Skessuhorn - 25.08.2004, Blaðsíða 1
OPIÐ:
Virka daga 10-19
Laugard. 10-18
Sunnud.12-18
nettö
alltaf gott - alltaf ódýrt
VIKUBLAÐ A VESTURLANDI - 33. tbl. 7. árg. 25. ágúst 2004
Kr. 300 í lausasölu
Vestlensk skólabörn eru sest á skólabekk, stillt og prúð. Þessir krakkar eru meðal fjölmargra sem setjast
aftur á skólabekk í Grundaskóla nú í haust. Af því tilefni að nýtt skólár er að hefjast er blað þessarar viku
að miklu leyti helgað skólahaldi á Vesturlandi, frá grunnskólastigi upp í háskóla. GE
DI meðferð á Amarvatnsheiði
Við Úlfsvatn
Beðið eftir
fjölbraut
„Það ríkir mikil eftirvænt-
ing á Snæfellsnesinu eftir því
að skólinn verði settur í
fyrsta inn,“ segir Guðbjörg
Aðalbergsdóttir skólameist-
ari Fjölbrautaskóla Snæfell-
inga sem verður settur í
fyrsta sinn næstkomandi
mánudag.
Sjd viðtal við
Guðbjörgu á bls. 8
Elínborg
prestur
Elínborg Sturludóttir úr
Stykkishólmi hefur verið
skipuð sóknarprestur í
Grundarfirði í stað Karls V
Matthíassonar fyrrverandi al-
þingismanns. Elínborg hefur
gagnt embættinu í fjarveru
Karls síðustu misseri.
GE
SkaQagrímur
áfram
Skallagrímur hefur tryggt
sér sæti í undanúrslitum í 3.
deild með sigri í viðureign
sinni við IH.
Sjá tþróttir á bls 23
í vikunni var lögregla, ásamt
fulltrúum Náttúruverndarráðs,
kölluð að Ulfsvatni á Arnar-
vatnsheiði. Þar sem útsýni er
hvað fegurst á öllu landinu og
ískaldur Eiríksjökull blasir við í
öllu sínu veldi sker nú í augu
umtalsverð náttúruspjöll. Þar
hefur jeppabifreið verið ekið
fram og til baka yfir viðkvæman
gróður í flóa við vatnið. „Þetta
er afar Ijótt að sjá og ég veit ekki
hvað á að gera við svona
menn,“ segir Snorri Jóhannes-
son veiðivörður á Arnarvatns-
heiði.
Að sögn lögreglunnar í Borg-
arnesi hefur embættið nú til
rannsóknar þrjú tilvik þar sem
ekið hefur verið utanvegar og
gróðri spillt. „I tveimur tilfell-
anna er vitað um gerendur en í
því þriðja liggja fyrir ákveðnar
vísbendingar sem verið er að
rannsaka,“ segir Theodór
Þórðarson yfirlögregluþjónn í
Borgarnesi. GE
Knatt-
spymuhús
áteikni-
borðinu
Á fundi bæjarráðs Akrans-
kaupstaðar í síðustu viku var
bæjarstjóra falið að ganga til
samninga við lægstbjóðanda,
Hönnun hf. um hönnun á
nýju knattspyrnuhúsi á Jað-
arsbökkum. Hús þetta er al-
mennt skilgreint sem fjöl-
nota hús sem auka mun
möguleika til íþrótta- og
tómstundaiðkunar yfir vetr-
artímann hvort sem um er
að ræða knattspyrnuiðkun,
golfæfingar, aðrar íþrótta-
greinar eða almenna útiveru
barna og fullorðinna. Að
sögn Gunnars Sigurðssonar
bæjarráðsmanns (D), sem
hefur verið einn helsti
hvatamaður að þessari fram-
kvæmd, er stefnt að því að
hönnun hússins og kostnað-
armat liggi fyrir áður en fjár-
hagsáætlun næsta árs lýkur
nú í vetur. Gunnar gerir
einnig ráð fyrir því að bygg-
ing hússins fresti því að
byggja þurfi nýtt íþróttahús
á næstu árum. MM
Verður
verkfall?
Rætt er við Eirík Jónsson
formann Kennarasambands
Islands í blaðinu í dag.
Sjá bls. 14
Alltaf
í matlnn
Saltkjöt -blandað
Hangiframpartur m.beini
Kartöflur -nýjar ísl. í lausu
GóöKaup! Verðáður:
25% afsl. 674 kg.
25%afsl. 974 kg.
68 kg. 159 kg.
GóðKaup! Verðáður:
Gulrófur-nýjar 199 kg. 299 kg.
La Baquette smábrauð 10 stk. 248,- 399,-
Queens hvítlauksbrauð 175 gr. 89,- 248,-
Tilboðin gildafrd 26. dgúst til og með 31. dgúst eða meðan birgðir endast.
WWWrfcbrfe
Vm\C-‘ i^ffcurnfr
Hyrnutorgi
Borgarnesi