Skessuhorn - 16.08.2001, Side 13
§21SSIHiöBM
FIMMTUDAGUR 16. AGUST 2001
13
BILAR / VAGNAR / KERRUR
Renault Clio til sölu
Til sölu Renault Clio RT, árgerð '99,
dökkgrænn, ekinn 39.000 kin, sumar-
og vetrar dekk á felgum og geislaspil-
ari. Upplýsingar gefa Rakel eða
Magnús í síma 437 1450 eða 698
9351
Hjálp!
Tilboð óskast í MMC Lancer,
station árg '89. Er í sæmilegu standi.
Endilega hafið samband í síma 847
0859
Fellihýsi til sölu
Til sölu Polo Mini fellihýsi, árg '00.
Einn með öllu. Hann er allur blúnd-
aður. Fúkar fýlgja sem og ljósakróna,
sólarrafhlaða, gasísskápur, geislaspil-
ari, útvarp, fortjald, dúkur á golf,
hilla með spegli standur fyrir tvo
gaskúta, grjótgrind og gaslukt: Til-
búinn fyirr 220 vött. LTpplýsingar í
síma 426 8452 og 899 6408
Tjaldvagn
Til sölu Montana tjaldvagn, árg. '00,
lítið notaður með fortjaldi. Er á 13“
felgum. Verð 400.000,- Upplýsingar
ísíma 897 5725
Hjólamúgavél
Til sölu, lítið notuð, lyftutengd, 6
hjóla múgavél. Upplýsingar í síma
435 1426
Til sölu Reneult Clio
Til sölu Reneult Clio árgerð '94.
Ekinn 98.000 km. Vel með farinn.
Upplýsingar í síma 864 7628 eða
891 9238
Ford Bronco II
Til sölu Ford Bronco II. Góður
jeppi en vantar andlitslyftingu. Mik-
ið endumýjaður. Fæst fyrir 100.000
kr. stgr. Ný skoðaður. Sumar- og
vetrar dekk. Upplýsingar í síma 866
2799
Toppgrind
Arsgömul Thule toppgrind til sölu,
passar t.d. á Mözdu 626, hentar vel
undir tengdamömmubox ofl. Verð
6.000 kr. Upplýsingar í síma 864
1865
Jeppi til sölu
Til sölu Toyota xtra cab, árg '92.
Diesel með mæli, ekinn 212.000 km,
33“ sumar- og vetrardekk á felgum,
pallhús, dökkgrænn, lítur þokkalega
út og nýlega skoðaður. Verðhug-
mynd 500-600 þúsund. Ath. skipti á
ódýrari.Upplýsingar í síma 863 7989
Til sölu Nissan Almera Luxury
Til sölu sölu Nissan Almera Luxury.
Argerð '00, ekinn 15 þús. km. og
sjálfskiptur. Alivílandi bílalán. Bein
sala eða skipti á ódýrari. Upplýsing-
ar í símum 431 1146 og 692 9346
Óska eftir gömlum stuttum
Land-Rover
Er ekki einhver sem vill koma göml-
um og gangfærum Landrover í
„fóstur“ hjá góðu fólki? Reglusamt
fólk með góða umgengni á bílum
vantar bíl til að aðstoða í og úr
vinnu í vetur. Aðeins mjög ódýr bíll
kemur til greina. Vmsamlegast hafið
samband í 696 5822, Sveinn Hjörtur
Ferguson
Óska eftir Ferguson dráttarvél,
bensín eða disel, árg '50-'60. Þarf að
vera nokkuð heilleg en má þarfnast
lagfæringar. Til stendur að gera vél-
ina í sem næst upprunanlegt ástand.
Uppl. í síma 896 9990, Sigvaldi
Til sölu Iveco turbo og Unimog
404
Til sölu Iveco turbo daily 4*4, árg
'91, ekinn 165.000 km, diesel með
mæli, þarfnast smá lagfæringa. Selst
á vægu verði. Einnig til sölu óskráð-
ur Unimog 404, árg '59, með 4 cyl
benz dieselvél. Ymis skipti möguleg.
Upplýsingar í síma 435 6662
DYRAHALD
Hryssa til sölu
Til sölu þæg, töltgeng, 7 vetra
hryssa. Verð aðeins 100.000,- kr.
Upplýsingar í síma 861 3678
Til sölu klárhestur
Til sölu brúnn klárhestur, 9 vetra,
taminn, alþægur og viljugur. Nánari
upplýsingar í síma 437 1698
Gangnahross til sölu
Til sölu 8 vetra jörp meri með allan
gang. Mjög viljugt og þægt hross.
