Skessuhorn


Skessuhorn - 03.02.2000, Side 2

Skessuhorn - 03.02.2000, Side 2
2 FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR 2000 ^iitssunu^ 3 Borgarnesi: Borgarbraut 49 Sími: (Borgarnes og Akranes) 430 2200 Akranesi: Suðurgötu 65,2. hæð Fax: (Borgornes) 430 2201 SKRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. 430 2200 Fromkv.stjóri: Magnús Mngnússon 852 8598 Ritstjóri og óbm: Gisli Einorsson 852 4098 Vefdeild: Bjarki Mór Karlsson 854 6930 Bloðomenn: Bryndís Gylfadóttir 892 4098 Soffío Bæringsdóttir 862 8904 iþróttafréttoritori: Jónos Freysson (Jomes Fryer) Auglýsingor: Guórún Björk Friðriksdóttir 430 2200 Siljo Allansdóttir 431 4222 Fjórmól: Sigurbjörg B. Ólafsdóttir 431 4222 Prófarkarlestur: Agústa Þorvaldsdóttir og Mognús Mognússon Umbrot: Skessuhorn / TölVert Prentun: ísafoldorprentsmiðjo hf Skessuhorn kemur út alla fimmtudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 12:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Blaðið er gefið út í 4.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 800 krónur með vsk. á mánuði verð í lausasölu er 200 kr. 430 2200 skessuhorn@skessuhorn.is ritstjori@skessuhorn.is vefsmidjo@skessuhorn.is ouglysingar@skessuhorn.is auglysingar@skessuhorn.is bokhold@skessuhorn.is Vér þjóð- lendingar Gísli Einarsson, ritstjóri. Ég verð að segja það í hreinskilni og með fullri virðingu fyr- ir stjórnvöldum að margt er það sem ég er spenntari yfir en því sem gerist á hinu háa Alþingi. Ymislegt er þar að vísu að sjá og heyra sem hefur umtalsvert skemmtanagildi en það vill gjarn- an týnast í andlausum orðaflaumi. Þó er þannig astatt fyrir mér núna að ég má vart mæla fyrir eftirvæntingu. Ég er nær ffávita af spenningi og ekki mönnum sinnandi. Ég er neíhilega að bíða eftir láglendisírumvarpinu. Ég er búinn að sjá hálendisffumvarpið sem er vissulega áhugavert plagg. Éyrir þá sem ekki vita fjallar það í stuttu máli um að tekið skuli eins mikið land og hægt er af bændalörfum í ýmsum uppsveitum sem hafa ekkert við það að gera. Éandið á síðan að nota fyrir þjóðlendur. Þjóðlendur eiga að gegna því hlutverki að vera nokkurskonar mellur í náttúru landsins sem hver sem er getur hjassast á án þess að spyrja nokkurn mann. Þessar þúfúr eiga að vera til aftiota fyrir þá sem vilja ekki búa í sveit en vilja vera sveitamenn í ffístundum og spranga um móa og mela og spræna úti í guðsgrænni náttúrunni. Ekki má misskilja mig á þann hátt að ég sé að vorkenna þeim sem þurfa að láta af hendi heilu og hálfu jarðirnar. Þeim var nær að taka mark á Halldóri heitnum Laxness þegar hann sagði í orðastað Sigurðar Snorrasonar böðuls að enginn ætti neitt sem hann ekki hefði bréf upp á. Sannleikurinn er að sjálf- sögðu sá að enginn á neitt jafnvel þótt hann hafi þinglýst bréf upp á það svo lengi sem stjórnvöld langi líka að eiga það. Og þau búa síðan sjálf til þau þréf sem til þarf hverju sinni. Það skiptir engu þótt bændagarmarnir veifi heilu koffortun- um fúllum af bréfum. Þeir hafa ekkert við þessa jarðarskika að gera en þjóðin þarfnast þeirra. Það gengur ekki lengur að láta einhverja skítuga kotkarla drottna yfir hálendinu. Nú taka við þeir fjallkóngar sem meiri slægur er í. Vissulega væri líka hverjum sveitamanninum sæmd að því að fara með Olafi Ragnari og Dorrit í göngur þegar þau fara að vinna upp í fjallskil