Skessuhorn


Skessuhorn - 16.09.1999, Page 15

Skessuhorn - 16.09.1999, Page 15
^SESSIíHÖBKI FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1999 15 Féllu um sæti ÍA - Breiðablik: 2 - 3 Skagamenn féllu úr þriðja sætínu í það fjórða eftír tap á heimavelli gegn Breiðabliki síðastliðinn laug- ardag. Jainræði var með liðunum mestan part leiksins og hefði jafh- tefli verið nokkuð sanngjörn úrslit. Samt sem áður voru Skagamenn langt frá sínu besta og enda voru fjórir leikmenn fjarverandi sem áttu að hafa öruggt sæti í byrjunarlið- inu, þeir Kenneth Matjane sem er farinn, Stefán Þórðarson, Oli Þór Gunnarsson markvörður og Reynir Leósson. Blikarnir voru fyrri tíl að skora er Kjartan Einarsson tók aukaspyrnu rétt utan vítateigs. Tveimur mínút- um síðar jafhaði Kári Steinn metín eftír góða sendingu frá Ragnari Haukssyni. Hreiðar Bjarnason skoraði þá annað mark Blika strax í kjölfarið og staðan í Hálfleik 2-1 gestunum í vil. Skömmu efrir leik- hlé fengu Blikarnir vítaspyrnu en Kári Steinn Reynisson skoradi fyira mark Skagamanna gegn Blikum. þjálfari þeirra, Sigurður Grétarsson brenndi af. Skagamenn nýttu hins- vegar víti sem þeir fengu um miðj- an hálfleikinn og Alexander Högnason fyrirliði skoraði af ör- yggí- Stuttu fyrir leikslok tryggði Hreiðar Bjarnason blikum sigur með öðru marki sínu í leiknum. Eftir leiki helgarinnar er IA í fjórða sætí með 24 stíg, einu stígi á eftir Leiftursmönnum. Skagamenn verða því að treysta á að Leiftur tapi stigi í síðustu umferðinni. Fari Leiftursmenn að dæmi Skaga- manna og tapi fyrir Breiðablik, nægir IA jafntefli í Vestmannaeyj- um. Síðasta umferð úrvalsdeildar- innar fer fram laugardaginn 18. september og hefjast allir leikirnir klukkan 14.00. Rúmri viku síðar, sunnudaginn 26. september, rennur upp stóra stundin er Skagamenn mæta erkióvinunum, KR á laugar- dalsvellinum í úrslitum bikar- keppninnar. Búast má við að marg- ir séu þegar komnir með hugann við þann leik enda er tíl mikils að vinna og ekki leiðinleg tilhugsun að ná að leggja að velli nýkrýnda Is- landsmeistara. GE Leibnenn hafa gaman að pví ab kljást innan vallar sem utan, innbyrðist jafnt sem við andstæðingana enda er knattspyrna skemmtileg- ur leikur. JViynd: K.K. Knattspyma á Skaganum , Gengi yngri flokka IA 5. fl. ka og 4. fl. ka stóðu sig mjög vel í úrslitum Islandsmótsins og komust alla leið í fjögurra liða úr- slit. Þar var 5. fl. sleginn út af KR eftir bráðabana í vítaspyrnukeppni og 4. fl. tapaði fyrir FH 1:5. í þ ess- um flokkum eru margir efnilegir strákar sem þýðir að ffamtíðin er björt. Strákarnir í 3. flokki hafa einnig staðið sig prýðilega og léku til úrslita bæði í Islandsmótínu og bikarkeppninni en biðu þar lægri hlut fyrir Fylki og KR. Uppskeruhátíð Uppskeruhátíð yngri flokka var haldin fyrir skömmu og þar voru valdir leikmenn ársins og þeir heiðraðir fyrir góða ffammistöðu. Ingunn D Eiríksdóttir var valin leikmaður ársins í 