Skessuhorn - 14.12.2000, Qupperneq 31
r>-.nr *?'»*)! f'.i'i'ir t t t n't-tttr tTt ftti t
akfiuunuK.
FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000
31
Samningurinn undirritaður. Frá vinstri: Guijón Theodórssón, stjómarmaður KFIA, Stna'ri Guðjónsstm, formaður KFL4, Gnðjón
Guðmundsson, markaðsstjóri hjá Coca-Cola og Þórður Gunnarsson, sölustjóri hjá Coca-Cola.
KFÍA gerir
samning við Vífilfell
A mánudag var undirritaður
fjögurra ára samningur milli
Knattspyrnufélagsins IA og Vífil-
fells með þátttöku verslananna
Skagavers og Einars Olafssonar á
Akranesi. Þessar verslanir munu
láta 5 krónur af hverjum seldum
lítra af Coca-Cola renna til
knattspyrnufélagsins. Þá mun
Coca-Cola einnig verða aðal-
styrktaraðili hins árlega móts í
sjötta flokki sem haldið er á Akra-
nesi í ágúst ár hvert og meðal
annars leggja þar til öll verðlaun,
drykkjarvörur, boli og fleira.
Fleira er til að telja en á móti
mun KFIA kappkosta að kynna
vörur fyrirtækisins en eins og
menn muna er IA handhafi Coca-
Cola bikarsins í dag eftir hinn
frækilega sigur á ÍBV á Laugar-
dalsvelli í haust.
Samningurinn er ákveðið til-
raunaverkefni þeirra sem að
koma og verður hann endurskoð-
aður að ári með tilliti til hvernig
til tekst. Samningur þessi gerir
Coca-Cola á Islandi að einum af
stærstu styrktaraðilum KFIA.
SÓK
Mælt með að
a
Bæjarráð óskaði nýverið eftir
umsögn íþróttanefndar á um-
sóknum þriggja íþróttafélaga sem
sóttu um styrk samkvæmt auglýs-
ingu sem birt var þess efnis. Þrjú
félög sóttu um; Golfklúbburinn
Leynir, Karatefélag Akraness og
Iþróttafélagið Þjótur sem er í-
þróttafélag fatlaðra á Akranesi. I-
þróttanefnd mælti með úthlutun
til Karatefélags Akraness og Þjóts
en taldi að beiðni golfklúbbsins
heyrði ekki undir verksvið nefnd-
arinnar. Þó var tekið jákvætt í að
endurskoða og/eða framlengja
núgildandi framkvæmdasamning
við félagið.
SÓK
Afreksfólki boðið í mat
Á síðasta fundi íþróttanefndar að undirbúa kvöldverðarboð íyrir Islandsmeistaratitla á árinu. Boðið
var ákveðið að fela íþróttafulltrúa þau börn og þá unglinga sem unnu myndi fara fram á milli jóla og
Dalamenn gera það
gott í glímunni
Önnur sveitaglíma unglinga
fór fram á Hvolsvelli í byrjun
þessa mánaðar. Það er skemmst
frá því að segja að Glímufélag
Dalamanna (GFD) sigraði sveit
HSK með 9 vinningum gegn 7
en það voru þær Svana Jóhanns-
dóttir, Sóley Jóhannsdóttir, Eva
Lýðsdóttir og Marta Gunnars-
dóttir sem áttu heiðurinn að
sigrinum. Þriðja og síðasta
sveitaglíman fer fram í Reykjavík
þann 31. mars næstkomandi og
er þar keppt um Islandsmeistara-
titil í greininni.
SÓK
nýárs og veittar yrðu viðurkenning-
ar fyrir góðan árangur. Ljóst er að
um töluverðan fjölda fólks er að
ræða því Skagakrakkar hafa staðið
sig vel á árinu. SOK
A síðasta fundi: atvinnumála-
nefndar Akraness voru tekin fyr-
ir þau tilboð sem bárust í að sjá
um upplýsingagjöf til ferða-
manna sem leggja leið sína í bæ-
inn. Sex tilboð bárust og voru
þau frá eftirfarandi aðijtim og
upphæðirnar miðast við ársgjald
iýrir þjónustuna: Steinaríki Is-
lands (Ö00.000), Café 15
(655.500), íslandspóstur hf.
(1.200.000), Byggðasafn Akra-
néss og nágrennis (720.000) ög
Olíuverslun Islands, Akranesi
(450.000). Samþykkt var að
fresta afgreiðslu málsins og
markaðsfulltrúa var falið að
kanna málið frekar.
“Atvinnumálanefnd vildi und-
anskilja skrifstöfuna sem mark-
aðs- ög atvinnufulltrúi vár með
því að standa'íyrir upplýsinga-
miðstöð sem slíkri og þeirri
þjónustu sem almennt er veitt á
slíkum stöðum,” sagði Jón Pálmi
Pálsson, bæjarritari, í samtali við
Skessuhorn. “Við vildum kanna
hvort það gæti vérið hagkvæmt
að kaupa slíka þjónustu frá ein-
hverjum aðiha sem væri með
rýmri opnunartíma og væri því
kannski betur í sveit settur til að
sinna þessari þjónustu en sá
embættismaður sem hefúr sinnt
upplýsingagjöfinni fram til
þessa. Við erum ekki búin að
komast að niðurstöðu ennþá en
þessi tilboð liggja fyrir og við
ætlum okkur að sköða nánar ein-
staka aðila sem komu með tilboð
og hvernig væri hægt að útfæra
þetta nánar.” Jón Pálmi segir lík-
legt að atvinnumálanefnd taki af
skarið á næsta fundi sínum sem
líklega verður haldinn síðar í
þessum mánuði. “Þetta hefur
hingað til verið rekið af starfs-
manni bæjarins. Björn Lárusson
sá um þetta í sinni starfstíð og
Þórdís Arthúrsdóttir þar áður.
Þetta var hluti af þeirra störfum
en sá galli er á því að starfsemin
er aðeins í gangi frá Mukkan 9-
17 ‘og ekkert um helgar. Þar af
leiðandi missti þetta talsvert
marks og ferðafólk kom hér að
lokuðu húsi. Þess vegna fór
nefhdin að hugá að leiðum til að
bæta úr þessu.”
SÓK
EPSON deildin í körfubolta
Hamar
FIMMTUDAGINN
14. desember kl. 20.00
í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi
Styðjum okkar menn í
barqttunni við núverandi
islandsmeistara
Áfram Skallogrimur
Ljósmvndasamkeppni
- fyrír cilla alðursfiéga.
Ungmennasamband Borgarfjardar hefur itndanfarin ár staðið fyrir
samkeppni afýmsum toga, ífyrra var það Ljóðagerð - handskrifuð
og myndskreytt.
Nú hefur verið ákveðið að vera með ljósmyndasamkeppni.
Það sem þii þarft að gera er að taka fjórar myndir þar sem þemað er:
Fimi - Þoi - Styrkur - Keppni
Athugid að myndirnar eiga að vera fjórar - ein um livert þema.
Ljósmyndimar sem berast verða til sýnis á íþróttahátíð UMSB
þann 27. janúar 200!.
Vegleg verðlaun verða íboði:
1. verðlaun: Gjafabréf í Framköllunarþjónustunni að verðmæti 10.000.
2. verðlaun: Vöruútekt í KB - Hymutorgi að verðmæti 5000,-
3. verðlaun: Pizzuveisla fyrir fjóra á Shellstöðinni.
Við hvetjum ykkur til að taka upp vélarnar, virkja hugmyndaflugið og
vera með. Síðasti skiladagur er 31.12.2000.
Vinsamlegast sendið myndirnar merktar með nafni, heimilisfangi
og kennitölu á skrifstofu UMSB, Borgarbraut 61,310 Borgarnesi.