Skessuhorn


Skessuhorn - 03.02.2000, Síða 15

Skessuhorn - 03.02.2000, Síða 15
jntSSUIHi.^ FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR 2000 15 Stórtap í Gúrkubænum Hamar - ÍA: 91-54 Nr Nafn Mín HF STO STIG STJÖRNUR 4 Brynjar Sigurðsson 30 1 0 7 5 Reid Beckett 21 5 1 18 *** Skagamenn fengu heldur hraklega útreið er 6 Chris Horrock 34 5 0 12 ** þeir sóttu Hamar heim í Hveragerði síðastlið- 7 Sveinbjörn Asgeirss. 13 2 0 0 * inn fimmtudag. Heimaménn byrjuðu af krafti 9 Erlendur Þ. Ottesen 19 1 0 3 * og tóku leikinn strax í sínar hendur og Skaga- 10 Elías J. Guðjónsson 19 2 1 2 * menn náðu sér aldrei á strik. Bestir í Hði IA 12 Halldór B. Jóhanness. 8 2 2 0 * voru þeir Beckett og Ægir Jónsson. 14 Brynjar K. Sigurðss. 23 5 0 3 * 15 Ægir H. Jónsson 33 9 1 9 *** Barátta í Hólminum Það var mikil spenna í Hólminum þegar heimamenn fengu Stólana í heiriisókn síðastliðinn fimmtudag. Snæfellingar byrjuðu betur og höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik en í þeim síðari var jafnræði með liðunum. Það var síðan Kristinn Friðriksson sem gerði út um leikinn með góðum spretti á síðustu mínútunum og Snæfell- ingar máttu sitja eftir með sárt ennið. Stig Snæfells: Aadonis Pmonis 23 Kim Lewis 20 Rúnar Sævarsson 10 Jón Þór Eyþórsson 9 Pálmi Sigurgeirsson 8 Skallagrítnur - UMFG: 87-93 Skallagrímsmenn byrjuðu vel gegn Grindvíking- um í Borgamesi síðasdiðinn sunnudag. Skallarnir gengu þó ekki heilir til skógar þar sem Spánverjinn í liðinu þurftí að yfirgefa völlinn í byrjun leiks vegna meiðsla. Þá nefbrotnaði Tómas Holton þeirra sterkasti maður í leikslok. Grindvíkingar náðu yfir- höndinni um miðjan leikinn en þá tóku heimamenn sig á og leikurinn var í járnum allt til loka er Grind- víkingar náðu að landa sigrinum. Nr Nafit Mín HF STOSTIG STJORNUR 5 Hafþór I. Gunnars 17 4 1 7 ** 6 Ari Gunnarsson 22 1 0 9 *** 9 Hlynur Bæringsson 36 8 2 18 ** 12 Birgir Mikaelsson 25 2 2 9 ** 13 Tómas Holton 28 5 9 *** 14 Torreyjohn 38 12 4 23 *** 15 Sigmar P. Egilsson 30 2 3 y ** Góður túr á Isafjörð KFÍ - Skallagrímur: 71-75 Skallagrímsmenn gerðu góða ferð vestur á ísafjörð á föstudag og endurtóku spennuna frá því í fyrri leiknum gegn KFI sem var fjórframlengdur. Reyndar var aðeins ein framlenging fyrir vestan en leikurinn var jafn allan tímann og spennandi. Stig Skallagríms Torrey John 23 Hlynur Bæringsson 19 Hafþór Gunnarsson 12 Birgir Mikaelsson 10 Tómas Holton 8 Ari Gunnarsson 3 Vesturlandsslagur á Akranesi -Snæfell hafði betur í jöfnum leik Lið Akranes Nr. Nafn Stig HFSTO MÍN Stjörnur 4 Brynjar Sigurðsson 5 2 1 31 * 5 Reid W. Beckett 10 2 2 30 ** 6 Chris Horrocks 8 6 4 34 *** 7 Sveinbjörn Ásgeirsson 4 3 1 24 * Erlendur Ottesen - - - 7 - Elías Guðjónsson 2 2 1 20 * 11 Þórður B. Ágústsson - - - 2 - 12 Halldór B Jóhannesson 2 - - 10 - 14 Brynjar K. Sigurðsson 6 1 - 7 * 15 Ægir H. Jónsson 29 10 1 35 ***** Lið Snæfell Nr. Nafri Stíg HFSTO MÍN Stjörnur 4 Baldur Þorsteinsson 2 4 1 31 - 5 Kim Lewis 31 7 1 35 ***** 6 Adonis Pomonis 10 2 1 37 ** 7 Pálmi Sigurgeirsson 7 3 1 33 * 8 Jón Þór Eyþórsson 14 6 - 38 * 9 Gunnar Gestsson - - - - - 10 Ágústjensson 5 1 - 14 - 13 Hilmar Arnórsson - - - - - 