Upplýsingar í síma 861 8321
Hvolpur
Eg er sjö ára drengur sem langar ó-
skaplega að eignast hvolp. Ef þú átt
hvolp sem vantar heimili þá vinsam-
lega hafðu samband í síma 431 1380
Kettlingar!
Við erurn 11/2 mánaða lítil kett-
linga systkini og vantar gott heimili
til að búa á og láta kúra í okkur.
Pabbi okkar er loðinn svo við verð-
um hálfloðin. Erum kassavön fress
og læða. Ef þig langar að eignast
annað hvort okkar eða bæði þá endi-
lega hringið í síma 437 1834
Þrjár kvígur snemmbærar til sölu
Til sölu þrjár snemmbærar kvígur.
Upplýsingar í síma 435 1403
Simbi týndur
Kötturinn Simbi fór að heiman 27/7
(Akurgerði 13, Akranesi) og hefur
ekki sést til hans síðan. Simbi er gul-
bröndóttur, ársgamall, kelinn og
mikið fyrir börn.. Hafið samband
við Guðjón í síma 867 9002 ef til
hans sést
Dvergkanína
Óska eftir dvergkanínu gefins. Upp-
lýsingar í sífna 869 9668
FYRIR BORN
Silvercross bamavagn
Silvercross barnavagn með
bátslaginu til sölu, aukahlutir fylgja.
Upplýsingar í síma 822 0630
Svalavagn
Óska eftir að kaupa ódýran svala-
vagn. Upplýsingar í síma 431 1399
og 6912134
HUSBUN./HEIMISLISTÆKI
Sófasett
Notað 3-2-1 sófasett og sófaborð til
sölu á kr. 15.000. Einnig hvítur 2-3
sæta stakur sófi á kr. 5.000.
Upplýsingar í síma 822 0630
Tvískiptur ísskápur til sölu
Til sölu tvískiptur Blomberg ísskáp-
ur, 184 cm á hæð og stöðluð breidd.
ísskápur að ofan, frystir að neðan.
Lítur vel út. LTppl. í síma 433 8970
eða hafdal@mail.dk
LEIGUMARKAÐUR
Til leigu á Akranesi
Til leigu er raðhús á Akranesi, í því
eru 4-5 svefnherbergi. Nánari uppl.
í síma 431 2979 eða 863 4960
Óskum efitir 2 herbergja íbúð
Par óskar eftir tveggja herbergja
íbúð i Borgarnesi. Erum með hund.
Upplýsingar gefa Edda og Guðjón í
símum 4371972 og 8621381
Lítil íbúð til leigu í Borgamesi
Til leigu er lítil íbúð í bílskúr í
Borgarnesi. Tilvalið fyrir par. íbúðin
er laus frá 1. september. Nánari
upplýsingar eru í síma 437 2177 eða
861 8321
OSKAST KEYPT
Play Station leikjatölva
Óska eftir að kaupa notaða Play
Station leikjatölvu. Upplýsingar í
síma 435 1316 og 848 2338
Einstaklings rúm
Mig vantar 2 stk. einstaklingsrúm.
Upplýsingar í síma 892 2729
Hestakerra óskast
Óska eftir að kaupa hestakerru fyrir
3 til 4 hesta. Má þarfnast lagfæring-
ar. Upplýsingar í síma 435 6662
TIL SOLU
Maðkar til sölu
Laxa- og silungamaðkar til sölu.
Upplýsingar í síma 431 2974
Til sölu trillan Ver
Skátafélag Akraness vill selja tréskip-
ið Ver, sem er við Skorradalsvatn,
(ca 6 tonna) volvo, penta vél, ásamt
vagni. Upplýsingar í síma 896 1728,
Jón
TOLVUR/HLJOMTÆKI
Magnari til Sölu
Til sölu nýr Pioneer pro-logic,
magnari, surround til sölu, 220 vött.
Fínn magnari. Verð 20.000,- kr.
Upplýsingar gefur Arnar Pálmi í
síma 437 2009
Yamaha Virago
Til sölu vegna flumings úr landi.
Virago 250, '2000. Minna próf dug-
ar. Upplýsingar í síma 694 8523
Heybindivél og baggatína
Claas 65 heybindivél í góðu lagi til
sölu. Baggatína gemr fylgt. Upplýs-
ingar í síma 435 1434
Play Station leikjatölva
Óska eftir að kaupa notaða Play
Station leikjatölvu. Upplýsingar í
síma 435 1316 og 848 2338
Nintendo
Mig vantar Nintento 64 fyrir lítinn
pening. Upplýsingar í síma 848
8661
YMISLEGT
Ferðafélagi óskast
Óska eftir ferðafélaga Akranes -
Reykjavík, aðra eða báðar leiðir. Fer
kl. 11 til baka kl 18,30. Upplýsingar
í síma 431 4939 e. Kl. 20, Dröfh
Vantar þig vísu?
