Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 30.08.2001, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 30.08.2001, Blaðsíða 9
 FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2001 9 ATVINNA ÓSKAST Þrif í heimahúsi Eg er 21 árs stúlka sem er í námi á Bifföst og tek að mér þrif í heima- húsum í Borgamesi og nágrenni. Eg er mjög vandvirk (mátt sparka mér undir eins ef þú ert ekki sátt/ur). Upplýsingar gefur Helga Kristín Auðunsdóttir í síma 699 7409 BILAR/VAGNAR/KERRUR Ný Almera með afslætti! Til sölu Nissan Almera Luxury, árg. 2000, sjálfskipt, ekinn 18.000 krn. Á- sett verð 1.400.000,- kr. Tilboð 1.390.000,- kr. Áhvílandi 1.100.000,- kr. Vill selja beint eða taka ódýrari upp í. Upplýsingar gefur Ásdís í símum 431 1146 eða 692 9346 Dekk og grjótgrind Til sölu dekk m. Reynslu, 30“ á 5 gata krómfelgum, verð 15.000. Kemur af Suzuki jeppling. Einnig vegleg röra grjótgrind, verð 20.000. Nánari upplýsingar í síma 898 0981 Til sölu MMC Lancer Til sölu MMC Lancer árg. '96. Ek- inn 95 þús., vetrar- og sumardekk, spoiler, hiti í sætum og rafmagn í speglum. Vel með farinn bíll. Upp- lýsingar í síma 867 3343 Fjórhjól Mig vantar fjórhjól fýrir lítinn pen- ing. Má vera bilað. Upplýsingar í síma 435 1391 Vélsleðakerra til sölu Tveggja sleða kerra til sölu. Er í toppstandi. Uppl. í síma 897 1791 Sparibaukur óskast Vantar bíl sem fæst fýrir minna en 100 þúsund kr., ss. Daihatsu Chara- de eða einhvern álíka sparibauk. Vinsamlega hafið samband í síma 864 1865 Innrétting óskast Oska eftir innréttingu í Ford Econoline húsbíl . Sæti, rúm, borð og fleira. Allt kernur til greina. Upp- lýsingar í síma 557 7054 DYRAHALD Bændur! Oska eftir að kaupa kálfa og geld- neyti á öllum aldri, íslenska og holdablendinga. Upplýsingar í síma 435 1164, 694 2264 og 898 8164 Magnús, Ásgarði Kýr og kvígur Til sölu nokkrar ungar kýr og fyrsta kálfs kvígur. Uppl. í síma 863 1723 HUSBUN./HEIMILISTÆKI Óska eftir húsbúnaði Óska eftir ódýrum borðstofuhús- gögnum (helst stólum) og eldhús- borði, má vera gamalt og slitið. Upplýsingar í síma 865 9589 Svefnsófi til sölu Til sölu grænn amerískur svefnsófi. Upplýsingar í sfma 862 1310 Sófaborð Til sölu sófaborð og hornborð kr. 8.000,-. Upplýsingar í síma: 437 1850, 897 5051 Uppþvottavél Til sölu mjög vel með farin og vel útlítandi Edesa uppþvottavél. Notuð í tvö ár þar sem tveir eru í heimili. Selst á sanngjörnu verði. Upplýsing- ar í síma 431 1669 LEIGUMARKAÐUR Til leigu á Amarstapa Til leigu glæsibústaður á Arnarstapa með 3 svefnherbergjum og svefn- lofti. Leigist nætur, helgar og vikur í senn. Upplifðu rómantík og stór- brotna náttúru við þjóðgarðinn und- ir jökli. Háhús sími 436 6925 eða 894 9284 eða fax 436 6924 Glæsihús á Spáni til leigu Til leigu með öllu, glæsihús á Spáni með 3 svefhherbergjum. Sæluríki fýrir alla, t.d. fjölskylduna, vinina, saumaklúbbana, félögin, brúðhjón- in, afmælin og tímamótin. Háhús sími 436 6925 eða 894 9284 eða fax 436 6924 Herbergi til leigu Til leigu herbergi í Borgarnesi ná- lægt sundlauginni. Upplýsingar í síma: 437 2099 og 862 6099 Herbergi í Borgamesi Til leigu herbergi í neðri bænum. Sér inngangur, sér snyrting. Laust 1. sept. Upplýsingar í síma 897 5051 og 437 1850 Bráðvantar herbergi Bráðvantar herbergi á leigu. Þarf að hafa aðgang að baði og eldunarað- stöðu. Er í Fjölbrautaskóla Vestur- lands. Upplýsingar hjá Helgu í síma 869 4781 eða Birnu í síma 861 7076 Einstaklingsíbúð til leigu Einstaklingsíbúð til leigu í Borgar- nesi. Tvö herbergi og eldhús og að- gangur að þvottahúsi. Laus strax. Upplýsingar í síma 898 1214 Ibúð til leigu á Akranesi Þriggja herbergja íbúð til leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma 