Skessuhorn - 15.03.2006, Side 2
2
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2006
jálSSUHuia:
Taka þátt í
byggingu
mennta-
skólans
Bæjarstjórn Borgarbyggðar
samþykkti samhljóða á fundi
sínum sl. fimmtudag að taka
þátt í byggingu framhaldsskóla
þess sem í undirbúningi hefur
verið að undanförnu í Borgar-
nesi. Bókunin er svohljóðandi:
„Bæjarstjórn Borgarbyggðar
samþykkir að taka þátt í kostn-
aði við byggingu framhalds-
skóla í Borgarnesi í samræmi
við þau lög og reglugerðir er
varða þátttöku sveitarfélaga í
slíkum framkvæmdum“.
Aður hafði bæjarráð Borgar-
byggðar samþykkt að úthluta
lóð til byggingar skólans á nú-
verandi tjaldsvæði í Borgarnesi.
. Hjf
Til mtnnis
Vib minnum tönlistarunnendur
á tónleika sem haldnir verba í
Stykkishólmskirkju, sunnudag-
inn 19. mars, til minningar um
Sigrúnu Jónsdóttur, skólastjóra
Tónlistarskóla Stykkishólms.
Þar verbur lagbur grunnur ab
söfnun fyrir nýju orgeli í kirkj-
una. Tónleikarnir hefjast kl.
16:00 og er abgangur ókeypis.
EloJ) Vectyrhorfw
Á fimmtudag og föstudag er
útlit fyrir sublægar áttir og súld
eba rigningu og hitastig á bil-
inu 4 til 6 grábur. Hægar norb-
vestlægar áttir og úrkomulítib
á laugardag og fram yfir helgi
og kólnar lítillega.
Spwning viKijnnar
Af einhverjum sálrænum
ástæbum hefur hækkandi sól
gert þab ab verkum ab öku-
menn keyra hrabar en ella og
því lék Skessuhorni forvitni á
ab spyrja lesendur sína inn á
skessuhorn.is: „Ekur þú yfir
leyfilegum hámarkshraba?"
Niburstaban er sláandi. Um
16% sögbust aldrei aka yfir
leyfilegum hámarkshraba en
hvorki meira né minna en 64%
þeirra sem svörubu sögbust
stundum fara yfir hámarks-
hrabann. Þá voru um 20% sem
viburkenndu sekt sína og sögb-
ust oft aka yfir leyfilegum há-
markshraba.
í næstu viku spyrjum vib:
„Eiga íslendingar
oð taka upp
Evruna?"
Svaraöu án undanbragöa á
www.skessuhorn.is
Vestlencjinjwr
viK^nnctr
Er Ármann
Ármannsson
á Mibfossum
sem sannar-
lega gladdi
borgfirska
hestamenn í
vikunni sem
leib.
Deiliskipulag Borgarbrautar 59
í Borgamesi samþykkt
Bæjarstjóm Borgarbyggðar hefur
samþykkt tillögu að deiliskipulagi
lóðar við Borgarbraut 59 í Borgar-
nesi þrátt fyrir að umhverfis- og
skipulagsnefnd hafi viljað að stærra
svæði yrrði deiliskipulagt. Á lóðinni
mun því rísa fjölbýlishús með 30
íbúðum.
Eins og ffam hefur komið í ffétt-
um hefur að undanförnu verið unn-
ið að deiliskipulagi fyrir lóðina en
þar hyggst Borgarland ehf. reisa
hús. I upphafi var reiknað með að í
húsinu yrði þjónustustarfsemi auk
íbúða en á endanum var ákveðið að
í húsinu yrðu eingöngu íbúðir.
Húsið verður 18 metrar að hæð ffá
götu og verður því talsvert áberandi
í bæjarmyndinni. Einnig var í fyrstu
tillögum reiknað með að Kveldúlfs-
gata yrði þrengd úr níu metrum í
allt að sex metra. Nokkur viðbrögð
hafa orðið í Borgarnesi við þessum
hugmyndum og sýnist sitt hverjum.
