Skessuhorn - 30.07.1998, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ1998
T
iBESSÍIHGBE
Islandsmot i
dráttarvélaakstri
Islandsmót í dráttarvélaakstri verð-
ur haldið á Hvanneyri laugardaginn
15. ágúst nk. Ökukeppnin verður
með sama sniði og var á 22. Lands-
móti UMFÍ í Borgamesi 1997.
Nánari upplýsingar um keppnina
og keppnisreglur verða á heimasíðu
Hvanneyrarskóla
(www.hvanneyri.is) eða fást í síma
437 0000. Þar geta væntanlegir kepp-
endur skráð sig, fram til 10. ágúst nk.
Áskilinn er réttur til að takmarka
endalegan fjölda keppenda verði
þátttaka mikil. íslandsmótið er haldið
í tengslum við Dag dráttarvélanna.
Tilefni hans er að um þessar mundir
em 80 ár liðin frá því að fyrstu drátt-
arvélamar komu til landsins. Gamlar
og nýjar dráttarvélar verða sýndar og
ýmis fleiri atriði verða í boði á
Hvanneyri þennan dag. Uppistandið
er á vegum Búvélasafnsins á Hvann-
eyri og Bútæknideildar Rala
(Fréttatilkynning)
Fjölnota taxi í
Hólminum
Hermann Bragason leigubflsstjóri í
Stykkishólmi festi nú í vor kaup á
nýjum og stærri leigubíl. Bfll þessi,
sem er af gerðinni Hyundai H-l, tek-
ur 8 manns í sæti.
Tíðindamaður Skessuhorns hitti
Hermann sl. laugardag við heimili
sitt þar sem hann var að pússa bifreið
sína. “Þetta er fjölnota bfll því ég get
tekið sætin úr og notað hann sem
sendibfl ef þannig verkast. Þessi bfll
nýtist mér mun betur en gamli leigu-
bfllinn því á honum gat ég einungis
flutt 4 farþega”, sagði Hermann. Auk
þess að reka venjulegan leigubfl býð-
ur Hermann ferðafólki upp á skoðun-
arferðir um nágrennið og getur nú
farið með stærri hópa en áður.
Meðal þeirra ferða sem Hermann
skipuleggur má nefna rúmlega
klukkutíma ferð á Helgafell, Bjamar-
hafnarferð með viðkomu á Kerlinga-
skarði og Berserkjagötu sem tekur
rúma þrjá tíma og Jökulhring um
Snæfellsnesið sem tekur 5 til 6 tíma.
“Nú get ég auk þess flutt heilu tog-
araskipshafnimar landshluta á milli,
en það gat ég ekki á litla bflnum,
sagði Hermann að lokum.
-MM
Leíb-
rétting
I síðasta tölublaði Skessuhoms
var Nína kaupmaður Stefánsdóttir á
Akranesi rangt feðmð í umfjöllun
um fegursta garðinn á Vesturlandi.
Þar var hún sögð vera Tryggvadóttir,
en það mun hins vegar vera allt önn-
ur Nína. Við biðjum Nínu Áslaugu
Stefánsdóttur innilegrar afsökunar á
þessum mistökum.
Skessuhorn
Netfang:
skessuh@aknet.is
MUNAÐARNESI
Gömlu götuspilararnir
KK og Leó
Gillespie
taka nokkra blúsa og gamlar
góðar melódíur á ekta kráar-
kvöldi laugardagskvöldið 1.
ágúst. Eigið góða kvöldstund
við Ijúfa tóna og gott sánd
í listaumhverfi
Aldurstakmark20 ár. Munið nafnskírteinín. Snyrtilegur klæðnaður
2ja rétta tilboð:
Súpa dagsins
Stórsteik stórbóndans
Veð aðeins kr. 1.280,-
Sérstakur matseðill
fyrir börn og ís á eftir
Munið hádegisverðar-
hlaðborðið á sunnudögum
Fullorðnir aðeins kr. 999,-
6-12 ára kr. 450,-
0-5 ára kr. 0,-
Opið í sumar fimmtud.,
föstud., laugard., frá kl. 18
og sunnudaga frá kl. 11:30
Verið velkomin
Hermann Bragason tilbúinn í annríki verslunarmannahelgar og Danskra
daga í Stykkishólmi.
;
Atvinna!
Starfskraftar óskast til
verslunarstarfa.
Vaktavinna.
Upplýsingar á staðnum.
J||f|^|||P Borgarnesi
Nautgripir
óskast til
slátrunar
Vegna mikillar eftirspurnar eftir nautgripakjöti,
óskum við eftir bæði kúm og ungnautum til
slátrunar. Greitt er fyrir innlegg að fullu fjórum
vikum eftir sláturviku.
ATH! 5% yfirborgun á kýrkjöt og UNII flokka, það
er 5.-9. verðflokk.
Þríhyrningur hf.
Sláturhús Hellu sími 487 5162
.....................!*. :!HJ, I ..A ..J.I.Iin'
SuJarktóte
iicitiiiciai;H6,l'afíil[úa,bar
BrtVjrbfjui I) • 3I0 Borjjmes • jimi437 23I3 * t»x 437 2213
á Búðarklett
Ástil kl. 24.00
(7
Eitt fallegasta veitinga-
h s á landinu býður
ykkur velkomin í
jjDansleikir allar helgar: gorgarnes
» 07.08-08.08 Hljómsveitin Léttir sprettir
jj 14.08-15.08 Hljómsveitin SÍN
Sj 21.08-22.08 Hljómsveitin Þotuliðið^^ *
j| 28.08-29.08 Hljómsveitin SÍN
jj 04.09-05.09 Hljómsveitin ÚLRIK
S 11.09 DISKÓTEK
jj 12.09 Sigga & Grétar (Stjórnin)
■ Nýtt! Fyrirtækjakeppni í karaoke
jj GLÆSILEG VERÐLAUN FYRIR FYRSTU 4 SÆTIN
■ 4 söngvarar frá hverju fyrirtæki
!j 4keppnisliðð hvert kvöld
S Keppniskvöldin eru: 25.09 - 16.10 -
■ 06.11 - 27.11 - 11.12 - 08.01.
S Undanúrslit: 05.02 -12.03. Úrslit: 30.04
11 I
E I Kynning á viðkomandi fyrirtæki hverju sinni.
jj 1 Keppnin hefst kl. 22.00 - 24.00, dansleikur til
S | kl. 03.00Keppendum og gestum verða boðnar
■ | veitingar í boði Búðarkletts á milli kl. 21.00
S i og 21.30. Skráning í síma 437 2313
■I °
^ Veisluréttir fyrir hópa (leitið upplýsinga)
Leigjum út veislusali fyrir t.d. fundi,
afmæli, árshátíðir, móttökur, starfsmannapartí ofl
Orlofsnefnd aldraðra í
Borgarfjarðarprófastsdæmi
auglýsir:
Fyrirhuguð er
orlofsdvöl
aldraðra
á Hvanneyri dagana 16.-20.
ágúst, ef næg þátttaka fæst.
Mæting á Hvanneyri
sunnudaginn 16. ágúst.
kl. 15:00 til 16:00.
Verð per mann kr. 14.000,-
fyrir hjón kr. 27.000,-
Upplýsingar hjá Gyðu í síma 437 0046,
Ásthildi í síma 431 1494
og hjá Brynjólfi í síma 435 1340.
Nefndin