Skessuhorn - 15.03.2006, Side 30
30
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2006
Snæfellsk ungmenni á reiðnámskeiði
Verkalýðsfélag Akraness • Sunnubraut 13 • sími 430-9900
IDlS sm|öja
Borgarbyggð
styrkir
kvennaknatt-
spyrnu
Bæjarstjórn Borgarbyggðar sam-
þykkti í gær samhljóða tillögu um
að styrkja knattspyrnudeild Skalla-
gríms um 350 þúsund krónur sem
verði varið til þess að efla
kvennaknattspyrnu og yngri flokka
starf deildarinnar. í tillögunni kem-
ur fram að nú sé tímamótaár í
sögu knattspyrnunnar í Borgar-
nesi því nú séu 40 ár liðin frá því
að Skallagrímur sendi fyrst lið til
keppni á íslandsmóti. HJ
Árni Thor f
raðir ÍA
Fyrstu deildarlið HK hefur sam-
þykkt tilboð ÍA í varnarmanninn
Árna Thor Guðmundsson. Viðræð-
ur standa nú yfir við leikmanninn
og því ekki endanlega Ijóst hvort
af vistaskiptum leikmannsins verð-
ur en það verður að telja afar lík-
legt.
Árni æfði með Skagamönnum fyr-
ir nokkru og í framhaldinu var
ákveðið að falast eftirkröftum hans
í vörn liðsins sem þynntist nokkuð
viö brotthvarf Gunniaugs Jónsson-
ar og Reynis Leóssonar.
Guðlaugur Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri Knattspyrnufélags
ÍA segir að ef samningar nást við
Árna Thor sé ekki ólíklegt að hans
fyrsta prófraun verði leikur í deild-
arbikarkeppninni á laugardaginn
gegn KR. HJ
Reiðskemman að Bergi í baksýn er fjallið Stöðin.
Hundarnir kunna vel við sig á hundahótelinu.
Orlofshús
Verkalýðsfélags
Akraness
- Páskar 2006 -
Tekið verður á móti umsóknum til og með
31. mars 2006 á skrifstofu félagsins,
Sunnubraut 13, sími 430 9900.
*
Uthlutun verður lokið 3. apríl.
Orlofshús til útleigu um páska 2006:
Bláskógar 12, Svínadal
Ásendi 10, Húsafelli
Húsasund 15, Hraunborgum
Hús nr. 11, Ölfusborgum
Laufásvegur 31, Stykkishólmi
ísólfur Líndal Þórisson frá
Lækjamóti í Víðidal fluttist til
Grundarfjarðar með fjölskyldu
sína eftir að hafa lokið reiðkenn-
ara- og tamningamannaprófi frá
Hólaskóla sl. vor. Hestamannafé-
lagið Snæfellingurfékk ísólf til liðs
við sig að halda reiðnámskeið fyr-
ir börn og unglinga innan félags-
ins. Námskeiðið er helgarnám-
skeið eina helgi í mánuði en þetta
fyrirkomulag telur ísólfur henta
mjög vel til þess að þátttakendur
nýti sér til fulls það sem kennt er
á námkeiðinu hverju sinni.
„Þau mæta tvisvar yfir helgina
og ég tek fyrir ákveðin atriði í
hvert sinn, sem þau síðan æfa
heima milli þess sem við
hittumst,“segir ísólfur. Um 18
börn og unglingar hafa verið á
þessu námskeiði sem hófst í febr-
úar en því líkur í apríl. ísólfur telur
aðstöðu eins og er að Bergi vera
grundvallaratriði í þróun hesta-
mennsku á íslandi.
Þau hjónin og ábúendurnir á
Bergi, Anna Dóra Markúsdóttir og
Jón Bjarni Þorvarðarson réðust í
það stórvirki að reisa 14 x 42
metra reiðskemmu á síðasta ári
en í henni rúmast góð inniaðstaða
til tamninga og þjálfunar sem og
ísólfur Líndal og einn hópurinn afþrem á námskeiðinu en þau eru öll úr
Hesteigendafélagi Grundarfjarðar
Að Bergi er fagurt útsýni út á Breiðafjörðinn.
Hér er verið að æfa sveigjustopp.
reiðkennslu. Að auki er í skemm-
unni sérhannað rými til geymslu
hunda sem fjölmargir hundaeig-
endur hafa nýtt sér en að auki er í
skemmunni vélageymsla en þar
verður senn komin kaffistofulofti
með útsýni yfir reiðskemmuhlut-
ann. Að Bergi stunda þau hjón
ræktun góðhrossa sem þau temja
síðan og þjálfa sjálf. Meðal hrossa
frá Bergi er stóðhesturinn Bliki
sem seldur var til Danmerkur á
síðasta ári.
GK
* *
Námskeiðið "Frumkvöðlasmiðja" verður haldið
á Hvanneyri dagana 17.-18. mars og 24.-25.
mars (kl 14-18 á föstud. og 10-19 á laugard) ef
næg þáttaka fæst.
Námskeiðið er fyrir fólk með áhugaverðar
hugmyndir, fólk sem er þegar í rekstri en vill
auka við kunnáttu sína, eða fólk sem langar að
leita að viðskiptatækifærum.
I Nú er lag að læra að láta draumana rætast
] - skráning fer fram hjá Árna Jósteinssyni í síma
563-0367 eða gegnum netfangið aj@bondi.is.
Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Sóknarfæris
til sveita á www.bondi.is
V________________________________________________)
Vetrarleikar Dreyra
Laugardaginn 4. mars var hald-
inn annar hluti Vetrarleika Dreyra á
Akranesi. Keppt var í tölti í opnum
flokki, unglingaflokki og barna-
flokki. Veitt voru verðlaun fyrir úr-
slit dagsins en þau voru:
BG
Opinn flokkur.
1. Ingibergur Jónsson á Bónus: 7,3
2. Ólafur G.Sigurðsson á Roða: 7,0
3. Ólafur Guðmundsson á Hlýra: 6,7
Unglingaflokkur
1. Valdís Ólafsdóttirá Kolskegg: 6,3
2. Arna S. Birgisdóttir á Sprengju: 5,6
3. Bjartmar Már Björnsson á Vöku: 5,5
Barnafíokkur
Svandís L. Stefánsd. á Demanti: 4.9
Ólafur Guðmundsson, Ólafur Guðni Sigurðsson og Ingibergur Jónsson sigruðu
opinn flokk.