Skessuhorn


Skessuhorn - 18.09.2002, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 18.09.2002, Blaðsíða 12
Filma og yfirlitsmynd fylgja framköllun PÓSTURINN Þú pantar. Pósturinn afhendir. Heimsending um allt land J' SAMSKIP Engjaási 2, 310 Borgarnes, sími 437 2300, fax 437 2310 „Þetta er nú það eina sem ég leyfi mér „Meðan ég reykti þjáðist ég af kvíða og taldi mér trú um að ástæðan væri peningamálin eða breytingaskeiðið. Sígarettan var huggari minn. En þegar ég prófaði fyrst að hætta, vegna slæmsku í hálsi, þá hætti ég um leið að finna fyrir kvíðanum. Það var nikótínið sem hafði orsakað alla mína vanlíðan. Ég hafði verið þræll fíknarinnar sem stjórnaði því hvenær ég ‘leyfði mér’ að reykja. Nú er ég hætt að blekkja sjálfa mig. Ég leyfði mér þann munað að hætta.“ Fíknin sem nikótínið skapar kallar á næstu sígarettu og heldur þér við efnið. Til að losna úr þeim vítahring þarftu að hætta að blekkja sjálfa(n) þig. Þá verður næsta skref auðveldara. Taktu fyrsta skrefið og hringdu í síma 800E Hættu að reykja og leyfðu þér betri líðan!

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.