Skessuhorn


Skessuhorn - 14.07.2004, Síða 9

Skessuhorn - 14.07.2004, Síða 9
^njc.saunui.. MIÐVIKUDAGUR 14.JULI 2004 9 Skagaleikflokkurirm setti svip sinn á hátíðina með götuleikhúsi um allan bæ. Kalli Bjarni og fleiri stjörnur komu fram á Sumarmóti Bylgjunnar. Keppt í strandblaki á Langasandi. Heitt á könnunni. Bæjarbúar tóku höndum saman og héldu götugrill úti um allan bæ. Sandmaðurinn ógurlegi baðar sig að lokinni sandkastalakeppninni. ý|| w m bImIkw f| ‘vJV “'4 | 'J fPf»rV. i \ 1 1 | J TJaíSihoitiíS Umsjón: Gunnar Bender Miðá í Dölum: Vatnslítil en alls ekki fisklaus Veiðiskapurinn heldur áfram log veiðimenn víða eru að fá I fiska eins og í Hítará á Mýrum len þar hafa veiðst um 100 laxar log síðasta holl náði 31 laxi. iLaxinn er kominn um alla á og linikið er í sumum hyljum Ihennar. „Við vorum að koma úr IStraumfjarðará og þrátt íyrir lerfið skilyrði fengum við 18 llaxa hollið og það er í góðu llagi,“ sagði Marteinn Jónasson, lá veiðislóðum við Straumljarð- |ará í vikunni. Yfir 30 laxar eru komnir á lland úr Krossá og þar hafa um |70 laxar farið gegnum teljar- lann, þegar við síðast fféttum. „Það er töluvert af bleikju Ihérna neðarlega í ánni og við lerum búnir að fá nokkrar," Isagði Kristján Finnur lSæmundsson við Miðá í Döl- lum, þegar við hittum hann þar við veiðar ásamt nokkrum vöskum veiðimönnum. En Miðá hefur gefið 3 laxa og um 100 bleikjur. Veiðimaður sem var þar við veiðar fyrir fáum dögum missti rígvænan fisk. „Eitthvað er komið af fiski í ána en hún er vatnslítil eins og fleiri veiðiár á svæðinu,“ sagði veiðimaður við Hörðudalsá. Veiðimenn voru að renna fyrir fiska neðarlega í ánni, en fisk- arnir gáfu sig ekki. Erlendir veiðimenn voru fyr- ir neðan brúna á Haukadalsá og var einn að kasta á 5-6 laxa en þeir voru tregir. Aðrir veiði- menn voru í Papanum í Laxá í Dölum og reyndu og reyndu. Kristján Finnur og Hlynur Snær Sæmundssynir með góða veiði úr Miðá neðarlega í ánni, en þær veiddust allar á maðk. víða, annars fá þeir ekkert! En til þess er leikurinn gerður. Vatnið er víða of lítið í ánum. Veiðimaður var að kasta á veiðiá á Vesturlandi fyrir skömmu og þar var lítið vatn. Hann kastaði flugunni rétt fyr- ir ofan stein sem var í hylnum. En lítið gerist, svo veiðimaður- inn ákvað að skipta um flugu og kastaði áfram fýrir ofan stein- inn. Og aftur skiptir hann um flugu en þegar hann kastar þriðju flugunni á hylinn, syndir steinninn, þ.e. laxinn, í burtu og sást ekki meir! Skessuhorn/Gunnar Bender Eitthvað gengið af fiski í síðustu daga. hefur Laxá Veiðimenn reyna Allt í veiðiferðina Hyman, bensínstöð sími 430-5565 MÓTtL pi/,7.ablaöb°fð aila fimmtudaga tráW. 18:00 Qisti- ojg veitingastaður Sími 437 2345 www.motelvenus.net Alltaf með besht pizzatilboðin..!

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.