Skessuhorn - 14.07.2004, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 14. JULI2004
7
Góð þátttaka á mótum GB
Mikið hefur verið að gera hjá
Golfklúbbi Borgarness síðustu
vikurnar. Völlurinn skartar sínu
fegursta og mikil umferð er á
vellinum. Búið er að spila tvö
opin mót nú í júlí og hefur að-
sóknin verið mjög góð. Urslit
mótanna urðu eítirfarandi.
Opna Coca Cola
mótið
Opna CocaCola mótið að
Hamri var spilað sunnudaginn
11. júh'.
Tveir voru saman í liði og var
spilaður „Betri bolti".
Sigurvegarar voru:
1. sœti með 48 punkta - Jón G.
Ragnarsson GB og Asgeir Sigur-
vinsson GR
2. sæti með 41 punkta - Einar
Kristjánsson GR og Asbjöni S.
Þorleifsson GR
3. sæti ?neð 44 punkta - Þuríður
Jóhamisdóttir GB og Símon Að-
alsteinsson GB
4. sæti með 42 punkta - Guð-
mundur Eiríksson GB og Magn-
úsEiríksson GKG
5. sæti ?neð 42 punkta - Magnús
Bjamason GO og Valgeir Egill
Ómarsson GR
6. sæti með 42 punkta - María
M. Guðnadóttir GKG og Hauk-
ur Már Olafsson GKG
Opna Langármótið
Opna Langármótið var spilað
mánudaginn 5. júlí. Mjög góð
þátttaka var í mótinu eða 104
keppendur. Þetta mót er alltaf
mjög vinsælt og er vel mætt
þrátt fyrir að það sé spilað á
mánudegi.
Sigurvegarar í kvennaflokki
voru:
1. sæti með 31 punkta - Irena
Asdís Oskarsdóttir GSE
2. sæti með 36 punkta - Gullveig
Sæmundssdóttir GKG
3. sæti með 34 punkta - Rakel
Þorsteinsdóttir GS
Sigurvegarar í karlaflokki
voru:
1. sæti með 39 punkta -Jóhannes
Pálmi Hinriksson GK
2. sæti með 38 punkta - Giístaf
Geir Egilsson GJO
3. sæti með 31 punkta - Guð-
laugur Guðlaugsson GOB
Þjóðsögur Islendinga
Stœrsta sagnahátíð
heims í Borgarfirði?
ísland er heimsþekkt fyrir
fomsögur sínar, sögur sem
era arfleifð ffá miðöldum og
eru jafn ferskar og spennandi
í dag og þegar þær voru skrif-
aðar fyrir átta hundrað árum.
Islendingar eru skiljanlega
stoltir af sögum sínum, en til
er annars konar safn sagna
sem er ekki síður mikilvægt
fyrir menningu þjóðarinnar;
I það eru þjóðsögurnar. Það er
hægt að læra margt um lönd
út frá þeim þjóðsögum sem
þau eiga. Þar er Island engin
undantekning.
Þegar ég var í heimsókn á
I Islandi á síðasta ári eignaðist
ég bók með íslenskum þjóð-
sögum. Eg fór með hana
heim til Orkneyja, las hana,
og það kom mér á óvart
hversu margar sögur við eig-
um sameiginlegar. I bókinni
voru sögur sem ég hafði hald-
ið að væru aðeins til í Orkn-
eyjum, en þarna voru þær, ör-
lítið ólíkar, en þær sömu í
grunninn. Það minnti mig á
þann skyldleika sem eitt sinn
var á milli þessara tveggja
landa. Islensku sögurnar end-
urspegluðu íslensku þjóðina.
Fólkið hafði yfir sér alvarlegt
yfirbragð gat samt sem áður
gert grín að sjálfu sér. Islend-
ingar eru í mínum huga á-
kveðnir, sterkir, sjálfstæðir og
| heiðarlegir.
Mér hefur alltaf liðið vel
I með Islendingum og nú í júní
hlotnaðist mér sá heiður að
vera boðið að segja sögur frá
Orkneyjum á sagnadögum
Borgfirðingahátíðar. Eg var
I þó ekki einn; vinir mínir
Lawrence Tulloch frá
Hjaltlandi, Bob Pegg frá
skosku hálöndunum og He-
ather Yule, sem er frábær
sagnakona og hörpuleikari
frá nágrenni Edinborgar,
voru með mér.
Við áttum dásamlegar
stundir á Islandi, þökk sé
þeim hjónum Asthildi Magn-
úsdóttur, skipuleggjanda
sagnadaganna, og Jóhannesi
Frey Stefánssyni frá Ana-
brekku og einnig Jónu G.
