Skessuhorn


Skessuhorn - 27.07.2000, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 27.07.2000, Blaðsíða 13
§B0gSSUH©BK] FIMMTUDAGUR 27. JULI 2000 13 Starf í London (21.7.2000) Barngóð manneskja, 18 ára+, óskast á ísl./enskt heimili til að aðstoða við barnag. og heimilisst. 6, 4 og 3 ára böm, þau eldri í skóla. Þarf að geta byrjað í ágúsdok. Góð laun fýrir fullt starf. Reykl. heimili. Uppl. í síma 557 2381/ 896 8587. Rafvirkar & Verkamenn óskast (12.7.2000) Alhliða verktafyrirtæki á höfuðborgar- svæðinu vantar 2-3 rafvirkja og 1 dug- legan alhliða verkamann. Góð laun í boði fyrir góða menn. Getum boðið starfsmönnum húsnæði í Reykjavík. Uppl. í síma 895 6519. BÍLAR / VAGNAR / KERRUR Rússa jeppi (25.7.2000) Til sölu Rússa jeppi UAZ. árg. '85 með bilaðan gírkassa. Upplýsingar í síma 434 1386. Bíll til allra nota! (25.7.2000) Skoda Forman '93, rauður, tíl sölu. I góðu standi, á sumardekkjum, nýtt púst, ný bensíndæla, nýr startkrans, Ek- inn 120 þús. Stgr.tilboð óskast. Uppl. 865 4060 eða 437 1212. Bfll sem hægt er nota í vinnu, uppí sveit o.fl. Nizzan Sunny (18.7.2000) Til sölu Nizzan Sunny SLX árgerð 1992. Verðtilboð óskast. Upplýsingar í síma 431 1443. Fjórhjól til sölu. (18.7.2000) Til sölu Kawasaki 250 Mojave fjórhjól árg. 87 í góðu ástandi. Er með grind að aftan. Verð 100 þús. stgr. Uppl í síma 437 1807. Jepp Grand Cheeroke (17.7.2000) Til sölu Grand Cheeroke árgerð 1996, ekinn 111 þúsund. Einn með öllu; topplúga, rafm. í öllu, leðursæti og innr., cruise, loftkæling og fl. og fl. Gullsans að lit. Ásett verð 2850 þús. Tilboðsverð: 2350 þúsund. Uppl. í síma 868 6255 og 437 2208. Einn með öllu (15.7.2000) Til sölu Subara Impreza station, turbo, árg. '99. Skipti á ódýrari. Ásett verð er 2,4 millj ásamt bílaláni. Upplýs. í síma 438 6861 eða 899 1196. Boddý óskast (14.7.2000) Oska eftir boddýi á Nizzan Sunny 1600 SLX árg. 1989. Helst ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 867 4794, Reynir. TILBOÐ ÓSKAST (12.7.2000) Hef til sölu 2 stk. Subara 1800 station árg.87 sem hægt væri fyrir laghentann mann að gera úr einn góðann. Annar er með þokkalega gott boddy, en hinn með supergóða vél. Upplýsingar í síma 862 1357. Óska eftir fúglum (23.7.2000) Kanarífuglum eða finkum og fuglabúr tvískipt eða stórt búr á fæti. Sími 557 7054 eftír 4 á daginn. Hestur tl sölu (18.7.2000) Fallegur brúnn hestur er til sölu. 8 vetra, spakur og þægur. Upplýsingar í síma 436 1173 efrir kl. 22.00. Hestur tapaðist (18.7.2000) 7 vetra dökkjarpur hestur hvarf úr girð- ingu við Ferjukot föstudaginn 14. júb' sl. Ef e-h hefur orðið var við hestinn, vinsamlegast láti vita í síma 437 0082 eða 862 8932. Gefins (18.7.2000) Islenskir skrauthanar fást gefins. Upp- lýsingar í síma 437 0082. FYRIR BORN Stóll og hoppróla óskast (18.7.2000) Attu ömmustól og hopprólu sem þú ert hætt(ur) að nota og vilt selja? Vinsam- legast hafðu samband í sfma 435 1461, Hulda. BamabílstóU tíl sölu (12.7.2000) Til sölu vel með farinn Jeenay barnabíl- stóll fyrir 9-18 kg. Verð kr. 5.000.