Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2000, Síða 6

Skessuhorn - 28.04.2000, Síða 6
6 FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000 anlðaijiiuk. Skemmdarverk í Skorradal Fjórir hektarar lands í Bakkakoti urðu eldinum að bráð SviSinjörð í Bakkakoti. Myndir: MM Umtalsverðar skemmdir urðu á trjágróðri á jörð Skógræktar rík- isins í Bakkakoti í Skorradal síð- astliðinn mánudag þegar kveikt var þar í sinu í leyfisleysi. Talið er að um vísvitandi skemmdar- verk hafi verið að ræða. Slökkvilið Borgarfjarðardala var kallað út um hálffimmleytið og stóð slökkvistarf fram eftir kvöldi. Vel gekk að hefta útbreiðslu eldsins en lengi logaði í mosa á svæðinu. Að sögn Agústs Arnasonar hjá Skógrækt ríkisins fór eldurinn yfir um um fjögurra hektara svæði en ekki er hægt að segja með vissu hve mikið af trjágróðri á svæðinu hefur eyðilagst. Mesta mildi þótti að vindur var ekki vestanstæður en þá hefði megnið af skógræktinni í Bakkakoti verið í hætm. Skömmu áður en tilkynning barst um eldinn í Bakkakoti sást til tveggja manna kveikja í sinu í landi Indriðastaða í Skorradal. Talið er að sömu aðilar hafi verið að verki í Bakkakoti. Lögreglan í Borgamesi Agúst Amason við slökkvistörf biður þá sem geta gefið upplýsing- ar um tvo menn á tvítugsaldri, á rauðri Toyota eða Lancer biffeið, sem voru á ferð í Skorradal um kl. 16.00 - 17.00 á mánudag, að hafa samband við Lögreglustöðina í Borgamesi. GE Kviknaði í matvöruversluninni Tanga í Grundarfirði Dreymdi fyrir eldsvoðanum ww Slökkviliðsmenn að störfum í versluninni Tanga. Myndir: EE Guðmundur Gunnarssan var að dytta að grindverkinu heima hjá sér í Stykkishólmi á laugardegi um páska þegar Ijósmyndara Skessu- homs bar að garði. Eitthvað hafði losnað um grindverkið í vetur. Mynd: EE Laust eftir miðnætti aðfaramótt páskadags fékk Lögreglan í Gmnd- arfirði boð ffá Neyðarlínunni um eld í matvöruversluninni Tanga í Gmndarfirði. Þegar Slökkvilið Grundarfjarðar kom á staðinn var mikill reykur innandyra og eldtung- ur stóðu út um austurglugga versl- unarinnar. Slökkviliðinu tókst að ráða niðurlögum eldsins á skömmum tíma. Líklegt er talið að kviknað hafi í út ffá rafmagni. Umtals- verðar skemmdir urðu á húsnæð- inu að innanverðu og vörulager eyðilagðist að öllu leyti. Við það bætist síðan tjón vegna tíma- bundinnar rekstrarstöðvunar. Það var fyrir tveimur ámm síð- an sem Ami Elvar Eyjólfsson og fjölskyldu opnuðu matvöruversl- unina Tanga í húsnæði Kaupfé- lagsins. Að sögn Ama er þetta mildð tilfinningalegt tjón og seg- ist hann ekki enn vera búinn að ná sér fyllilega. Það vora vegfarendur sem tdl- kynntu um brunann til Lögregl- unnar í Grundarfirði og sjálfur segist Ami hafa heyrt í brunalúðr- inum og farið út að athuga hvar væri kviknað í. Hann hefði strax séð hvers kyns væri og hraðað sér Skemmdimar skoðaðar niður efrir. Einkennilegast af öllu væri það að hann hefði oft minnst á það við konu sína að sig hefði dreymt fyrir eldsvoða í versluninni Tanga síðasdiðin tvö ár. Ami hefur leigt húsnæði verslun- arinnar Asakjörs á meðan viðgerðir standa yfir í Tanga og þar var opnað síðasdiðinn þriðjudag. EE Lögreglumenn leita að eldsupptökum

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.