Skessuhorn - 16.09.1999, Síða 9
aaUSSSlmu...
FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1999
9
Fjarfundur á Varmalandi: Frá vinstri: Unnur, Kristján, Asdís, Kristín A., Margrét S.,
Margrét G., Stella, Guðrún, Asgeir, Flemming og Þorvaldur.
Upplýsingatækni í skólum
Vamialand í fararbroddi
í Varmalandsskóla er nú unnið
af fullum krafiri efirir áætlun um
þróunarskóla í upplýsingatækni.
Eins og firam hefur komið í
Skessuhomi var skólinn valinn í
hóp þriggja grunnskóla og
þriggja framhaldsskóla á land-
inu, sem taka þátt í þróunar-
verkefni um eflingu upplýsinga-
tækni í skólum.
Sl. föstudag héldu þróunarskól-
amir sex fund um ffamvindu verk-
efhisins. Þar sem skólamir hafa all-
ir komið sér upp fullkomnum fjar-
fundabúnaði þurfri ekki að kalla
fundarmenn saman á einn stað
heldur var fundurinn haldinn sam-
tímis á Varmalandi, Akureyri, Eyr-
arbakka, Selfossi og á þremur stöð-
um í Reykjavík. Kom það sér vel
því þennan dag var andstyggðar
veður og áreiðanlegt að langferðir
hefðu ekki glatt lund fundarmanna
auk þess sem takmarka hefði þurft
fjölda þátttakenda. Þess í stað nutu
menn þæginda inniverunnar hver á
sínum stað og ræddust við augliti
til auglitis, landshoma á milli.
Varmalandsskóli hefur gert
heildarsamning við Islenska
menntanetið um þjónustu á sviði
upplýsingatækni. Menntanetið
annast ráðgjöf varðandi tölvukaup
og uppsetningu tölvimets, ásamt
þjálfun netstjóra og annars starfs-
fólks. Umsjón með þjónustunni
fyrir hönd Menntanetsins hefur
Þorvaldur Pálmason.
„I Varmalandsskóla hafa menn
sett mikinn memað í uppbyggingu
fullkomins vélbúnaðar og leggja
áherslu á hagnýtingu þeirrar fjár-
festingar. Það er til lítils að verja
háum fjárhæðum í tæki sem ekki
era notuð“, sagði Þorvaldur í sam-
tali við Skessuhom.
Þá hefur Varmalandsskóli samið
við Vefsmiðju Vesmrlands um að
koma skólanum á vefinn, en á vefn-
um verður m.a. hægt að fylgjast
með fréttum af ffamvindu upplýs-
ingatækniverkefnisins. Vefurinn
verður opnaður nk. fimmtudag,
þann 23. september á slóðinni
www.borgarbyggd.is/varmaland
Skv. markmiðum þróunarverk-
efnisins er Varmalandsskóla ætlað
að verða leiðandi á landsvísu í upp-
lýsingamennt, ekki aðeins á Vestur-
landi, heldur á landsvísu. I ffamtíð-
inni er svo gert ráð að skólinn miðli
af reynslu sinni til annarra mennta-
stofnana þannig að þetta verkefni
nýtist íslenska skólakerfinu sem
best. BMK
Opnunartfml
Surí-Fim 11:00-22:00
Fös-Lau 11:00-05:00
FJÖItkyldutllboð
16’ Ptzz* m/2 ilteggttogundum,
12’ Hvitteuktbnui og 2L Kók
og Franskar fyrlr 4
FATAMARKAÐUR ANDRÉSAR
í Félagsbæ. Borgarnesí
föstudaginn 17. sept. hl. 12-21
laugardaginn 18. sept. ki. 10-19
Herratatnaður í mihlu úruaii
Andrés. SKólauðrðustíg 22a. s: 5518250
euro PóstfírötuDiónusta uisfl
Trimmhópurmn
Æfingar á ménudöguíii, miðvikudögum
og föcstudögum, kl. 18.30-20.00.
Masting á Jaðarsbökkum (sundlaug).
Gönguhópar - ðkokkhópur - Byrjendahópar
Vaxtamótandi asfingar og tejgjur.
Þjálfari: M. Eygló Karlsdóttir íþróttakennari.
Nýir félagar vclkomair. UMr S)dpaskasi
TÖLVUNAMSKEIÐ
' BORGARFIRÐI
Námskeiðin eru haldin í Kleppjárnsreykjaskóla,
en þar er fyrsta flokks aðstaða til tölvukennslu
í vel útbúnu tölvuveri.
Kennt et mónudagslwöld, mið'Audagskvöld
NAMSKEIÐ 1
NÁMSKEIÐ 2
NÁMSKEIÐ 3
NÁMSKEIÐ 4
rSSS ÍIm, ÍSf "tor h n.OOO
4. okt - n. okt
13. okt-20. okt
23. okt - 30. okt
1. nóv - 8. nóv
*®r lókennslustun
Almenn tölvunotkun; Windows 98 og Internetið
Ritvinnsla með Word 2000
Töflureiknirinn Excel 2000
Heimasíðugerð og myndvinnsla fyrir vef
Nómskeiðið er haldið af Vefsmiðju Vesturlands í samstarfi við Símenntunarmiðstöðina
Nömið er matshœft til eininga í dfangakerfi framhaldsskólanna
Nönari upplýsingar og skröning hjö Símenntunarmiðstöðinni í síma 437 2390
Ath. Ýmis stéttarfélög styðja félagsmenn sína til þátttöku í námskeiðunum,
nánari upplýsingar um það veitir Símenntunarmiðstöðin
Ljástnyndaktpidm
Pramfeöííunarp>jónwsfimnar og
Sktssuhorns
í tilefni 10 ára afmœlis Frannköllunarþjónustunnar
í nóvember efna ofantalin fyrirtœki til
Ijósmyndasamkeppni meðal Vestlendinga
Keppt verður um titilinn
"Skemmtilegasta litmynd aldarinnar".
Myndefni má vera af hverju sem er.
Skilafrestur mynda er til 1. nóvember 1999 og sendistþœr:
Skessuhorn, v. Ijósmyndasamkeppni
Borgarbraut 49
310 Borgarnesi.
Myndir skulu merktar eiganda, nafni myndar og
gjarnan stuttur texti um myndefnið.
Þrenn verðlaun verða veitt fyrir þrjár skemmtilegustu myndirnar.
1. verðlaun:
Minolta 300Si myndavél að verðmœti 30.000 kr.
2. verðlaun:
Minolta Zoom 90 myndavél að verðmœti 14.990 kr.
3. verðlaun:
Minolta sjónauki 10x50 að verðmœti 8.990 kr.
Minnum á móttökustaðí
Framköllunarþjónustunnar um allt Vesturland