Skessuhorn - 11.08.2004, Síða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 11. AGUST 2004
A slóðir
Eirfks
rauða
Nú í dag leggur hópur
fólks af Vesturlandi af stað í
fimm daga ferð til Græn-
lands til þess m.a. að kynn-
ast menningu og sögu
Grænlendinga. Ferðin er
liður í Evrópuverkefninu
Destination Viking og
verður í henni haldinn sam-
starfsfundur fulltrúa þátt-
tökuþjóðanna sem eru m.a.
Norðurlandaþjóðirnar,
Mön, Orkneyjar og Ný-
fundnaland. Af Vesturlandi
fara þær Þrúður Kristjáns-
dóttir og Helga Agústs-
dóttir úr Dalabyggð og
Asthildur Magnúsdóttir úr
Borgarbyggð. Hópurinn
mun ferðast vítt og breitt
unr Grænland og m.a. fara
til Nuuk, Qaqortoq og
Igaliku auk þess sem bær
Eiríks rauða í Brattahlíð
verður skoðaður. Ráðgert
er að ferðasaga hópsins
verði birt í Skessuhorni
innan tíðar.
MM
Dalalamb
slátrar Dala-
lömbum
Ákvörðun hefur verið
tekin um að slátrað verði í
sláturhúsinu í Búðardal í
haust á vegum Dalalambs,
en það er fyrirtæki sem
Dalabyggð stofnaði síðasta
haust. Að sögn Haraldar
Líndal sveitarstjóra er búist
við að 20 - 25.000 lömbum
verði slátrað í Búðardal í
haust en í fyrra voru þau
12.500. Hann segir eftir að
ganga frá samningum varð-
andi útflutningskjöt en slát-
urhúsið í Búðardal hefur
ekki útflutningsleyfi. Hins-
vegar hefur verið samþykkt
að vinna að því að svo verði
innan fárra missera og á
næstunni verður lögð fram
áætlun um nauðsynlegar
endurbætur. Slátrun hjá
Dalalambi hefst um næstu
mánaðamót.
GE
Stefiiir í metuppskeru koms
Magnús Eggertsson á þreskivélinni.
Mjög hagstæð skilyrði hafa
verið til kornræktar á Vestur-
landi í vor og sumar og stutt í að
hægt verði að þreskja korn af
íyrstu ökrunum. Magnús Egg-
ertsson, bóndi í Ásgarði í Reyk-
holtsdal hefur um árabil gert út
kornþreskivél fyrir sjálfan sig og
aðra bændur í héraðinu. I sam-
tali við Skessuhorn í gær sagði
Magnús að allt stefndi í metupp-
skeru þetta árið. „Mér sýnist
þetta líta rosalega vel út. Ein-
hverjir blettir eru þegar farnir að
gulna og við það að verða til-
búnir til þreskingar. Venjulega
hefst þresking um eða fýrir
miðjan september en núna mun-
um við byrja uppúr miðjum á-
gúst, eða mánuði fýrr en venju-
lega,“ segir Magnús. Hann
kveðst vera nýlega kominn úr
hringferð um landið og segir á-
stand á kornökrum á Vesturlandi
vera síst verra en annarsstaðar á
landinu, en Eyfirð-
ingar eru þegar
byrjaðir að þreskja
kom, eins og fram
hefur komið í ff étt-
um.
Magnús segir
kornverð vera um
25 krónur kílóið í
dag en hafi verið
um 17 krónur í
fyrra. „Verðið
lækkar hugsanlega eitthvað í
haust, en engu að síður er þetta
verð nær því að teljast eðlilegt
miðað við framleiðslukostnað.
Hinsvegar er það ljóst að það
stefnir í metuppskeru hér á
svæðinu.“
Sjálfur ræktar Magnús korn á
38 ha lands þetta árið og notaði
hann eingöngu eigin sáðkorn frá
því síðasta sumar. Segir hann
nokkra bændur í nágrenni við
sig gera slíkt hið sama, m.a.
bændur á Hurðarbaki, Geirshlíð
og Hæl. Hann þreskir korn fýrir
þá og fleiri bændur í uppsveitum
Borgarfjarðar. Á fýrstu korn-
ræktarárunum í héraðinu ferð-
aðist Magnús með þreskivélina
vítt og breitt um Vesturland, en
hann segir að nú séu sífellt að
bætast við fleiri þreskivélar sem
jafni álagið hjá sér og öðram
sem fýrir era. Ekki veiti af því
mikil aukning sé í kornrækt á
Vesturlandi. MM
Besta sjávarsíðuhótelið?
Breska blaðið The
Independent segir á vef sínum
að Hótel Búðir sé eitt af fimm
bestu sjávarsíðuhótelum í
heimi. I umsögn blaðsins segir
m.a. að þar sé raunar meiri
jöklasýn en útsýni til sjávar en
það sé á staðnum þar sem Jules
Verne lét söguna Leyndardóma
Snæfellsjökuls gerast. Hótelið
hafi verið byggt eftir að eldra
hótel á sama stað brann og þar
sé að finna ljósmyndir frá 19.