lýðveldisins og ég efast ekki um að þau myndu leysa sitt hlutverk vel af hólmi jafnvel þótt sá fyrr- nefhdi eigi að baki vafasaman feril á sviði hestamennskunnar. Það breytir að sjálfsögðu ekki því að sambærilega aðstöðu vantar að sjálfsögðu líka fyrir þá sem vilja ekki búa á mölinni en vilja þó vera mölbúar í frístundum. Fyrir þá sem vilja versla Pepsi í Bónus og skoða konur af Súluættbálknum sem teygja limi sína í allar áttir á listrænan hátt í þar til gerðum listagall- erium. Ég geri ráð fyrir að láglendisffumvarpið verði með svipuðu sniði og hálendisfrumvarpið að því leyti að teknir verða góðir partar úr sem flestum húsagörðum og byggingarlóðum og gerðir að þjóðlendum þar sem sveitamennirnir geta slegið upp tjaldbúðum í kaupstaðarferðum. Því auðvitað verður að virða rétt dreifbýlinganna til að njóta þeirrar náttúru sem þéttbýlið hefur upp á að bjóða. Aðgerðin er einföld. Allt sem gera þarf er að skella reglustriku á götukort af höfuðstaðnum og teygja sig kannski inn í eitt og eitt eldhús. Éyrir mér er hálendið síst merkilegra en láglendið og krefst ég þess að það síðarnefnda njóti sannmælis á við hálendið, eða skipta þinglýst lóðabréf þétthýlisbúans einhverju máli? Gtsli Einarsson Þjóðlendingur. Frá Jámblendiverksmiðjunni á Grundartanga. Bilun á Grundartanga Siðastliðna helgi lak málmur úr deiglu niður á gólf í járnblendi- verksmiðjunni á Grundartanga. I kjölfarið þurfti að lagfæra brautir fyrir vagna sem flytja heitan málm. Að sögn Bjarna Bjarnasonar for- Síðastliðna helgi var tveimur neyðarblysum skotið á loft á Akra- nesi. Skotin virtust koma úr ná- grenni hafnarsvæðisins. Talið var að um slys væri að ræða þegar fyrstu tvö blysin fóru á loft og þyrla Landhelgisgæslunnar send af stað. Nóttina eftir var svo öðru blysi skotið á loft. Að sögn Lögreglunn- ar á Akranesi telst málið upplýst. Fyrir liggja jámingar tveggja ung- lingspilta. “Blysskotin voru tekin úr hraðbát í Akraneshöfn. Þrjú svif- Á fundi stjórnar Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar hinn 26. janúar sl. var samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 2000 og fjárhagsáætlanarammi fyrir árin 2001-2003. Jafnframt var samþykkt stefnumörkun um niðurgreiðslu skulda og lækkun á verði heits vatns. Á flundinum var lagt firam bráðabirgðayfirlit um rekstur og afkomu síðasta árs. Þar kom m.a. fram að skuldir voru greiddar niður um 90 milljónir króna og að hagnaður varð af rekstsri HAB um 47 milljónir. Eiginfjárstaða HAB styrktist verulega og er jákvæð um 50 milljónir króna en eiginfjárstaðan hafði verið neikvæð frá upphafi fram til ársins 1998, þegar hún í fyrsta sinn var jákvæð um 7 milljónir króna. I fjárhagsáætlun yfirstandandi árs nema rekstrartekjur 174milljónum króna, rekstrargjöld nema 57 milljónum króna og fjármagnsgjöld 40 milljónum. Rekstrarhagnaður nemur 31 milljón samkvæmt áætluninni og er gert ráð fyrir að greiða skuldir niður um 90 milljón- ir á árinu. stjóra Islenska Járnblendifélagsins var álagið minnkað á einum ofni hluta úr sólarhring meðan verið var að gera við en að öðru leyti hafi vinnslan gengið eðlilega. SB blys og þrjú handblys og skotið upp hjá litla bryggjusvæðinu” segir Svanur Geirdal yfirlögregluþjónn á Akranesi. “Þetta er háalvarlegt mál því þegar blysum er skotið á loft fer stórt “batterý” í gang og margir kallaðir út þar sem að um