Skessuhorn - 06.01.2000, Síða 15
FIMMTUDAGUR 6. JANUAR 2000
15
Jón jafiiaði á
lokamínútunni
Jöfhunarmark á síðustu mínútu ...og nú er ég búinn að skora!
firá lánsmanninum hugumprúða, Meðan Jónas og félagar (láðust
Jóni ELahnanssyni (Jon Cullen) að skáldskapnum sættu Norðdælir
tryggði Halifax Town mikilvægt lagi. Þeir jöfnuðu tveimur mínút-
stig í harðri rimmu við Norður- um síðar upp úr innkasti sem Jakob
árdal (Northampton). Biðstað steingleymdi að passa sig á.
Markús Liljuson (Mark Lillis)
Jón renndi sér að fjærstönginni í þjálfari lét slík afglöp ekki líðást og
veg fyrir guðdómlega fyrirgjöf skipti Jakobj þegar útaf fyrir Pál
Kristins Villta (Chris Wilder) svo Berg (Paul Stoneman).
súrefnið í nautshúðinni söng í net- I síðari hálfleik börðust Norð-
inu. 'dælir af enn meiri hörku en fyrr og
I sannleika sagt var útlitið lengst uppskáru mark á 87. mínútu.
af dökkt. Norðdælir réðu lögum og Þá yar grátur ög gnístran tanna í
lofum (a.m.k. lögum) á vellinum án Halifyx sem snerist í óhemju fögn-
þess að Faxar fengju á stundum uð þegar Jón jafnaði leikinn undir
rönd við reist.. lok hans.
Samt var þáð Halifax sem tók I sturtunni kvað Jónas Pétursson
forystuna strax á ö. mínútu þegar til heiðurs lánsmanninum fagur-
óþokki nokkur felldi hinn fagur- limaða, Jóni Kalmanssyni:
limaða Jónas Pétursson í vítateig.
Minnugur víta-ófaranna í bikar- Kalmans bnr, knáligur-
leiknum gegn Lesurum (Reading) karlmaður.
skaut Jónas nú vönduðu skoti í þak- Drekknr Sput; drenglyndur
netið og kom þannig Halifax á dyggðiigur.
blað. Trauðla þur kætist kvur
A meðan Jónas tók vítið kvað kvenmaður.
hann: . Vertu kjur minn kæri Sur [sir]
Til þess að skora þatfe'g að þora knattlipur.
það fer nú senn að vora
I nefið ég nýt þess að bora... JF / BMK
[hér skaut Jónasj
s
Urvalsdeildin
í kvöld
Keppni f úrvalsdeildinni í
körfuknattleik verður framhaldið í
kvöld efrir langt jólafrí. Framundan
er erfið barátta hjá Vesturlandslið-
unum sem eins og stendur raða sér
í neðstu sæti deildarinnar. Skalla-
grímsmenn sem eru í áttunda sæti
fá Keflvíkinga í heimsókn í Borgar-
nes. A Skaganum taka heimamenn
sem eru í botnsætinu á móti Grind-
víkingum og í Hólminum tekur
Snæfell á móti gróðurhúsaköllun-
um úr Hveragerði. Snæfell er í 11.
og næst neðsta sætinu. GE
Bridgehátíð
um helgina
Árleg Bridgehátíð Vesturlands
verður haldin að venju um næst-
komandi helgi. Mótið hefst með
sveitakeppni klukkan stundvíslega
10:00. Á sama tíma á sunnudegi
hefst tvímenningskeppnin. Skrán-
ing fer fram á mótsstað, Hótel
Borgarnesi, en einnig er hægt að
skrá á staðnum.
Það er Bridgesamband Vestur-
lands sem stendur fyrir mótinu sem
nú þykir hafa skapað sér fastan sess
í bridgelífi hér á landi. Gert er ráð
fyrir að á mótinu spili a.m.k. 100
spilarar hvom dag. Keppnisstjóri
verður Isak Orn Sigurðsson.