Eg tek að mér að yrkja dægurlaga-
texta, ljóð og gamanvísur fyrir brúð-
kaup, afmæli, ættarmót og fl. Upp-
lýsingar í símum 438 1426 og 851
1426, Elín Finnbogadóttir.
Nýfœddir Vestlendingar eru boðnir velkomnir í heiminn um leið og
nýbökuðumforeldrum erufierðar hamingjuóskir
2 5. júlí kl 20:42-Meybarn-Þyngd:
4075-Lengd: 55 cin. Foreldrar:
Sigríður Ragnarsdóttir og Trausti
Gylfason, Akranesi. Ljósmóöir: Lóa
Kristinsdóttir.
10. dgiíst kl 20:36-Sveinbam-Þyngd:
3980-Lengd: 54 cm. Foreldrar:
Asgerður Jónsdóttir ogAxel Oddsson,
Búðardal. Ljósmóóir: Erla Björk
Ólafsdóttir.
12. ágúst-Meybam-Þyngd: 3930-
Lengd: 53 cm. Foreldrar: Urszula
Zyskowska og Hajþór Svanur
Svansson, Hellissandi. LjósmóSir:
Margrct Bára Jósefsdóttir.
Akranes: Fimmtudaginn 16. ágiíst
Tónleikar kl. 20 í Safnaðarheimilinu.
Þóra Björnsdóttir, sópran og Örvar Már Kristinsson, tenor, flytja íslensk
sönglög, þýsk ljóð, aríur og dúetta úr óperum og óperettum ásamt Ólafi
Vigni Albertssyni.
Snœfellsnes: Föstudaginn 17. ágúst
Firmakeppni Hesteigendafélags Stykkishólms kl 16:00 á mótssvæðinu við
Fákaborg.
Arleg firmakeppni á fyrsta degi Danskra daga, bæjarhátíð Hólmara. Knap-
ar reyna gæðinga sína og fá dóma vel valinna samborgara. A eftir fá börn-
in að fara á hestbak.
Snæfellsnes: Fös. - sun. 17. ágú -19. ágúst
Danskir dagar - hátíð fyrir alla fjölskylduna í Stykkishólmi.
Fjölskylduhátíðin „Danskir dagar“ verður nú haldin í ámmda sinn. Sann-
kallað vina- og ættarmót. Furðufataganga, útigrill, bryggjuball, mark-
aðstjald, tónleikar, þrautir, leikir og margt fleira til skemmtunar. Danskur
matur og bakkelsi í hávegum.
Snæfellsnes: Fös. - sim. 17. ágú -19. ágúst
Golfmót á Fróðárvelli.
Sveitakeppni Golfklúbbsins Jökuls í Ólafsvík.
Snæfellsnes: Föstudaginn 17. ágúst
Bryggjuball og flugeldasýning kl. 22:00 í Stykkishólmi.
Að loknu grilli og brekkusöng við höfnina skunda gestir Dönsku daganna
út á bryggju og stíga dans við dillandi tóna hljómsveitarinnar Gos. Á mið-
nætti skjóta félagar Björgunarsveitarinnar Berserkja upp flugeldum. Að því
loknu verður dansað áfram til kl. 02:00.
Akranes: Fös. - sun. 17. ágú - 19.ágúst
Golfmót á Garðavelli.
Sveitakeppni GSI 1. deild á Garðavelli.
Snæfellsnes: Fös. - lau. 17. ágú - 18.ágúst
Danskir dagar & diskórokktek DJ. Skugga Baldurs á Fimm fiskum Stykk-
ishólmi.
Reykur, þoka, ljósagangur og skemmtilegasta tónlistin síðustu 50 ára. -Allt
ffá Bítlum, Elvis og Abba til Rammstein, U2 og Prodigy í bland við ís-
lenska gleðitóna. I tilefni Danskra daga í Hólminum gleymast ekki Olsen
bræður, Rollo & King eða t.d. Kim Larsen. Skugga-Baldur er nú að spila í
5. sinn í Hólminum.
Snæfellsnes: Laugardaginn 18. ágúst
íslandsmót - 3. deild karla A riðill. Kl. 14:00 á Ólafsvíkurvelli.
Víkingur - Barðarströnd (Mosfellsbæ). Mætum öll og styðjum okkar menn.
Snæfellsnes: Laugardaginn 18. ágúsi
Opið golfmót á Víkurvelli.
Golfmót í léttum dúr á Dönskum dögum.
