Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 05.07.2001, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 05.07.2001, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 5. JULI 2001 jfttasunu... ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR Yfir þrjúhundruð knattspyrnu- leikir fóru fram á íþróttasvæðinu í Borgarnesi um síðustu helgi en þá var Búnaðarbankamótið haldið þar í sjöunda sinn í blíðskapar- veðri. Keppendur og fylgifiskar þeirra hafa aldrei verið fleiri en tæpiega níu hundruð keppendur tóku þátt en með þjálfurum, farar- stjórum og foreldrum voru vel á annað þúsund manns á svæðinu í tengslum við mótið. Þrettán félög sendu lið til keppni að þessu sinni og komust færri að en vildu þar sem ekki var hægt að bjóða upp á gistiaðstöðu fyrir alla sem áhuga höfðu á að taka þátt í mótinu. Það er sem fyrr Knattspyrnudeild Skallagríms sem stendur að mót- inu en það er ætlað ungum knatt- spyrnumönnum í 3. - 7. flokki. Búnaðarbankamótið hefur þá sérstöðu að rétt til þátttöku hafa einungis lið frá bæjarfélögum með 2000 íbúa eða færri þannig að hér eru á ferðinni nokkurs konar smá- bæjaleikar. Þessi sérstaða hefur mælst vel fyrir hjá smærri félögun- um enda fá þau þarna tækifæri til að keppa innbyrðis á jafnréttis- grundvelli en eins og gefur að skilja er það oft ójafn leikur þegar félög með um tuttugu iðkendur 7.fl.b 7.fl.a 6.fl.b 6.fl. A 5.fl.b 5.fl.a 4.fl.b 4.fl.a 3.fl.a sæti nr. 1 Reynir S Skallagr. Skallagr. Skallagr. Bessast. UMFG Skallagr. KFR KS sæti nr. 2 Ægir 1 Víðir Reynir S 1 Bessast Skallagr. 2 KFR Reynir S Snæfell Bessast. sæti nr. 3 Bessast Hvöt/Korn. Bessast. Skallagr. Snæfell Ægir Víðir Skallagr. UMFG sæti nr. 4 Víðir 2 Ægir KFR Þróttur V. Hamar Bessast. Hamar KS Víðir sæti nr. 5 Ægir 2 Bessast. Stokkseyri KS Ægir 1. Skallagr. Bessast. Bessast. Ægir sæti nr. 6 Víðir 1 KFR Ægir2 UMFG KFR Hamar Ægir DaivikBessast.2. sæti nr. 7 Skallagr UMFG Hamar Ægir Skallagr. 1. Snæfell Dalvík ÆgirHvöt/Korm. sæti nr. 8 Hamar Ægir 1 Bolungarv. KS Bolungarv. KS Hvöt/Korm. Reynir S sæti nr. 9 Bolungarv. Víðir KFR Víðir Víðir Hólmavík Skallagr. sæti nr. 10 Snæfell Snæfell HamarBolungan/ík Hvöt/Korm. Bolungan/. KFR sæti nr. 11 Bolungarv. Hvöt/Korm. Ægir 2. KS Víðir sæti nr. 12 KS Snæfell UMFG Þróttur V Hamar sæti nr. 13 Reynir S 2 Reynir S Stokkseyri sæti nr. 14 Hólmavík Prúðasta liðið Bolungarv. KS Víðir Snæfell Reynir S Staðan í úrvalsdeild Félag 1 Fylkir 2 FH 3 ÍA 4 Keflavík 5ÍBV 6 Valur 7 KR 8 Grindavík 9 Breiðabl. 10 Fram LUJT 852 1 742 1 84 1 3 43 13 84 13 8323 9324 6303 82 1 5 8 107 Mörk Stig 14:5 17 9:6 14:9 12:11 6:8 9:10 8:1 9:9 8:14 6:13 14 13 13 13 11 11 9 7 3 Staðan í 3. deild A- riðill Félag LUJT Mörk Stig 1 HK 65 10 21:5 16 2 Fjölnir 6321 13:9 11 3 Barðastr. 6303 16:17 9 4HSH 6222 9:9 8 5 Bruni 62 04 12:12 6 6 Úlfarnir 60 15 2:21 1 silfl i®> mæta liðum sem hafa um eða yfir hundrað krakka á æfingum í ein- stökum flokkum. Að sögn Jófríðar Sigfúsdóttur framkvæmdastjóra Knattspyrnu- deildar Skallagríms fór mótið vel fram og sagði hún keppendur og aðra gesti hafa verið ánægða með hvernig til tókst. Hún sagði þó að umgengni hefði mátt vera betri. Það voru heimamenn í Skalla- grími sem voru sigursælastir á mótinu og unnu til gullverðlauna í fjórum af níu flokkum mótsins. GE Úrslit í Búnaðarbankamóti í Borgarnesi 2001 Grillað ofaní