Skessuhorn - 15.03.2006, Blaðsíða 1
Virka daga 10-19
Laugard. 10-18
Sunnud. 12-18
nettö
alltaf gott - alltaf ódýrt
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI
11. tbl. 9. árg. 15. mars 2006 - Kr. 300 í lausasölu
Slys við
Móa
Fólksbifireið sem ekið var norð-
ur Innnesveg og inn á Akrafjalls-
veg á móts við Móa í Innri Akra-
neshreppi lenti í hörðum árekstri
við vörubifreið sem ekið var aust-
ur Akrafjallsveg um kl. 16 sl.
mánudag. Við áreksturinn lentu
báðar bifreiðarnar utan vegar.
Þrennt var í fólksbifreiðinni og
voru ökumaður hennar og annar
farþeginn fluttir með sjúkrabifreið
á slysadeild Landsspítala - há-
skólasjúkrahúss í Reykjavík. Hinn
farþeginn hlaut minniháttar
meiðsli og var fluttur á Sjúkrahús
Akraness til aðhlynningar.
Slökkvilið Akraness kom á vett-
vang og þurffi að beita vökva-
klippum til að losa ökumanninn
úr fólksbifreiðinni. Okumann
vörubifreiðarinnar sakaði ekki.
Lokað var fyrir umferð um Akra-
fjallsveg í rúma klukkustund og
var umferð beint um Innnesveg
meðan á vettvangsvinnu stóð.
Samkvæmt upplýsingum frá
lögreglunni á Akranesi voru
meiðsl þeirra er fluttir voru til
Reykjavíkur minni en óttast var í
fyrstu og hafa þeir báðir fengið að
fara til síns heima. Fólksbíllinn er
ónýtur. HJ
Nýr ferja
afhent
Síðastliðinn þriðjudag veittu
fulltrúar Sæferða ehf. í Stykkis-
hólmi viðtöku bílaferju, m.s.
„Oost Vlieland“ í Hollandi, sem
fyrirtækið hefúr keypt og kemur í
staðinn fyrir ferjuna Baldur. Nýja
skipið er mun stærra en Baldur,
eða 62 metra langt í stað 40 metra
sem Baldur er. Sjáfréttá bk 4
ATLANTSOLIA
Dísel *Faxabraut 9.
Um nœstu belgi fara fram jýrstu fermingamar á Vesturlandi. Afþví tilefni er Skessubom að hluta belgaS þessum tímamótum í lífi unga
fólksins sem œtlar að staðfesta skímarheit sitt. Myndin hér að ofan er frá fermingarathöfn á Akranesi á lithiu ári. Sjá bls. 16 og aftar.
Stálsmiðjan tíl
Grundartanga?
Viðræður standa nú yfir milli
Faxaflóahafna og Stálsmiðjunnar
ehf. um flutning á starfsemi Stál-
smiðjunnar frá Reykjavík til
Grundartanga. Með breytingum á
skipulagi og landnotkun í miðbæ
Reykjavíkur er starfsemi slippanna
við Mýrargötu orðin fyrir. Að
frumkvæði stjórnar Faxaflóahafna
voru hafnar viðræður við Stálsmiðj-
una um flutning á starfsemi fyrir-
tækisins. Hefur hafnarsvæðið á
Grundartanga verið nefnt í því
sambandi.
Stálsmiðjan er rótgróið og þekkt
fyrirtæki sem rekur í dag slippinn í
Reykjavík þar sem eru tvær dráttar-
brautir auk mjög öflugrar smiðju
og sérhæfðs trésmíðaverkstæðis.
Auk þjónustu við skipaflotann hef-
ur fyrirtækið tekið þátt í flestum
stærri stóriðju- og virkjanafram-
kvæmdum á Islandi í gegnum árin.
Að undanförnu hafa starfsmenn
fyrirtækisins unnið á Kárahnjúkum
og við stækkun álversins á Grund-
artanga. I gegnum tíðina hafa
starfsmennirnir verið um 60 en í
dag eru þeir á annað hundrað.
Bjarni Thoroddsen, fram-
kvæmdastjóri Stálsmiðjunnar segist
líta hugsanlegan fluming starfsem-
innar til Grundartanga björtum
augum. Miklar breytingar hafi orð-
ið á umhverfi fyrirtækisins á núver-
andi stað sem kalli á breytingar.
Hann segir viðræður standa yfir en
þorir ekki að spá fyrir um hvenær
þeim ljúki. Nokkuð ljóst sé þó í sín-
um huga að starfsemin muni flytja
en effir sé að ákveða endanlega
tímasemingu. „Helst hefði ég viljað
vera áffam á núverandi stað í 2-3 ár
til viðbótar en viðsemjendur okkar
vilja að við förum fyrr eða eftir 1-2
ár. Eg trúi að það verði vandalaust
að mætast í þeirri umræðu,“ segir
Bjarni. Aðspurður hvort öll starf-
semi fyrirtækisins muni flytja eða
einungis skipaþjónustan leggur
Bjarni áherslu á að öll starfsemin
verði flutt og verði á einum stað.
Fari svo sem horfir mun því
vinnustaður með á annað hundrað
starfsmenn bætast í vaxandi flóru
iðnfyrirtækja á Grundartanga.
HJ
Vóg 52 kfló
viðburð
Síðastliðinn fösmdag kom í
heiminn á bænum Mið-Görðum
í Kolbeinsstaðahreppi þessi
myndarlegi bolakálfur. Hann
vóg 52 kg við burð, en meðal-
vigt nýfæddra kálfa er um 35
kíló, Kýrin þurfti litla hjálp og
heilsast bæði henni og kálfinum
vel. Á Mið-Görðum búa þau
hjón Þórunn Björg Bjarnadóttir
og Vignir Þór Antonsson . Segja
þau að þetta sé stærsti kálfur
sem hafi komið í heiminn í
þeirra búskapartíð. Á myndinni
er bolinn fjögurra daga gamall
og til samanburðar þriggja vikna
gömul kvíga (nær á myndinni)
sem var í „hefðbundinni stærð“
þegar hún kom í heiminn.
ÞSK
Skrúfað firá
brunahönum
Á sunnudagskvöldið síðastlið-
ið gerðu einhverjir pörapiltar
sér að leik að skrúfa frá þremur
brunahönum á Akranesi. Um
slíka brunahana geta rannið allt
að 5000 lítrar á mínutu þegar
þeir standa fúllopnir. Mikið
vamsmagn rann því út af vatns-
kerfinu og hafði um helmingur
vams, eða um 500 tonn, runnið
út af vatnstank sem m.a. hefur
það hlutverk að halda uppi
vamsþrýstingi við slökkvistarf.
Alvarlegt ástand hefði getað
skapast ef bruni hefði komið
upp á sama tíma og er málið því
litið alvarlegur augum að sögn
lögreglu. Hafi einhver upplýs-
ingar um málið er sá hinn sami
beðinn um að hafa samband við
lögregluna á Akranesi.
MM
I
: >,
Blómkál
Grísabógur
reyktur og úrb.
Samkaup lúrvai
Rauðvíns grísa-
kótilettur
| Vínber græn
Akureyri • Blönduós • Bolungarvík • Borgarnes • Dalvík • Egilsstaöir • Hafnarfjöröur • Húsavík • ísafjöröur • Neskaupsstaður • Njarövík • Ólafsfjörður • Selfoss • Siglufjöröur • Skagaströnd
Verð birt með fyrirvara um prentvillur • Tilboðin gilda 16. - 19 . mars