Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2002, Page 14

Skessuhorn - 17.04.2002, Page 14
14 MIÐVIKUDAGUR 17. APRIL 2002 Bamasöngur á Höfða Mikið lífvar á Dvalarheimilinu Höfða á friðjudaginn sl. þegar hömfrá leikskólanum Garðarseli á Akranesi sungufyrir heimilisfólkið. Þann 9. apríl sl. heimsóttu elstu bömin á leikskólanum Garðaseli á Akranesi Dvalarheimilið Höfða. Hafa bömin heimsótt heimilisfólkið á Höfða einu sinni til tvisvar á ári og hafa heimsóknimar lífgað verulega upp á andrúmslofrið hjá eldri borg- urunum. Fluttu bömin undirbúna dagskrá sem innihélt söngva og dans. Vora stmgin þekkt leikskólalög auk þjóðlegra laga eins og Oxar við ána. Að söng loknum gengu bömin á milli heimihsfólksins, heilsuðu upp á það og kynntu sig. smh Kirkjukórinn sextugur c§,v j^iÉÉ m ^ f ^ 1 Myndin er tekin fyrir framan Fredensborgarhöll Margrétar Danadrottningar íjúní 2000 er kárfélagar voru þar áferð ásamt mökum. Kirkjukór Borgameskirkju fagnar um þessar mundir að 60 ár era liðin ffá stofnun hans. Af því tilefni verð- ur kórinn með samverustund í kirkj- unni surmudaginn 21. apríl kl. 20.30. Allir em velkomnir. Kórinn ædar að heimsækja Aust- urríki í júní næstkomandi. Félagar í kómum em 33 ogkórstjóri er Jón Þ. Bjömsson. Að gefnu rilefni vill kór- inn koma á ffamfæri þakklæti til allra er stutt hafa hann í gegnum árin. Hjólasýning í Borgamesi Þann 25. apríl kl. 13.oo verður sýning í Iþróttahúsinu Borgamesi sem Bifhjólafjelagið Raftar stendur fyrir á bifhjólum, fjórhjólum, vélsleðum og búnaði tengdum þeim. Flest umboð á Islandi mæta með gripi á staðinn þar sem það nýjasta verður til sýnis. Okeypis er á sýninguna og er hún öllum opin. Allir em hvattir til þess að mæta og sjá hverjir em á bak við hjálmana ! Eldri unglingar verða með kaffi- sölu og kynningu á starfi sínu á staðnum. Bifhjólafjelagið Raftar Borgar- nesi. (Fréttatilkynning) Molar Strákarnir í 9. flokki ÍA í körfuknattleik eiga möguleika á að næla sér í íslandsmeistaratitil um næstu helgi en þá leika fjögur lið til úrslita í flokknum. Skagamenn urðu í öðru sæti í A riðli á eftir KR og mæta Fjölni í undanúrslitum í Laug- ardalshöll kl. 12.00 næstkomandi laugardag. Sigurvegararnir úrþeim leik spila síðan til úrslita við KR eða ÞórAkureyri kl. 14.00 á sunnudag. Sannarlega glæsilegur árangur nú þegar og getur hugsanlega orðið enn glæsilegri. Skagamenn héldu utan til Spánar á þriðjudaginn sl. í æfinga- og keppnisferð. Munu þeir dvelja í bænum Isla Canela á Suður-Spáni og koma til baka 23. apríl. Munu þeir leika tvo æfingaleiki og er ann- ar þeirra gegn varaliði hins kunna Spænska liðs, Real Betis. Knattspyrnulið HSH fór utan í dag (miðvikudag) til Danmerkur, bæjar- ins Rodby á Láglandi, í sex daga æfingaferð. Hyggjast þeir leika tvo æfingaleiki við heimalið auk þess að æfa tvisvar á dag á grasæfinga- svæði félagsins. Alls fóru um 25 manns með í þessa ferð til Dan- merkur. Lið HSH leikur í A-riðli 3. deildar íslandsmótsins í sumar og er fullur hugur þar á bæ að komast upp um deild, enda sjaldan verið eins stór og sterkur hópur og nú. Frá vinstri Ríkharóur, fulltrúi Zikrets, María, Guðmundur, og Helgi. Sitjandi er Iþróttamaður HSH, LárusA. Hannesson. Láras íþrótta- maður HSH Þann 6. apríl var Iþróttamaður Héraðssambands Snæfells- og Hnappadalssýslu, HSH, útnefndur á héraðsþingi sem haldið var í Grundarfirði. Fyrir valinu varð Láms A. Hannesson, hestaíþrótta- maður ársins hjá Snæfellingi, en efrirtaldir vom útnefndir íþrótta- menn sinna íþróttagreina: golfari ársins: Ríkharður Hrafnkelsson, Golfklúbbnum Mostra Stykkis- hólmi; knattspyrnumaður ársins: Zikret Þór Mehic, Víkingi Olafsvík; sundmaður ársins: María Valdi- marsdóttir Snæfelli; frjálsíþrótta- maður ársins: Guðmundur M. Skúlason Ungmennafélaginu Eld- borg og körfuknatdeiksmaður árs- ins: Helgi R. Guðmundsson, Snæ- felli. smh Hann er su&ur-afrískur þessi suðumaður á myndinni sem er að bjástra ofan í Rifshöfn og heitir