Skessuhorn


Skessuhorn - 27.01.2000, Side 15

Skessuhorn - 27.01.2000, Side 15
^isavnu>j FIMMTUDAGUR 27. JANUAR 2000 15 Slysavamadeild kvenna á Akranesi var 60 ára þann H.janúar sl. Afþví tilefiii gaf félagið leikskólununt Garöaseli, Vallaseli, og Teiga- seli 40 bamaendurskinsvesti og 2 fullorðinsendurskitisvesti hverjum. Svo var slegið saman þorrablóti og afnalisveislu um kvöldið í húsi félagsins. Þtjú afbömunum semfengu vesti, taliðfrá vhistri, Bjarki Aron Sigurðsson, Eyrún Eiðsdóttir og Guðmundur Júlíusson. Mynd:-BG Það er ekki hœgt að segja að húsnæði sumarbúðanna vinsielu í Ölveri leggist í dvalayfir veturinn, þar er alltaf eitthvað um að vera. Ef litið er í dagbók hússins, sést að þar er m.a. fundað, drukkið kajfi, sungið, leikiðjafitt sumar sem vetur. Helgina 21.-23. janúar síðast- liðinn nýtti flugbjörgunarsveitin í Reykjavík sér hiísnæðið og hélt þar sitt árlega framhaldsnátnskeið í skyndihjálp. Eins og sjá má var mikið um að vera, enda lék veðrið við gestina. Mynd: BG I fullu fjöri Keppendur á Grislingamótinu s Grislingamót IA í badminton Þann 23.janúar síðastliðinn var hið árlega Grislingamót IA og Landsbankans. Keppendur eru fæddir 1989 og síðar. Alls mættu 65 keppendur frá Akranesi, Borgar- nesi, Reykjavík, Keflavík og Þor- lákshöfn. Raðað var í lið sem báru nöfn stórþjóða í badminton s.s Danmörk, Indland, Kína ofl. “Markmiðið með þessu móti er að krakkarnir kynnist vel innbyrðis og fái að spila fjölda leikja og hafi gam- an af’ segir Jón Allansson formaður Badmintonfélagsins. “Mótið heppnaðist mjög vel og gaman að sjá ffamtíðar spilara sýna skemmti- lega takta á vellinum.” segir Jón. Leikar fóru þannig að lið Kína sigr- aði lið Bandaríkjanna í hörkuviður- eign 4:3. í þriðja sæti varð lið Eng- lands og í því fjórða lið Danmerkur. Að keppni lokinni fengu allir þátt- takendur verðlaunapening frá Bad- mintonfélagi Akraness og Lands- banka Islands. SB/BG Þjótur á Malmö Open Þann 11. febrúar fer íþróttafélag fatiaðra á Akranesi til Malmö. Alls fara 40 keppendur frá íslandi en 10 fara frá Akranesi. Þar af keppa sex í boccia sem tvær sveitir og fjórir í sundi. Malmö open er norrænt opið mót fyrir fatlaða þar sem keppt er í ýmsurn greinum. SB Snæfell í slæm um málum KFI - Snæfell 90-80 Snæfell er í fallsæti í úrvalsdeild- inni eftir ósigur gegn KFI á ísafirði síðastliðinn laugardag í fremur slökum leik. Heimamenn tóku leikinn í sínar hendur strax í upp- hafi og áttu Hólmarar sér aldrei viðreisnar von. Liðsheildin var slök og leikur Snæfellinga tilþrifalítill og ljóst að þeir þurfa að taka sig saman í andlitinu ef ekki á illa að fara. Stíg Snæfellinga Kim Lexis 24 Pálmi Sigurgeirsson 16 Baldur Þorleifsson 15 Tony Pomones 13 Jón Eyþórsson 7 Rúnar Sævarsson 4 Asgeir Guðmundsson 1 Osanngjamt tap heimamanna -dómararnir úti á þekju Skagamenn áttu einn sinn besta leik