Skessuhorn - 14.12.2000, Page 6
FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000
SSlSSIiHOEM
Helgi-
leikur
Jólin nálgast hratt og af því til-
efni hittust nemendur í 1. 2. 3. og
4. bekk grunnskólans og nemend-
ur leikskólans í Stykkishólmi í
kirkjunni þar sem boðið var upp á
jólastund, en stund sem þessi er ár-
legt samstarfsverkefni skólanna í
Stykkishólmi. Séra Gunnar Eirík-
ur Haukson sóknarprestur ffæddi
börnin um jólin, nemendur úr 4.
bekk léku jólalög á hljóðfæri sín og
síðan fluttu nemendur 3. bekkjar
helgileik.
IH
t
. Mii
STAFRÆN MYNDAVÉL & UPPTÖKUVÉL
PenCam
Litla undrið
Ótrúlect en satt en þetta
LITLA TÆKI ER ALLT í SENN:
Stafræn myndavél
Stafræn upptökuvél
Tengjanleg við allar PC vélar
JÓLAGJÖFIN í ÁR
Verð kr. 14.980,-
Gateway fartölva Solo 2550 se
• Celerin 500 MHz örgjörvi
• 64Mb vinnsluminni
• 128 kb flýtiminni
• 6,4 Gb harðurdiskur
• Skjákort á móðurborði
• Skjáminni 2,5 Mb
• 56 kb mótald
• 4-6tíma rafhlaða
• 2 PC MCA aukakort (t.d. fyrir ISDN kort)
• 12,1" skjár
• Windows98
• Word 2000, Works, Atlas o.fl.
• Netkort 10/100 (viðbót)
Frí internetáskrift í tvo mánuði fylgir vélinni.
Með hverri tölvufylgirfrítt CSM mótaldfyrir aiia
helstu CSM síma sem eru tengjanlegir við tölvur.
Verð kr.
229.900,-
M
■
.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖO SÍMANS
simirm.is j Stsuhoits 16-18, Akranesi • Sími: 430 3000 Opið alla virka daca frá 9 -18 oc lau. 16. des. frá 10 -18 SÍMINN
Sigurður Runar Friðjónsson
oddviti Dalabyggðar sagði í sam-
tali við Skessuhom að vissulega
hefðu Dalamenn viljað sjá að
verldnu yrði lokið fyrr því um gíf-
boðin út
' , ? „ '
hluti leiðarinnar yfir Bröttu-
brekku, 13,3 km kafli, hefur ver-
á verlánu að Ijúka
“Við fögnum því hínsvegar að
málið sé loks komið á það stig að
ekki verður aftur snúið og ég éfast
ekká um að allir Dalamenn em
þegar famir að hlakka til að aka
eftir nýjum vegi um Bröttu-
igurður. GE
Nafiiá
bókasafnið
Nyverið var efnt til samkeppni
nafn á bókasafnið á
t síðasta fundi menn-
safnanefhdar var
sem
' ' ■- . ■ . ■ ; ;■ . ■ - - . ■ ■ ■ ■ ■
nefndin ákvað að fá dómnefhd til
il skoðunar á ný.
11*1 x
ja ekki iangt að
ið fái nýtt nafii.
SÓK
Mesta aflaverð-
mæti fra upphafi
Höfrimgur H[ AK er kominn
með hátt í 900 milljóna króna
aflaverðmæti (eif verðmæfi) á ár-
inu en það er hið mesta ffá því
skipið kom dl Akraness árið 1992.
I byrjun vikunnár var Höfrimgur í
síðasta túr ámins einskipa í brælu
út af Vestfjörðum að reyna við
þorsk og horfði þá illa með veður.
Þeir vom þó komnir með afla að
verðmæti 40 milljónir og því ljóst
að nýtt met yrði slegið.
Hinu fiystiskipi HB hf., Helgu
Maríu, hefur einnig gengið vel á
árinu og mun hún sennilega enda
í 750 milijónum. K.K.
Menntasmiðja kvenna
Hafa hug á að
halda áfram
A síðasta fundi atvinnumála-
nefndar fóra ffam viðræður við
Birnu Gunniaugsdóttur, skóia-
stýra Elínar, Menntasmiðju
kvenna á Akranesi, þar sem htín
gerði grein fyrir starfsemi smiðj-
unnar. Ein^ og kunnugt er útskrif-
uðust þær 14 konur sem smnduðu
námskeiðið ekki alls fyrir löngu
og era flestir sammáta um að það
hafi heppnast með miklum ágæt-
um. I upphafi var þó aðeins gert
ráð fyrir þessu eina námskeiði og
leikur nú mörgum forvitni á að
vita hvort ffamhald verði á starf-
seminni. Jón Pálmi Pálsson, bæj-
arritari Akraness, segir að gert sé
ráð fyrir sambærilegu fé á fjár-
hagsáætlun bæjarins fyrir næsta ár
eins og var í ár. “Menn hafa hug á
því að reka þetta áfram með svip-
uðu sniði. Það þarf þá að leggjast í
þá vinnu að reyna að afla styrkja til
þess að hægt sé að reka þetta með
sama hætti eins og gert var í haust.
Það er í sjálfú sér ekki meira um
það að segja á þessu stigi málsins.
Næsta önn myndi þá hefjast
haustið 2001 ogveturinn ogvorið
notað í það að reyna að haga mál-
unum þannig að þetta geti orðið
að veruleika.’’ SÓK