Skessuhorn


Skessuhorn - 01.04.1998, Qupperneq 9

Skessuhorn - 01.04.1998, Qupperneq 9
ssEssgimaeRi MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1998 9 Rábningum ab Ijúka hjá Norburáli á Grundartanga UM 1200 manns sóttu um störf við álver Norðuráls á Grundar- tanga þegar þau voru auglýst fyrr í vetur. Stór hluti þeirra um- sókna kom af höfuðborgarsvæð- inu og ekki er laust við að menn hafi haft af því nokkrar áhyggjur að hlutur Vestlendinga yrði rýr þrátt fyrir staðsetningu álversins. Samkvæmt samtali við Þórð Oskarsson starfsmannastjóra Norðuráls er sá ótti ástæðulaus því hann fullyrti að stærstur hluti þeirra starfsmanna sem ráðnir hafa verið til almennra starfa við álverið kæmi af Akra- nesi, úr Borgarnesi og úr Borgar- firði. „Meirihluti þeirra sem ráðnir hafa verið í stjórnunar- stöður og sérfræðistörf kemur hinsvegar af höfuðborgarsvæð- inu“, sagði Þórður. Hann sagði að það hefði þó ekki verið fyrir- fram ákveðið heldur hefðu menntunarkröfur og sérfræði- þekking gert það að verkum að það þróaðist í þá átt. I kjarasamningum er forgangs- réttarákvæði sem segir að allir starfsmenn álversins skuli verða félagsbundnir í einhveiju stéttar- Stærð álversins verður í upp- hafi 60 þúsund tonn en rætt er um að hefja framkvæmdir á næsta ári við stækkun um 30 þúsund tonn til viðbótar. Mannaráðningum við álver Norðuráls er nú að mestu lokið en ekki Iiggja fyrir nákvæmar töl- ur um hversu margir hinna 130 starfsmanna eru af Vesturlandi, en það mun vera mikill meiri- Álver Noröuráls á Crundartanga. félaganna á Akranesi, Borgarnesi og Borgarfirði eða í Rafiðnaðar- sambandi Islands. Að sögn Þórð- ar er hinsvegar ekkert í samn- ingnum um skilyrta búsetu. Alls verður ráðið í um 130 störf við álverið að þessu sinni, að sögn Þórðar, en ef af stækkun verður á næsta ári, eins og margt bendir til, verður störfum fjölg- að. Mynd: GE hluti eins og áður segir. Um miðjan apríl fer 30 manna hópur væntanlegra starfsmanna til Þýskalands þar sem þeir verða í starfsþjálfun í 2 - 5 vikur, mis- lengi eftir störfum. Þetta eru starfsmenn sem koma til með að starfa í kerskála og skautsmiðju. Annar hópur fer síðan til Spánar í maí eða júní en það eru starfs- menn í steypuskála. Meirihlutinn af Vesturlandi Fyrirtækja- _ kynning í Islandsbanka FÖSTUDAGINN 20. mars bauð Islandsbanki á Akranesi til kynn- ingar á fyrirtækjasviði bankans fyrir fjármálastjórnendur fyrir- tækja á Vesturlandi. Þar fóru sér- fæðingar bankans m.a. í gengisá- háttu og áhættustýringu ásamt leiðum til að lækka lántöku- kostnað. Að sögn Brynju Þorbjörnsdótt- ur útibússtjóra var kynningin lið- ur í að færa sérfræðiþjónustuna nær viðskiptavinunum en auk al- mennrar bankaþjónustu er úti- búið með þjónustu fyrir Glitni og VÍB. „íslandsbanki á Akranesi er vaxandi útibú og við leggjum áherslu á að hér sé auðvelt að nálgast fagmennsku og þjón- ustu“, sagði Brynja. Islandsbanki á Akranesi hefur í seinni tíð verið nefndur „kvennabankinn" af gárungum en útibúið hefur þá sérstöðu að þar starfa eingöngu konur að staðaldri. Því má bæta við að á síðasta ári var útibúið