Drikus. Hann segist hafa verið á íslandi í eitt ár og kann vel við sig hér. Drikus bar sig ágœtlega þó fremur svalt veeri í veðri þmnan aprílmorgun. Hann samsinnti því þó að það væri óþarflega kalt og bmti á að það hefði mátt merkja það á undanfómum dögum að það væri vor í lofti. Mynd: smh syni í síðustu viku. Það kemur Unnar hinsvegar í hlut Unnars Valgeirs- Valgeirsson sonar að hefna bróður síns. Svona líta seðlarnir þeirra út Unnar Skúli 1 Liverpool - Derby 1 1 2 Newcastle - Charlton 1 1 3 Leeds - Fulham 1 1 4 West Ham - Sunderland 1X 1X 5 Bolton - Tottenham 2 2 6 Middlesbro - Blackburn 1 1 7 Leicester - Aston Villa 2 2 8 Southampton - Everton X2 IX 9 Bristol C. - Stoke X2 X2 10 Brentford - Reading 1X2 X2 11 Tranmere - Cardiff 2 1 12 Oldham - Q.RR. 1X2 1X2 13 Notts County - Huddersfield 1 2 1X2 Fallnir Faxar leika best! Það var ekki fyrr en hið hugum- stóra en tilfmningalega viðkvæma knatdeikslið Halifaxa var formlega kolfallið niður úr neðstu deild að hægt var að fara að leggja metnað í knattspyrnuna. Það sem af er vetri hefur háð liðinu sú pressa sem fylg- ir því að berjast fyrir því að halda sér í deild en þegar sú kvöð er ekki lengur tíl staðar halda liðinu engin bönd. Því var það fyrst núna í næstsíð- ustu umferð langsíðustu deildar sem liðið náði lokst að flagga þeirri karlmennsku og kjarki sem í liðinu býr þegar grannt er skoðað. Þá sóttí liðið heim boltabullur í Þurr- kví (Torquai) og léku leikmenn þar á als oddi og öllum öðram tiltæk- um áhöldum. Leikar fóra þannig að Fallnir Faxar rótbursmðu Þurrkvíunga með fjórum mörkum gegn tveimur sem er um það bil 50% yfirburðir. Mtm þetta vera fyrsti útisigur Faxa frá því í septem- ber en þá dundu hryðjuverk yfir New York borg og skýrir það kannski slæmt gengi Faxa síðan eins og flest annað sem farið hefur aflaga í veröldinni síðan. Heimamenn hófu leikinn betur enda styttra fyrir þá að fara og fyrsta markið skoraði Rúnar Askson (Ryan Ashford), afskaplega ódrengilegt og ffemur fyrirlitlegt mark. Eigi allskömmu síðar en skömmu fyrir leikhlé jafiiaði Páll Berg (Paul Stonman) afar smekk- lega. Þegar leikmenn höfðu gætt sér á skonroki og mysu og gátu tek- ið til við síðari hálfleikinn fékk Páll Hersveinson (Paul Harsley) sér duglega í nefið, geystist upp völlinn og kom Föxum í forystu í fyrsta sinn í manna minnum. Eigi leið þó á all löngu þar til Markús Rík- harðsson jafnaði afar óverðskuldað. Eigi bugaði þessi mótbyr þó fíleflda Faxa og Krákur frá Miðhús- um (Craig Middelton) og Matthías Klörason (Matthew Clarke) gerðu út um leikinn með fima fríðum mörkum. Þrátt fyrir þessi óvæntu úrslit era Faxar með öragga forystu á bomin- um sem fyrr. GE Upplestrarkeppni 7, bekkjar á Snæfellsnesi Grandarfirði sigraði Frá vinstrv. Ylfa Sigþrúðardóttir, Anna Þorsteinsdóttir og Björk Kristjánsdóttir, en Kristján Hreinsson er ípontu. Annaúr Á þriðjudaginn í síðustu viku fóra fram í Olafsvíkur- kirkju úrslit í upp- lestrarkeppni 7. bekkja grannskóla Hellissands, Olafs- víkur, Grandarfjarðar og Stykkishólms. Var keppnin liður í Stóra upplestrarkeppninni sem hefur verið í gangi víðsvegar um land og er skipulögð af Samtökum móður- málskennara, HeimiH og skóla, Kennarahá- skóla íslands ásamt fleiri aðilum í samstarfi við skóla- skrifstofur og skóla um allt land. Urslit í keppninni á þriðjudag urðu þau að Anna Þorsteinsdóttir úr Grunnskóla Grandarfjarðar sigraði, í öðra sæti varð Elfa Björk Krist- jánsdóttir úr Grannskóla Olafsvíkur og í þriðja sæti Ylfa Sigþrúðardóttir Grunnskóla Hellissands. Hver keppandi las í þrjú skipti brot úr Heimsljósi eftir Halldór Laxness, ljóð efrir Ingibjörgu Har- aldsdóttur og ljóð að eigin vali. Það var Kristján Hreinsson, sparisjóðsstjóri í Sparisjóði Olafs- víkur, sem afhenti verðlaunahöfun- um peningaverðlaun; Anna fékk 15.000 krónur, Elfa 10.000 og Ylfa 5.000 krónur, auk þess sem allir keppendvu- fengu bókagjöf. smh

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.