Skessuhorn - 18.12.2002, Blaðsíða 44
44
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2002
^uiisaunu^
Vantar vinnu
Eg er 18 ára stelpa og mig vantar
vinnu. Eg bý í Borganesi en ég get
unnið í Reykjavík, Akranesi og
Borganesi. Eg get hafið störf strax.
Upplýsingar í síma 847 1936
ATVINNA OSKAST
Vinna í sveit
21 árs Svíi óskar eftir vinnu í sveit.
Helst að aðstoða við tamningar en
er til í allt mögulegt. Getur byrjað
um áramótin. Upplýsingar í síma
431 4008 á kvöldin
Atvinnurekandi ekki leita lengra
Vantar þig mann í vinnu? Eg er
lausnin. Eg er með meira- og vinnu-
vélapróf. Hef keyrt vörubíl fyrir HB,
unnið hjá Eimskip og er því vanur
lyfturum yfir 10 tonn. Er með
kennsluréttindi á allar stærðir lyftara
og minni jarðvinnuvélar. Ef þig
vantar mann í vinnu hringdu þá í
mig í síma 823 3850, Siggi
BÍLAR / VAGNAR
MMC Colt til sölu
Til sölu mjög vel með farinn MMC
Colt árgerð 1991. Ekinn 150 þús,
álfelgur, ný dekk, blágrænn. Verð-
hugmynd 290 þús. A sama stað til
sölu geislaspilari með 2 öflugar DLS
bassakeilum, dls r4 hátölurum fram í
og Avital þjófavörn. Upplýsingar í
síma 846 6933
LítíU húsbíll og Galloper
Til sölu Datsun Urivan húsbíll, árg.
'82. Ekinn 170 þús. km. Dísel á mæli,
gasmiðstöð, vatnsinntak, ísskápur
og eldavél. Skráður 5 manna. Verð-
hugmynd 400.000. Einnig Galloper
árg. 2000, ekinn 67 þús. km. Dísel,
32 tommu dekk. Ahv. 1 milljón af-
borgun 22 þúsund kr. á mán. Verð
1.750.000. Upplýsingar í síma 436
6957, 867 3181 og 848 9541
Volvo 244 DL
Til sölu Volvo 244 DL árgerð '81.
Ekinn 160 þús. krn. Stráheill og vel
með farinn. Verðhugmynd
u.þ.b.200.000,- Upplýsingar í síma
694 7437 efir kl. 18.00
Kia Klarus
Til sölu Kia Klarus. Árg 2000. Vél
2000, ekinn 43.000 km. Tilboðsverð
640.000. Upplýsingar gefur Helga
Lilja í síma 431 4849 eða 660 1992
Renault Express
Renault Exress árg '92 til sölu. Bíll í
toppstandi. Verð 150 þús. Upplýs-
ingar í síma 899 7473
Gullfallegur Subaru Legacy
Til sölu Subaru Legacy árg. '97. Ek-
inn 98.000. Rauður og gylltur. Vel
með farinn. Skipti á ódýrari. Á-
hvilandi 450 þús. Upplýsingar í síma
431 2833 og 868 3649
Til sölu vélsleði
Til sölu Skidoo Safari, árg'91. Ekinn
u.þ.b. 7 þús. km. Ný yfirfarinn. Með
ýmsum aukahlutum. Uppl. í síma
867 8300 og 899 4822, Kiddi
Gefins
Gefins Daihatsu Charade árgerð
1990 til niðurrifs. Búið að rífa bílinn
að framan. Enginn vél er í bílnum.
Er í Borgarnesi. Einnig get ég rifið
varahluti úr bílnurn og selt. Upplýs-
ingar í síma 691 8506 eða 437 1632
Subaru Legacy
Til sölu Subaru Legacy árg. '90.
Ath. skipti á öllu ódýrari. Upplýs-
ingar í síma 438 1510 og 893 7050
Rafsuðuvél óskast
Vantar ódýra rafsuðuvél. Létta vél
sem hægt er að kippa með sér á milli.
Upplýsingar í síma 865 7436
Rafinagnsspil fyrir fjórhjól óskast
Lítið 12 volta rafmagnsspil óskast
(ódýrt). Uppl. í síma 865 7436
DYRAHALD
Jólagjöfin í ár
Móvindóttur foli á fjórða vetri til
sölu. Upplýsingar í síma 862 1397.
Gleðileg jól
Hundur fæst gefins
3 mánaða tík fæst gefins. Er húsvön.
LTpplýsingar í síma 849 6149
Hjálp
Okkur langar svo að eignast lítinn
kettling. Helst ekki eldri en 8 vikna.
Ef einhver vill vera svo góður að
gefa okkur einn þá lofum við að vera
góð við hann. Sími 587 2433
HÚSBÚN./HEIMILIST.
ísskápur fyrir Iítíð
Gamal ískápur í góðu lagi fæst fýrir
2.000 kr. Uppl. í sima 899 1538
Oskast gefins eða mjög ódýrt
Mig bráðvantar Hókus Pókus stól.
Einnig óskast stækkanlegt eldhús-
borð (kringlótt eða sporöskjulagað).