Borgarfjörður: Laugardaginn 18. ágiíst
Albert-Einar Opið-ÖIdungamót á Hamarsvelli v. Borgarnes.
18 holu Texas scramble- 2 í liði. Nánari upplýsingar hjá Golfklúbbi Borg-
arness s. 437 1663
Akranes: Lau, - sun. 18. ágú - 19.ágiist
íslandsbankamót að Æðarodda.
Hestamannafélagið Dreyri, Æðarodda. íslandsbankamót (World Ranking
mót).
Borgaifjörður: Laugardaginn 18. ágúst
Héraðsmót UMSB í knattspymu um Borgarfjörð.
Fyrirhugað að halda héraðsmót UMSB í knattspyrnu. Nánar auglýst síðar.
Snæfellsnes: Laugardaginn 18. áeiist
Ratleikur Lions kl. 11:00 við Ipróttamiðstöðina í Stykkishólmi.
Stórskemmtilegur fjölskylduleikur í umsjón Lionsmanna. Hressandi
gönguferð og léttar þrautir leystar.
Snæfellsnes: Laugardaginn 18. ágiíst
Utidansleikur kl. 20:00 við Grunnskólann í Stykkishólmi.
Hljómsveitir á öllum aldri, allar frá Stykkishólmi, leika fjöruga tónlist fyr-
ir alla fjölskylduna. M.a. leika hljómsveitirnar Gos, Flím, Bölverkur, Susí
Quadro, Virkir limir o.fl.
Akranes: Lau. - mán. 18. ágií - 20.ágúst
Knattspyrnumót að Jaðarsbökkum.
Stórmót í knattspyrnu fyrir 6. flokk að Jaðarsbökkum á Akranesi.
Akranes: Laugardaginn 18. ágiíst
Knattspyrna kl. 14 á Akranesvelli.
Bruni-HK.
Akranes: Sunnudaginn 19. ágúst
Guðsþjónusta kl. 20:30 í Akraneskirkju.
Kvöldguðsþjónusta í kirkjunni.
Borgarjj'órður: Sunnudaginn 19. ágiist
Hvalfell í Hvalfirði.
Ganga á vegum Ferðafélags íslands á Hvalfell. Brottför frá BSÍ í Reykjavík
kl. 10:30. Nánari upplýsingar hjá FÍ s. 568 2533 eða hjá UKV s. 437 2214
Snæfellsnes: Sunnudaginn 19. ágúst
Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju, Danskir dagar, kl. 16:00.
Hinn stórskemmtilegi kvartett Ut í vorið. ásamt Signýju Sæmundsdóttur
óperusöngkonu og Bjarna Þór Jónatanssyni orgel -og píanóleikara. Kvar-
tettinn skipa: Einar Clausen, Halldór Torfason, Þorvaldur Friðriksson og
Ásgeir Böðvarsson Vi ses pá de dejlige Danske Dager i Hólminum.
Snæfellsnes: Sunnudaginn 19. ágúst
Messa í Grundarfjarðarkirkju kl. 14:00.
Allir velkomnir. Sóknarprestur, sóknarnefnd
Borgarfjörður: Sunnudaginn 19. ágiist
Fjölskylduferð í Botnsdal.
Fjölskylduferð á vegum Ferðafélags íslands ýBotnsdal. Brottför frá BSÍ í
Revkjavík kl. 13:00. Nánari upplýsingar hjá FÍ s. 568 2533 eða hjá UKV s.
437 -2214.
Borgarfjörður: Mánudaginn 20. ágúst
OA fundur kl. 21 - 22 í Borgarbraut 49, kjallara.
Er matur vandamál? Við í Overeaters Anonymous höfum fundið lausn.
Engin þátttökugjöld, engin félagaskrá, eina skilyrðið er vilji til að hætta
hömlulausu ofáti.
Borgarjjörður: Þriðjudaginn 21. ágúst
Tónleikar Elísu og Ingibjargar kl. 20:30 í Borgarneskirkju.
Elísa Vilbergsdóttir hin unga og efnilega sópransöngkona ogjngibjörg
Þorsteinsdóttir píanóleikari halda tónleika. Efnisskráin þeirra: Á ferð um
heiminn er skemmtileg og fjölbreytt með ljóðum, aríum og söngleikjalög-
um frá öllum heimshornum.
Akranes: Miðvikudag 22. ágúst
OA fundur kl. 20-21 í Fjölbrautaskólanum.
Er matur vandamál? Við í Overeaters Anonymous höfum fundið lausn.
Engin þátttökugjöld, engin félagaskrá, eina skilyrðið er vilji til að hætta
hömlulausu ofáti.