14 Jakob Leifsson - - - - - 15 Rúnar Sævarsson 2 4 - 19 - Einkunn dómara (0 - 10): 1 Skagamenn og Snæfell háðu harða rimmu á Skipaskaga á sunnudagskvöldið og fóru Snæfell- ingar stoltir heim með tvö stig en enn og aftur sátu heimamenn eftir með sárt ennið eftir glens og grín tveggja manna sem kenna sig við dómara. Ekki veit ég hvaðan sú skipun kom um að láta IA- liðið falla niður um deild en sú skipun hefur að minnsta kosti komist í föðurhús þeirra sem dærna í Epson-deildinni og hlýða þeir þeirri skipun eft- ir bestu samvisku og gott betur. Leikurinn var jafri, spennandi og hin mesta skemmtun og ekta „nágranna“ slagur. I fyrri hálf- leik var aldrei neinn marktækur munur á liðunum og um leið og annað liðið náði smá forskoti sax- aði hitt liðið strax á. Leikmenn IA héldu Em Lewis allveg niðri hjá Snæfelli í fyrri hálfleik og svo fór að staðan í hálfleik var 31-32, gestunum í vil. I seinni hálfleik tók áðurnefndur Kim nokkur Lewis hjá Snæfell leikinn í sínar hendur og hélt þriggja stiga sýningu fyrir þá áhorfendur sem voru í húsinu og gerði hann alls fimm slíkar. Skagamenn voru búnir að missa öll tök á þessum leikmanni sem lék berserksgang í síðari hálfleik og gerði nánast allt upp á eigin spýtur. Bæði lið börðust af krafti og augljóst var að bæði lið ætl- uðu sér sigur í þessum leik en eitthvað fór barátta heimamanna í taugarnar á dómurunum og var villustaðan 19-9 fyrir ÍA undir lok leiksins en þeir gráu reyndu eitthvað að bæta úr vonlausri dómgæslu sinni undir lokin en það gekk ekki sem skyldi því það er of seint að byrgja brunninn þegar barnið er dottið ofaní. Brynjar Karl, leikandi þjálfari Skagamanna, gékk ekki heill til skógar í þessum leik og munaði um það hjá heimamönnum. Ægir Jónsson fór mikinn í liði heima- manna og var þeirra langbesti maður en hjá gestunum var það Kim Lewis sem fór fyrir sínum mönnum og Samningar við hjálparsveitir Drög að samningum við Björg- unarfélag Akraness og samningi um skipun hjálparliðs Almanna- varna Akraness ásamt viðauka var lagt fram á bæjarráðsfundi í síðast- liðinni viku. Að sögn Gísla Gísla- sonar eru samningarnir tveir, ann- arsvegar Akraneskaupstaður og Björgunarfélag Akraness sem er sameinað björgunarfélag og hins vegar samningur við Björgunarfé- lagið og Akranesdeild RKI um skipan björgunarliðs vegna al- mannavarna. “I samstarfssamningi við björg- unarfélagið er m.a. kveðið á um styrkveitingar bæjarins til félagsins til 2004, en þær styrkveitingar eru m.a. vegna nauðsynlegs búnaðar félagsins vegna almannavarna. Þá er kveðið á um tilnefningu félagsins á tveimur fulltrúum í almannavarn- arnefrid og um ýmist samstarf bæj- arins og félagsins. Gera má ráð fyr- ir að endanlega verði gengið frá samningunum í lok apríl þegar nýtt björgunarfélag tekur formlega til starfa” segir Gísli. “I samningum um skipan björgunarliðs er fjallað um að Björgunarfélag Akraness og Akranesdeild RKI skipi ákveðinn fjölda manna í björgunarsveit vegna almannavarna. Samningur- inn á að taka við af eldri samningi sem er í gildi.” Segir Gísli Gíslason bæjarstjóri. Stærðfræðikeppm Stærðfræðikeppni Fjölbrauta- skóla Vesturlands verður haldin Laugardaginn 