Skessuhorn


Skessuhorn - 04.08.2004, Qupperneq 9

Skessuhorn - 04.08.2004, Qupperneq 9
 MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 2004 9 ✓ Landshnitakerfi Islands allt endurmælt Mælingamenn prófa tækin og æfa sig við húsnæði LMI við Stillholt á Akranesi sl. þriðjudag. Landmælingar íslands munu á næstu dögum standa að endur- mælingu á landshnitakerfi ís- lands í samvinnu við fjölda stofnana og sveitarfélaga um allt land. hófst við mælistöð nálægt Reyk- holti í Borgarfirði miðvikudag- inn 4. ágúst kl. 9 og tók Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráð- herra fyrstu mælinguna. Að því loknu hafa 19 aðrir mælinga- víðsvegar á landinu, jafnt í byggð sem í óbyggðum. Notkun GPS kerfisins til staðarákvörðunar eykst með hverju árinu sem líður, og má á- ætla að yfir 200 GPS landmæl- ingatæki séu í notkun á landinu. GPS leiðsögutæki skipta þús- undum og fer þeim hratt fjölg- andi. Ferðamönnum er GPS kerfið mikilvægt til leiðsagnar og öryggis og mikilvægi þess við hverskonar framkvæmdir og skipulagsvinnu vex hratt. Áætla má að einungis flekarek Ameríku- og Evrópuflekanna sé um 2 cm á ári. Síðan bætast við miklar jarðskorpuhreyfingar eins og á Suður- og Norðaust- urlandi en þar 'ér hreyfing lands mest. Vöktun á hreyfingum er mikilvægt markmið og þess vegna vinna Landmælingar Is- lands náið með ýmsum stofnun- um. Sameiginleg viðleitni mun Ieiða til skilvirkara viðhalds grunnstöðvanetsins á Islandi sem kemur jafnt almenningi og hinu opinbera til góða. Mikilvægi grunnstöðvanets- ins kemur m.a. frarn í ýmsum verkefnum sem lúta að öryggi eða stórframkvæmdum í samfé- laginu og byggja á nákvæmni og áreiðanleika hnitakerfisins. Oll kortagerð og skipulagsvinna í landinu bæði í þéttbýli og dreif- býli byggir á grunnstöðvanetinu og sífellt eru gerðar meiri kröf- ur um nákvæmni. Með tilkomu landupplýsingakerfa er lands- hnitakerfið grundvöllur þess að bæjar- og sveitarfélög, stofnanir, fyrirtæki og almenningur geti unnið með samræmdum hætti við mælingar og kortagerð. Einnig má nefna að grunn- stöðvanetið er notað við land- mælingar sem Flugmálastjórn Islands gerir fyrir flugvelli landsins og tengjast aðflugi, leiðsögn og öryggisþáttum í flugi. Veðurstofa Islands vaktar stöðugt landbreytingar með GPS-mælistöðvum meðal ann- ars til að reyna að sjá fyrir jarð- skjálfta eða eldgos en sú starf- semi er hluti af bráðaviðvörun- arkerfi landsins. Landsvirkjun og Vegagerðin nýta grunn- stöðvanetið við allar mælingar sem gerðar eru vegna virkjana- framkvæmda, vegagerðar, gatnagerðar, og rannsókna vegna umhverfismats. Af þessari upptalningu að dæma, sést hve mikilvægt hnitakerfið er orðið fyrir ffamkvæmdir og hin ýmsu öryggiskerfi landsins. MM Alls munu 34 mælinga- og aðstoðarmenn vinna næstu daga að mæl- ingum landshnitakerfisins. Hér eru þeir á námskeiði hjá Þórarni Sig- urðssyni forstöðumanni mælingasviðs LMI sl. þriðjudag. Mælingamaður að störfum við skráningu hnita. Dagana 4. til 14. ágúst nk. verður hnitakerfi landsins, svo- kallað grunnstöðvanet, mælt upp á nýtt. Núverandi mæli- stöðvar sem eru 119 talsins voru mældar árið 1993, en vegna þess hve hreyfing landsins er mikil er talið nauðsynlegt að mæla allt netið á 10 ára fresti til að tryggja áreiðanleika og nákvæmni þess. Þetta umfangsmikla verkefni hópar hafið mælingar á 34 mælistöðvum á Norðurlandi. I mælingahópunum eru 34 mæl- inga- og aðstoðarmenn