Skessuhorn


Skessuhorn - 16.10.2002, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 16.10.2002, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 2002 3i&£áá>uMn>ihL:j Atak gegn vinnustreitu Evrópska vinnuvemdarvikan árið 2002 beinist að þessu sinni gegn vinnustreitu. Það er Evrópska vinnu- vemdarstofiiunin sem á frumkvæðið að þessu vinnuverndarátaki sem framkvæmt er í öllum Evrópulönd- um nú í október. Atakið ber jfir- skriftina Vinna gegn streitu. A Is- landi sér Vmnuefidrlitið um fram- kvæmd átaksins. Hvers vegna átak gegn streitu? Astæðan fyrir átakinu er að um þriðjungur starfsmanna finnur fyrir vanlíðan sem rekja má til vinnu- streitu. Orsakir streitunnar geta ver- ið margs konar, þar með talið inntak vinnunnar, vinnuaðstæður, of mörg verkeini, óljós verkaskipting, of lftdð sjálfræði og fleiri þættir sem tengjast vinnuskipulagi. Islensk rannsókn, sem Gallup gerði í samvinnu við Vinnueftírlitið fyrr á þessu ári, sýndi að um 27% starfsmanna segjast oft eða alltaf búa við vinnustreitu, sem svipar til þess sem er í öðrum Evr- ópulöndum, og 42% segjast hafa of mikið að gera í vinnunni. Það að vera undir tímabundinni pressu getur ver- ið bæði gagnlegt og gaman, einkum þegar tekist er á við verkefni sem fela í sér jákvæða áskorun. En ef streitan verður mildl og á sér stað yfir langan tíma getur hún haft í för með sér veruleg óþægindi fyrir starfsmenn og jafnvel valdið alvarlegum heilsufars- vandamálum, aukinni fjarveru frá vinnu og dregið úr starfsánægju. Streita getur því haft mikinn kosmað í för með sér, bæði fyrir starfsmenn og fyrirtæki. Starfsmenn og stjómendur á vinnustöðum eru hvattir til að efna til umræðna um hvernig hægt er að vinna gegn streitu og stuðla þannig að ömggari og heilsusamlegri vinnu- stöðum. Fyrsta dag vinnuverndarvikunnar, mánudaginn 21. október nk., verður haldinn opinn morgunverðarfundur undir kjörorðinu Vinna gegn streitu á Grand Hóteli í Reykjavík kl. 8:30- 10. Sigríður Lillý Baldursdóttír, eðl- isfræðingur og vísindasagnfræðingur, mun þar fjalla um tálsýnina um tíma- spamað tækninnar. Daníel Þór Óla- son, aðjúnkt í sálfræði við HÍ, fjallar tun tílfinningaviðbrögð og hegðun og Kristinn Tómasson, yfirlæknir hjá Vinmieftirlitinu, fjallar um forvamir gegn streitu á vinnustöðum. Þátt- tökugjald er kr. 2000 með morgunverði. Þátttakendur þurfa að skrá sig fyr- ir kl. 16 föstudaginn 18. okt. nk. í síma 550 4600 eða senda upplýsingar um nafn og vinnustað á netfangið vinnuefrirlit@ver.is (Fréttatilk.) Torfbæir sunnan Skarðsheiðar Fyrir nokkm var Lista- setrinu Kirkjuhvoli, Akranesi færða gjöf frá Berki og Þorsteini Jóns- sonum teikningar sr. Jóns M. Guðjónssonar af torf- bæjum sunnan Skarðs- heiðar. Af því tilefni verð- ur opnuð sýning á mynd- unum nk. Laugardag 19. október kl. 15.00 í Lista- setrinu. Um er að ræða þrjátíu myndir, bæði í svart/ hvítu formi líkt og frum- myndirnar og einnig nokkrar handlitaðar teikningar sem Asta Páls- dóttir myndlistarmaður vann. Teikningar þessar voru áður sýndar árið 1990 og þá í tilefni af útgáfu teikningasafns sr. Jóns M. Guðjónssonar. Að útgáfunni stóðu Byggðasafn Akraness og nærsveita og Islandsmyndir. Séra Jón M. Guðjónsson var meðal hinna fyrstu, sem hófu að safna munum og minjum hins gamla þjóðlífs firá því fyrir tækni- byltingu 