öld og glerlampa sem bjargað
var úr eldinum í bland við nú-
Hótel Búðir
tímaleg húsgögn. „Og freisti
það ekki, hvað þá um tækifæri
til að brokka yfir hraunið með
fýrirtæki sem heitir Gobbedi
Gob?“ spyr blaðið.
MM
Tilboð opnuð í byggingar Norðuráls á Grundartanga:
Istak milljarði undir kostnaðaráætlun
I lok júlí voru opnuð tilboð í
byggingu nýs kerskála og aðrar
byggingar vegna þriðja áfanga
Norðuráls á Grundartanga, þ.e.
stækkunar álversins úr 90.000
tonnum í 180.000 tonn. Útboð-
ið tók til byggingar kerskála
(um 31.000 m2), spennistöðva
og aðstöðu fýrir loftpressur og
blásara (samtals
um 900 m2).
Verkið felur í sér
aðstöðusköpun á
vinnusvæðinu,
jarðvinnu, upp-
steypu, forsteypt-
ar einingar, stál-
virki, klæðningar,
veitukerfi og bún-
að, almennar lág-
spennulagnir og
frágang innanhúss fýrir nýju
byggingarnar.
Alls bárust
fjögur tilboð í
verkið en þau
voru frá Istaki
hfi, ÞG verk-
tökum ehfi,
Sveinbirni Sigurðssyni hf. og
Islenskum aðalverktökum hfi
Samkvæmt þessum tilboðum er
Istak lægst, með 3,239 milljarða
kr. í verkið en ÞG verktakar eru
mjögnærri með 3,286 milljarða
króna. I fréttatilkynningu frá
Norðuráli kemur fram að verið
sé að fara yfir tilboðin. Verkið
er áfangaskipt og skal því að
fullu lokið eigi síðar en 1. des-
ember 2005.
MM
Tilboðin voni sem hér segir:
Isle?iskir aðalverktakar hf:.3.630.820.691 kr.
Sveinbjöm Sigurðsson hf:....3.484.111.290 kr.
ÞG verktakar ehf:...........3.286.827.137 kr.
ístak hf....................3.239.005.771 kr.
Kostnaðaráætlun verksins var 4.300.000.000 kr.
Sæmundur
kærir
Sæmundur Sigmundsson
sérleyfishafi í Borgarnesi hef-
ur kært Borgarbyggð til
kærunefndar útboðsmála í
kjölfar samninga um skóla-
akstur í sveitarfélaginu. Eins
og komið hefur fram í
Skessuhorni var samið við
Sæmund um skólaakstur á
öllum leiðum fýrir Varma-
landsskóla þar sem hann var
lægstbjóðandi. Sænrundur
átti einnig lægsta boð í akst-
urinn í Borgarnesi en þar var
samið við Þorstein Guð-
laugsson. Þessu unir Sæ-
mundur ekki og hefur lagt
ffam kæru eins og fýrr segir.
Borgarbyggð hefur frest
fram yfir rniðjan ágúst til að
rökstyðja ákvörðun sína fýrir
kærunefndinni. Úrskurður
varðandi kæru Sindra Sigur-
geirssonar vegna sama út-
boðs liggur ekki fyrir en
ffestur til andsvara rann út
19. júlí. GE
Þróttur
gerir
sparkvöll
Akraneskaupstaður opnaði
í liðinni viku tilboð í jarð-
vinnu við sparkvöll Brekku-
bæjarskóla. Aðeins eitt tilboð
barst í verkið, en sjö aðilum
var gefinn kostur á að bjóða í
það. Bæjarráð samþykkti á
fundi sínum þann 5. ágúst að
taka tilboði Þróttar ehf. í
verkið en það hljóðar uppá
um 5,5 milljónir króna. Áætl-
uð verklok samkvæmt út-
boðslýsingu eru 15. ágúst
n.k. ' " MM
Útaf í þoku
Nokkrir bílar höfnuðu
utan vegar á Holtavörðu-
heiði á tímabilinu eitt til þrjú
aðfaramótt mánudags í mjög
þéttri og dimmri þoku. Eng-
inn slasaðist í þessum óhöpp-
um og ekki nrunu hafa orðið
skemmdir á ökutækjum en
aðstoð þurfti við að koma bíl-
unum upp á veg aftur. Engar
vegstikur eru á þeinr kafla
sem óhöppin urðu en vega-
framkvæmdir standa yfir á
heiðinni. MM
Verð frá:
(Önnur söluhæsta fartölvan í Evrópu
99.900,-
( 2 ára ábyrg<T)
svan)
tækni
SIÐUMULA 37 - SIMI 510 6000
WWW.SVAR.IS