Skessuhorn - 15.03.2006, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2006
27
Oldungadeild í húsasmíði við FVA
HÖKG AKISÍt Sl
notagildi og fari því ekki beina leið
í geymsluna. Það er góður mögu-
leiki fyrir áhugasama grunnskóla-
nemendur að koma hingað og
kynna sér námið og aðstæður en
um leið fá þau að njóta sín í verk-
legu fagi,“ segir hann.
Um 43 nemendur FVA eru nú
við nám í deildinni og hafa þeir
aldrei verið fleiri. „Nemendurnir
eru fimm annir í skólanum í bæði
bóklegum og verklegum fögum og
fara svo á samning í eitt og hálft ár
og við vitum ekki betur en að þeim
hafi gengið vel að fá inni hjá bygg-
ingaraðilum þar sem mikil þörf er
á iðnaðarmönnum almennt á
svæðinu,“ segir Sigurgeir.
Atli Harðarson, aðstoðarskóla-
meistari FVA, segist sjá fjölgun í
deild húsasmíða en bendir jafh-
framt á að fækkun hefur átt sér
stað í öðrum iðngreinum síðustu
tvö árin eins og rafiðnum og
málmiðnum. „Við leggjum mikla
áherslu á að hafa námið sveigjan-
legt og sniðið að þörfum einstak-
linga og nú höfum við gengið í
samstarf með Fjölbrautaskóla
Snæfellinga þar sem nemendur
geta tekið fyrsta árið þar og komið
síðan til okkar og klárað hérna á
Akranesi," segir Atli. „Með auknu
samstarfi við aðra skóla og með til-
komu „öldungadeildarinnar“
styrkist deildin enn frekar og ætti
því námið að vera spennandi kost-
ur fyrir fólk á öllum aldri á Vestur-
landi sem og utan þess,“ segir hann
að lokum.
KÓÓ
Nemendur í öldungadeild húsasmíða ásamt Steini M. Helgasyni kennara. A myndina vantar einn nemandann.
Sumarhúsið sem nemamir byggðu verður selt og rennur afraksturinn til uppbyggingar
deildarinnar.
aði einnig að gefa vinnunni gildi
og fór því í Fjölbrautaskóla Snæ-
fellinga á Grundarfirði síðastliðið
haust. Þar er ég meira í þessum
bóklegu fögum eins og grunn-
teikningu og verkfærafræðslu en
kem svo á Skagann til að vinna
þetta verklega. Við höfum verið að
smíða ýmis konar hluti eins og
tröppur, verkfærakistur og taflborð
en þessir hlutir eiga það allir sam-
eiginlegt að hafa eitthvert nota-
gildi,“ segir Arni og bætir við:
„Hópurinn er mjög fínn, þetta eru
góðir strákar og þeir hafa ekkert
verið að stríða mér þó ég sé elsti
nemandinn." Arni, sem verður 50
ára í ár kann vel við þetta fyrir-
komulag og segir þetta henta sér
afskaplega vel. „Kennararnir eru
líka svo hjálplegir og vilja allt fyrir
mann gera og ég fæ að gista í skól-
anum þegar ég er á Akranesi mér
að kosnaðarlausu. Eg ætla svo
sannarlega að klára þetta nám og
taka sveinsprófið og að öllu
óbreyttu ætti ég að hafa það eftir
næsta vetur,“ segir Arni að lokum.
Vaxandi samstarf
grunn- og
framhaldsskóla
Eins og fram kom í síðasta tölu-
blaði Skessuhorns hafa nemendur
á þriðju og fjórðu önn í húsasmíði
staðið að byggingu sumarhúss sem
reist var nú á dögunum fyrir utan
verknámshús tréiðnadeildarinnar
við Vesturgötu. Nemendurnir
byggja bústaðinn alveg sjálfir
ásamt öllum gluggum en smíðin
hefur staðið yfir frá því um miðjan
janúar. Sigurgeir Sveinsson, deild-
arstjóri tréiðna segir þetta fyrir-
komulag ekki alveg nýtt af nálinni
þar sem smærri timburhús hafa
verið byggð áður. „Það er skylda
samkvæmt námsskrá að nemendur
byggi timburhús en við stefnum að
því að bústaðir af þessari stærð-
argráðu verði byggðir á hverju ári
og mun söluandvirði þeirra renna
til deildarinnar,“ segir Sigurgeir.
Með vaxandi samstarfi við
grunnskólana á Akranesi geta nú
10. bekkingar tekið valfag í tré-
smíði eða málmsmíði og að sögn
Sigurgeirs er mikill áhugi á því.
„Við höfum látið þau smíða ýmis
konar hluti eins og hátalarabox en
við leggjum mikið upp úr því að
það sem þau geri hafi eitthvað
í fyrsta skipti í ár býður tréiðna-
deild Fjölbrautaskóla Vesturlands
á Akranesi upp á nokkurs konar
fjarnám fyrir nemendur sem hafa
náð 20 ára aldri og geta því gengið
beint inn á fyrstu önn sérnáms í
húsasmíði. Þar sem mikil aðsókn
hefur verið að undanförnu í deild-
ina er þetta nú gert til að mæta
kröfum og þörfum þeirra sem eiga
erfiðara með að stunda skóla vegna
búsetu eða vinnu. Nemendur í
þessari „öldungadeild,“ sem eru
níu karlmenn á öllum aldri, þurfa
þó að mæta einu sinni í mánuði á
35 kennslustunda námskeið. Þar
fer ffam öll sú verklega vinna sem
ætlast er til af þeim en þess á milli
fá þeir heimavinnu sem þeir þurfa
að inna af hendi. Skólinn er í nánu
samstarfi við Fjölbrautaskóla Snæ-
fellinga þar sem nemendum býðst
að hefja nám sitt þar í meira bók-
legu formi en ljúka því svo í Fjöl-
brautaskóla Vesturlands.
Arni Valgeirsson er einn af þeim
níu nemendum sem hafa nýtt sér
þetta fyrirkomulag en hann er bú-
settur í Stykkishólmi og er samn-
ingsbundinn húsasmíðanemi hjá
Skipavík. „Eg var búinn að vinna
við fiskvinnslu í 20 ár þegar eig-
endaskipti í fyrirtækinu urðu til
þess að ég nýtti mér tækifærið til
að breyta til og ég sé ekkert eftir
því. Eg fékk reyndar smjörþefinn
af starfinu þegar ég keypti gamalt
hús hérna í Hólminum og gerði
það sjálfur upp. Þá fékk ég mikinn
áhuga á að læra húsasmíði og lang-
Ami Valgeirsson er búsettur í Stykkis-
hólmi en stundar nám á húsasmíðabraut í
öldungadeild FVA.
BÚREKSTRARDEILD
Eqilsholt 1 -310 Borgarnesi
Afgreiðsla sími 430 5505 - Fax 430 5501
Opið frá kl. 8-12 og 13-18 alla virka daga