sem munu dreifa sér um landið á 19 vel útbúnum jeppum með 35 GPS landmælingatæki. Hóp- arnir munu mæla staðsemingu allra mælistöðva sem voru mældar 1993 auk 11 tilviðbótar. Fara þarf því á um 130 staði TJeíðihotníS Umsjón: Magmís Magnússon f Þrjátíu toppár landsins Veiðihornið verður af- brigðilegt að þessu sinni þar sem Gunnar Bender er fastur í leiðsögn við veiðimenn vestur í ísafjarðardjúpi og er víðs fjarri fjarsímasambandi og annarri nútíma fjarskipta- tækni. Því birtir Skessuhorn nýjustu samantekt Landssam- bands veiðifélaga af vef félags- ins; www.angling.is. Þar eru vikulega teknar saman upplýs- ingar úr fjölda veiðiáa á land- inu. Tölurnar sýna annarsveg- ar veiðina 21. júlí sl. og hins- vegar viku síðar, þ.e. um miðja síðustu viku. Blanda var fyrst veiðiáa í sumar til að rjúfa þúsund laxa múrinn, en fast á hæla hennar fylgja vestlensku árnar; Norðurá, Þverá og Langá. Til samanburðar eru einnig birtar Iokatölurnar frá því í fyrra. Einnig er fjöldi leyfilegra stanga í hverri á gef- inn upp og geta menn leikið sér að því að reikna veiðina per stöng skv. því. MM Veiðivatn 21/7/04 28/7/04 Lokat. 2003 # Stangir Blanda ..810. 1000. 504... 10 Norðurá ..815 .. 953. 1444... 14 Þverá og Kjarrá ..785 .. 916. 1872... 14 ..686 . 811. 2263... 10 Eystri Rangá ..340 . 661. 1720... 16 Haffjarðará ..490 .. 650. 1007... 6 Miðfjarðará ..530. 650. 577... 10 Laxá í Rjós ..510.. 609. 1457... 10 Víðidalsá ..430.. 590. 588 .. 8 Ytri Rangá ..248 .. 508. 1723... 12 ..362 .. 471. 1156... 8/10 Leirvogsá ..336.. 430. 558... 2 ..280.. 383. 472 ... 4-6 Hofsá í Vopnafirði ..215 .. 380. 1483... 8 Laugardalsá ..321 .. 324. 2-3 „205 .. 300. 308... 2 Selá „199 .. 300. 1558... 6 „185 .. 298. 624... 18 „172 .. 285. 448 ... 4-6 „216 .. 255. 334... 3 „165 .. 225. 547... 6 Laxá í Leirársveit „165 .. 213. 1133... 7 „134. 183. 379... 4 Hrútafjarðará og Síká.. „100. 140. 164... 3 Laxá í Dölum ....82 .. 136. 1394... 6 Breiðdalsá ....30.. 92. 202... 6 Stóra-Laxá í Hreppum ....50.. 86. 423... 10 Svartá í Húnaþingi ....47 .. 65. 276... 3 ....44. 55. 166... 8 Skógaá 8. 64... 4 Allt í veiðiferðina Hyman, bensínstöð sími 430-5565 piMatóaðk®1® MÍI| ailaflmmtudaga^ Irá kl. l8-°o (j L'ti- oq veilinqastaður Sími 437 2345 www.motelvenus.net Allíafmeð bestu pizzatilboðin..!

x

Skessuhorn

Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
1561-2821
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
27
Assigiiaat ilaat:
1290
Saqqummersinneqarpoq:
1998-Massakkut
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
03.07.2024
Samkvæmt samningi er 1. árs birtingartöf á Skessuhorni
Saqqummerfia:
Redaktør:
Gísli Einarsson (1998-2005)
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir (2008-2008)
Magnús Magnússon (2009-Massakkut)
Magnús Magnússon (2005-2007)
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Skessuhorn var sett á stofn í ársbyrjun 1998 og hóf rekstur sinn með útgáfu Vesturlandsblaðsins Skessuhorns sem komið hefur út vikulega allar götur síðan. Núverandi útgáfufélag tók við rekstrinum 2003. Lögð er áhersla á að skrifa fréttir um og fyrir íbúa á Vesturlandi.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar: 30. tölublað (04.08.2004)
https://timarit.is/issue/404015

Link til denne side: 9
https://timarit.is/page/7119212

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

30. tölublað (04.08.2004)

Iliuutsit: