Skessuhorn - 14.07.2004, Qupperneq 13
MIÐVIKUDAGUR 14. JULI 2004
BÍLAR / VAGNAR
Fólksbíll-pallbíll
Til sölu Daewoo Nubira árg. '98,
ekinn 141.000. Skipti á dýrari
pallbíl koma til greina. Upplýs-
ingar í síma 861 3164, Addi og
867 3164, Kristín
Kerra óskast, ódýrt
Oska eftir ódýrri kerru, má þarfn-
ast mikillar viðgerðar (því stærri
því betri). Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 865 7436
Suzuki Baleno til sölu
Til sölu Suzuki Baleno, rauður,
árg. '96. Skálfskiptur með tengi-
búnaði, ekinn 133 þús. Upplýs-
ingar í síma 894 8326
Fjórhjól
Til sölu Polaris fjórhjól árg. '87.
Upplýsingar í síma 865 5742 eftir
kl. 20
Pallhús
Óska eftir pallhúsi á MMC L200,
4ra dyra, árg. '94 módel. Helst í
skiptum fýrir 25 hö. utanborðs-
mótor. Nánari upplýsingar í síma
661 8907
Bíll til sölu
Subaru Justy árg. '89 í fínu standi,
fæst á góðu verði. Upplýsingar í
síma 690 2106, Lilja
DYRAHALD
Yndisleg tík gefins
Yndisleg 9 mánaða tík fæst gefins
á gott heimili. Er blendingur af
Golden Retreiver og Collie (ekki
Border Collie). Hún er mikil fé-
lagsvera, er þæg og góð. Ekta
heimilishundur. Upplögð fýrir
heimavinnandi eða einhvern sem
hefur góðan tíma fýrir hana. Vön
að vera í bíl. Upplýsingar í síma
893 6136
Hundaeigendur
Ég er 13 ára strákur sem óska eft-
ir að fá að labba með hund/a, er
mjög vanur að ganga með hunda.
A sjálfur Doberman hund. Sann-
gjart verð. Upplýsingar í síma 661
3413 eða 431 3169, Fjalar
Kettlingar fást gefins
Svartir og hvítir kettlingar fást
gefins. Kassavanir, blíðir og vanir
hundum. Nánari upplýsingar í
síma 697 7902
Kettlingar fást gefins
11 kettlingar vantar heimili. Ur
mörgum litum að velja, algjörar
krusi dúllur. Eru 4ra vikna núna
og mega fara að heiman eftír viku.
Upplýsingar í síma 437 1849 og
896 3749
FYRIR BORN
Silver Cross
Vel með farinn Silver Cross
barnavagn til sölu. Plast fýlgir
með. Upplýsingar í síma 431
2066, Sigrún
HUSBUN./HEIMILISTÆKI
ísskápur
Til sölu ískápur, 170 cm með
rúmgóðum frystiskáp. Vel með
farinn og bjartur. Verð 40.000 kr.
Upplýsingar í síma 895 0630
Til sölu
Til sölu 3ja sæta sófi, sófaborð og
2 stólar. Óslitið og vel meðfarið.
Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
437 1634
Tveggja sæta sófi
Til sölu tveggja sæta sófi, tilvalinn
fýrir þá sem eru að byrja búskap.
Nánari upplýsingar í síma 861
6225, Kolla
Brýnum flestar gerðir bitjáma
Er hnífúrinn slappur eða skærin
léleg? Brýnum hnífa, sporjárn,
hefiltennur og margt, margt
fleira. Upplýsingar gefur Ingvar
Sigmundsson í síma 894 0073 og
Kolla í síma 861 6225
Svefhsófi
Flottur, rauður, Ikea svefnsófi til
sölu. Nýlegur og lítdð notaður.
Verð 12.000 gegn því að verða
sóttur. Nánari upplýsingar í síma
866 6495
LEIGUMARKAÐUR
Húsnæði óskast
Vantar litla íbúð í Borgarnesi sem
fýrst. Greiðslugeta 25-35 þús. kr.