897 1791 Óskum eftir íbúð til leigu Par með eitt barn óskar eftir fjög- urra herbergja íbúð til leigu á Akranesi. Langtímaleiga, reyklaus. Upplýsingar í síma 456 5264 og 690 2100 OSKAST KEYPT Dæla fyrir sumarbústað Vantar dælu fyrir sumarhús. Upplýsingar í sima 897 7025 Rúnar TAPAÐ/FUNDIÐ Hluti af búslóð Hluti af búslóð glataðist fýrir framan Borgarbraut 3 í Borgarnesi í byrjun júlí. Þeir sem geta gefið einhverjar upplýsingar er bent á að hringja í síma 865 9589 Hjólinu mínu var stolið Hefur einhver séð hjólið mitt? 21 gíra Mongoose fjallahjól, silfurlitt og blátt hvarf frá Skarðsbraut 13, sl föstudag. Þeir sem geta gefið upp- lýsingar um hjólið eru beðnir um að hringja í síma 862 1310. Fundarlaun! TIL SOLU Laxa- og silungamaðkar Til sölu laxa- og silungamaðkar. Upplýsingar í símum 431 2509 og 699 2509 Nýir línuskautar til sölu Hef til sölu nýja línuskauta sem að- eins er búið að fara á tvisvar. Hægt er að taka hjólin af og setja skauta- járn í staðinn. Flottir línuskautar! Upplýsingar í síma 691 9425 TOLVUR/HLJOMTÆKI Play Station til sölu! Hef 2 og hálfs árs gamla Play Station til sölu. Verð 4.000 kr. Upplýsingar í síma 691 8927 eða 437 1642 Hljómborð óskast Óska eftir hljómborði, þarf að vera 5 áttundir. Upplýsingar í síma 435 1429 Skólatölva Til sölu 200 mHz, PII, MMX Hunday tölva. 15“ skjár, 2mb skjá- kort, 64Mb Sdram minni, 56kb módem, Win98, Soundblaster 64, 3,6GB harður diskur, 36 hraða Geisladrif, floppy drif. Tilvalin í skólann. Upplýsingar í síma 861 9612, Geiri YMISLEGT Pennasafnarar! Eg óska eftir að komast í samband við pennasafnara. Upplýsingar í síma 555 4580 SVD Helga Bárðardóttir Hellissandi Minningakortin okkar eru til sölu hjá eftirtöldum aðilum: Hraðbúð Esso, Hellissandi, Valdísi, sími 436 6640, Hrafnhildi, sími 436-6669 og Arnheiði, sími 436 6697 www.skessuhorn.is/sma Smáauglýsingavefur Skessuhorns nltaicxo; BorgmýjörSur: Laugardaginn 1. september Afrnæhsfagnaður í félagsheimilinu Brautartungu, Lundarreykjadal. Samkoma í tilefni af 90 ára afmæli UMF Dagrenningar. Dagskrá hefst kl. 14:00 með kaffisamsæti. Fleira a dagskrá er m.a. skemmtiatriði frá Orkunni yngri deild félagsins, félagsfundur, Ijós- myndasýning, kvöldmatur og kvöldskemmtun. Allir núverandi og fýrrveranai félagar velkomnir. Borgmfjörður: Laugardaginn 1. september Dagsferð á vegum Utivistar á Kaldadal. Kaldidalur-Víðgelmir-Húsafell-Hraunfossar. Öku- og. skoðunarferð urn margar náttúruperlur Borgarfjarðar. Brottför frá Bm í Reykjavík kl. 8:00. Nánari upplýsingar hjá Utivists. 561 4330 eða UKV s. 437 2214 Borgarfjörður: Laugardaginn 1. september Haustganga kl. 10 í Skallagrímsgarði. Haustganga Skógræktarféíags Borgarfjarðar um Borgarnes 1. septem- ber. Gengið ffá Skallagrímsgarði fíukkan 10. Skoðuð og mæld tré og göngu mun ljúka í garðinum kl. 12. Borgarfjörður: Lai/gardaginn 1. september Ganga á vegum Útivistar á Kaldadal. Fjallasyrpan, 8.ferð: Kalcþdalur -Ok. Brottför frá BSI Revkjavík kl. 8:00. Nánari upplýsingar hjá Útivist s. 561 4330 eða hjá UKV s. 437 2214 Snæfellsnes: Laugardaginn 1. september Goifmót á Fróðarvelh. Vesturlandsmót kvenna haldið á velli Golfklúbbsins Jökuls í Ölafsvík. Snæfellsnes: Sunnudaginn 2. september Héraðsfundur Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmis í Grundarfirði. Fundinn sækja prestar og fulltrúar allra sókna prófastsdæmisins. Á undan verður messað í Setbergskirkju kl. 11:00. Allir eru velkomnir. Sóknarprestur, sóknarnefnd. Akranes: Swmudaginn 2. september Guðsþjónusta kl. 11 í Akraneskirkju. Almenn guðsþjónusta. Borgarfjörður: Mánudaginn 3. september OA fundur kl. 21 - 22 í Borgarbraut 49, kjallara. Er matur vandamál? Við í