4. flokki kvenna og Hallbera Gísladóttir sýndi mestu framfarirnar í sumar. I þriðja flokki kvenna voru valdir leikmenn ársins þær Helga Sjöfn Jóhannes- dóttír og Kolbrún Eva Valgeirs- dóttir. Mestar ffamfari þóttí Sól- veig Sigurðardóttir hafa sýnt. Örlygur Magnússon var valinn leikmaður ársins í 4. flokki og sýndi Kristinn Darri Röðulsson mestar framfarir. Heimir Einarsson er leikmaður ársins í 5. flokki karla og Atli Guðjónsson í mestri ffamför. K.K. Staðan í ú l.KR rvalsd 17 eildiiu 13 úþeg 3 ar ein l niumfei 40:11 rð er ó +29 oldð 42 2.ÍBV 17 10 5 2 29:14 +15 35 3. Leiftur 17 6 7 4 22:26 -4 25 4.ÍA 17 6 6 5 21:19 2 . 24 5. Breiðablik 17 5 ,5 v 7 V 22:24 -2 20 6. Keflavík 17 5 4 8 26:31 -5 19 7. Valur 17 4 6 7 : 27:35 -8 18 8, Fram 17 3 :.:7. 7 20:25 -5 16 9. Grindavík 17 4 4 9 22:28 -6 16 10. Víkiiigur R. 17 3 . 5 9 19:35 -16 14 www.vesturland.is Víðir - Skallagrímur: 2-2 Skallagrímsmenn misstu niður tveggja marka for- ystu gegn Víði í Garði síðastliðinn sunnudag. Þeir Hjörtur Hjartar- son og Ivar Bene- diktsson skoruðu mörk Skallagríms en þegar fáeinar mínútur voru efrir af leiknum skoraði f a n j l i meisturum 1. Kan Jonsson tvö aði annað mark Skallagríms deildar, lænsvem- mörk fyrir heima- gegn VíSi á sunnudag urn Ola Þórðar í menn og tryggði Fylki. þeim jafhtefli. Leikurinn fer frarn á Borgar- Staðan í 1. deildinni er enn nesvelli á föstudag og hefst kl. hnífjöfn og spennandi og ekkert 18.00. liggur ljóst fyrir nema efsta og G.E. neðsta sætíð. Fræði- lega séð getur Skallagrímur enn komist upp þegar ein umferð er effir en einnig fallið. Líklegast er þó að liðið lendi í 5.-7. sæti. I síðustu um- ferðinni taka Borg- nesingar á mótí ný- krýnduin Islands- Staðan í 1 Nr. Félag . d< Léik iild U þegi J ar ein T umferð Mörk er ef Nett tir: Stig 1. Fylldr 17 14 0 3 43:20 23 42 2.ÍR 17 8 2 7 46:34 12 26 3. Stjaman 17 8 2 7 33:30 3 26 4.FH 17 7 4 6 38:30 8 25 5. Dalvík 17 7 4 6 26:34 -8 25 6. Skallagrímur 17 7 2 8 36:35 1 23 7. Víðir 17 6 3 8 29:42 -13 21 8. KA 17 5: 5 7 23:24 -1 20 9. Þróttur R. 17 6 : 2 9 26:28 -2 20 10.KVA 17 4 m 11 27:50 -23 14 Skessuhom sími 430 2200 Frá félagi eldrí borgara á Akranesi og nágrenni. Vatnsleikfimi hefst 21. sept. kl. 14.00 í Biarnalaug. Upplýsingar hja Auði, sími 431 3127. Danskennsla hefst 26. sept. kl. 18.00-19.00 í sal Verkalýðsfélaganna. Allir eldri borgarar velkomnir. Upplýsingar hjá Bjarnfríði, sími 431 1538 og n)á Þorunni, sími 431 2409. t Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra er sýndu okkur vináttu, hlýhug og samúð vegna fráfalls eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, KARLS ÁGÚSTS ÓLAFSSONAR, Réttarholti 5, Borgarnesi. Guöbjörg Svavarsdóttir Ágústína Örk Karlsdóttir, Soffía Guðlaugsdóttir, Gylfi Vilberg Árnason, Sigurbjörg Guðlaugsdóttir, Sigmundur Valgeirsson, Sædís Guðlaugsdóttir, Þráinn Ómar Svansson, og barnabörn.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.