Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 05.01.2001, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 05.01.2001, Blaðsíða 7
jntSSLtlu^ FIMMTUDAGUR 5. JANUAR 2001 7 NÁMSVlSIR - VORÖNN 2001 Upplýsingar og skróning í síma 437 2390 virka daga kl. 9 - 17 Einnig ó heimasíd unni: www.simenntun.is Myndiist og handverk | Bútasaumur fyrir byrjendur (16 kest) Kenndar nokkrar algengustu aðferðir í bútasaumi. Skólabraut 9, Akranesi Grunnskólinn í Borgarnesi f£ Bókagerð (16 kest) Bækur að japanskri fyrirmynd sem eru tilvaldnar sem gesta- bækur, ljósmyndabækur, ferða- bækur, dagbækur, teiknibækur o.sv.frv. Akranesi Borgarnesi Grundarfirði Flókanámskeið (15 kest) Fjölbrautaskólinn á Akranesi §j| Þjóðbúningagerð (40 kest) Upphlutur eða peysuföt. Grunnskólinn í Borgarnesi !| Myndlist (30 kest) Grunnatriði í teikningu, lita- meðferð og myndbyggingu. Grunnskólinn í Borgarnesi Silfursmíði - íslenska víravirkið (10 kest) Þátttakendur kynnast uppsetningu og vinnu við víravirki, sögu þess og verkfærum. Gripur hannaður og unninn á námskeiðinu. Fjölbrautaskólinn á Akranesi | Silfursmíði - íslenska víravirkið - framhald (10 kest) Grunnskólinn í Borgarnesi f§§ Skrautskrift - byrjendanámskeið (16 kest) Grunnskólinn í Borgarnesi Mið-Hraun í Miklaholtshreppi I Grundarfirði Skrautskrift - framhaldsnámskeið (16 kest) Fjölbrautaskólinn á Akranesi Tómstundir Bridge - byrjendanámskeið (18 klst) í samstarfi við Bridgefélag Akraness Fjölbrautaskólinn á Akranesi S| Bridge - byrjendanámskeið (18 klst) í samstarfi við Bridgefélag Borgarfjarðar og Borgamess Grunnskólinn í Borgarnesi eða í Logalandi, Reykholtsdal (fer eftir þátttakendum). Ögn um fugla og fuglaskoðun (10 kest) Nokkur atriði um fugla, fuglatalningar og fuglaskoðun fyrir leikmenn í þessum efnum og frá sjónarhóli leikmanns. fyrirlestur, göngu-/ökuferð og fuglaskoðun. Akranesi Fluguhnýtingar (12 kest) Nemendur búa til 12 - 14 flugur. Suðurgata 108 hjá Stangveiðifélagi Akraness Grunnskólinn Borgarnesi Hótel Framnes í Grundarfirði í Stykkishólmi Tré og runnar (8 kest) Dagsnámskeið um ræktun og notagildi trjáa og runna. Þorgautsstaðir í Hvítársíðu 5IMENNTUNAR MIÐ5TÖÐIN Reykhólahreppur Dalir Stykkishólmur Grundarfjörður Snæfellsbær Borgarfjörður n. Skarðsheiðar Borgarbyggð Akranes Tungumól Enska (16 kest) Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa einhvern grunn í ensku en vilja læra að bjarga sér á erlendri grund. Megináhersla er lögð á talþjálfun og þann orðaforða sem nýtist ferðamönnum erlendis. Fjölbrautaskólinn Akranesi Enska - Alfred Hitchcock (16 kest) Meistari spennukvikmynda. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa einhverja undirstöðu og þjálfun í ensku. Umræður fara fram á ensku. Skoðaðar verða kvikmyndir eftir Alfred Hitchcock og rætt um þær og af hverju þær njóta enn vinsælda. Sérstaklega verður rætt um sögu- hetjur myndanna. Myndir sem koma til greina eru: Psycho, The Birds, Verdugo, Rear Window, North By Northwest, Suspicion eða Strangers on a Train. Fjölbrautaskólinn Akranesi Enska f. byrjendur (16 kest) Grunnskólinn í Búðardal Islenska fyrir útlendinga - byrjendanámskeið (20 kest) Grunnskólinn í Ólafsvík Islenska fyrir útlendinga - byrjendanámskeið (16 kest) Grunnskólinn í Búðardal íslenska fyrir útlendinga- framhaldsnámskeið (16 kest.) Grunnskólinn í Búðardal íslenska fyrir útlendinga - framhaldsnámskeið (20 kest) Fjölbrautaskólinn á Akranesi Þýska f. byrjendur (16 kest) Megináhersla er lögð á talþjálfun og þann orðaforða sem nýtist ferðamönnum erlendis. Fjölbrautaskólinn á Akranesi Spænska fyrir byrjendur (20 kest) Megináhersla er lögð á talþjálfun og þann orðaforða sem nýtist ferðamönnum erlendis. Fjölbrautaskólinn á Akranesi Grunnskólinn í Borgarnesi Spænska - framhaldsnámskeið (20 kest) Fjölbrautaskólinn á Akranesi Ritun og bókmenntir Skapandi skrif (18 kest) Að skrifa sögur og ljóð Hótel Reykholt Tónlist Syngjum með Diddú í Reykholti - Raddbeitingar- námskeið f. almenning (3 kest) Master Class f. söngnemendur Hver nemandi fær hálftíma tilsögn. Áhorfendur velkomnir. Starfsmenntun Hjartasjúkdómar, vá nýrrar aldar (12 klst) Námskeið fyrir sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga. Fjarfundastaðir á Vesturlandi, ef næg þátttaka verður Við stjórnvölinn (16 kest) Námskeið f. konur í fyrirtækja- rekstri.í samv. við Iðntækni- stofnun og Nýsköpunarsjóð. Hótel Reykholt Örvun stöðuskyns (Taktil stimulering) (56 kest) Námskeið fyrir fólk í ummönnunarstörfum Akranesi Agi og uppeldi (8 kest) Námsk. f. fólk í uppeldisstörfum Akranesi Fyrirlestur um aga og uppeldi Almennur fyrirlestur Vélgæsla (60 kest) Námskeið fyrir vélgæslumenn á skipum allt að 20 rúmlestum með aðalvél minni en 221 kw. Verður í Snæfellsbæ ef næg þátttaka fæst Sagnahefð í kennslu Stefnt er að námskeiði fyrir kenn- ara um notkun sagnahefðar í kennslu í samvinnu við Leonardo verkefnið um varðveislu sagnahefðar á Vesturlandi. Á tímamótum - starfslokanámskeið (9 kest) Námskeiðið er ætlað þeim sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum. Haldið í samstarfi við MFA og verkalýðs- félögin á hverjum stað. Námskeiðið er öllum opið og Starfsmenntunarsjóðir verkalýðs- félaganna niðurgreiða fyrir sína félagsmenn skv. reglum. I húsi Verkalýðsfélags Akraness að Kirkjubraut 40 í Félagsbæ Borgarnesi I húsi Verkalýðsfélagsins að Borgarbraut 2, Grundarfirði í húsi Verkalýðsfélags Stykkishólms Excel í rekstri fyrirtækja (20 kest) Farið í gegnum ýmsa notkunar- möguleika töflureiknisins Excel í rekstri smáfyrirtækja. Fjölbrautaskólinn á Akranesi Vorönnin er að byrja - um leið Almenn tölvunómskeið Öll almenn tölvunámskeið eru sniðin að hæfniskröfum Tölvu- ökuskírteinisins. I vor verður boðið upp á að taka próf í þeim þáttum sem námskeiðin spanna. Hægt er að sitja námskeiðin án þess að þreyta próf. Einnig má taka