Skessuhorn


Skessuhorn - 17.05.2006, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 17.05.2006, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 17. MAI2006 SIESSUHÖERI f^etitútui-*- Menntahéraðið Borgafjjörður Menntamál eru og munu verða mikil- vægasta verk- efnið í nýju sameinuðu sveitarfélagi. Stærstur hluti af tekjum sveit- arfélagsins fer í menntamál sem gerir það að verkum að vel þarf að vanda til en það er ekki meginástæðan. Lífskjör Borgfirðinga ffamtíðarinnar munu í auknum mæli ráðast af því hversu góða menntun þeir hafa fengið. Fólksfjöldi hefur aukist á undanförnum árum sem veitir okkur þau forréttindi að það þarf ekki að meðhöndla skólana með niðurskurðarhnífnum og víðast hvar er frekar þörf á enn meiri uppbygg- ingu vegna fjölgunar. Við frekari uppbyggingu þarf að vinna að metnaði, þeir eru stöðugt fleiri sem kjósa að flytja út á land. Eitt það helsta sem fólk metur við búferlaflutninga eru gæði skóla og menningarstarfs á hugsanlegum bú- setustöðum. Nýtt sameinað sveitar- félag býr við einstakar aðstæður í skólamálum þar sem það er eitt ör- fárra sveitarfélaga á landsbyggðinni sem getur boðið upp á samfellt skólastarf ffá leikskóla til háskóla. Þessi staða veitir okkur einstakt tæki- færi til að auka sérstöðu sveitarfé- lagsins. Það eru þrír grunnskólar á fjórum stöðum í sveitarfélaginu auk þess að sveitarfélagið er aðili að Laugargerð- isskóla. Skólarnir eru mikil kjölfesta í okkar samfélagi og mikilvægt að ekki verði farið út í að fækka starfstöðv- um. Fyrirkomulag skólarekstrar á Hvanneyri og Laugagerði hefur gef- ist vel og það þarf að tryggja að svo verði áfram. Það er erfitt að finna fyrirtæki með hærra menntunarstig en skólanna og starfsfólk þeirra hef- ur alla burði til að taka ákvarðanir um rekstur þeirra. Því þarf að auka sjálfstæði þeirra en jafnframt að skapa aðstæður til þess að skólarnir geti sett sér metnaðarfull markmið. Þannig geta skólarnir prófað nýjar leiðir og stundað nýsköpun en það er án efa besta leiðin til að tryggja áframhaldandi metnað í skólastarfi í héraðinu. Fyrir ungt fólk skipta dagvistunar- mál miklu máli. Það eru ekki allir sem geta tekið sér frí frá vinnu í hátt í tvö ár. Því þarf að brúa bilið frá því að fæðingarorlofi lýkur þar til að leikskóli tekur við. Sjálfstæðisflokk- urinn ædar sér að tryggja dagvismn fyrir börn ffá 9 mánaða aldri með því að auka greiðslur tíl starfsemi dag- foreldra og bjóða upp á ókeypis nám- skeið fýrir þá sem hafa áhuga á að leggja daggæslu fyrir sig. Við viljum einnig lækka leikskólagjöld og teljum það mun sanngjarnari og raunhæfari lausn en að lækka einungis gjöld hjá ákveðnum aldursflokki. Ymsir hafa lýst vantrú sinni á markmiðum sjálfstæðismanna og telja að þar gæti of mikillar bjartsýni. Við verðum að vera bjartsýn og hafa metnað til þess að skapa samfélag sem býður upp á sömu og helst betri lífsgæði en önnur samfélög. Það er ekki hægt að leyfa sér að segja að það sé allt í lagi að Borgfirðingar njóti lakari þjónustu en aðrir. Ef við hugs- um þannig þá verður hér annars flokks samfélag án þess að sérstök ástæða liggi að baki. Við höfum fúlla trú að á að í Borgarfirði sé hægt að byggja upp betri þjónusm en annars- staðar, betri skóla, betri öldrunar- þjónusm, aukið val í tómsmndanámi. Það er gott að búa í Borgarfirði og við viljum að það verði enn betra. Bernhard, Þór Bernhardsson. Höf. skipar 5. sæti lista Sjálfstæóis- flokks í sameinuðu sveitarfélagi í Borgarfirði. -Petitúnti^ Segja eitt, gerðu annað? Það er skemmtilegt hvað Sjálfstæð- ismenn á Akra- nesi em orðnir umhverfisvænir. í stefnuskrá þeirra kemur meðal annars fram að þeir vilja ráða garð- yrkjustjóra sem þegar er búið að aug- lýsa eftir og allt í einu æda þeir að gera stórátak í umhverfismálum. Fram til þessa hafa hugmyndir Sjálfstæðis- manna á Akranesi um umhverfismál verið rýrar og þegar tillögur um þann málaflokk hafa verið bomar ffam í bæjarstjóm hafa þeir gjaman sitrið hjá. Minna má á að fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins sátu hjá við afgreiðslu effir- farandi tillagna í bæjarstjóm Akraness á því kjörtímabih sem nú er að líða: Tillaga varðandi skógrækt í Klapp- arholti: „Bæjarstjórn Akraness færir þeim Guðmundi Guðjónssyni og Rafnhildi Árnadóttur miklar þakkir fyrir ein- stakt afrek þeirra hjóna við skógrækt í svonefndu Klapparholti og samþykk- ir að fela bæjarstjóra að leggja fyrir bæjarstjórn tillögu um hvernig standa megi að áffamhaldandi uppbyggingu svæðisins í samvinnu við þau hjón. Samþykkir bæjarstjórn að láta gera uppdrátt af svæðinu og verkefnaáætl- un sem verði lögð til gmndvallar frekari ffamkvæmdum." Tillagan samþykkt 5:0, hjá sám GS, GEG, JG, ÞÞÞ.“ Tillaga varðandi gjaldtöku af förg- un úrgangs: f^etitútiti^ú Þú skiptir máli... S t u n d u m heyrir maður að það skipti engu máli hverjum maður greiði at- kvæði. Stjórn- málaflokkarnir séu allir eins og oddvitar þeirra eins og Kiwanisklúbbur þar sem allir em sammála um allt og ekki ágreiningur um neitt. Margir telja þetta mikinn galla en aðrir góðan kost- Bæjarfulltrúar vilji bæjarfélaginu vel : % f^etitútut^ú Opið bréftil oddvita Skilmannahrepps í tilefni af fjölmiðlaumræðu um út- deilingu íjár úr Búsetusjóði Skilmanna- hrepps langar mig að fá svör ff á oddvita Skilmannahrepps við nokkrum spum- ingum. Eg vil taka það ffam að ég áfellist á engan hátt sveitunga mína sem þegið hafa þennan styrk og hef á því fullan skilning, ég geri mér grein fýrir því að þetta komi mörgum heimilum vel. Eg er þess líka fúllviss að þessi ráð- stöfun verður ekki tekin til baka, enda tel ég það ekki gerlegt effir að gengið hefur verið hús úr húsi og fólki „gefin gjöfin". Engu að síður em hér nokkur atriði sem ég tel að við Skilmenningar þurfum að fa svör við. Hér á eftir fara spumingar sem ég óska eftir svörum við ffá oddvita Skil- mannahrepps: Hvenær var ákvörðun tekin um að deila út 600.000 krónum á hvert heim- ili í hreppnum úr Búsetusjóði? Hvar er sú ákvörðun bókuð? ~f*etitútiti~~,s Hvers vegna er hana ekki að finna í neinni af birmm fundargerðum hreppsins (sú elsta er ffá 2. des 2004) á vefnum www.skilmannahreppur.is, þegar þar er að finna bókun um útdeil- ingu gangaferða, nettenginu og gjald- frjálsan leikskóla? Hvers vegna var þessari upphæð ekki dreift þegar ákvörðun um úthlutun var tekin, heldur ákveðið að bíða kosninga? (samkvæmt viðtali í Skessuhorni er þessi ákvörðun tekin fyrir þó nokkm síðan) Hvernig ætlar hreppsnefhd að fýlgja því eftir að umrædd upphæð verði nýtt til þess að mála og dytta að mannvirkj- um í sveitarfélaginu? (sbr. Fréttablaðið) Hafa hreppsnefndarmenn gert eldri borgurum og öryrkjum grein fýrir því að hugsanlega skerðir ffamlag þetta tekjur þeirra ffá Tyggingastofnun? Hvað réði þeirri ákvörðun hrepps- nefhdar að oddviti skyldi ganga hús úr húsi í stað þess að íbúar fengju skriflega Frábærir leikskólar á Akranesi og það sé ekkert óeðlilegt við að vera sammála í veigamiklum málum. En svo koma kosningar og þá hætta menn að vera sammála og sumir virðast telja sig og sinn flokk eina um að vilja vel. í stuttri grein verður að velja og því mun ég að þessu sinni aðeins minnast á nokkur atriði sem tengjast skóla- haldi. Það var gæfuspor að flytja rekstur grunnskóla til sveitarfélaga og óum- deilt að grunnskólar em betur reknir nú en áður var. Bæjaryfirvöld hafa gert vel og einsett báða grunnskólana með tilheyrandi kosmaði. Aðbúnaður í Á undanföm- um ámm hefur verið unnið að miklum metnaði við uppbygg- ingu leikskól- anna þriggja á Akranesi. Síð- asta stóra skrefið í húsnæðismál- um þeirra var stækkun Vallarsels um þrjár deildir og nú liggur fýrir tillaga meirihluta bæjar- stjórnar á Akranesi um að stækka Garðasel um tvær deildir, úr þremur í fimm. Þar sem Sjálfstæðismenn á Akra- nesi tortryggja tillögur um stækkun Garðasels þá skal það tekið ffam að sú hugmynd kemur frá starfsmönnum sjálfum með hagkvæmni, fagmennsku og sveigjanleika að leiðarljósi. Það er mat starfsfólks að stækkun Garðasels sé vel ffamkvæmanleg og um leið verði bílastæðamál leyst. Auðvelt verður að stækka útileiksvæði, ekki síst með já- „Bæjarstjórn Akraness felur bæjar- ritara, sviðsstjóra tækni-og umhverf- issviðs og umsjónarmanni sorpmála að leggja fyrir bæjarstjórn tillögu um hvaða valkostir eru fyrir hendi varð- andi innheimtu gjalds af móttöku á öllu sorpi sem berst til Gámu. Verði samhliða gerð tillaga að gjaldskrá fýr- ir móttöku sorpsins og áætíun um kostnað við innheimtuna." Tillagan samþykkt 5:0, hjá sátu GS, GEG, JG, ÞÞÞ.