Skessuhorn - 14.01.2004, Síða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 14. JANUAR 2004
Til minnis
Grunnnámskeið í stafgöngu á
vegum UMSB á laugardag á
Skallagrímsvelli í Borgarnesi.
Ennfremur minnum við á
aðra viðburði undir liðnum á
döfinni á Skessuhornsvefn-
um.
(2)©©
Ertu haffær
Skarphéðinn?
Ég tel að svo
sé en áræð-
anlega gætu
ein hve r j i r
lögfræðing-
ar fundið
það út að ég
sé orðinn
elliær.
Skarphéðinn Arnason grá-
sleppukarl á Akranesi var á
mánudag dæmdur til að greiða
sekt fyrir að hafa ekki haft
haffærniskirteini um borð í bát
sínum Kveldúlfi. Skarphéðinn
verður áttræður eftir tvo mán-
uði og þvi liggur beint við að
spyrja hvort hann sé þokka-
lega haffær sjálfur.
Veðivrherftir
Framundir helgi verður að
mestu úrkomulaust en um
helgina á að snjóa laugardag
og sunnudag. Það verður kalt
en frekar lygnt.
Spiýrniruj viHivnnar
Spurning síðustu viku var:
„Ertu hlynnt(ur) því að fækka
sveitarfélögum á Vesturlandi
úr 17 í 3 til 5?“ Já svöruðu
56,1%, Nei sögðu 34,8% og
9,1% kváðust ekki hafa skoð-
un á málinu.
Ferðu á Þorrablót?
Takið afstöðu á
skessuhorn.is
Vestlenclinjivr
vik^nnar
Er Arnór
Smárason
fimmtán ára
k n a t t -
spyrnumað-
ur á Akra-
nesi sem er
á leiðinni til
Heevereen í Hollandi og mun
að líkindum gerast atvinnu-
maður þar þegar hann nær
sextán ára aldri.
Fimmti hver „gangamaður“
Ýmislegt annað fróðlegt kemurfram í skýrslunni sem er á netslóðinni:
iwww.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/Hvalfjordur_2002/$file/Skýrsla_Hval.pdf
Samkvæmt niðurstöðum um-
ferðarkönnunar Vegagerðarinn-
ar írá því í október 2002 er 41%
þeirra sem fara um Hvalþarðar-
göngin Vestlendingar og er
hlutur Skagamanna 18% af
heildarumferð. Vegagerðin
kannaði umferð norðan Hval-
fjarðarganga fimmtudaginn 24.
október og laugardaginn 26.
október 2002 frá morgni til
miðnættis. Allir bílstjórar eða
5.800 talsins voru stöðvaðir og
var svarhlutfall 99,7%. Tilgang-
urinn var að afla upplýsinga um
hvert leiðin lægi, hvar notendur
ættu heima og í hvaða erindum
þeir færu um göngin. Könnun-
in er hluti stærra verkefhis sem
varðar áhrif Hvalfjarðarganga á
búsetuþróun á Vesturlandi.
Ef skoðaðar eru nokkrar
meðaltalstölur má sjá að:
Rúmlega 40% búa á höfuð-
borgarsvæðinu, rúmlega 40% á
Vesturlandi, 10% áNorðurlandi
og hinir í öðrum landshlutum.
Tilgangur ferðanna er í 50%
tilvika einkaerindi og 40%
vegna atvinnu.
Að 29% fara daglega uin
göngin, 26% vikulega, 25%
mánaðarlega.
Ungmenna- og tómstundabúðir
á Laugum
I undirbúningi er að hefja rekstur ungmenna- og tóm
stundabúða á Laugum í Sœlingsdal.
Unnið er að því á vegum
Dalabyggðar, í samvinnu við
UMFI og fleiri aðila, að hefja
reksmr Ungmenna - og tóm-
smndabúða á Laugum í Sælings-
dal. Ef af verður
verða búðirnar
reknar yfir vetr-
armánuðina
fyrir ungmenni
á aldrinum 14 -
15 ára, þ.e.
nemendur úr 9.
b e k k j u m
grunnskóla
landsins. A-
hersla veður
lögð á öflugt
fræðslustarf í
bland við í-
þrótta - og tómsmndastarf í
anda UMFI. Þá verður nemend-
um kennd ábyrg fjármálastjórn-
un í sínum einkafjármálum.
Einnig hefur verið inni í
myndinni að hefja rekstur ffæða
og dvalarsemrs fyrir eldri borg-
ara að Laugum en sú hugmynd
hefúr verið unnin í samvinnu við
Landssamtök eldri borgara og
félag eldri borgara í Reykjavík.
Að sögn Haraldar Líndal, sveit-
arstjóra Dalabyggðar, er sú hug-
mynd ekki útaf borðinu þrátt
fyrir að Ungmennabúðirnar
verði að vemleika enda geti þetta
tvennt farið saman.
Nái báðar þessar hugmyndir
fram að ganga er komin góð
nýting fýrir mannvirkin á Laug-
um allt árið en yfir sumartímann
er rekið þar hótel. Gert er ráð
fýrir að ungmennabúðirnar ein-
ar skapi 10-12 störf yfir vetrar-
tímann.