Umhverfis- og skipulagsnefnd bár-
Borgarlisti - breiðfylking félags-
hyggjufólks er borinn ffam af Sam-
fylkingunni, Vinstri hreyfingunni -
grænu ffamboði og óháðum kjós-
endum fyrir sveitastjórnarkosning-
ar í sameinuðu sveitarfélagi Borg-
arbyggðar, Borgarfjarðarsveitar,
Hvítársíðuhrepps og Kolbeins-
staðahrepps árið 2006. Listinn var
kynntur sl. föstudag. Oddvitasæti
hans skipar Finnbogi Rögnvalds-
son, bæjarfúlltrúi í Borgarnesi og
kennari við FVA. I öðru sæti listans
Að undanförnu hefur talsverð
umræða farið ffam um möguleika
Grundartangahafnar í ffamtíðar-
uppbyggingu Faxaflóahafna sf.
Telja margir að í ffamtíðinni muni
hún taka að nokkru við hlutverki
Sundahafnar sem helsta inn- og út-
flutningshöfh svæðisins. Sú skoðtm
hefur einkum komið ffam í máli
sveitarstjórnarmanna á svæðinu
eins og ffam kemur í ffétt af erindi
Guðna Tryggvasonar í blaðinu í
dag. Svipaðar skoðanir viðra Gísli
Gíslason hafnarstjóri Faxaflóahafna
og Guðmundur Páll Jónsson bæjar-
stjóri á Akranesi í umræddu blaði.
Sjónarmið sldpafélaganna hafa hins
vegar lítt verið í umræðunni.
Á ráðstefnu sem haldin var í síð-
ustu viku um ffamtíð Faxaflóahafha
tóku forsvarsmenn stóru skipafé-
laganna tveggja þátt í umræðum og
einnig var viðtal við þá í blaði sem
gefið var út í tengslum við ráðstefn-
tma.
ust átta athugasemdir við tillöguna
og einnig var bæjaryfirvöldum af-
hentur undirskriftarlisti þar sem
144 íbúar mótmæla deihskipulag-
inu.
Á fundi umhverfis- og skipulags-
nefndar á þriðjudaginn í síðustu
viku var málið rætt og farið yfir þær
athugasemdir sem bárust. I ffam-
haldi af því lagði nefndin til að
svæðið Borgarbraut 55, 57 og 59
yrði deiliskipulagt í heild sinni áður
en lengra yrði haldið.
Á fundi bæjarstjórnar á fimmtú-
daginn var málið síðan tekið fyrir
og var eftirfarandi bókun sam-
þykkt: „Bæjarstjórn Borgarbyggðar
hefur kynnt sér framkomnar at-
hugasemdir við tillögu að
deiliskipulagi lóðar við Borgarbraut
59 í Borgarnesi. Bæjarstjórn sam-
þykkir tillöguna óbreytta. Breidd
Kveldúifsgötu verði a.m.k. 7,5 m
eins og sýnt er á uppdrætti.“
Páll Brynjarsson bæjarstjóri segir
er Sigríður Björk Jónsdóttir, sagn-
ffæðingur, í þriðja sæti er Haukur
Júlíusson, framkvæmdastjóri á
Hvanneyri og Þór Þorsteinsson,
framkvæmdastjóri Nepal skipar
fjórða sæti listans. Heiðurssæti list-
ans skipa þaulreyndir sveitarstjórn-
armenn, þeir Ásþór Ragnarsson,
sálfræðingur og Guðbrandur
Brynjólfsson, bóndi. Að sögn
Hólmfríðar Sveinsdóttur talsmanns
uppstillingarnefndar er gert ráð
fyrir að listinn verði auðkenndur
Ásbjöm Gíslason, forstjóri Sam-
skipa segir í viðtali við blaðið: „Hvað
Samskip varðar sé ég fyrir mér að
