Skessuhorn - 04.05.2005, Side 11
§KiSS|íli©BK
MIÐVIKUDAGUR 4. MAI 2005
11
Kaupstaður við Hvítá
Frá lokum 12. aldar og fram um
1340 voru helstu kauphafnir á Is-
landi Eyrar, Hvítá og Gásar. A Gás-
um, þar sem nú fer ffam fomleifa-
rannsókn, em miklar búðaleifar en
fátt er að sjá á Eyrum enda hafa ver-
ið þar umtalsverðar ffamkvæmdir
frá miðöldum með tilheyrandi raski
og tíð sjávarflóð og landbrot.
Rarmsókn verslunarstaða á Islandi
er skammt á veg komin. Ekki er t.d.
vitað hvort nokkum tíman var bú-
seta allt árið á þeim elstu eða hvort
þar fór fram iðnaður, eins og í ljós
hefur komið við rannsókmr annars-
staðar á Norðurlöndum. Mikils þyk-
ir um vert að kanna kaupstaði í von
um að fá vísbendingar um inn- og
útflutning. A sumum tímabilum á
fyrri hluta 13. aldar virðast skip hafa
komið árlega í Hvítá og þar var
ósjaldan fjöldi fólks. Sumir sátu
langtímum saman og biðu utanferð-
ar. Um haustið 1182 fór t.d. Norð-
lendingurinn Ingimundur prestur
Þorgeirsson til skips í Hvítá að
kaupa vaming til sölu og ávaxtar, svo
að dæmi sé teldð. I Þórðar sögu
hreðu, ffá 14. öld, segir ffá mönnum
sem fóm að norðan og riðu „þar til
er þeir koma á Hvítárvöllu; þá var
kaupstefna sem mest. Þeir ... gengu
um búðir. Þeir komu í búð þess
manns er Þórir auðgi hét....“ Þessi
frásögn er vafalaust skáldskapur en á
sér væntanlega þá stoð í raunveru-
leikanum að við Hvítá vom líflegar
kaupstefnur.
Snorri Sturluson var mestu höfð-
ingi í Borgarfirði á bilinu ffá um
1206 til 1241. í Reykholtsverkefni
svonefndu, sem er þverfaglegt verk-
efhi, er mest áhersla lögð á að kanna
Reykholt á tfmabili Snorra; búskap,
húsakynni, lífshætti og breytingar á
umhverfi auk miðstöðvarhlutverks
Reykholts og bókmenntasköptmar
þar á bæ. Snorri var voldugur og hóf
sig yfir allan þorrann með glæsilegri
lífsháttum en almennt tíðkuðust.
Hann hélt t.d. jólaboð að norskum
sið og ætla má að árleg sigling hafi
verið honum mikilvæg. Er off getið
skipa í Hvítá í tíð Snorra og er ætl-
andi að þangað hafi skipakomur þá
verið alltíðar.
Löngum var tahð að kaupstaður-
inn við Hvítá hefði verið að sunnan-
verðu, þar sem stendur býlið Hvítár-
vellir og var þar bent á búðaleifar
sem nú em allóljósar. Arið 1887 var
greint ffá fimm gamallegum búðum
fyrir norðan bæinn Hvítárvelli og
þar er ömefhið Búðarhöfði. Núna
má greina tvær tóttir, 8x6m og
7,5x6m að utanmáli. Vísbendingar
era um legu skipa og búðir fyrir
handan á, að vestan. Norðlendingar
dvöldust þar undir Þjóðólfsholti í
búð og biðu skips árið 1219. Mætti
ætla að búðin hefði staðið tmdir
holtinu þar sem er Ferjukot ef ekki
kæmi ffam í heimildum að skip hafi
legið við Seleyri. Hún er fyrir ofan
Þjóðólfsholt, teygir sig út í Norðurá
þar sem áður nefhdist Flói þegar
ámar runnu saman fitlu ofar, Hvítá
að hluta og Norðurá. Má ímynda
sér að verið hafi heppileg lega haf-
skipum hjá eyrinni. Um Flóa segir í
Fóstbræðrasögu, „Skip stóð uppi í
Norðurá í Flóa, þar var þá skipa
höfh tíð.“ Þetta bendir allt til að
kaupstaðarins sé að leita vestan
Hvítár, nálægt Seleyri og Þjóðólfs-
holti, en þar er fátt að sjá á yfirborði
sem bendir til kaupstaðar. Hjá Sel-
eyri má þó sjá tvær lágir í bakka sem
munu vera manngerðar og er helst
ætlandi að þar hafi nokkuð stór skip,
hafskip, verið dregin á land. Þetta
þyrftí að kanna betur og hugsanlega
em þessar lágir ótengdar skipum.