á mánuði. Upplýsingar í síma 868
7746, Hjalti
Húsnæði óskast
Halló! Hef áhuga á að flytja til
Stykkishólms, er með atvinnu, en
vantar leiguhúsnæði í 1 ár til að
byrja með. Vinsamlega hafðu
samband ef þú getur aðstoðað á
netfangið ingam@torg.is
Húsnæði óskast
Par með eitt barn óskar eftir hús-
næði á Ólafsvík eða í Grundarfirði
frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma
867 4538 eða 690 9882
Ibúð til Ieigu
Til leigu 4ra herb. íbúð við
Skarðsbraut á Akranesi ásamt
rúmgóðri geymslu í kjallara. Laus
1. ágúst. Nánari upplýsingar í
síma 821 4574
Óska eftir íbúð
Óska eftir 4ra herbergja íbúð til
leigu á Akranesi. Upplýsingar í
síma 431 3168
Vantar íbúð í Borgamesi
Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð
til leigu í Borgarnesi eða nágrenni
í vetur (frá 1. september). Má
einnig vera heilsárshús. Er róleg-
ur leigjandi, reyklaus og reglu-
söm. Áhugasamir hafi samband
við Auði í síma 892 0678 eða
aingolfs@simnet.is
Ibúð til Ieigu
3ja herb. íbúð á svæði 104 Rvik. til
leigu. Aðeins reyklaust og reglu-
samt fólk kemur til greina. Upp-
lýsingar í síma 862 2041
OSKAST KEYPT
Hlaupahjól með mótor
Óska eftir að kaupa hlaupahjól
með mótor. Má ekki kosta meira
en 30 þús. kr. Upplýsingar í síma
865 4230 eftir kl. 16 og 437 1722
TIL SOLU
Veiðimenn athugið
Til sölu laxa- og silungamaðkar.
Upplýsingar i síma 431 2509 eða
821 2509
Daiwa veiðistangir til sölu
Til sölu nýjar Daiwa veiðistangir
2004 línan. Tilbð óskast. Önnur
er Daiwa Firewolf 9,6 feta og hin
Daiwa Beefstick 12' Surf Casting
Rod. Get sent myndir í tölvupósti.
Upplýsingar í síma 847 3467 eða á
netfangið kiddi@omv.is
Gámur til sölu
20 feta gámur til sölu. Upplýsing-
ar í síma 893 6314
Ánamaðkar til sölu
Til sölu nýtíndir og sprækir laxa-
og silungamaðkar. Upplýsingar í
síma 431 2308 og 864 3307
Settu smáauglýsinguna þína inn á
wwiessiáornis
og hún birtist líka hér
Borgaiýjörður: Fimmtudag 15. júlí
UMSB- kvöldganga kl. 20:00 um Þyrilsnes í Hval-
firði. Fræðst um söguna og fallega náttúru. Allir vel-
komnir!
Snœfellsnes: Fös. - lau. 16. júl -17. júl
Sandaragleðin 2004 á Hellissandi.
Sjá dagskrá á www.snb.is
Dalir: Laugardag 17. júlí
Íþróttahátíð UDN kl. 10:00 á Búðardalsvelli.
Snæfellsnes: Laugardag 17. júlt
Gönguferð í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl. 14-17
við bílastæði á Djúpalónssandi.
A bílastæðinu á Djúpalónssandi er sameinast í bíla og
haldið að Sandhólum. Gangan er auðveld og tekur
um 2-3 klst. Ekkert þátttökugjald, allir velkomnir.
Snæfellsnes: Laugardag 17. júlí
Barnastund fýrir 6-12 ára börn í Þjóðgarðinum Snæ-
fellsjökli kl. 11-12 við Arnarbæ á Arnarstapa. Þátt-
taka er gestum að kostnaðarlausu - allir velkomnir.
Vesturlandi: Lau. - sun. 17. júl -18. jtíl
Hestaþing-gæðingakeppni-töltkeppni á Kaldármelum.
Snæfellsnes: Laugardag 17. jlilí
Gönguferð í Búðafriðlandi kl. 14-15 við Búðakirkju
er örstutt og auðveld en þeir sem vilja geta fengið
tilsögn um göngu að Búðakletti og Búðahrauni. 1
klst rölt. Ekkert þátttökugjald, allir velkomnir.
Snæfellsnes: Sunnudag 18. jiílí
Guðsþjónusta kl. 11:00 í Stykkishólmskirkju.
Guðsþjónusta að morgni á miðju surnri. Allir vel-
komnir.
Snæfellsnes: Sunnudag 18. júlí
Gönguferð í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl. 14-16 á
bílastæði við fiskbyrgin skammt sunnan Gufuskála.
Létt ganga. Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu -
allir velkomnir.
Snæfellsnes: Sunnudag 18. júlí
Barnastund í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl. 14-15
við Fjöruhúsið á Hellnum.
Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu - allir vel-
komnir.
Borgatfjörður: Sunnudag 18. júlí
Norrænir þjóðlagatónleikar kl. 17:00 í Reykholts-
kirkju. Norræn ungmenni flytja ásamt leiðbeinendum
sínum þjóðlög frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Is-
landi.
Snæfellsnes: Sunnudag 18. júlí
Kaffihlaðborð kl. 14:00-18:00 í Arnarbæ, Arnar-
stapa.
Snæfellsnes: Þriðjudag 20. júlí
Gönguferð í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl. 14-16 á
bílastæði við Svalþúfu - Þúfubjarg. Létt 2 klst.
ganga. Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu - allir
velkomnir.