20. aldar. Avöxt þessa má sjá í Byggðasafhi Akraness og nærsveita, sem er orð- ið til að frumkvæði sr. Jóns. Einn þátturinn í söfnunarstarfi hans var að bjarga frá gleymsku heimildum um lifnaðarhætti og ekki síst húsakynni fólks á Akranesi og í sveitunum sunnan Skarðsheið- ar. Því fór hann að teikna hina síð- ustu torfbæi eftir lýsingum kunn- ugra og stundum gat hann haft ein- hverja fyrirmynd af rústum þeirra. Myndirnar teiknaði hann síðan margsinnis upp með lagfæringum hverju sinni þar til ekki var komist nær frummyndinni með þeim ráð- um, sem tiltæk voru. Sr. Jón teiknaði nálega áttatíu torfbæi og eru frummyndir þeirra í Byggðasafninu á Görðum. Séra Jón lést árið 1994 og er Listasetrið Kirkjuhvoll í eigu og rekið af minningarsjóði um hann. Sýningin stendur til 3. nóvember og er opin alla daga nema mánu- daga ffá kl. 15-18 (Fréttatilkynning) þjttlUltMiMýlýUJUýft 't VAH! VILTU VERAMEÐ? Við getum bætt ÞÉR inn I LTV-kerfið okkar! LTV| - Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu. - Aukakílóin íara og koma EKKI aftur. r - Ekki fresta heiísunni, byrjaðu strax. kmífat AWA Kannaðu málið! Berglínd & Kjarían Sími: 551 209S Það kostar ekkert! Sjálfstæðir Dreifingaraðilar Herbaiife VÍRNET BLIKKSMIÐJA AAAAAAAy SAEfiMM • utanhússklæðningar • þakrennur • milliveggjastoðir • loftræstikerfi •reykrör gc þeim að kostnaðarlausu. s: 437 1000 fax: 437 1819 tölvupóstur: virnet@virnet.is • spennaskýli • hesthússtallar • öll almenn smíði og sérsmíði • efnissala Einnig qerum við viðskiptavinum tilboð SKILTAGERÐ- HÚSAMÁLUN ■§t± Bjarnl Sfainaruan málaramaitlari Barjarnafi h Skiltagerðin Borgarnesi ehf. Sími 437 1439 Fax 437 1590 Vesturgðtu 14 • Akranesi Sim: «0 MCð • hilM •» »JS TAXU Gestur L. Fjeldsted Leigubflsstjóri, Borgamesi Sími 869 9611 Föst verðtilboð í lengri og/eða reglulegar ferðir FYRIRTÆKI - HEIMILI SUMARHÚS Þetta fyrirtæki er vaktað ! Háþrýstiþvottur NÆTURSÍMI690 3900,690 3901,690 3902 Kristín Sigurðardóttir Sjálfstœður Herbalife dreifingaraðili s. 437 1965 & 865 4209 abcd @ simnet.is www.heilsufréttir.is/abcd^ TAXI BORGARNESI GSM: 892 7029 Sæmundur jónsson Leigubifreðastjóri r * Einangrunargler * Öryggisgler * Speglar Fljót og góð þjónusta Sendum á staðinn GLERjs ÖLLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828 Blóm Búsáhöld Gjafavara Leikföng HAUKS ^ Sími 437 1125 Tek oð mérþrifá útihúsum, stéttum og geri hús klár fyrir málun ÆGIR ÁGÚSTSSON - 692 2802 lainiiiiníijastö ö verður rekin að Sigmundarstöðum í vetur Byrjum í janúar Reyrtir Aðalsteinsson og Pálmi Rikharðsson 435 1383 llerbcilife cJreifcindi Hafðu samband ef þig vantar vörur 22 ára reynsla og árangur Ráðgjöfog eftirfylgni Rannveig sími 581 2416 & 891 9920 Getum við að þig? Fjöiritunar- og útgáfuþjónustan Borgarbraut S5 310 Borgarr.es Símar: 437 2360 / 893 2361 Fax: 437 2361 Netfang: olge(rhelgi@lslandia.is Viltu léttost hratt 09 örugglego? WWW.DIET.IS Hringdu núna í síma 699 1060 - Morgrét VIRNET AAAAAA^/ GARBASIM JARNSMIÐJA • giafagrindur fyrir sauðfé • íðnaðarhurðir • hesthússinnréttingar • rúllugreipar • zepro vörulyftur • öil almenn smíði og sérsmíði • efnissala Einnig gerum við viðskiptavinum tilboð þeim að kostnaðarlausu s: 437 1000 fax: 437 1819 tölvupóstur: virnet@virnet.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.