prófin án þess að sitja námskeiðin. Námskeið í Fjölbrautaskólanum Akranesi Grundvallaratriði upplýsingatækninnar og tölvunnar og stýrikerfis hennar (16 kest.) Námskeið fyrir þá sem vilja kynna sér hvað upplýsingatæknin snýst um og læra á stýrikerfið. Námsefni fyrstu tveggja áfanga tölvuökuskírteinisins. Ritvinnsla -Word (20 kest) Internetið - vefurinn og tölvupósturinn (12 kest) Gagnagrunnur - Access (20 kest) Access forritið er sérhannað til að halda utan um gögn á skipu- legan hátt og er tilvalið fyrir nafna-, verð-, lagerskrár o.þ.h. Námskeið í Varmalandsskóla Ritvinnsla - Word (20 kest) Töflureiknir - Excel (20kest) Námskeið í grunnskólanum í Grundarfirði Framsetning kynningarefnis á glærum - Power Point (8 kest) Internetið - vefurinn og tölvupósturinn (12 kest) ■ Námskeið í Grunnskólanum í Stykkishólmi Grundvallaratriði upplýsinga- tækninnar og tölvunnar og stýrikerfis hennar (16 kest) Námskeið fyrir þá sem vilja kynna sér hvað upplýsingatæknin snýst um og læra á stýrikerfið. Námsefni fyrstu tveggja áfanga tölvuökuskírteinisins. Ritvinnsla -Word (20 kest) Internetið - Vefurinn og Tölvupósturinn (12 kest) Töflureiknir - Excel (20 kest) skráðu þig og þú sérð námskeið við hœfi P Almenn tölvunómskeið frh. Námskeið í Reykhólaskóla Töflureiknir - Excel (16 kest) Internetið - internetið og tölvupósturinn (12 kest) Með fyrirvara um þáttöku. Námskeið í grunnskólanum íBúðardal Ritvinnsla - Word (20 kest) Töflureiknir - Excel (20 kest) ■ Námskeið ígrunn- skólanum í Borgarnesi Grundvallaratriði upplýsinga- tækninnar og tölvunnar og stýrikerfis hennar (16 kest) Námskeið fyrir þá sem vilja kynna sér hvað upplýsingatæknin snýst um og læra á stýrikerfið. Námsefni fyrstu tveggja áfanga tölvuökuskírteinisins. Internetið vefurinn og tölvupósturinn (12 kest) Ritvinnsla -Word eða Töflureiknir - Excel (20 kest) Tölvunómskeið - annað Heimasíðugerð (16 kest) Kennt að búa til heimasíðu í ritlinum Netscape Composer Fjölbrautaskólinn á Akranesi Heimasíðugerð - framhaldsnámskeið (16 kest) Kennt að vinna með heimasíður í Html, fyrir þá sem kunna grunnatriði heimasíðugerðar. Fjölbrautaskólinn á Akranesi Stafræn myndvinnsla (16 kest) Kennt á stafræna myndavél og grunnatriði myndvinnslu í tölvu. Fjölbrautaskólinn á Akranesi Einstaklingskennsla Kennari kemur heim til nemenda og leiðb. um aðlögun og notkun stýrikerfisins og helstu forrita. rui ------ ----- ----- o i muuvuuui Yvuwiium. r juu7i auluaiwimii « r i uuui vmmi - v) oijiuvvinomo uvioiu lutllia. Nánari upplýsingar um námskeidin erufnámsvísi sem þú fcerd inn um lúgunaá nœstunni. Geymdu námsvísinn. Hann gitdir út ágúst. Ef þú saknar einhvers sem ekki finnst hér hafðu þá f samband vid Sfmenntunarmidstödina og komdu óskum þínum á framfœri. Námvísirinn er ekki endanteg skrá yfir frambod vorannarinnar - alltaf má bœta vid námskeidi ef skilyrói skapast.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.