Snæfellsnes: Miðvikudag 21. júlí
Gönguferð í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl. 14-18
við vegamót út á Öndverðarnes
Skemmtileg 3-4 klst. ganga um fallegar hraunmynd-
anir. Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu - allir vel-
komnir.
Snæfellsnes: Fimmtudag 22. júlí
Kvöldrölt um Beruvík kl. 20:00 í Þjóðgarðinum
Snæfellsjökli.
Þægileg kvöldganga um fallegt og sögulegt svæði.
Hist við afleggjarann að Nýjubúð.
Akranes: Fim. - sun. 22.jiíl - 25. júl
Islandsmótið í Golfi á Garðavelli.
72 holu golfmót, bein útsending á sjónvarpsstöðinni
Sýn. Allir bestu kylfmar á íslandi meðal þátttakenda.
Borgatfjörður: Fös. - sun. 23. júl - 25. júl
Reykholtshátíð í Reykholtskirkju, Reykholti.
Haldnir verða fernir tónleikar. Opnunartónleikar
23.7. kl 20.00 þar sem flutt verður tónlist eftir
Mozart. Elín Ósk Óskarsdóttir kemur fram á
tónleikum 24.7. kl 15.00. Trio Polskie leikur á
tónleikum 24.7. kl 20.00 og lokatónleikar verða svo
25.7. kl 16.00.
Sjá nánar augl. á baksíðu blaðsin.
Snæfellsnes: Fös. - sun. 23. jiil - 25.júl
A góðri stund í Grundarfirði á ýmsum stöðum.
Bæjarhátíðin á Góðri stund. Dansleikir, markaður,
skemmtanir, gönguferðir og m.m. fleira. Hátíð sem
enginn lætur fram hjá sér fara.
Borgarfjörður: Laugardag 24. júlí
Opna Gevab'a golfmótið kl 8:00 á Hamarsvelli. Opið
golfmót. Punktakeppni.
Snæfellsnes: Laugardag 24. júlí
Barnastund í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl. 11-12
við Arnarbæ á Arnarstapa.
Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu - allir vel-
komnir.
Snæfellsnes: Laugardag 24. júlt
Gönguferð í Búðafriðlandi kl. 14-15 við Búðakirkju.
1 klst rölt. Ekkert þátttökugjald, allir velkomnir.
Snæfellsnes: Laugardag 24. júlt
Gönguferð í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl. 14-17
við bílastæði á Djúpalónssandi.
Gangan er auðveld og tekur um 2-3 klst. Ekkert
þátttökugjald, allir velkomnir.
Snæfellsnes: Sunnudag 25. júlt
Barnastund í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl. 14-15
við Fjöruhúsið á Hellnum.
Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu - allir vel-
komnir.
Snæfellsnes: Sunnudag 25. júlí
Kaffihlaðborð í Arnarbæ, Arnarstapa frá kl. 14:00-
18:00
Borgarfjörður: Sunnudag 25. júlí
Shell opið unglingamót kl 9:00 á Hamarsvelli. Opið
unglingamót. Pungtakeppni.
Snæfellsnes: Sunnudag 25. júlí
Sumartónleikaröð kl 17:00 í Stykkishólmskirkju.
Þverflautuleikarinn Ashildur Haraldsdóttir spilar.
Liður í sumartónleikaröð Stykkishólmskirkju.
Snæfellsnes: Sunnudag 25. júlí
Gönguferð í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
kl 14-16 á bílastæði við fiskbyrgin skammt sunnan
Gufuskála. Létt ganga. Þátttaka er gestum að kostn-
aðarlausu - allir velkomnir.
Snæfellsnes: Þriðjudag 27. jiilí
Gönguferð í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl. 14-16 á
bílastæði við Svalþúfu - Þúfubjarg.
Létt 2 klst. ganga. Þátttaka er gestum að kostnaðar-
lausu - allir velkomnir.
Snæfellsnes: Miðvikudag 28. jiílí
Gönguferð í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli kl. 14-18
við vegamót út á Öndverðarnes.
Skemmtileg 3-4 klst. ganga um fallegar hraunmynd-
anir. Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu.
Skessuhorn í frí!
Starfsfólk Skessuhorns fer í stutt sumarfrí eftir útkomu þessa
blaðs. Fríið stendur að vísu ekki lengi, en nógu lengi til
að miðvikudaginn 21. júlí kemur ekki út blað.
Næsta tölublað kemur því miðvikudaginn 28. júlí, eins og venjulega.
Auglýsingapantanir og óbendingar um fréttir er hægt að senda ó
skesssuhorn@skessuhorn.is eða í síma 433-5500.
Með góbri kveðju til lesenda,
_______________________________________Útgefendur