á leiktíðinni er KR-ingar komu í heimsókn á fimmtudaginn var. En það kom ekki að sök því óhætt er að segja að þeir tveir menn sem klæddust gráu í leiknum og eiga að heita dómarar hefðu betur setið heima en að leggja á sig ferðalag upp á Skaga og högnuðust gestirn- ir heldur bemr á ferðaþreytu þeirra félaga. Ekki veit ég hvaðan þau skilaboð komu um að láta Skaga- menn fara erfiðu leiðina en margt skrítið dómaraparið hefur rekið á fjörur Akraness þessa leiktíðina en þeir Kristján og Rúnar toppuðu allt sem á undan er gengið. KR-ingar byrjuðu leikinn ágæt- lega á móti sofandi heimamönnum og komust í 1-10 en heimamenn vöknuðu af værum blundi og komust í 16-14. Jafhræði var með liðunum í fyrri hálfleik en staðan í hálfleik var 31-37 gestunum í vil. I seinni hálfleik hélt sama sagan áfram og svo fór að heimamenn misstu móðinn efdr að hafa tekið þátt í sýningu dómaranna og efdr- leikurinn var auðveldur fyrir vest- urbæinga og lokatölur leiksins urðu 59-71. " Allt liðið lék vel og liðsheildin náði vel saman. Þó voru þeir Ægir Jónsson, sem lék enn og aftur allar 40 mínútur leiksins, og Reid Beck- ett bestir í liði heimamanna og Brynjar Sigurðsson átti sinn besta leik á leiktíðinni. Einnig áttu þeir Brynjar Karl og Chris Horrocks góða spretti. Það munaði ekki miklu að heimamenn ynnu þennan leik og ekki annað hægt að dæma af þessum leik en að það sé farið að styttast í næsta sigur IA. Aðeins 70 áhorfendur létu sjá sig á þessum leik en aðrir létu sig vanta. Með fleiri áhorfendur er ekki öll von úti um að Skagamenn haldi sæti sínu í deildinni. -HGH Nr. Nafh Stig HF STO MIN Stjömur 4 Brynjar Sigurðsson 11 3 1 37 ** 5 Reid W. Beckett 16 6 1 39 *** 6 Chris Horrocks 4 5 6 39 ** 7 Magnús Helgason - - - - - 9 Erlendur Ottesen 2 4 2 17 * 11 Þórður B. Agústsson - - - - - 12 Halldór B. Jóhannesson - - - - - 14 Brynjar K. Sigurðsson 12 2 1 22 ** 15 Ægir H. Jónsson 14 11 1 40 *** Einkunn Dómarar: Kristján Möller og Rúnar Gíslason (0-10) 0 Mjakast upp á við Skallagrímur - Þór Ak: 101-96 Skallagrímsmenn héldu sigur- göngunni áfram síðastliðinn fimmtudag og eru ósigraðir það sem af er nýju ári. Heimamenn áttu að vísu í dálitlum erfiðleikum með gestina að norðan en stórleikur Tómasar Holton reið baggamun- inn í fjörugum og skemmtilegum leik þar sem skoruð voru tæp tvö- hundruð stig. Tómas skoraði 35 stig fyrir Skallana í leiknum og endaði á þriggja stiga körfu sem tryggði Skallagrími sigur og átt- unda sætið í deildinni. Nr Nafh Tölumar Mín HF STO STIG Stjömur 4 Finnur Jónsson 14 1 1 2 ** 6 Ari Gunnarsson 25 0 2 9 ** 7 Hlynur Bæringsson 32 6 4 15 *** 10 Hafþór 1 Gunnarsson 5 0 2 5 * 11 Yngvi P Gunnlaugsson 5 0 0 0 * 12 Birgir Mikaelsson 21 3 0 10 *** 13 Tómas Holton 33 1 9 35 **** 14 Torreyjohn 32 5 7 16 ** 15 Sigtnar P Egilsson 30 4 1 9 **

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.