Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 25.05.2001, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 25.05.2001, Blaðsíða 11
 FIMMTUDAGUR 25. MAI 2001 11 Atviarstapahöfii Aflabrögð síðustu viku sunmidag-laugardags. Akraneshöfin Byr 343 1 Handf. Mundi 902 2 Handf. Þura II 396 3 Handf. Öggur 1.271 2 Handf. Aðalst. H. 185 4 Gráslep. Bára 71 2 Gráslep. Bresi 4.797 4 Net Felix 87 1 Gráslep. Hrólfur 1.036 1 Net Leifi 10 1 Gráslep. Óskar 151 2 Gráslép. Sigurún 7.597 4 Net Valdimar 762 2 Net Samtals 17.608 29 Grundarf) arðarhöfin Sæstjarnan 3.430 2 I-Iandf Birta 774 1 Lína Már 4.835 3 Lína Pémr Konn 5.340 3 Lína Ritan 1.765 3 Lína Þorleifur 8.568 1 Lína Asgeír 1.088 2 Net Garpur 1.822 1 Net Haukaberg 5.658 1 . Net Grímsey 12.868 2 Rækjuv. Hílmir 21.830 3 Rækjuv. Kópnes 53.436: 3 Rækjuv. Sæbjörg 51.309 3 Rækjuv. Yaldimar 19.238 2 Rækjuv. Ólafur M. 11.000 1 Rækjuv. Stefán R. 10.000 1 Rækjuv. Samtals 212.961 32 Ólafsvíkurhöfn Kristínn Fr. 21.331 1 Botnv. Benjamín G. 6.521 1 Dragn Bervík 29.274 5 Dragn Egill Halld. 7.401 2 Dragn Gunnar Bj. 9.790 3 Dragn Hugborg 14.449 5 Dragn Ingibjörg 6.471 4 Dragn Ólafur Bj. 15.710 3 Dragn Steinunn 81.920 6 Dragn Svanborg 18.818 4 Dragn SveinbjörnJ. 20.076 5 Dragn Valur 8.063 4 Dragn Anna RE 1.609 1 Handf Ás 4.279 3 Handf Björgólfur P. 1.365 2 Handf Fjarki 4.367 3 Hahdf Garðar SH 3.192 3 Handf Glaður SH 1.076 2 Handf Hanna 1.409 1 Handf Herdís RE 3.590 4 Handf Hólmar 3.916 3 Handf Inga ósk 866 1 Handf Kló 292 1 Handf Kló 518 2' Handf Kópur SH 1.714 2 Handf Krían 2,493 1 Handf Magnús A. 5.969 4 Handf Neisti RE 2.970 1 Handf Siglunes 1.597 1 Handf Snæfell 2.296 3 Handf Sædís 1.102 2 Handf Tjaldur 3.771 3 Handf Þröstur 3.922 4 Handf Asthildur 727 1 Lína Brynja 3.862 3 Lína Geisli 3.653 3 Lína Geysir 1.970 1 Lína Gísli 2.125 3 Ltría Gísli 9.260 4 Lína Glaður 6.265 1 Lína Gunnar Afi 7.392 2 Lína Gæjir 6.139 3 Lína Jóhanna Sh 2.163 2 Lína Kóni 4.823 3 Lína Kristinn Fr. 4.602 3 Lína Kristín 2.718 2 Lína Kristjana 983 1 Lína Linni 5.057 3 Lína Magnús I. 2.322 3 Lína Siggi Guðna 452 1 Lína Sverrir 4.681 1 Lína Yr 1.111 2 Lína Adi 5.695 9 Net Asþór 1.970 4 ■" Ncr Bervík 36.221 5 Net Björn Kr. 7.438 6 Net Egill 13.196 4 Net' Egill Halld. 14.371 2 Net Guðm. Jenss, 5.936 1 ■■ ■ Net ívar 11.527 6 ■■•Net Jón Guðm. 74 1 Net Katrín 5.171 4 Xet Klettsvík 6.661 1 Net PéturJacöb 15.229 6 Net Regína 1.834 3 Net Aldan 17.088 4 Rækjuv Valur ÍS 15.704 3 Rækjuv Samtals 520.557 191 Stykkishólmshöfin FJín 1.946 1 Handf Fákur 2.9 26 2 Handf Fönix 495 1 Handf Glitský 1.460 2 Handf Heppinn 408 1 Handf Hólmarínn 1.572 2 Handf Jónsnes 963 2 Handf Lilja 2.437 2 Handf Rán 3.841 3 Handf Sif 5.213 3 Handf Snót 5.314 3 Hándf Teista 478 1 Handf Hólmarinn 1.477 2 Lína Jónsnes 1.036 2 Lína Arnar 6.097 2 Net Ársæll 9.998 2 Net Bjarni Svein 1160 1 Net Grettir 4.729 1 LNet Steini Randv. 290 1 3 v-Net Þórsnes II 2.694 1 i. Net Samtals 54.534 35 Amarstapi Bárður 9.743 5 Net Steini Randv. 2.498 3 Net Hafdís 1.216 2 Net Hrólfur 2.737 2 Net Katrín 1.976 1 Net Keilir 2.571 2 Net Pegron 11.704 7 Net Reynir Þór 5.062 3 Net Gríntur 1.497 1 Handf. Brimsvala 2.778 3 Handf. Dofri 5.546 5 Handf. Huld 6.102 5 Handf. Isborg 2.705 Handf. Jóhannes Ök. 3.390 3 Handf. Draupnir 5.118 5 Handf. Kári 9.080 5 Lína Fanney 11.793 5 Lína Gógó 1.442 2 Lína Magnús í F. 8.264 5 Lína Milla 8.851 5 Lína Sæbliki 7.491 3 Lína Birta 2.017 2 Lína Bjössi 3.805 3 Lína Fúlvíkingur 2.569 2 Handf. Krosssteinu 2.503 3 Handf. Ríkey 2.765 4 Handf. Ríkey 3.747 3 Handf. Salla 5.102 5 Handf. Skarfur 6.662 4 Handf. Snari 3.734 5 Handf. Kneifarnes 4.720 4 Handf. Straumur II 3.841 5 Handf. Suðri 1.208 