Heildarverðlaun nema alls um 200
þúsund krónum og er það Spari-
sjóður Mýrasýslu sem að venju er
aðal styrktaraðili mótsins. Þátt-
tökugjald er krónur 1500 fyrir spil-
ara hvorn dag. Hótel Borgarnes
býður jafnframt uppá mat og gist-
ingu á vægu verði. MM
ATHUGIÐ
Bráðvantar fólk, vegna aukinna umsvifa
á nýrri öld. Hlutastarf eða fullt starf.
Tilvalið fyrir þá sem vilja breyta til
Hringið ísíma 897-45*12
Einar Gíslason og Sigargeir Sigurðsson sigurvegarar í Jólasvematvímemiingi á Akranesi. Þeirfélagar hafa vérið ígóðu fornii fyiri
hluta vetrar og sigruðu einnig í Akranestvímenningi sem haldinn var í haust. Mynd: K.K:
Einar Gíslason og Sigurgeir Sig-
urðsson báru sigur út bítum í jóla-
sveinatvímenningi Bridgefélags
Akraness sem spilaður var milli jóla
og nýárs.. Veitt voru verðlaun fyrir
tvö efstu sætin í norður-suður og
austur- vestur og náðu þeir Einar
og Sigurgeir besta skorinu í heild:
en þeir sátu í austur-vestur. Þorgeir
Jósefsson og Tryggvi Bjarnason
lentu í öðm sæti þar. I norður-suð-
ur vom efstir Ingi Steinar Gunn-
laugsson og Ólafur Grétar Ólafs-
son og Alfreð Alffeðsson og Björn
Þorvaldsson hrepptu annað sætið.
Spilamennska hefst að nýju hjá
Bridgefélagi Akraness þann 13 jan-
úar nk. K.K.
Stillholti 18, 2. hæð
300 Akranesi
Sími: 430-5300
Myndsendir: 430-5301
Netfang: svm.vesturlands@svm.is
Svæðisvinnumiðlun
Vesturlands
Svæðisvinnumiðlun Vesturlands
auglýsir eftir starfsmanni í starf ráðgjafa
Um er að ræða 100% starf sem felst m.a. í:
• að aðstoða atvinnuumsækjendur við atvinnuleit og atvinnurekendur við að útvega
starfsfólk.
• að veita upplýsingar og ráðgjöf um starfsval og starfsmenntun
• að miðla upplýsingum um laus störf og umsóknum um störf á milli
svæðisvinnumiðlana
• að ferðast um umdæmið og hitta atvinnuleitendur m.a. aðstoða þá við gerð
starfsleitaráætlunar.
Menntunar og hæfniskröfur:
Nauðsynlegt er að umsækjendur haft þekkingu á vinnumarkaðinum og menntakerfmu, hafi góða
hæfni til mannlegra samskipta og góða skipulagshæfileika. Einnig er nauðsynlegt að umsækjandi
hafi bílpróf.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólanámi í náms-, félags- eða starfsráðgjöf, kennaraprófi eða
öðru sambærilegu námi og/eða hafi víðtæka reynslu af þátttöku á vinnumarkaðinum.
Laun eru skv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
i Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál - öllum umsóknum verður svarað.
1 Umsækjandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsferil skal skila til:
Svæðisvinnumiðlunar Vesturlands, b/t forstöðumanns, Stillholti 18,300 Akranesi. Umsóknarífestur
er til 24. janúar 2000.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Sigríður Gísladóttir, forstöðum. í síma: 430-5300
Umdæmi Svæðisvinnumiðlunar er Vesturlandskjördæmi auk Reykhólahrepps í Austur-Barðastrandarsýslu. Starfsmenn
skrifstofunnar eru þrír (forstöðumaður, ráðgjafi og fulltrúi) Hlutverk Svæðisvinnumiðlunar er m.a. að aðstoða
atvinnuumsækjendur við atvinnuleit og atvinnurekendur við að útvega hæft starfsfólk. Að sjá til þess að atvinnuleitendur
eigi kost á ráðgjöf og úrræðum. Að sjá um atvinnuleysiskráningu og útborgun atvinnuleysisbóta í umdæminu. Þess ber
að geta að vinnustaðurinn er reyklaus.
Frekari upplýsingar um Svæðisvinnumiðlun er að finna á heimasíðu http://www.vinnumalastofhun.is
Y
Askriftarsími 430-2200