Skessuhorn


Skessuhorn - 27.07.2000, Síða 11

Skessuhorn - 27.07.2000, Síða 11
 FIMMTUDAGUR 27. JULI 2000 11 Hótel Framnes í Grundarfirði Fjölnota salur, sólbelddr og líkamsrækt Nú um helgina verður tekinn í notk- un nýr fjölnota salur í Hótel Framnesi en þar hafa undanfarið staðið yfir miklar ífamkvæmdir á neðri hæð hússins. Að sögn Eiðs Amar Eiðssonar og Ingibjargar T. Pálsdóttur eigenda hótelsins verður þetta góð viðbót við að- stöðuna og eykur möguleika hótelsins til muna. Nýi salur- Jngibjarg T. Páls- mn er hugsaður fynr dúttlráI,ótelFraJ, J ýmiskonar starfsemi og verður opnaður með tveimur myndlistarsýningum núna á Góðri stund hér í Grundar- firði um helgina,” sögðu þau Ingi- björg og Eiður. Þau eignuðust í vor Mynd: K.K. allt húsið og ætla að færa út kvíarnar í rekstrinum því íyrirhugað er að vera með þama á neðri hæð- inni, ásamt nýja salnum, sól- baðsstofu, gufubað og tækjasal fyrir líkamsrækt. Framkvæmdum á að ljúka í haust og kveikja á ljósabekkjxm- um þegar sól tekur að lækka á Landsmót UMFI Fjórða Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Tálknafirði, Bfldu- dal og Patreksfirði um verslunar- mannahelgina . Þetta er í fyrsta sinn sem landsmót er haldið um verslunarmannahelgi. Undirbún- ingur er langt á veg kominn og lík- ur em á að keppendur verði eitt- hvað á annað þúsund. Þar sem þetta er haldið um verslunar- mannahelgina verður mótið með aðeins öðm sniði en verið hefur. Þannig er verið að reyna að blanda saman íþróttakeppni og hefðbund- inni útihátíð með allavega uppá- komum svo sem dansleikjum og tónleikum með hljómsveitinni “I svörtum fötum” og ýmsum öðmm spennandi uppákomum. T.d. skot- bakkar, vamasport, hoppikastalar, sjóstangaveiði, gömleikhús, flug- eldasýning og fl. Alþjóðlegt stangarstökksmót verður á frjálsíþróttavelli Bíldudals þar sem Vala Flosadóttir, Þórey Edda og nokkrar aðrar heims- þekktar stangastökksstúlkur munu keppa . Ljóst er að öll fjölskyldan á að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og er augljóslega góður kostur fyrir alla þá sem vilja eyða verslunarmanna- helginni í faðmi fjölsyldunnar í starfi og leik á heilbrigðan hátt að skella sér á Unglingalandamótið. MM ‘l/esturhmds verður sjötufiur 31. Sif því tiíejni taka fiann oy fipna hans á móti jjestum í féraðsfmmiíinu rÞinjjfamri að Varmafandi sunnuda^inn 30. júní fj. 17 tif 21 Borgarbraut 61 310 Borgarnes Sími: 437-1700 Fax: 437-1017 INGI TRYGGVASON hdl. lögg. fasteigna- og skipasali Nýtt á söluskrá Jörðin Hvítárhlíð, Bitrufirði, Strandasýslu Um er að ræða helming jarðarinnar, (óskipt sameign), þ.e. land þ.m.t. ræktun 30 ha., bústofn 295 ær, mannvirki, vélar og greiðslumark 421,3 ærgildi í sauðfé. íbúðarhús 224 ferm. byggt 1966 og 1988. Fjárhús fyrir 350 fjár og flatgryfja ásamt fleiri byggingum. Veiðiréttur í Krossá. Óskað er eftir tilboðum í allar eignirnar eða land og mannvirki sérstaklega. “Með þessari viðbót hjá okkur gemm við boðið upp á “pakka með öllu” fyrir þá sem dvelja hjá okkur eða vilja nýta sér aðstöðuna,” sögðu Ingibjörg og Eiður. Þær Erla Huld Sigurðardóttir og Ingibjörg Rán Guðmundsdóttir ríða á vaðið og vígja nýja salinn á Hótel Framnesi með sýningu á leirlist og olíumálverkum sem verður opnuð kl. 14 á morgun. KK • • Ojyggismál við Grundaskóla bætt Bæjarráð hefur nú samþykkt að fela Akranesveitu að setja upp upphækkaða gangbraut og lýs- ingu á Garðagrund við gangbraut úr Jörundarholti, auka lýsingu og merkingar á gangbrautinni milli Grundaskóla og íþróttahússins á Jaðarsbökkum, auk nauðsynlegra aðgerða til hraðalækkunar á Inn- nesvegi frá íþróttahúsi að bæjar- mörkum við Leynislæk með bættum umferðarmerkingum og uppsetningu hraðatálma. Þessar breytingar eru gerðar í kjölfar þess að foreldraráð Grundaskóla sendu bæjaryfirvöldum bréf þar sem þess var krafist að umferðar- öryggismál barna í nágrenni skólans yrðu bætt. Ymsar hug- myndir hafa verið nefndar í þessu sambandi, meðal annars sú að gera jarðgöng milli skólans og í- þróttahússins, Svo róttækar að- gerðir fá þó greinilega að bíða í bili. SÓK lofti. Sú aðstaða verður ekki ein- göngu fyrir hótelgesti því öllum býðst aðgangur, bæjarbúum sem öðrum. Enn eitt framúrskarandi fæðubótaefni frá Futurebiotics Álag á llðina? vbiotits GLUCOSAMINE CHONDROITIN COMPLEX Nufnfíonol Suppíemenf for ioiní sköetnení has nol evoba*S& éefoodofld Draq Adcnimsttotiof'- rnenj has noi been } I Df«Q Adcftimsttööoft m ?■**'- \ rdeJ to 1 prevcni my dfsooss- j 50 Capsui^ Rannsóknir hafa sýnt að neysla á fæðu- bótaefninu Glucosamin sulfat getur stuðlað að aukinni brjóskmyndun. Ástæðan er sú að sykrungarnir virka sem hvati til myndunar brjósks í liðum. Talið er að Chondroitin sulfat efli áhrif Glucosamins, hægi á niðurbroti brjósks og dragi úr bólgum. Færustu sérfræðingar hins virta heilsuvörufyrirtækis Futurebiotics hafa sett saman kröftuga blöndu úr þessum efnum, sem þeir telja vera í réttum hlutföllum fyrir fólk. Notkunarsvið: Byggja upp liði. Viðhalda styrkum brjóskflötum. Áhættuþættir slits á llðum eru:_________ Erfðir, offita, mikil áreynsla m.a. hjá íþróttamönnum og slakar vöðvafestingar. Auk góðra fæðubótaefna er nauðsynlegt að huga aö ..'kamsþyngd og réttri líkamsþjálfun. MIKLU ÁHRIFARÍKARA ö APÓTEK Stykkishó .AkranessApótek_ BORGARNESS Stykkishólms apótek Ólafsvíkur apótek

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.