Overeaters Anonymous höfum fundið lausn. Engin þátttökugjöld, engin félagaskrá, eina skilyrðið er vilji til að hætta hömlufausu ofáti. Borgarfjörður: Mánudaginn 3. september Vika símenntunar - símenntun á safninu kl. 16 til 18 í Safnahúsinu. Inga Sigurðardóttir frá Símenntunarmiðstöðinni verður í bókasafninu og kynnir námsframboðið í vetur, tekur við skráningum á námskeiðin og spjallar við safngesti um símenntun almennt. Akranes: Þriðjudaginn 4. september Vika símenntunar - Símenntun á safninu kl. 16 til 18 í Bæjar- og hér- aðsbókasafninu á Akranesi. Inga Sigurðardóttir frá Símenntunarmiðstöðinni verður í bókasafninu og kynnir námsframboðið í vetur, tekur við skráningum á námskeiðin og spjallar við safhgesti um símenntun almennt. Akranes: Miðvikudaginn 5. september OA fundur kl 20 - 21 í Fjölbrautaskólanum. Er mamr vandamál? Við í Overeaters Anonymous höfum fúndið lausn. Engin þátttökugjöld, engin félagaskrá, eina skilyrðið er vilji til að hætta hömlulausu ofáti. Snæfellsnes: Fimmtudaginn 6. september Vka símenntunar - símenntun á safhinu kl. 15 til 16:30 í Amtbókasafhinu. Inga Sigurðardóttir frá Símenntunarmiðstöðinni verður í bókasafninu og kynnir námsframboðið í vetur, tekur við skráningum á námskeiðin og spjallar við safngesti um símenntun almennt. Borgarfjörður: Fimmtudaginn 6. september Kvöldganga UMSB kl. 20:00 hjá Ferjukoti. Mæting h)á Ferjukoti við gömlu Hvítárbrúna. Leiðsögumaður verður Þorkell Fjeldsted bóndi í Ferjukoti. Gengið verður niður og upp með Hvítánni. Fræðst um sögu svæðisins t.d. laxveiðina og Hvítárbrú. Gangan er ætluð öllum aldurshópum og tekur um tvo tíma. Snæfellsnes: Fimmtudaginn 6. september Vika símenntunar - símenntun á safninu kl. 16 til 18 í bókasafni Eyr- arsveitar. Inga Sigurðardóttir frá Símenntunarmiðstöðinni verður á bókasafninu og kynnir námsframboðið í vetur, tekur við skráningum á námskeiðin og spjallar við safngesti um símenntun almennt. Snæfellsnes: Fimmtudaginn 6. september Vika símenntunar - simenntun á safninu kl. 20 til 21:30 í bókasafni Snæfellsbæjar. Inga Sigurðardóttir frá Símennmnarmiðstöðinni verður á bókasafninu og kynnir námsframboðið í vetur, tekur við skráningum á námskeiðin og spjallar við safngesti um símenntun almennt. Nýfieddir Vestlendingar eru boðnir velkonmir t heiminn um leið og nýbökuðum foreldrum emfierðar hamingjuóskir MENNTUN ER SKEMMTUN 3.- 9. september 2001 Vika símeiiniunar á Vesturlandi Þann 3. til 9. september mun vika símenntunar verða haldin í annað sinn hér á landi. Þemað að þessu sinni er Island og umheimur- inn - tungumál og tölvukunnátta. Markhópur hennar eru allir þeir sem vilja bæta við sig þekkingu í tungumálum og tölvukunnáttu auk þess sem lögð verður áhersla á al- menna hvatningu og kynningu á mikilvægi símenntunar. Dagskrá vikunnar á Vesturlandi verður aug- lýst með dreifibréfi inn á öll heim- ili auk þess sem hana er að finna á www.mennt.is/simenntun. Einn hluti átaksins er Símennt- unardagurinn 6. september, en fýr- irtæki eru hvött til þess að tileinka þann dag fræðslumálum starfs- manna sinna og huga sérstaklega að tungumála- og tölvukunnáttu þeirra. Daginn eftir, þann 7. sept- ember, verður fræðsluhátíð í Hyrnutorgi í Borgarnesi og þar rnunu m.a. Fjölbrautaskóli Vestur- lands, Háskóli Islands, Landbúnað- arháskólinn, LandsMennt og Sí- menntunarmiðstöðin standa fýrir kvnningum. SÓK 23. ágtist kl. 10:49-Meybam-Þyngd 3440 g-Lengd 32 cm. Foreldrar Jónína Guðrún Kristbergdóttir og Ingi Björgvn Reynisson, Borgamesi. Ljósmóðir: Avna Björvsdóttir. 24. ágiist kl. 10:44-Sv 4210 g-Lengd 52 cn Sigríður Invarsdóttir óg i Guðbjaitsson, Borgamesi. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.