mamiskapinn. Myndir: GKJ/GE Óheppni í Árbænum Skagamenn undir í jöfnum leik Fylkir - ÍA: 2 -1 Það var fjörugur og skemmti- legur leikur sem boðið var upp á í Árbænum á mánudagskvöldið þegar tvö efstu liðanna í úrvals- deildinni mættust. Fylkismenn voru fyrir leikinn með eins stigs forystu á toppi deildarinnar en með sigri gátu Skagamenn haft sætaskipti við þá. Þrátt fyrir ágæt- an leik og mikla baráttu tókst Skagamönnum ekki það ætlunar- verk sitt en þeir verða að teljast ó- heppnir að ná ekki a.m.k. einu stigi út úr leiknum. Bæði liðin byrjuðu leikinn af miklum krafti og sóttu til skiptis. Leikurinn var hraður og skemmti- legur og baráttan í algleymingi. Skagamenn urðu fyrri til að skora en það var strax á áttundu mín- útu. Pálmi Haraldsson átti þá lag- lega fyrirgjöf frá vinstri á kollinn á Hirti Hjartarsyni sem afgreiddi boltann í netið af öryggi, Þetta var áttunda mark Hjartar í jafn mörg- um leikjum í deildinni og er hann lang markahæstur. Skagamenn sóttu stíft eftir markið og virtust líklegri til að bæta við en Fylkis- menn að jafna. Sú varð hinsvegar raunin því á 18. mínútu sofnaði vörn Skagamanna. Boltinn barst þá inn í teig þar sem Fylkismenn fengu nægan tíma til að afgreiða Björn Jónsson skoraði sigurmark- ið. Heilt yfir litið má segja að jafn- tefli hefðu verið sanngjörn úrslit. Skagamenn voru meira með bolt- ann í leiknum en knattspyrna snýst víst ekki eingöngu um það að halda boltanum heldur fremur um það hvernig menn koma hon- um frá sér. Lítið var hægt að setja út á leik Skagamanna ef frá eru talin fyrrgreind mistök í vörninni en að öðru leyti stóð hún vel fyrir sínu. Gunnlaugur Jónsson hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðr- um í vörninni og Reynir var einnig traustur. Þá var Pálmi drjúgur í bakvarðarstöðunni og tók á köfl- um virkan þátt í sóknarleiknum. Grétar var sem fyrr öflugur á miðj- unni og Kári Steinn átti mjög góða spretti. Ólafur Þórðarson var hins- vegar í þyngra lagi í þessum leik og hefði mátt draga sig í hlé þeg- ar leið á leikinn. Haraldur Hinriks- son átti ágætan leik en hann er sem fyrr full lengi að dunda sér með boltann áður en hann kemur honum frá sér. Hjörtur var í góðum gír í leiknum og vel ógnandi. í síð- ustu tveimur leikjum hefur hann virkilega verið á tánum og tekið meiri þátt í spilinu en áður. Hann er líka komið með gullglampann í Mótið bófst að vanda meö skrúðgötigu inn á Skallagrítnsvöll silfnrverðlaimunum í 5. fl. b hann f netið. Það var Steingrímur Jóhannesson sem það gerði og var þetta fyrsta alvöru færi Fylkis- manna í leiknum. Fleiri urðu um að sækja. Skagamenn áttu á- gæta möguleika á að komast yfir því Kári Steinn Reynisson og Grétar Rafn Steinsson skutu báð- nonurHjÍrtarsonfagnarögur „ Arbænum. Það dugði hinsvegar ekki til deildinni. mörkin ekki í fyrri hálfleik en undir lok hans fengu heimamenn kjörið færi til að komast yfir þegar þeir fengu vítaspyrnu sem Ólafur Þór markvörður varði snilldarlega. í síðari hálfleik var áfram jafnræði með liðunum og skiptust þau á _____ _ ______ , ir i og Fylkismenn tryggðu sér toppsætið í Mynd: GE ir yfir markið af stuttu færi. Það voru hinsvegar Fylkismenn sem bættu við en á 52. mínútu gerði Skagavörnin sig aftur seka um mistök þegar Fylkismenn fengu aukaspyrnu. Skagamönnum mistókst að hreinsa frá og Pétur

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.