19. febrúar næst- komandi. Samskonar keppni var haldin í fyrra og þá tóku rúmlega 100 grunnskólanemendur af Vest- urlandi þátt í henni. Vonast er til að þátttakan í ár verði enn betri. Þennan sama dag verður slík kepp- ni haldin við framhaldsskóla í öðr- um landshlutum. Stærðfræðikeppni Fjölbrauta- skóla Vesturlands er fyrir alla nem- endur í 8., 9. og 10. bekk grunn- skóla á Vesturlandi. Hver árgangur fær sérstök verkefni og sjá stærð- fræðikennarar við FVA um undir- búning og framkvæmd keppninnar. Veitt verða peningaverðlaun fyrir þrjár bestu lausnir í hverjum ár- gangi. 1. verðlaun eru 15.000 kr., 2. verðlaun eru 10.000 kr. og 3. verð- laun eru 5.000 kr. Búnaðarbanki Is- lands hf. Akranesi, Sigurður Agústsson ehf. Stykkishólmi, Skag- inn hf. Akranesi, Verslunin Einar Olafsson, Akranesi og Þorgeir & Ellert hf. Akranesi styrkja keppnina og gefa verðlaunin. SB Borgaríjarðamiótið Fyrir viku var fyrsta kvöldið í 5 kvölda keppni Opna Borgarfjarðar- mótsins í bridge. Spilaðar verða alls 11 umferðir og 14 spil í leik. A mótinu leiða saman hesta sína fé- lagar í bridgefélögunum í Borgar- firði, Borgarnesi og Akranesi. Gert er ráð fyrir að til skiptis verði spil- að í Félagsbæ í Borgarnesi og í Logalandi í Borgaríírði. Jafnræði var með félögunum eftír fyrstu um- ferð því í þremur efstu sætunum urðu fulltrúar ffá öllum félögun- um; Borgfirðingar í fyrsta, Skaga- menn í öðru sæti og Borgnesingar í því þriðja. Onnur umferð mótsins var spiluð í gærkvöldi, eftir að blað- ið fór í prentun. MM Hrakfarafaxar Illa fór fyrir hetjum vorum, Hal- fextum, í leik gegn smáliðinu Laugum í Sælingsdal (Leyton Ori- ent) síðastliðinn laugardag. Leikar fóru þannig að Laugamenn náðu tvisvar að böðla leðurhylkinu Ioft- fyllta á milli stanganna en Halifax- ar náðu engum árangri á því sviði. Voru rnenn þó borubrattir fyrir leik og hreppsneírid Halifax hrepps sendi meðal annars frá sér þessa til- kynningu: Við larfana tökum á taugum. við tæklum með þaðjyrir aUgum að hrella þá hauga °g hálfgerðu drauga sem lafmóðir komafrá Laugum Oddviti Halifaxhrepps var manna bjartsýnastur fyrir leik enda hafði hann dreymt fyrir hagstæðum úrslitum. Hann er maður draum- spakur og hefur gjarnan dreymt fyrir daglátum og ýmsum stórvið- burðum í Halifax hreppi. Fannst honum í draumnum að hann væri staddur í fjósi sínu að segja kúm áínum tíðindi af leiknum og orti: Já, þetta varð fagnaðarfundur þóttfyndist mér væri' íþeim hundur, því Sælingapakkið það sá aldrei markið: - við lékum þá saman og sundur! Það var því ekki að undra að úr- slit leiksins yrðu téðum oddvita sár vonbrigði og brást hann harkalega við. Hefur hann étið hatt sinn og staf, sagt af sér embætti og heitið því að dreyma aldrei meir. Að skilnaði hreytti hann út úr sér: Fagnaðar enginn varð fimdur fjandinn, nú er í mér bundur Sælingapakk sett’oss í hakk þeir léku okkur saman og sundur Að öðru leyti var lítið sögulegt við leikinn annað en að Grámann Miðskel var spjaldaður fyrir smá- vægilega hnjaskveitingu. Það er í öllu falli ljóst að Markús Liljuson þarf að lumbra duglega á sínum mönnum fyrir næsta leik. GE/BMK/BG

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.