Skessuhorn - 04.08.2004, Qupperneq 8
8
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 2004
o&iisaunu...
Svipmyndir af starfsemi Jámblendifélagsins
Það getur orðið heitt - og skítugt - í koiunum við störf hjá Járnbiendi-
verksmiðjunni á Grundartanga. Kristján S. Bjarnason og Jóhann
Steinar Guðmundsson eru hér að stöfum á verkstæðinu. Betra að
vera einbeittur við iðju sína því hér er mikið af fióknum tækjabúnaði
sem verður að vera f lagi.
Útsalan hefst
á morgun,
fimtudaginn
5. ágúst
Allt að 70% afsláttur
Opið til kl. 21.00
Stykkishólmsbœr
í þ róttakennarar
Staða íþróttakennara er laus til umsóknar
við Grunnskólann í Stykkishólmi.
Aðstaða til íþróttakennslu í Stykkishólmi
er með því besta sem gerist og þar hefur
lengi verið öflugt íþróttalífó vegum skóla
og íþróttafélaga.
Umsókn, með upplýsingum um menntun
og starfsreynslu, berist til Gunnars
Svanlaugssonar, skólastjóra, sem veitir
allar nánari upplýsingar í símum 438 1376
og 864 2264
Grunnskólinn í Stykkishólmi
Borgorbraut 6
340 Stykkishólmi
Rafn Svanbergsson að gera við töppunargat og töppunarrennu inni í
ofnhúsinu.
Á ferð sinni um Grundar-
tanga fyrir skömmu tók frétta-
ritari Skessuhorns, Anna Lára
Steindal, þessar myndir í og við
Járnblendiverksmiðjuna. Gefa
þær innsýn í starfsumhverfi
verksmiðjufólksins en störfin
geta verið bæði fjölbreytt og
skemmtileg sé starfsandinn
góður.
Hver segir að það séu bara
karlastörf í verksmiðjum sem
þessum?
Orðagjálfur Hlyns Þórs
Laugardaginn 7. ágúst kl. 14,
opnar Hlynur Þór Magnússon
ljóðasýningu í Norska húsinu í
Stykkishólmi. Sýningin ber
heitið „OrðagjáIfur“ og er opin
alla daga kl. 11.00-17.00 til 5.
september n.k.
Hlynur Þór Magnússon, sem
nú orðið titlar sig skrifara, er
fæddur í Leirvogstungu í Mos-
fellssveit árið 1947 en er hrein-
ræktaður Breiðfirðingur og
Barðstrendingur í móðurætt.
Hann lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Reykjavík
og BA-prófi í sagnfræði og fleiri
greinum frá Háskóla Islands.
Var um tíma á Italíu við nám í
ítölsku og ítalskri menningar-
sögu og nam leiklist í Reykjavík
einn vetur. Hefur mest af
starfsævinni stundað ýmist
kennslu eða blaðamennsku með
viðkomu í svo ólíkum starfs-
greinum sem stjórn vinnuvéla,
fangavörslu og sjómennsku. Var
blaðamaður á Morgunblaðinu á
námsárum, löngu síðar fyrsti
blaðamaður vikublaðsins Bæj-
arins besta á ísafirði í fullu
starfi, síðan ritstjóri Vestfirska
fréttablaðsins um átta ára skeið
og enn síðar ritstjóri fréttavefj-
arins bb.is á Isafirði í nokkur ár.
Hlynur hefur stundað ljóða-
smíð og kvæðagerð frá æskuár-
um en flíkað henni afar lítið. I
fyrstu og fram eftir unglingsár-
um orti hann að mestu leyti
með hefðbundnum íslenskum
hætti enda með þokkalega
traust brageyra að eigin dómi
en varpaði síðan stuðlum og
rími fyrir róða að mestu leyti.
BORGARBYGGÐ
L.
✓
Iþrottamiöstööin Borgarnesi
Starfsmaður óskast
íþróttamiðstöðin í Borgarnesi óskar eftir starfsmanni í fullt starf.
(Kona vegna gæslu í baðklefum kvenna).
Starfiðer vaktavinna sem felst m.a. í baðvörslu, gæslu við
sundlaugarmannvirki úti og inní, í íþróttahúsi auk þrifa, afgreiðslu o.fl.
Starfsmaðurinn þarf að hafa ríka þjónustulund að upplagi, gott lag á
börnum og unglingum auk áhuga og skilnings á íþrótta- og æskulýðsstarfi.
Laun samkv. launatöflu SFB.
Skilyrði fyrir ráðningu er að starfsmaðurinn standist hæfnispróf sundstaða.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. september n.k.
Vinnustaðurinn er reyklaus.
• Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni Borgarbraut 11.
• Umsóknarfrestur er til mánudagsins 1 6. ágúst. 2004.
• Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna.
Nánari upplýsingar gefur:
Bæjarritari í síma: 437-1224.
íþrótta- og œskulýðsfulltrúi
SM5 LEIKUR
VINNINGAR: SNJÓSLEÐI, FJÓRHJÓL, ÆVINTÝRAFERÐIR
Þú kaupir rétta kippu og geymir kvittunina
sendir SMS skeyti með fjölda kippa í 1919 - t.d. becks(bil)2
og þú ert kominn í pottinn
Allar nánari upplýsingar á becks.is