Uppl. í síma 435 1408 eftir kl. 19
Sófasett
Til sölu fallegt, vel með farið, dökk-
grænt leðursófasett 3+1 + 1. Þriggja
áragamalt. S. 437 1005 og695 8705
Eldavél óskast
Óska eftir notaðri eldavél og sófa-
setti. A sama stað er til sölu hornsófi
og nýleg uppþvottavél. Upplýsingar
í síma 567 5508 og 694 7565
Blankir í skóla
Okkur bráðvantar þvottavél og ís-
skáp. Útlit sHptir eHd máli. Er ekH
einhver sem þarf að losna við úr
geymslunni annað hvort eða bæði.
Þar sem við erum blanHr væri gott
ef einhver gæti gefið okkur gamla
dótið sitt. Vinsamlegast hringið í
síma 898 7821
Hjónarúm
Til sölu rúm með tveimur dýnum
90x200. Rúmgrind er úr stáli. Stærð
180x200. Tvö náttborð í stíl. Verð
tilboð! Upplýsingar í síma 866 1126
eða 431 4990
ÓSKAST KEYPT
Raffnagnsofnar
Er eUd einhver sem á rafmagns
þilofna sem hann þarf að losna við?
Mig vantar 2 stk., annað hvort olíu-
fyllta eða venjulega. Einnig væri gott
að vita af hitakút ef einhver á og þarf
að losna við. Vinsamlega hafa sam-
band í síma 865 4219
Rafmagnstalia óskast
Vantar ódýra rafrnagnstaliu. Þarf að
geta lyft ca:l-200 kg. Upplýsingar í
síma 865 7436
Píanó óskast
Oska effir að kaupa nýlegt og vel
meðfarið píanó. Vinsamlega hringið
í Elías eða Birnu í síma 421 1921,
895 6461 og 695 1931
TIL SOLU
Rjúpur
Rjúpur til sölu. Á sama stað óskast
Lada Samara, má vera biluð. Upp-
lýsingar431 1910 og 899 0605
Ódýrt trommusett tíl sölu
Til sölu rúmlega 2 mánaða Maxtone
trommusett (kostar nýtt 53.900).
Verð 45.000. Ný olíusHnn fylgja
(ekH staðalbúnaður). Hafið sam-
band í 694 3918, Addi. Vill selja það
sem fyrst
Solckar og vetdingar tíl sölu
Hef til sölu handprjónaða sokka og
vettlinga. Uppl. í síma 431 1391
Jólagjöf golfarans
Til sölu nýtt Ben Hogan golfsett.
Settið er samtals 9 járnkylfur af
bestu gerð. Alveg nýar og ónotaðar,
í upprunalegu umbúðunum. Fæst á
góðu verði. Uppl. í síma 899 1538
Til sölu
Til sölu gúmmibjörgunarbátur,
dýptarmælir, haglabyssa no 12, riffil-
sjónauH og riffill 6,5x55. Upplýs-
ingar í síma 438 6820
Rjúpur og gæsir
Til sölu rjúpur og gæsir. Upplýsing-
ar í síma 864 3210 eftir H. 20
Ymislegt tíl sölu
Til sölu hvítt MDF barnarúm m/-
skúffu á hjólum, 154x72, ný dýna.
Gott rúm. Verð kr 8.000. Einnig
hvítar rörahillur, Ikea 3 einingar kr.
3.000, 2 stk hvít MDF náttborð kr.
2.000 bæði, barna-/unglinga golfsett
1/2 í poka m/standi H 3.500 og
dráttakrókur á Toyotu Hiace 89-97
m/rafmagnstengi kr. 5.000. Upplýs-
ingar í síma 694 2510, Hrönn
SSAKURSHUS
Hús er byggt úr timbri og saumum
Heimili úr ást og draumum
www.akur.is
Trésmiðjan Akur- Smiðjuvöllum 9
Akranesi - S. 430-6600
FYRIRTÆKI - HEIMILI
SUMARHÚS
Þetta fyrirtæki er vaktað !
Háþrýstiþvottur
NÆTURSÍMI 690 3900,6903901,6903902
Tek oð mér þrif á útihúsum, stéttum
og geri hús kiár fyrir málun
ÆGIR ÁGÚSTSSON - 692 2802
SKILTAGERÐ - HÚSAMÁLUN
Bjarni Steinarsson
málarameistari
Borgarnesi
Skiltagerðin Borgarnesi ehf.
Sími 437 1439 Fax 437 1590
KAINS L ulSLASONAR SF.
Vesturgötu|14 • Akranesi
Slmi: 430 36604 Farsimi: 893 6975
Bréfeími: 430 3666
T ain II i iií£ai> fö ð
verður rekin að Sigmundarstöðum í vetur
Byrjum í janúar
Reynir Aðalsteinsson og Páimi Ríkharðsson
435 1383
Gestur L. Fjeldsted
Leigubflsstjóri, Borgarncsi
Sími 869 9611
Föst verðtilboð í lengri og/eða reglulegar ferðir
Einangrunargler
* Öryggisgler
Speglar
Fljót og góð þjónusta
Sendum á staðinn
A
GLER
ÖLLIN
Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828
Blóm Búsáhöld
Gjafavara Leikföng
TAXI
BORGARNESI
GSM: 892 7029
Sæmundur jónsson
Leigubifreiðastjóri
Getum við a
4
Fjölritunar- og
útgáfuþjónustan
ðstoðað þig?
Borgarbraut 55
310 Borgarnes
Símar: 437 2360 / 893 2361
Fax: 437 2361
Netfang: oIgeirheIgi@islandia.is
% %
& HAUKS f §
Sími 437 1125
Viltu léttast hratt
og örugglega?
WWW.DIET.IS
Hringdu núnci í símci
699 1060 - Morgrét