Torfadóttur fyrrum starfs-
manni Safnahúss Borgar-
fjarðar. Þau óku með okkur
Lawrence þvert yfir Island,
sem var ótrúleg lífsreynsla. A
ferðum okkar um þetta fal-
lega land sögðu þau okkur
sögur af atburðum sem átt
höfðu sér stað á viðkomu-
stöðum okkar, sögur af tröll-
um, galdramönnum, útilegu-
mönnum og draugum. Mér
skildist á gestgjöfum okkar að
það væri ekki lengur almenn
hefð fyrir því að segja þjóð-
sögur opinberlega á Islandi. I
Skotlandi hefur orðið mikil
vakning í sagnamenningu á
síðustu 20 áram og nokkrar
sagnahátíðir eru haldnar ár-
lega til að halda þá hefð í
heiðri.
Hver er þá tilgangur minn
með þessum skrifum?
Þjóðsögur Islendinga eru
falinn fjársjóður sem bíður
þess að verða grafinn upp og
notaður. Fólk metur of sjald-
an það sem það hefur og
gamlar sagnir eru jafnvel á-
litnar einskis nýtar og lítt á-
hugaverðar. Eg þekki þessar
fwind t)o«7 Cafgi
efasemdir vel frá heimalandi
mínu, Orkneyjum. En þetta
er ekki rétt. Eg hvet ykkur
Islendinga til að nota þjóð-
sögur ykkar í skólum. Þær
eru mikilvægur hluti af
menningu þjóðar ykkar.
Safnið gömlum sögum og
skráið þær áður en þær glat-
ast að eilífu. Þegar saga er
gleymd er aldrei hægt að
segja hana aftur. I Skotlandi
eru sagnaklúbbar þar sem
fólk kemur saman til að
skiptast á sögum, eða bara til
að hlusta. Þegar fólk hefur
öðlast hugrekki til að segja
sögur mun það ekki aðeins
njóta sagnanna, heldur
einnig taka þátt í að halda
þeirri hefð á lífi sem er jafh-
gömul tungumálinu sjálfu.
Það er fjöldi fólks sem nýtur
þess að hlusta á þessar sögur
og þeir sem ná færni í að
segja sögurnar fá stundum
boð um að koma á hátíðir
víða um heim til að segja
sögur. Til er samfélag sagna-
manna sem ég er sannfærður
um að yrði mjög áhugasamt
um það sem Island hefur upp
á að bjóða. Eg sjálfur vil
miklu heldur hlusta íslend-
ing segja íslenska þjóðsögu
heldur en einhvern annan
sem hefur lært hana af bók.
Ég sé ég engin rök sem mæla
á móti því að Borgfirðinga-
hátíð gæti vaxið og þróast
yfir í það að verða ein af
stærstu sagnahátíðum í
heimi. Væri það ekki eitt-
hvað sem íslendingar gætu
orðið stoltir af!
Tom Muir
Sigurvegarar á Opna CocaCola mótinu að Hamri
voru þeir Jón G. Ragnarsson GB og Ásgeir Sigurvinsson.GR
!aoiw<i=i
Kristall frá Ketilsstöðum tekur á
móti hryssum á Stóra-Ási í sumar.
F: Gustur frá Hóli Ff: Gáski frá Hofsstöðum
Fm: Abba frá Gili M: Brá frá Ketilsstöðum
Mf: Orri frá Mfu Mm: Sena frá Ketilsstöðum
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 9,5 - 7,5 = 8,17
Hæfíleikar: 9,0 - 9,0 - 5,0 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,29
Ackleinkunn: 8,24
V
Upplýsingar hjá Gíslínu ísíma: 435 1370
og 894 3570 - póstfang: gina@mi.is
Afmælí
Guðbjörg Ingólfsdóttir verður
50 ára föstudaginn ló.júlí.
Afþví tilefni tekur hún og
fjölskylda hennar á móti
œttingjum og vinum á
œttaróðalinu Straumfjarðar-
tungu frá kl. 20:00 á
afmœlisdaginn.
MMleikur
Taktu þátt í áskríftarleik Skessuhorns, það
kostar ekkert annað en að standa í skilum.
í þessum mánuði er vinningurinn tileinkaður
bragðlaukunum en það er 3ja rétta máltíð fýrir
tvo á veitingahúsinu Narfeyrarstofu í
Stykkishólmi, dregið verður 20. júlí
. R
e
s
^ cí />
Narfeyrarstofa ^
Aðalgötu 3 - 340 Stykkishsólmur - sími 438 1119
cmail: shborg@binct.is - wcbsitc: www.narfcyrarstofa.is
'imimiinniinii