Skessuhorn - 17.04.2002, Síða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 17. APRIL 2002
aáuaunuLl
Biskup vísiterar í Borgarí) arðarprófastsdæmi
Heimsækir alla skóla, dvalarheimili og nokkur fyrirtæki
Biskup í predikunarstóli við messu í Borgameskirkju.
Biskup íslands, herra Karl Sigur-
bjömsson vísiterar Borgarfjarðar-
prófastsdæmi nú í aprílmánuði.
Með honum í för em eiginkona
hans, frú Kristín Guðjónsdóttir,
séra Þorvaldur Karl Helgason,
biskupsritari og séra Sigurður Ami
Þórðarson, verkefnisstjóri á bisk-
upsstofu ásamt séra Þorbimi Hlyni
Arnasyni prófasti Borgarfjarðarpró-
fastsdæmis.
Vísitasían hófst með messu í
Hallgrímskirkju í Saurbæ á annan í
páskum. Síðastliðinn fimmmdag
tók biskup síðan þátt í Guðsþjón-
usmm í Innra-Hólmskirkju og
Leirárkirkju ásamt því sem hann
heimsótti börn í Heiðarskóla. A
fösmdag heimsótti biskup síðan
Grunnskólann í Borgamesi, Dval-
arheimili aldraðra í Borgarnesi,
Viðskiptaháskólann á Bifröst og
Vírnet Garðastál í Borgarnesi.
Deginum lauk síð-
an með Guðsþjón-
ustu í Alftanes-
kirkju um kvöldið.
A laugardag tók
biskup þátt í Guðs-
þjónusm í Akra-
kirkju og Alftár-
mngukirkju. A
sunnudag tók bisk-
up síðan þátt í
tveimur Guðsþjón-
usmm í Borgarnes-
kirkju, barnamessu
um morguninn og
almennri guðs-
þjónusm síðar. I
gær tók biskup þátt
í guðsþjónusm í
Lundarkirkju og
messu í Hvanneyr-
arkirkju en í dag lá leiðin í Bæjar-
kirkju. A morgun (fimmtudag) tek-
ur biskup síðan þátt í Messu í Staf-
holtskirkju.
Vísitasíu biskups líkur á sumar-
daginn fyrsta en dagskráin þangað
til er eftirfarandi:
Mikilvægur hluti
starfsins
I samtali við Skessuhom sagði
Hr. Karl Sigurbjörnsson að í sínum
huga væm vísitasíuferðir mjög mik-
ilvægur og ánægjulegur hlutd starfs-
ins. „Tilgangur visitasíunnar er eft-
irlit með starfi kirkjunnar í einstök-
um prófastdæmum og einstökum
sóknum en ekki síður að komast
nær mannlífinu og kynnast fólkinu,
ekki bara í kirkjunni heldur einnig
utan hennar.“
Það hefur vakið athygli að biskup
heimsækir ekki aðeins kirkjur og þá
sem tengjast kirkjustarfinu beint
heldur einnig alla skóla í prófast-
dæminu, stofnanir og einstök fyrir-
tæki. Aðspurður um hvort það væri
eðlilegur hluti visitasíunnar kvaðst
biskup ekki vita það. „Eg lít hins-
vegar á það sem ekki síður nauðsyn-
legan þátt í þessu starfi að kynnast
fólkinu ekki aðeins innan veggja
kirkjunnar heldur einnig í leik og
starfi. Sérstaklega hefur það verið
ánægjulegt að heimsækja skólana og
19. apríl - fösmdagur
kl. 16 Guðsþjónusta í Norðmngukirkju
kl. 21 Guðsþjónusta í Hvammskirkju
20. apríl - laugardagur
kl. 16 Guðsþjónusta í Stóra-Askirkju
kl. 21 Guðsþjónusta í Gilsbakkakirkju
21. apríl sunnudagur
kl. 14 Messa í Reykholtskirkju
kl. 17 Helgismnd í Húsafellskapellu
kl. 21 Guðsþjónusta í Síðumúlakirkju
24. apríl - miðvikudagur
kl 14 Heimsókn á Sjúkrahús Akraness - Helgistund í kapellu
25. apríl - fimmmdagur. Sumardagurinn fyrsti
kl 11 Messa í Akraneskirkju
kl 14.30 Dvalarheimilið Höfði. Heimsókn og guðsþjónusta.
Hluti Kirkjukórs Borgameskirkju syngur við Guðsþjónustu á Dvalarheimili aldraðra í
Borgamesi. Sr. Þorbjöm Hlynur Amason þjónar jjrir altari.
hitta börnin í sínu daglega um-
hverfi." Aðspurður um hvort eitt-
hvað hafi komið á óvart í þessari
heimsókn það sem af er segir bisk-
up það einna helst vera heimsókn-
ina á Bifröst. „Það var mjög á-
nægjulegt og líka undranarefhi að
sjá hvað þar er unnið mikið og
merkilegt upplýsingastarf og að þar
era menn að brjóta niður alla fjar-
lægðarmúra og takast á við upplýs-
ingaöldina með miklum myndug-
leik,“ segir Hr. Karl Sigurbjöms-
son, biskup að lokum.
GE
Biskup skoðar framleiðslu Vímet -
Garðastál. Hr. Karl Sigurbjömsson, Stef-
án Logi Haraldsson, framkviemdastjóri
og Amar Sigurðsson sölustjóri.
Föstudaginn 19. apríl
- Jón Ingólfsson trúbador sér
um að skemmta fólki
fram eftir nóttu...
(emkasamkvœmi milli 19 - 21:30)
Laugardaginn 20. apríl
KK og Magnús Eiríksson
með STÓRTÓNLEIKA
Á nœstunni:
22. apríl
Opinn kosningafundur þar sem allir listar í
Borgarbyggð senda fulltrúa til að svara
íyrirspurnum bæjarbúa sem og sveitunga.
2. maí
Fóstbræðumir Sigurjón og Þorsteinn verða
með uppistand. Skemmtunin hefst
klukkan 22:00
___________________________ J
Fjölskyldutilbob á sunnudögum