Nauðsynlegt er að kanna svæðin
bemr sunnan og vestan ár. Búðar-
höfði bendir ekki lengur tíl neinna
búða en forvitnilegt væri að kanna
hann nánar, eins umræddar tóffir
Leitin að kaupstaðnum við Hvítár er kostuð af Snorrastofu í Reykholti. Hér er Tim
Horsley, fomleifafrceðingur frá háskólanum í Bradford á bökkum Hvítár með jarðsegul-
mœli sem hann notar við að greina rústir mannvirkja. Einnig beitir hann jarðviðnáms-
mælingum við leit sína.
Umhveifi og útivist - 5. grein
Af „vörgumu
Á ýmsu gengur í sambúð manns
og náttúm. Hún getur orðið brös-
ótt þegar maðurinn reynir að gera
sér náttúmna undirgefha og laga
hana til eftír sínum geðþótta. Sumt
í fari hennar er honum þóknanlegt,
annað andstyggilegt. Þannig hatast
hann við svokallaða varga, en þeir
era margir og margvíslegir. Al-
ræmdastir munu vera refur og
minkur, svartbakur og hrafh, að ég
nefni ekki árans örninn.
Til em þeir sem fella sig ekki við
þetta orð, vargur. Eg man t.d. ekki
betur en Páll Hersteinsson líffræð-
ingur væri ófus að nota það þegar
hann var gerður að veiðistjóra um
árið. Hann talaði fremur um
vandamáladýr. Það em þá trúlega
dýr sem skapa mönnum vandamál.
Satt best að segja held ég að það
séu ekki dýrin sjálf sem em orsök
vandans, heldur athafnir mann-
anna sjálfra í lífríkinu.
Tökum t.d. svartbakinn, veiði-
bjölluna, þennan stóra og fallega
fugl. Hann er sagður vargur í æð-
arvörpum. En þar hef ég komið í
varplönd fugla sem maður hafði
engin afskipti af þessum tegund-
um; æður og svartbakur urpu þar~
hvað innan um annað, og ekki ann-
að að sjá en þessar tegundir
kæmust vel af. Það er ræktun
mannsins sem veldur vandanum,
því að æðarvarp er ekki annað en
rækmn hans á einni tegund, en
aðrar verða þá óvelkomnar og
verða að víkja. Og vel að merkja:
Æðarfugl getur líka undir sérstök-
um ræktunarkringumstæðum orð-
ið vandamáladýr (vargur)! Það
munu þeir kannast við sem fengist
hafa við kræklingarækt.
Vera má að menn átti sig betur á
viðfangsefninu ef dæminu er snúið
upp á jurtaríkið og garðaræktina.
Engum er líklega illa við arfa villt-
an útí í náttúranni. En í matjurta-
garðinum er hann orðinn vanda-
málajurt; heitír reyndar ekki varg-
ur, heldur illgresi. Gömul skil-
greining á illgresi er jurt á skökk-
um stað. Krossfífillinn í garðinum
mínum er ágætt dæmi um slíka
jurt. í villtri náttúm ber ekkert á
honum, í harðri samkeppni við
margar aðrar plönmr, en í garðin-
um mínun er hann hreinasta plága.
Ætli það sé mjög fjarri lagi að
skilgreina vandamáladýr sem dýr á
skökkum stað.