- Katrín, sími 437 1873. HÚSBÚNAÐUR / HEIMILI Gamall ísskápur (25.7.2000) Til sölu gamall ísskápur. Ódýr. Upplýs- ingar í síma 434 1386. Furuhúsgögn óskast (23.7.2000) Óska effir eldhúsbekk og borði úr furu ódýrt eða gefins má vera í slæmu á- standi. Uppl sími 421 3371. Sófar fyrir lítdð (13.7.2000) Til sölu gamlir sófar sem eru orðnir dá- lítið lúnir en þó nothæfir. Verð: sam- komulag. Uppl. í síma 867 3164. LEIGUMARKAÐUR Vantar íbúð í Borgamesi (24.7.2000) Reyklaust par óskar eftir íbúð í Borgar- nesi frá og með 1. september n.k. í a.m.k. eitt ár. Upplýsingar í síma 588 1387 og 694 3941. Mig bráðvantar leiguhúsnaeði á Akranesi (22.7.2000) Kennara við FVA bráðvantar leiguhús- næði á Akranesi. Ekki er beðið um mjög stórt húsnæði, en óskað er lág- marksaðbúnaðar. Svör óskast á kvöldin í síma 431 2430. íbúð eða hús (18.7.2000) Vantar íbúð eða einbýlishús til leigu á Akranesi sem fyrst. Lágmarksstærð 3-4 svefnherb. Upplýsingar í síma 481 2979 og 866 7887. 102 fm iðnaðarskúr (18.7.2000) Til leigu 102fm iðnaðarskúr. Heitt og kalt vam, wc, þriggja fasa rafmagn, stór hurð. Var áður trésmíðaverkstæði og blikksmiðja. Laus nú þegar. Leiga kr.35.000.- Upplýsingar í síma 864 3228. Ólafsvík (15.7.2000) Óska eftír húsnæði á leigu í Ólafsvík frá l.sept. Stærð 2-3 herbergja, öruggar greiðslur. Sími 436 6648, Þyri. Til leigu (14.7.2000) Rúmgott forstofuherbergi tíl leigu í Borgarnesi ffá 1. ágúst. Nánari uppl. í síma 437 1522. OSKAST KEYPT Kermvagn (17.7.2000) Óska effir að kaupa vel með förnum kerruvagni með burðarrúmi, systkina- brettí sem fest er við vagn. Uppl. í síma 431 4224/867 8494. SkeUinaðra (13.7.2000) Óska effir gömlu bifhjóli (50cc) ekki Hondu eða Suzuki - ástand er ekki að- alatriði. TAPAÐ / FUNDIÐ Týndir hestar (12.7.2000) Tveir hestar töpuðust úr rekstri milli Grímsstaða og Snorrastaða. Annar jarpsokkóttur og hinn brúnn. Finnandi vinsamlegast snúi sér til Hauks á Snorrastöðum í síma 435 6627. TIL SOLU Velmeðfarið furuhjónarúm til sölu (24.7.2000) Upplýsingar á milb 18:00 og 20:00 í síma 431 1562 & 898 6152, Þóra. Stórglæsilegt einbýli á Álffanesi (24.7.2000) Til sölu 219 ferm einbýlishús á Alffa- nesi, Bessastaðahreppi, sjá nánar á heimasíðu, http://www.simnet.is/lamb- hagi/ og einnig er hægt að hafa sam- band í síma: 565 4427. Farsími (20.7.2000) Til sölu langdrægur ódýr NMT hand farsími með rafhlöðu og tengi fyrir 12v bílstraum. Upplýsingar í síma 692 4800. Dráttarvél (20.7.2000) Til sölu Ursus 360 dráttarvél 65 hestöfl árgerð 1975. Sæmilegt ástand miðað við aldur. Gott sæti. Upplýsingar í síma 692 4800. Ljósabekkur (19.7.2000) Sem nýr 7 mánaða Ijósabekkur tíl sölu með góðum afslætti. Kaupleigusamn- ingur gæti hugsanlega fylgt. Upplýsing- ar í síma 553 6118. Þrekhjól (18.7.2000) Til sölu 10 stk. Kaiser þrekhjól. Uppl. í síma 431 2887 eftir kl. 17:00. Veiðimenn ath (16.7.2000) Til sölu laxa og silungamaðkar. Upplýs- ingar í síma 431 2509, 699 2509 eða 899 1508. Maðkar (13.7.2000) Til sölu silunga- og laxamaðkar. Upp- lýsingar í síma 431 2974. Gasoftí (13.7.2000) Til sölu gasoftí fyrir sumarbústaðinn, einnig til sölu Alladín ofn. Uppl. í síma 431 1422. Ferðavinningur (12.7.2000) Til sölu ferðavinningur með Úrval út- sýn að verðmæri 60.000 kr. S: 437 1740. TOLVUR / HLJOMTÆKI Samsung myndbandsupptökuvél (18.7.2000) Til sölu mjög lítið notuð Samsung myundbandsupptökuvél, tveggja og hálfs árs. Upplýsingar í síma 437 1214. ÝMISLEGT GÓÐ HEILSA 2000 (23.7.2000) Hefur þú áhuga á góðri heilsu? Ég þekki frábæra leið tíl að sporna við al- mennri vanlíðan, krankleika ofl. Hafðu samband og ræðum saman. 100% trún- aður. Þú hefur engu að tapa. Upplýs- ingar gefur Diana S: 426 7426 eða 897 6304 eða dva@simnet.is Rotkassi (14.7.2000) Rotkassi, sem breytir garðaúrgangi í mold, til sölu. Uppl. í s. 437 1462. “Það hefur verið rólegt hjá höfn í vikunni. 26 smábátar hafa smábátunum undan farið; Þetta landað á Stykkishólmi í sumar og var alveg ágætt framan af enda sett að venju sterkan svip á lífið eru þeir hörðustu búnir með við höfnina. Þeir skelbátar úr kvótann,” sagði Konráð Rágnars- Hólminum sem eiga eitthvað eft- son hafnarvörður þegar blaða- ir af kvótanum hefja veiðar aftur maður Skessuhorns leit við hjá nú í ágúst. honum á vigtinni í Stykkishólms- KK Sumartónleikar í Stykkishólmskirkj u Fimmtudaginn 27. júlí nk. kl. 20:30 verða þriðju tónleikar Sum- artónleika í Stykkishólmskirkju. Þá koma fram þeir Agúst Ólafsson baritonsöngvari og Sigurður Mart- einsson píanóleikari. Til gamans má geta þess að Agúst Ólafsson er ættaður úr Stykkishólmi. Á efniskránni eru sönglög eftir Franz Schubert, Oskar Merikanto, Gunnar Reyni Sveinsson, Karl O. Runólfsson, Árna Björnsson, Sigfús Halldórsson og fleiri. MM Lautar- ferð Á morgun, föstudaginu 128. júlí, gengst Upplýsinga- I miðstöðin í Búðardal fyrir 1 lautarferð í Villingadal á i Skarðsströnd. Ferðin er 1 opin fyrir alla, heimafulk | jafnt sem ferðamenn I Kveiktur verður varðeldiir I og getur fökt mætt sjálft | með nesti eða keypt grillmat j| | á staðnum. M'tting verður á j | bænum Á á Skarðsströnd kl. | 20:00, en tilkynna verður | þátttöku til Upplýsingamið- stöðvarinnar í Búðardal í síma 434 1410. Snæfellsnes. Fimmtudag 27. júlí: Tónleikar Agústs Ólafesonar kl 20:30 í Stykkishólmskirkju. Agúst Ólafeson bariton- söngvari er Hólmari að uppruna og er einn af okkar efiúlegusm söngvurum. Harrn er nú við framhaldsnám í söng við Sibeliusar-akademíuna í Finnlandi. Sigurður Marteins- son leikur með á píanó. Aðgangseyrir kr. 500.