Akraneskaupstaður á eklá í sttíði
segir Jón Pálmi Pálsson bæjarritari Akraneskaupstaðar
I síðasta tölublaði Skessu-
horns var grein frá ágreiningi
milli Verkalýðsfélags Akraness
og Akrarneskaupstaðar um
túlkun á greiðslu orlofs- og des-
emberuppbóta til lausráðins
starfsfólks. Vilhjálmur Birgis-
son formaður VFLA sagði m.a.
í fréttinni að félagið hyggðist
fýlgja rétti sinna skjólstæðinga
eftir með tiltækum ráðum.
Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Akraness segir að Akraneskaup-
staður fari eftir þeim lögum og
reglum sem í gildi em. „Sam-
starfsnefnd Launanefndar sveit-
arfélaga og Starfsgreinasam-
bandsins era sammála um túlk-
un kjarasamnings á milli aðila
þess efnis að lausráðnu starfs-
fólki, þ.m.t. tímaráðnu starfs-
fólki og fólki sem ráðið er til
sérhæfðra afmarkaðra verkefna,
skuli ekki greiddar eingreiðslur
(orlofs og desemberuppbætur).
Undir þennan skilning flokkast
að mati Akraneskaupstaðar þeir
starfsmenn sem em í atvinnu-
átaksverkefnum, en þeir em al-
mennt ekki ráðnir til starfa í
lengri tíma en til 3 - 6 mánuði
og í algjömm undantekningar-
tilfellum til eins árs.“
Þá segir Jón Pálmi nauðsyn-
legt að fram komi að tíma-
vinnuráðið starfsfólk sé al-
mennt á hærra tímakaupi en
fastráðið starfsfólk á mánaðar-
launum, þannig að segja megi
að umræddar uppbætur reiknist
inn í tímavinnulaun og að við-
komandi hafi fengið ígildi upp-
bótanna nú þegar greiddar, sem
fastráðnir fái greiddar með sér-
stökum uppbótum.
„Akraneskaupstaður hefur
ekki annað á sinni stefnuskrá en
að kjarasamningar séu virtir, og
þá af báðum samningsaðilum,
en benda má á að hafi samn-
ingsaðilar ekki sömu sýn á
samninginn, em til staðar á-
kveðnar leikreglur urn úrskurði
í slíkum deilum. Ekki hefur
verið fjallað með formlegum
hætti hjá samstarfsnefndum að-
ila, um mismundandi skoðanir
um rétt til greiðslu uppbóta til
launþega sem starfa í atvinnu-
átaksverkefnum. Betra væri að
fullreyna þær leiðir sem samn-
ingar gera ráð fýrir áður en
hlaupið er með yfirlýsingar á
síður fréttamiðla, slíkt er eng-
um til framdráttar,“ segir Jón
Pálmi.
Veitan seld
Skömmu fýrir áramót var
gengið frá sölu á eignum og
rekstri Hitaveitu Dala-
byggðar ehf til Rafmagns-
veitna ríkisins. Rarik hefur
því yfirtekið rekstur veit-
unnar frá og með 1. desem-
ber sl.
Eins og fram hefur komið
í Skessuhorni var sala hita-
veimnnar mikið hitamál en
fýrir ári síðan gekk sveitar-
stjórn Dalabyggðar frá sam-
komulagi við Orkubú Vest-
fjarða um kaup á veitunni.
Því var harðlega mótmælt á
fjölmennum íbúafundi og í
kjölfarið var leitað leiða til
að endurfjármagna Hita-
veitu Dalabyggðar. Það
tókst ekki en í millitíðinni
barst tilboð frá Rarik,
nokkru hærra en tilboðið
frá Orkubúinu og var því
tekið og nú er málið loks
endanlega frágengið.
Búfjár-
gjaldi
seinkar
Landbúnaðarráðuneytið
óskaði eftir því við bæjar-
stjórn að gjaldskrá fýrir bú-
fjáreftirlit á Akranesi yrði
tekin til endurskoðunar þar
sem gjaldskráin stæðist ekki
lög. Akranes er líklega
fýrsta sveitarfélagið sem nýt-
ir sér þann möguleika að
innheimta gjald til að standa
undir rekstri búfjáreftirlits-
ins. Jón Pálmi Pálsson bæj-
arritari sagði að í Ijós hafi
komið að ráðuneytið hafði
gert mistök við staðfestingu
á gjaldskránni og þær leið-
beiningar sem gefnar voru á
sínum tíma hati ekki verið
réttar.
„Þetta kemur í sjálfu sér
ekki neitt að sök, þar sem við
vomm ekki byrjuð á því að
innheimta gjaldið sem fýrir-
hugað var að innheimta, en
segja má að þeir sem hagnast
á þessum „mistökum“ ráðu-
neytisins séu búfjáreigendur
þar sem ekki verður hægt að
innheimta með þeim hætti
sem fýrirhugað var og bæj-
aryfirvöld sitja að nn'num
dómi uppi enn eina ferðina
með útgjöld án þess að tekj-
ur fýlgi með, sein svo oft
hefur einkennt samskipti
ríkisins við sveitarfélögin.“
Sagði Jón Pálmi í samtali við
Skessuhorn. Samkvæmt
samþykktri gjaldskrá er ár-
gjald fýrir eftirlit með bú-
fénaði kr. 5.700 sem kemur
til framkvæmdar á þessu ári.