Á þetta vil ég leggja áherslu: Eft-
ir mínum skilningi era það ekki
einstakar tegundir dýra eða plantna
sem em vandamál í lífríkinu. Það
era inngrip mannsins í náttúruna
sem skapa vandamálin, gera dýr að
„vörgum“ eða jurtir að illgresi. En
úr því að maðurinn er að fást við að
rækta þá er eðlilegt er að hann
reyni að verja ræktun sína, t.d. með
því að halda vandamáladýram utan
hennar með skikkanlegum ráðum,
en hann á engan rétt á að eyða eða
útrýma þeim tegundum sem hann
hefur sjálfur gert að vandamáli. Ein
þessara dýrategunda er minkur.
Auðvitað væri mér ekkert vel við
að fá mink í varpeyna litlu sem mér
hefhr verið falið að hafa umsjón
með, og ég mundi gera ráðstafanir
til að aflífa þann einstakling sem
þangað rataði. En ég get með engu
móti skilið þann hatursáróður sem
hafður hefur verið uppi gegn þessu
fallega dýri, sem reyndar er komið
í íslenska náttúra fyrir vanvisku og
vangá manna. Minkur er fýrir
löngu orðinn eðlilegur þátttakandi
í lífríki landsins, og náttúran hefur
aðlagast honum. Hann hefur sann-
að hæfhi sína tíl að komast af við
fjölbreytilegar aðstæður. Höfum
við einhvem rétt til að hatast við
hann?
Maðurinn á ekki náttúruna.
Loft, vatn, villt dýr og plöntur,
ekkert af þessu eigum við. Við eig-
um einungis aðgang að þessu, rétt
eins og aðrar tegundir. En er ekki
ábyrgð okkar meiri en þeirra? Og
af því að ég hef leyft mér að tæpa á
orðinu vargur: Hver skyldi hafa
verið mestur vargurinn í lífríki
landsins okkar í aldanna rás?
Finnur Torft Hjörleifsson.
tvær og fleiri staði stmnan ár. E.t.v.
er h'til von að ætla sér að firma búða-
leifar eða önnur ummerki gamals
kaupstaðar við Ferjukot en mættí þó
athuga nánar. Svæðið við Seleyri er
afar forvitnilegt og þyrftí að kanna
lágimar nánar, svo og allt svæðið við
ofanvert Þjóðólfsholt.
Fyrsta skrefið í þessum rannsókn-
um er að fara með jarðsjármælitæki
yfir þau svæði sem líklegast þykir að
hafi að geyma leifar af versltmar-
staðnum. Nokkur reynsla er komin á
það að nota jarðeðlisfræðilegar mæl-
ingar til þess að staðsetja og kort-
leggja fomleifastaði hér á landi og er
áformað að fá Tim Horsley, sem
einna mesta reynslu hefur af því, til
þess að taka að sér verkið . Næsta
skref væri síðan að gera prafuskurði
á þeim stöðum sem jarðsjármæling-
arnar benda helst tíl að hafi að
geyma byggðaleifar.
Fomleifarannsóknir standa nú yfir
á verslunarstaðnum Gásum í Eyja-
firði, eins og fyrr segir, og einnig á
Kolkuósi í Skagafirði. Staðseming
og rannsókn hins mikilvæga verslun-
arstaðar við Hvítá í Borgarfirði
einmitt núna yrði veruleg viðbót við
umræðu um verslunarsögu Islands á
miðöldum.
Byggt á gögnum
Reykholtsverkefhisins.
Nýr verkstjóri hjá
Grundarfjarðarbæ
Nýverið var ráðinn nýr verkstjóri
hjá Grundarfjarðarbæ og heitir
hann Jónas Pétur Bjamason, en
fimm umsækjendur höfðu sóst eftir
starfinu.
Jónas er 44 ára, kvæntur, þriggja
barna faðir og kemur frá Egilsstöð-
um. Hann starfar nú við véla- og
lagnavinnu hjá Bólholti ehf., Fella-
bæ, en hefur áður unnið sambæri-
leg störf hjá Áhaldahúsi Austur-
Héraðs og Malarvinnslunni hf.
Hann er vanur tækjastjórnandi og
hefur mikla reynslu af verklegum
framkvæmdum. Jónas stundaði
m. a. nám við Iðnskólann í Nes-
kaupstað og hefur nýlega lokið
starfsnámi í jarðlagnatækni o.fl.