1 Handf. Svalan 3.945 5 Handf. Már 1.473 2 Handf. Sæfari 1.756 1 Handf. Tryggvi Jóns. 661 1 Handf. Ver 2.502 3 Handf. Von 4.198 3 Handf. Von 4.691 4 Líandf. Þema 4.802 5 Handf. Þytur 1.258 1 Handf. Ör 6.178 6 Handf. Kúði 2.326 3 Handf. Samtals 185.701 146 Ferðamanna- paradís I Hraunsfirði á norðanverðu Snæfellsnesi hefur lengi verið starfrækt hafbeitar- og laxeldis- stöð, fyrst Silfurlax, svo Hvurslax sem enn er með rekstur í Hrauns- firði. Hvurslax hf hefur nú tekið þá ákvörðun að reyna að veiða ferðamenn í sumar. Að sögn Birg- is Guðmundssonar verður brydd- að upp á ýmsu, þar má m.a. nefna skútusiglingar, kanóa og veiðileyfi í Hraunsfjarðarlóni. Einnig segir Birgir að eldisfiski verði sleppt í lónið en óvíst nákvæmlega hvern- ig fiski. Eiga þeir von á að geta byrjað 1. júní nk. SIR • • „Oðruvísi ball“ heppnast vel Eins og Skessuhorn greindi frá íyrir skömmu stóð Lionsklúbbur- inn Eðna á Akranesi fyrir svoköll- uðu „Oðruvísi balli“ í fjáröflunar- skyni á Breiðinni í lok síðasta mán- aðar. Sjö manna stórhljómsveit af Skaganum sá um að halda uppi fjörinu ásamt fjórum söngvurum og gáfu þau öll vinnu sína. Skaga- menn létu sig ekki vanta á ballið og húsfyllir varð á Breiðinni þetta kvöld. Lionsklúbburinn Eðna vill færa öllum þeim sem gáfu vinnu sína bestu þakkir og þakkar gestum á Breiðinni fyrir frábærar móttökur. Ekki var fyrirfram ákveðið í hvað ætti að nota ágóðann af dansleikn- um en nú hafa Eðnukonur ákveðið af verja honum til að styrkja nýja starfsemi barnaiðjuþjálfa við Heilsugæslustöðina á Akranesi. Nýlega fékkst leyfi fyrir hálfri stöðu barnaiðjuþjálfa við stöðina en enn vantar allan búnað og hyggst Lionsklúbburinn gefa allt að 400 þúsund krónur til búnaðarkaupa. Mjög mikil þörf hefur verið fýrir þessa starfsemi en undanfarin miss- eri hefur verið starfandi svokallað ofvirkniteymi á vegum heilsugæslu- stöðvarinnar sem hefur sérhæft sig í vandamálum ofvirkra barna. Næsta fjáröflun á vegum Lkl. Eðnu eru árleg perusala í byrjun október auk þess sem stefnt er að því að halda hagyrðingakvöld með haustinu. SÓK Bílasala Vesturlands, sem er umboðsaöili fyrir Ingvar Helgason hf, hélt mikla bílasýningu um síðustu helgi í tilefiii afflutningunim. A myndinni erAgúst Skaipbéðinsson bílasali (ímiðið) ásamt fulltrúum frá Ingvari Helgasyni við hluta bílaflotans á sýningunni. Mynd: GE Kajakleiga í Hólminum Sagan kallast fyrirtækið sem hefur kajak- leigu í Stykkishólmi um næstu mánaðamót. Aætlað er að vera með 7 kajaka til að byrja með og verður hægt að panta þá hvert sem er á Snæfellsnesið. Að sögn Þorsteins Sigur- laugssonar eiganda, sem búinn er að sækja nokkur námskeið til að búa sig undir þetta, varð hugmyndin til á Flateyri þar sem rekin er álíka leiga með góðum árangri „Eg tel að þetta geti ekki klikkað hér á Breiðafirðinum sem sagður er eitt besta kajaksvæði landsins“ SIR Frá kajaknámskeiði í Stykkishólmi síðasta sumar. JMasalan flytur aftur Bílasala Vesturlands í Borgarnesi er aftur komin á gamlar slóðir. Fyr- irtækið flutti á síðasta ári niður á gamla Kaupfélagsplanið en hús- næði sölunnar var rifið til að rýma til fyrir nýrri verslanamiðstöð, Hyrnutorgi. Nú er Gústi bílasali kominn til baka og sestur að í gömlu Essostöðinni við Borgar- braut en aðspurður sagði hann að það hefði verið nokkuð einmana- legt í gamla bænum eftir að stærst- ur hluti af verslunar- og þjónustu- fyrirtækjunum var fluttur í ná- grenni við brúarsporðinn. Memendur í Btívísindadeild Landbiinaðarháskólans á Hvanneyri dimmiteruðu á viðeigandi hátt um síðustu helgi í tilefni afþví að hefðbundinni kennslu var að Ijiíka. Mynd: GE

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.