inn- og útflutningur okkar fari
áfram um Vogabakka nema sértækur
flutningur í tengslum við uppbygg-
ingu álvera eða svæðisbundinn
flutningur því tengdirr, svipað og
gerist á Austfjörðum. Eg sé það því
ekki gerast að hluti af starfsemi okk-
ar, innflutningur og fiskflutningar,
flytjist til dæmis upp á Grundar-
tanga. Vömmiðstöðin og ffysti-
geymslan hér gegna mjög mikilvægu
hlutverki í söfhunarferli Samskipa
og það gengur ekki upp að slíta
reksturinn þannig í sundur.“
I erindi á ráðstefhunni sagði Guð-
mundur Nikulásson, ffamkvæmda-
stjóri hjá Eimskip að unnið væri að
25 ára þróunaráætlun á Sundahafrt-
arsvæðinu og félagið vildi nýta sér
aðstöðuna þar „á arðsaman hátt eins
lengi og við getum. Stefna Eimskips
er að viðhalda Sundahöfh sem lykil-
bæjarstjórn hafa tekið af skarið og
afgreitt málið. Hann segir að kom-
ið hafi verið til móts við athuga-
semdir með því að ákveða að breidd
Kveldúlfsgötu verði ekki minni en
7,5 metrar. Páll segir ýmsar hug-
myndir hafa verið ræddar á tmdan-
förnum mánuðum vegna lóðarinn-
ar meðal annars með byggingu
lægri húsa með sama íbúðafjölda.
Að vandlega íhuguðu máli hafi bæj-
arstjórn samhljóða komist að áður-
nefndri niðurstöðu. Hann segir að
á undanförnum árum hafi verið
unnið að þéttingu byggðar í Borg-
arnesi. Það sé viðkvæmt mál jafnt í
Borgarnesi sem öðrum byggðar-
lögum. Málið hafi verið kynnt eins
og kostur er meðal annars með
tveimur fjölsóttum kynningarfund-
um sem sýni best áhuga fólks á
skipulagsmálum. Á endanum sé það
hlutverk kjörinna fulltrúa að axla
ábyrgð og það hafi þeir gert með
þessari einróma niðurstöðu. HJ
með listabókstafnum L.
Listann skipa effirtaldir einstak-
lingar:
1. Finnbogi Rögnvaldsson,
frh.sk. kennari / bæjarfulltrúi
2. Sigríður Björk Jónsdóttir, sagn-
fræöingur / MBA
3. Haukur Júlíusson, jarðýtustjóri
4. Þór Þorsteinsson, framkvæmda-
stjóri
5. Ingibjörg Daníelsdóttir, kennari
6. Sigurður Helgason, bóndi
7. Björk Harðardóttir, nemi við
LBHÍ
8. Hólmfríður Sveinsdóttir, stjóm-
málafræðingur
9. Jóhannes Stefánsson, húsasmiður
10. Jóhanna Bjömsdóttir, kaupmað-
ur
11. Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir,
nemi við FVA
12. Ragnheiður Einarsdóttir, bóndi /
húsfreyja
13. Ragnar Finnur Sigurðsson, nemi
við LBHÍ
14. Anna Einarsdóttir, skrifstofustjóri
15. KristmarJ. Olafsson, bruggari
16. Sóley Sigurþórsdóttir, kennari
17. Asþór Ragnarsson, sálfræðingur
höfh í áædunarsiglingum félagsins
um ókomna ffamtíð.“ Vísa forystu-
merrn skipafélaganna til þess að á
Sundahafharsvæðinu hafi á undan-
fömum áratugum verið fjárfest fyrir
milljarðatugi og því ekki sjáfgefið að
sú fjárfesting verði yfirgefin.
