Skessuhorn


Skessuhorn - 27.07.2000, Side 15

Skessuhorn - 27.07.2000, Side 15
ÍH. ■: r FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 15 Afinælismót SjóSnæ Besta mótíð frá upphafi Sjóstangveiðimenn af öllu land- inu sóttu afmælismót Sjóstang- veiðifélags Snæfellsness sem haldið var dagana 21. og 22. júlí sl. Félag- ið var stofnað 1990 og var því að fylla fyrsta tuginn. Mótið þótti takast sérstaklega vel og var gerðttr góður rómur að öllu skipulagi og ffammistöðu aðstandenda og síðast en ekki síst frammistöðu skipstjór- anna sem þykja standa fremstir í flokki jafhingja sinna. Til marks um góða þátttöku þá komu 23 kepp- endur frá Akureyri. Að sögn Lárusar Einarssonar, formanns SjóSnæ voru menn þar á bæ himinlifandi með útkomuna. “- Þetta gat ekki verið betra. Mótið tókst hreint út sagt frábærlega, frá a til ö og ekkert kom uppá. Félags- menn ásamt aðstoðarfólki sáu um allt sem viðkom mótinu; mat jafnt sem annað og allt gekk upp. Þetta er langbesta mót sem við höfum haldið til þessa,” sagði Lárus Ein- arsson. I tilefhi afmælisins var bryddað upp á ýmsu, allir þátttakendur fengu bakpoka að gjöf, á föstudags- kvöld var haldin mikil grillveisla á Arnarstapa, öllum keppendum var boðið í sund á laugardeginum og lokahófið í Félagsheimilinu Klifi var glæsilegt undir styrkri stjórn Gylfa Sigurðssonar veislustjóra. Þar voru veitt vegleg verðlaun í bland við góðar veitingar og full- trúar hinna ýmsu sjóstangveiðifé- laga komu færandi hendi með gjafir og góðar óskir til handa afmælisbarninu. Helstu úrslit: Aflahæsta sveit karla: Sveit Arna Halldórsson SjóAk með 1805 kg. Aflahæsta sveit kvenna: Sveit Sigur- bjargar Kristjánsdótt- ur, SjóSnæ með 1471 kg' Aflahæsti báturinn: Jóhanna með 1874 kg. Róbert Óskarsson skipstjóri á aflahæsta skipinu, Jóh'ónnu SH. Skipstjóri: Róbert Óskarsson. Aflahæstu konur: Sigurbjörg Kristjánsdóttir, SjóSnæ með 630 kg, Guðrún Jóhannesdóttir SjóAk með 623 kg og Sigfríð Valdimars- dóttir, SjóAk með 501 kg. Aflahæstu karlar: Arni Halldórs- son, SjóAk með 691 kg, Kristján Freyr Pétursson, SjóAkmeð 635 kg og Valdemar Valdemarsson SjóAk með 615 kg. Ólafía Þorvaldsdóttir, SjóSigl dró þyngsta fiskinn, þorsk sem vóg tæp 17 kíló. K.K Aflahasta konan, Sigurbjörg Kristjánsdóttir og skipstjórinn hennar, Albert Guómnndsson. Myndir: KK Sparisjóðurinn styrldr íþróttastarf Síðasdiðinn mánudag afhenti Gísli Kjartansson sparisjóðsstjóri Ung- mennasambandi Borgarfjarðar og Ungmennafélaginu Skallagrími veglega fjárstyrki firá Sparisjóði Mýrasýslu. Hvort félag um sig fékk 800 þúsund króna framlag sem rennur til íþrótta- og æskulýðs- mála. ÍA og ÍBV mættust í Vestmanna- eyjum á laugardag, eftir að leik lið- anna hafði verið frestað tvisvar. Leikurinn var nokkuð jafn og fengu bæði lið mörg færi sem voru ekki nýtt sem skyldi. Eyjamönnum tókst þó að pota knettinum í mark- ið þegar fjórtán mínútur voru til leiksloka og lokatölur leiksins urðu 1-0, ÍBV í vil. Umdeilt atvik undir lok fyrri hálfleiks kann að hafa reynst vendipunktur í leiknum. Haraldur Hinriksson skoraði þá glæsimark með þrumuskoti, sem Við afhendinguna sagði Gísli að stjómendur sparisjóðsins hefðu alla tíð lagt áherslu á að láta menningar,- félags- og íþróttastarf í héraðinu njóta góðs af því þegar vel áraði hjá sjóðn- um. Afkoma SM hafi verið góð að undanförnu og útlitið væri bjart. Meðal annarra verkefha sem hlotið hafa styrki á þessu ári má nefrta Safha- dæmt var af vegna rangstöðu leik- manns sem engin áhrif hafði á leik- inn. Þeir Alexander Högnason og Jóhannes Gíslason fengu sitt gula spjaldið hvor í leiknum, auk þess sem Eyjamenn fengu eitt spjald. Skagamenn hafa sennilega misst af titilbaráttunni þetta árið með ó- sigrinum. Þeir lóna nú um miðbik deildarinnar en eins og hún hefur spilast þarf ekki nema 2-3 sigurleiki í röð til þess að hrista ærlega upp í stöðunni og því er ekki öll nótt úti enn. SÓK/SSv hús Borgarfjarðar, Félagsmiðstöðina Oðal, þjóðdansahópinn Sporið auk kóra og