á Akranesi valið útibú ársins hjá Islands- banka. Föngulegur hópur bankakvenna í Islandsbanka á Akranesi ásamt eina karl- manninum í hópnum. Hann er þjónustufulltrúi hjá Islandsbanka í Reykjavík en meö viöveru á Akranesi. Canon ^jfujifilm pentax 10% afsláttur á öllum vörum fyrir páska Úrval af myndavélum, sjómaukum, töskum, albúmum, plakötum, myndarommum ofl. Ath. Stórlækkað verð á litljósritun. FRAMKÓLLUNARÞJÓNUSTAN EHF. 310 BORGARNESI - S. 437-1055 B0LTA LEIKUR FRAMKÖLLUNARÞJÓNUSTUNNAR Munið Boltaleikinn! Nýjar eignir á skrá í Snæfellsbæ Brúarholt 5 neðri hæð. 119 fm íbúð í tvíbýlishúsi. 3 svefn- herb. íbúðin hefur verið endur- nýjuð að hluta. Gott útsýni. Lækkað verð kr. 3.700.000,- Áhv. c.a 1,6 m. • Hellisbraut 21. 98,9 fm ein- býlishús úrtimbri, byggt 1958. Stofa, 2 herb. eldh.og bað. Verð tilboð. Áhv. ca. 2 m. • Holtabrún 8. 138 fm stein- steypt einbýlishús, byggt 1967, ásamt 32 fm bílskúr. 4 svefnh. Parket á eldh. gangi og her- bergjum. Flísar á stofu. Hús klætt rheð steni, nýl. Þak. Glæsilegt útsýni. Verð:kr. 11.000.000,- li'tið áhvílandi. • Munaðarhóll 12. 113 fm stein- steypt einbýlishús byggt 1965. 4 svefnherb. m. parketi. Flísar á eldhúsi. Verð tilboð. Áhv ca. 3,7m. • Munaðarhóll 20. 101 fm stein- steypt einbýlishús, klætt með áli byggt 1953. 2 svefnherb, stofa, eldhús og bað. Verð kr. 3.000.000,- Ekkert áhvílandi • Munaðarhóll 24. 134 fm stein- steypt einbýlishús byggt 1971, ásamt 52 fm bílskúr. 5 svefn- herb. Skipti mögul. á eign í Reykjavík verð kr. 7.800.000,- Áhvílandi ca. 5 m. • Ólafsbraut 46. 170 fm einbýl- ishús úr timbri á tveimur hæð- um byggt 1958 ásamt 37 fm bílskúr. 3. Svefnherbergi, stofa m parketi. Lítil íbúð á neðri hæð. Verð kr 6.200.000,- • Túnberg. 81 fm steinsteypt einbýlishús byggt 1940, ásamt 50 fm bílskúr með 3 fasa rafm. 3 svenherb, stofa, eldh og bað. Vel við haldið og snyrti- legt hús. Verð kr. 6.000.000,- Lítið áhvílandi Höfum einnig fjölda annara eigna á skrá Fasteigna- og skipasala Snæfellsness Reitarvegi 12 340 Stykkishólmi sími 438-1199, fax 438-1152 Pétur Kristinsson, hdl. löggiltur fasteigna-og skipasali. Allt til fermingagjafa Edithor’s Choice Open Aopen tölvur útbúnar samkvæmt hvers og eins. Verð við allra hæl Graphics Blaster Exxtreme 4MB skjákort kr. 12.900 3D Blaster Voodoo2 8MB skjákort kr 23.900 DVD geisladrif kr. 28.900 Hátalarar m/bassaboxi Frá kr. 11.900 Tölvuborð kr. 12.900 Skrifborðsstólar kr. 9.900 /k. _ TOLVUBONDINN MILLENIA XKU ,hlaðin búnaði - Þriggja ára ábyrgð kr. 189.900. Canon litprentarar Verð frá 13.750 Egilsgötu 11 - 310 Borgarnes Sími: 437 2050 Marg- miðlunar- tölva Pentium II 233 verð 169.900 kr. 3ja ára ábyrgð ■ færðu a Hárgreiðslustofunni HEIÐU Eqilsgötu 10, Borqarnesi. S: 437 1565 * Með því að nota TREND naglanæringuna færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo þær hvorki klofna né brotna. EINSTÖK GÆÐAVARA TREND handáburðurinn með Duo-liposomes. Ný tækni í framleiðslu húðsnyrtivara, fallegri, teygjanlegri, þéttari húð. Sérstaklega græðandi. #iREND VÖRUR

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.