Skessuhorn


Skessuhorn - 14.07.2004, Side 1

Skessuhorn - 14.07.2004, Side 1
Irsku fánalitirnir og frískir unglingar voru áberandi á Akranesi um síðustu helgi þegar írskir dagar voru haldnir hátíðlegir í 5. skipti. Að sögn mótshald- ara gekk hátíðin vel fyrir sig þrátt fyrir að gríðarlegur mannfjöldi hafi komið saman í bænum. Um sömu helgi fór einnig fram Skagamót 7. flokks í knattspyrnu en keppendur og fylgdarfólk þeirra voru um 2500 talsins. Sjá nánar myndir og umfjöllun á bls. 8, 9 og 11. Ljósmynd: Hilmar Sigv.s. Virkjað í Straumfjarðará fyrir næsta vor Þeir voru viðstaddir undirritun samninganna um virkjun og fjármögnun verksins: F.h.: Bjarni Einarsson, Birkir Þór Guðmundsson, Friðrik Frið- riksson, Júlíus Jónsson, Ellert Eiríksson, Stefán Sveinbjörnsson, Egill Sigmundsson, Ástþór Jóhannsson, Gylfi Gunnarsson og Eggert Kjart- ansson. Fátt er þjófum heilagt Þeir ráku upp stór augu, starfsmenn Skallagríms- garðsins í Borgarnesi, þegar þeir mættu til vinnu dag einn í síðustu viku. Þá var búið að grafa upp og hafa á brott nokkrar sumarblóma- plöntur sem prýddu garð- inn. Að sögn Steinunnar Pálsdóttur, umsjónarmanns garðsins, er þetta í fyrsta skipti sem hún viti til að fólk hafi lagt það á sig að taka einærar plöntur og hafa á brott með sér. „Þetta voru nokkrar dýrar plöntur sem hver um sig kostar um 1800 krónur, þannig að tjónið er nokkuð,“ sagði Steinunn. Það mun vera algengara að fólk taki sér afleggjara eða brúsk af fjölærum plöntum í listigörðum sem þessum, en slíkt er minni skaði og jafn- vel enginn. Nú er sumsé lýst eftir sumarblómaþjófnum mikla í Borgarnesi. MM Ein fnvika Starfsfólk Skessuhorns mun nú taka einnar viku sumarfrí. Þar af leiðandi kemur ekki út blað í næstu viku; miðvikudaginn 21. júlí. Næsta tölublað Skessu- horns kemur því út mið- vikudaginn 28. júlí. Þann 7. júlí sl. var að Hótel Búðum skrifað undir samninga um gerð nýrrar virkjunar í Straumfjarðará í Eyja- og Mikla- holtshreppi. Nefnist hún Múla- virkjun. Virkjunin verður í eigu Múlavirkjunar ehf. sem er félag í eigu heimamannanna Astþórs Jóhannessonar í Dal, Bjarna Einarssonar í Tröðum í Staðar- sveit og Eggerts Kjartanssonar á Hofsstöðum. Að sögn Eggerts Kjartanssonar hefur undirbún- ingur að verkinu staðið í hálft annað ár. Sagði hann í samtali við Skessuhorn að undirbún- ingsvinna fyrir virkjun af þessari stærðargráðu væri mikil en alls hefði verið leitað umsagnar sautján aðila og ellefú leyfisveit- endur hafa gefið staðfestingu sína á verkinu. Sagði hann verk- ið vera langtímafjárfestdngu og hagkvæma, sérlega ef tímasetn- ingar standast um afhengingu orkunnar á næsta ári. Framkvæmdir eru þegar hafn- ar með vegalagningu og öðrum undirbúningi og er áætlað að gangsetja virkjunina 30. mars 2005. Grunnafl verður 1900 Kw og kostnaður við ffamkvæmd- imar er áætlaður 260 milljónir króna. Það er EOtaveita Suðumesja sem mun kaupa alla framleiðslu virkjunarinnar í tólf ár ffá gang- setningu hennar. Um tímamóta- samning er að ræða þar sem ekki er vitað til þess að áður hafi samningur verið gerður í hinu nýja lagaumhverfi raforkumála. A sama tíma var einnig skrifað undir samning við Sparisjóð Mýrasýslu um fjármögnun fatnaði er hafin Nýtt kortatímabil 15.júlí Stórmarkaður Hyrnutorgi Hyrnutorg S. 430 5533 BORGARNESI | °Pl* ÆSldSgaSSSjO Góður kostur... SXXSgtt&t’g

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.