Þróunin er hinsvegar hröð og
kannski hraðari en bæði forsvars-
menn sveitarfélaganna og skipafé-
laganna sjá fyrir um. Á endanum
snýst málið að sjálfsögðu um hag-
kvæmni og fjármuni. Baldur
Guðnason forstjóri Eimskips segir
nefnilega orðrétt í viðtali við blað-
ið: „Til langs tíma má skoða það að
starfsemin færist upp á Grandar-
tanga að gefnum ákveðnum skil-
yrðum sem varða kostnað á tiltekna
þjónustuþætti okkar, nýtingu þeirra
fjárfestinga sem lagt hefur verið í
Sundahöfn og síðan auðvitað það
að samgöngumál verði komin í
ákveðinn farveg, m.a. með lagningu
Sundabrautar.“ HJ
Söfnun vegna
brunansí
Sælingsdal
DALIR: Vegna brunans í Sæl-
ingsdal þar sem íbúðarhúsið á
bænum eyðilagðist í eldi í síð-
ustu viku, hefur stjórn Búðar-
dalsdeildar Rauða kross Islands
ákveðið að standa fyrir söfhtm
fyrir fjölskylduna í Sælingsdal.
Stofnaður hefur verið söfntm-
arreikningur í KB banka. Núm-
er reikningsins er 312-13-1000
kt. 620780-2359. Þeim sem
vilja leggja söfnunni lið er bent
á að leggja inn á þann reikning.
-mm
Fegurðarsam-
keppnin
að skella á
VESTURLAND: Fegurðar-
samsamkepprú Vesturlands 2006
verður haldin í 15. skiptd þann
25. mars nk. Að þessu sinni
keppa 11 stúlkur um titilinn og
koma þær víðsvegar að af Vesmr-
landi. Keppnin mun fara ffam í
Bíóhöllinni líkt og í fyrra og mun
að sögn Silju Allansdóttir, fram-
kvæmdastóra keppninnar verða
með svipuðum hætti og undan-
farin ár.
-bg
Bærínn styrkir
ritun íbúasögu
STYKKISHÓLMUR: Bæjar-
ráð Stykkishólmsbæjar hefur
samþykkt að styrkja ritun íbúa-
sögu Stykkishólms sem Bragi
Jósefsson vinnur að um þessar
mundir. Styrkurinn verður með
þeim hætti að bærinn kaupir
eintök af sögunni fyrir 200 þús-
und krónur.
-hj
Samstarf
björgunaraðila
AKRANES: Björgunarfélag
Akraness og Akraneskaupstaður
hafa samþykkt viljayfirlýsingu
tun að efla samstarf félagsins og
Slökkviliðs Akraness. Eins og
kunnugt er hafa þessir aðilar
verið til húsa að Kalmansvöll-
um 2 en það hús stórbætti að-
stöðu beggja aðila á sínum tíma
og er hluti húsnæðisins
samnýttur og hefur sú sam-
vinna gengið mjög vel að því er
segir í viljayfirlýsingunni. Því
er vilji beggja aðila að efla sam-
starfið enn frekar. Mun slökkvi-
liðið því gera ráð fyrir aðstoð
frá Björgunarfélaginu í sínum
rýmingaráætlunum gerist þess
þörf. Þá mun einnig unnið að
samkomulagi um sameiginlega
nýtingu á ýmsum tækjum og
búnaði og gagnkvæmri aðstoð
við slökkviliðs- og björgunar-
störf. -hj
UMSB þing
BORGARFJÖRÐUR: Sam-
bandsþing UMSB verður hald-
ið á Bifröst miðvikudaginn 22.
mars næstkomandi. Torfi Jó-
hannesson, sambandsstjóri,
Guðmundur Sigurðsson, gjald-
keri og Júlíus Jónsson, vara-
sambandsstjóri láta af störfum
innan stjórnar, en þegar hafa
Jóhanna Erla Jónsdóttir og
Bragi Axelsson boðið sig fram
til kjörs.
-mm
Borgarlisti í Borgarfirði býður firam
Þijú efstu sæti listans skipa þau Finnbogi Rögnvaldsson, Sigríður Björk Jónsdóttir og
Haukur Júlíusson.
Forsvarsmenn skipafélagaima
tregir til flutnings úr Sundahöfii