ýmissa fleiri félagasamtaka. Asdís Helga Bjamadóttir formaður UMSB veitti styrk sambandsins við- töku og sagði m.a. við það tækifæri að fjölbreytt starf væri í gangi á vegum þess um þessar mundir. M.a. taka ungmennafélagar þátt í íþróttamót- um um nær hverja helgi, unglinga- landsmót stendur fyrir dyrum og Norðurlandamót í frjálsum íþróttum verður brátt haldið í Borgamesi. Mun það vera í fyrsta skipti sem Norður- landamót er haldið utan Reykjavíkur. Einnig má geta þess framtaks UMSB að skipuleggja gönguferðir um ein- stök svæði héraðsins alla fimmtudaga undir leiðsögn heimafólks á hverjum stað. MM Bruni tapar 7-0 Brani steinlá í toppslag síns riðils þegar þeir mættu Njarðvík- ingum síðasdiðið föstudagskvöld. Njarðvík sigraði 7-0 og áttu þeir þann sigur fyllilega skilinn og sitja þeir nú á toppi riðilsins með 26 stíg. í öðru sætinu er Bruni með nítján stig og HSH er í fjórða sæti með sextán stig. SOK Skagastúlkur tapafyrirKR Meistaraflokkur kvenna á Akranesi tók á móti KR á Akra- nesvelli mánudaginn 24. júlí í Landssímadeildinni. Skagastúlk- ur börðust af krafti en ekki fór þó betur en svo að þær töpuðu leikn- um með þremur mörkum gegn engu. Þær era því í sjötta sæti deildarinnar með níu stig. SÓK Frá vinstri: Guðmundur Logi Lárusson gjaldkeri Skallagríms, Gísli Kjartansson spari- sjóðsstjári og Asdis Helga Bjamadóttir formaður UMSB. Fyrir aftan þau er málverk eftir Pál á Húsafelli af Friðjóni heitnum Sveinbjömssyni sparisjóðsstjóra. Skagamenn biðu ósigur í Eyjum Meistaramót GBígolfi Afinn vann öldungaflokkinn - barnabarnið meistaraflokk Meistaramót Golfklúbbs Borgar- ness fór fram á Hamarsvelh 12.-15. júlí s.l. Rúmlega fjöratíu keppendur léku þrjá fyrstu dagana í blíðskapar veðri. En síðasta dag mótsins var rigning og rok. Þá var tæplega fært til keppni en ákveðið var að ljúka mótinu þrátt fyrir erfið skilyrði. Veðrið hafði mikil áhrif á árangur keppenda. Algengt var að keppendur hækk- uðu skor sitt um allt að tuttugu högg miUi annars og þriðja dags mótsins, og lokatölur því hærri en oftast áður. Nú var í fyrsta sinn keppt í öld- ungaflokki karla. Sigurvegari varð einn af stofnendum klúbbsins og heiðursfélagi, hinn síungi Albert Þorkelsson sem er 78 ára. En dóttur- sonur hans, Viðar Héðinsson, varð sigurvegari í meistaraflokld. Á þriðja degi mótsins vann Þorvaldur Ægir Þorvaldsson, fjórtán ára kylfingur, það affek að fara holu í höggi. Gerð- ist það á fyrstu braut vallarins sem er 126 m. Notaði hann við það tældfæri jámkylfu nr. 9. Úrslit urðu þessi: Meistaraflokkur 1. Viðar Héðinsson 321 2. Guðjón Karl Þórisson 325 3. Guðmundur Daníelsson 331 1. flokkur karla 1. Snæbjöm Ottarsson 345 2. Bergsveinn Símonarson 357 3. Jón Georg Ragnarsson 364 2. flokkur karla 1. Eiríkur Ólafsson 383 2. Jóhann Kjartansson 384 2. Þorvaldur Ægir Þorvaldsson 387 3. flokkur karla 1. Trausti Jóhannsson 430 2. Hjörtur Amason 440 1. flokkur kvenna 1. Þuríður Jóhannsdóttir 388 2. Júlíana Jónsdóttir 398 3. Ásdís Helgadóttir 426 2. flokkur kvenna 1. Fjóla Pétursdóttir 422 2. Guðrún Kristjánsdóttir 469 3. Eva Eðvarsdóttir 493 Öldungaflokkur 1. Albert Þorkelsson 399 2. Þórður Sigurðsson 410 3. Einar B. Jónsson 411 Drengjaflokkur 1. Bjami Freyr Björgvinsson 384 2. -3. Amar Helgi Jónsson 427 2.-3. Trausti Eiríksson 42 7 Sundgarpar á Akranesi Dagana 14. - 16. júlí sl. var Sundmeistaramót fslands haldið í Kópa- vogi. Sundfélag Akraness sendi til keppni fríðan flokk unglinga sem skil- aði ágætis árangri, m.a 3 unglingameistara og 2 íslandsmeistara. MM Unglingameistarar: Kolbrún Yr Kristjánsdóttir í 50 m. skriðsundi, 50 m. flugsundi, 50, 100 og 200 m. baksundi og 100 m. skriðsundi. Karitas Jónsdóttir í 800 m skriðsundi. Elín María Leósdóttir í 400 m. fjórsundi og 400 m. skriðsundi. íslandsmeistarar: Kolbrún Yr Kristjánsdóttir í 50 m. skriðsundi, 50 m. flugsundi og 50, 100 og 200 m. baksundi. Elín María Leósdóttir í 400 m. fjórsundi.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.