Hann kemur til með að hefja störf
hjá Grundarfjarðarbæ þann 15. júní
n. k., en þar til mtm Eyþór Garðars-
son gegna starfi í afleysingum, en
hann hefur jafnffamt leyst af á
hafnarvigtinni. Geirfinnur Þór-
hallsson sem gegndi starfi verk-
stjóra áhaldahússins síðastliðinn 5
ár lét af störfum nú um mánaða-
mótin, hefur hafið störf hjá Vega-
gerðinni í Olafsvík.
FRF
Ljóð og hljóð í
Borgameskirkju
Laugardaginn 7. maí nk. verða
sungin ljóðalög og flutt raftónlist í
Borgarneskirkju. Kallast tónleik-
arnir Ljóð og hljóð. Þeir voru áður
fluttir á Kirkjubæjarklaustri um
páskahelgina. Höfundur tónlistar-
innar er Guðmundur Oli Sigur-
geirsson og hefur hann samið hana
við ljóð eftír Finn Torfa Hjörleifs-
son.
Söngkonurnar Anna Þ. Hafberg
og Oddný Sigurðardóttir, báðar
messósópran, ásamt Gunnari P.
Sigmarssyni baryton flytja laga-
flokkinn Einferli, saminn við 25
ljóð í samnefndri ljóðabók. Flest
lögin í flokknum era einsöngslög,
en fáein fyrir dúett. Söngkonumar
syngja einnig þrjá örstutta dúetta
við önnur ljóð í sömu ljóðabók.
Undirleikari á píanó og selló verð-
ur Brian Haroldsson. Einnig verða
flutt rafverk eftir Guðmund Ola
sem hann hefur samið við nokkur
ljóð í ljóðabókinni Dalvísum eftír
Finn Torfa. Tónleikarnir hefjast kl.
16:00.
('fréttatilkynning)
Þar sem ffamhaldsskólanemendur
era nú að hefja vorpróf örkuðum við
út í Fjölbrautaskóla á Akranesi og
völdum þar eitt fórnarlamb til viðtals
í Skráargatið.
Fullt nafn: Eva Eiríksdóttir.
Starf: Afgreiðslustúlka í Bíóhöllinni á
Akranesi og netni í FVA.
Fceðingardagur og ár: 9. febrúar 1988.
Fjölskylduhagir: Ein.
Hvemig bíl áttu? A ekki bíl.
Uppáhalds matur? Nautalundir eins og Eva Eiríksdóttir.
pabbi eldarþar.
Uppáhalds drykkur? Vatn.
Uppáhalds sjónvarpsefni? Sápur eins og Will og Grace og Malcom in the middle.
Uppáhalds sjónvarpsmaður? Enginn sem ég man ejiir.
Uppáhalds innlendur leikari? Ingvar E. Sigurðsson, algjör snilld.
Uppáhalds erlendur leikari? E-wan McGregor.
Besta híómyndin? A life less ordinary með Evian McGregor og Cameron Dias.
Uppáhalds íþróttamaður? Amór Smára fótboltagaur sem er að slá í gegn er-
lendis.
Uppáhalds íþróttafélag? IA - auðvitað
Uppáhalds stjámmálamaður? Enginn spes.
Uppáhalds innlendur tónlistarmaður? Bara allir í Brain Police ogjagúar :o)
Uppáhalds erlendur tónlistarmaður? Skin í Skunk Anansie.
Uppáhalds rithöfundur? Hallgrímur Helgason og Douglas Adams.
Ertu fylgjandi eða andvíg ríkisst/óminni? Andvtg.
Hvað meturðu mest ífari annarra? Heiðarleika og góðmennsku.
Hvaðfer mest í taugamar á þér ífari annarra? Oheiðarleiki og stœlar.
Hver erþinn helsti kostur? Bara hress og sketnmtileg
Hver erþinn helsti ókostur? Óákveðin.
Hvemig leggjast prófin íþig? Bara mjóg vel, takkfyrír.
Eitthvað að lokum? Bara takkfyrir mig og bið að heilsa.