- Borgarfjörður. Fös. - sun. 28. júlí - 30.júlí Reykholtshátíð.Hin árlega tónbstarhátíð í Reykholti. Sígild tónbst í sögulegu um- hverfi. Sjá nánar dagskrá á heimasíðu Reykholts, www.reykholtis Borgarfjörður. Föstudag 28. júlí: Tónleikar á Reykholtshátíð kl 21:00 í Reykholti. Norskur strengjakvartett, Vertavo- kvartettinn flytur verk m.a. eftír Wolf, Bartok og Shubert. Snæfellsnes. Fös. - sun. 28. júlí - 30. júlí Á góðri stund í Grundarfirði. Fjölskylduhátíð í Grundarfirði skipulögð af FAG. Nán- ari upplýsingar á www.grundarfjordur.is Borgarfjörður. Laugardag 29. júlí: Lokaatriði Reykholthátíðar kl 16:00 í Reykholti. Tónleikar: Hanna Dóra Sturludóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Steinunn Bima Ragnarsdóttir flytja verk eftir íslensk tón- skáld. Borgarfjörður. Laugardag 29. júlí: Opnun húsnæðis Snorrastofu og söguleikar í Reykholti. Kl. 14: Húsnæði Snorrastofu opnað með viðhöfh. Kl. 17: Norskir söguleikar um kristniboðskonungana Ólaf Tryggvason og Ólaf helga, en samtals er um að ræða 100 manna sýningu. Borgarfjörður. Laugardag 29. júlí: Lifandi Handverk í Gallerí Hönd í Borgamesi. Handverksfólk við vinnu sína. Borgarfjörður. Laugardag 29. júlí: Fyrirlestur á Reykholtshátíð kl 11:00 f Reykholti. Kári Bjamason flytur fyrirlestur um íslensk nómahandrit frá miðöldum. Snæfellsnes. Laugardag 29. júlí: Göngusumar í Grundarfirði kl 10. Gengið á Stöðina. Leiðsögumaður Guðlaug E. Pét- ursdóttir. Borgarfjörður. Sunnudag 30. júlí: Hátíðarmessa á Reykholtshátíð kl 11:00 í Reykholti. Hátíðarmessa á kirkjudegi. Snæfellsnes. Sunnudag 30. júlí: Opið golfinót kl 10 á Bárarvelh í Grundarfirði. Soflámót 18 holur með eða án forgjaf- ar. Snæfellsnes. Fimmtudag 3. ágúst: Norskahúsið - bstasýning í Stykkishólmi. Opnuð verður sýning Kristínar Hauksdótt- ur á myndverkum. Sýningin stendur til 31. ágúst Nánari upplýsingar í síma 438 1640. Borgarfjörður. Fimmmdag 3. ágúst: Kvöldganga UMSB kl 20:00 í Hvítársíðu. Fjölskylduganga um fabegt svæði í uppsveit- um Borgarfjarðar með leiðsögn heimamanna. Eitt verkanna á sýningunni Afmælissýning Akraneshafhar Opnuð hefur verið sýning á Ijós- myndum í listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi, í tilefni af 70 ára aftnæli Akraneshafnar. Ljósmyndirnar eru úr ýmsum áttum, en eiga það þó allar sameiginlegt að tengjast höfn- inni á einn eða annan hátt. Á effi hæð Kirkjuhvols er einungis að finna myndir frá síðustu ferð Akra- borgarinnar á milli Akraness og Reykjavíkur sem farin var þann lO.júlí 1998. SÓK Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi hefur óskað eftir af- stöðu sveitarfélaga um nýjar til- lögur um breytingar á samstarfi sveitarfélaga á Vesturlandi. Bæjar- ráð Akraness ræddi þær hugmynd- ir sem tillögurnar bera með sér ít- arlega á síðasta bæjarráðsfundi þann 20. júlí. Akveðið var að taka málíð upp til nánari umfjöllunar í bæjarráðí og bæjarstjórn að af- loknu sumarfríi bæjarstjórnar sem lýkur í byrjun ágúst. SÓK

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.