neyðar- kall á að vera að ræða. Eins er kostnaðurinn mikill við hvert útkall og það grípur um sig ótti meðal fólks. Þess utan er meðferð blysa með öllu ólögleg”, segir Svanur Geirdal. BG Stefhumörkun Á fundinum var samþykkt stefnumörkun um niðurgreiðslu lána og lækkun á verði heits vatns. Þar kemur fram að lán verða greidd árlega niður um 90 milljónir króna árin 2000-2002. Heildsöluverð lækkar um 7,5% þann 1. nóvember nk. og um 10% 1. nóvember árið 2001. Skuldir veimnnar námu um 1100 milljónum króna eítir endurskipu- lagningu sem gerð var á fyrirtækinu í ársbyrjun árið 1996. Síðan hafa skuldir verið greiddar uiður um 248 milljónir króna og í árslok árið 2002, þegar búið verður að greiða skuldirnar niður um 270 milljónir króna í viðbót, munu skuldir fyrir- tækisins hafa lækkað á 7 árum úr 1100 milljónum króna í 582 millj- ónir. Veitan hefur ekki tök á að mæta þessum afborgunum ein- göngu með framlegð frá rekstri en mun mæta mismuninum með lækkun á handbæru fé veitunnar án þess þó að það fari í neikvæða stöðu. “Lykillinn að áframhaldandi lækkunum á söluverði er að greiða þessar erlendu skuldir sem fyrst til að losa veituna úr skuldaklafanum og eins vegna gengisáhættu”, segir í frétt frá HAB. MM Sótt um lóð Á síðasta bæjarráðsfundi sótti Björgunarfélag Akraness um lóð á Faxabraut 3 fyrir nýtt björgunarsveitarhús. Þar er fyrirhugað að koma upp tækjabúnaði sveitarinnar. Um er að ræða c.a. 2000 fermetra lóð. Málinu hefur verið vísað til hafnarnefndar. SB Þakkir Söfnun Kvenfélags Hvítár- síðu vegna fjölskyldu Helgu Fossberg Helgadóttur frá Þorgautsstöðum hefur gengið vel. Tekist hefur að leysa allra brýnasta vanda fjölskyldunnar. Skipuð hefur verið þriggja manna stjórn sem fer með ráðstöfun tjárins og er Gerður Daníelsdóttir frá Fróðastöð- um vörslumaður sjóðsins. Söfiiunin mun standa fram í febrúar og er reikningsnúm- erið 3648 í Sparisjóði Mýra- sýslu, kennitala 030664-3379. Öllum sem leggja söfnun- inni lið eru færðar innilegar þakkir frá Kvenfélagi Hvítár- síðu. MM Gagnagrunni fagnað Bæjarráð Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum í síð- ustu viku ályktun þess efnis að ráðið fagnar áhuga Islenskrar erfðagreiningar á að hluti starfseminnar verði á lands- byggðinni og lýsir yfir fullum vilja til að vinna að því að hluti starfseminnar verði í Borgar- byggð. GE Glanna- skapur í göngunum Lögreglan í Reykjavík stöðvaði síðasdiðinn mánudag mann sem ók bíl á 130 km hraða á klukkustund gegnum Hvalfjarðargöngin. Ökumað- urinn, sem er rúmlega tvítug- ur, verður sviptur ökuréttind- um í mánuð og fær að auki 20 þúsund króna sektargreiðslu til ríkissjóðs. (morgunblaðsvefurinn sagði frá) Bjartsýnir á avdma byggð Stykkishólmsbær er um þessar mundir að láta skipu- leggja hýtt ibúðahverfi í bæn- um sem nefnist Búðanes. Að sögh Öla Jóns Gunnarssonar sveitarstjóra er til nokkuð af skipulögðum lóðum en hins- vegar þykir Búðanesið meira spennandi kostur en þær lóðir sem til eru annarsstaðar. “Við höfum því ákveðið að flýta skipulagningu hverfísins til að koma til móts við ósidr hús- byggjenda. Eg er bjartsýnn á að byggingar íbúðarhúsnæðis í sveitafélaginu fari að aukast og við viljunt mæta aukinni þörf fyrir lóðir fljótt og vel,” sagði Oli Jón. GE Neyðarblysum skotið á loft HAB lækkar verð og skuldir

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.