“ Sumir treysta því að minni kjós- enda nái skammt aftur í tímann. Framangreindar bókanir og af- greiðsla þeirra sýnir áhugaleysi þeirra sem sátu hjá á umhverfismálum, eða hvað ? Magmís Guðmundsson hajarfilltrúi. Höf. skipar 2. sati á lista Framsókn- arflokksins vegna hajarstjómarkosning- anna 27. maí 2006. grunnskólunum er góður þótt sífellt þurfi að bæta við og gera enn betur. Skólalóðir eru næsta stóra verkefhi, og enginn ágreiningur um að byrja þarf á lóð Brekkubæjarskóla. Mötuneyti eru í báðum skólum en þótt verði sé mjög strillt í hóf er samt um allnokkra upphæð að ræða fýrir foreldra. Samfylkingin leggur því til að foreldrar þurfi aðeins að greiða fýrir máltíð eins barns. Það er veruleg kjarabót fýrir foreldra og tryggir jöfn- uð á milli nemenda. Ef Samfylkingin fær um það ráðið munu foreldrar sem eiga böm í dag- vistum grunnskólanna njóta þess að dagvistargjöld á leikskólum lækka í á- föngum og falla að lokum alveg niður. kvæðu hugarfari og mögulegu samstarfi við Grundaskóla. Áform um að opna tvær nýjar deildir á Garðaseli á árinu 2007 er því skynsamlegt skref til að bregaðst við fjölgun íbúa á Akranesi og í beinu ffamhaldi verður byggður nýr leikskóli í Flatahverfi. Varðandi dylgjur sem heyrst hafa um að biðlistar eftir leikskólaplássi séu lang- ir á Akranesi þá er mikilvægt að frarn komi að nýlega var lokið við að ganga ffá inntöku nýrra bama á leikskólana nú í sumar. Niðurstaðan var sú að öll böm fædd á árinu 2004 fá leikskólavistun og í þeim hópi em 16 böm sem em nýflutt til Akraness eða flytja þangað á næstu mánuðum. Nokkmm leikskólarýmum er enn óráðstafað og einnig er hægt að bæta við bömvun í vistun effir hádegið, en engin effirpum er eftir því. Einnig er mikilvægt að upplýsa að dagforeldrum f^etitútiti—^é kynningu eins og viðgengst í flesmm sveitarfélögum? Hvers vegna lætur oddviti að því liggja að það sé einungis ný tilkomið að hann hyggi á framboð, þegar það er al- kunna að hann hefur sóst eftir því fýrir mörgum mánuðum að vera á öðram listum? Eg tel rangt hjá oddvita að spuming- ar og athugasemdir er fram hafa komið varðandi mál þetta séu sprottnar af öf- und heldur sé það öll embættisfærsla oddvita og að nokkra leyti hrepps- nefhdar sem þarfhast skýringa við. Eg vil taka það ffam að eiginmaður minn, Hlynur Sigurbjömsson, skipar 2. sæti á lista sam-Einingar og að bréf þetta er honum óviðkomandi að öðra leyti en því að við eram hjón. Með ósk um skjót og greinargóð svör, Viróingarfyllst. Petrína Ottesen, Hagamel 1S Skilmannahreppi. hefur fjölgað úr 5 í 10 ffá síðustu ára- mómm og ekki er vitað til þess að bið sé effir þjónustu þeirra. Böm hjá dagfor- eldram á Akranesi era nú 59 talsins og greiða foreldrar sama gjald og fýrir vist- un barna á leikskóla samkvæmt ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar ffá síðusm áramómm. Það er mikilvægt að þeir sem um leikskólamál fjalla geri sér grein fýrir því að leikskólar era ekki bara byggingar og leiksvæði. Á leikskólum starfar fagfólk með mikla reynslu og þeir sem þurfa að taka ákvarðanir um málefhi þeirra þurfa að hlusta á fagleg ráð. Það er einnig mikilvægt að fjallað sé um leikskólamál- in samkvæmt staðreyndum en ekki með dylgjum. Margrét Þóra Jónsdóttir leikskólakennari, Höf. skipar 8. sati á lista Framsóknarflokks Lekur bátur og brostnar árar „Á morgni atómaldar" er bókartitill frá miðri síðustu öld. Kjamork- an var þá ný- uppgötvuð og víða um heim ríkti bjartsýni og von um að nýir tímar og betri færu í hönd eftir hrylling síðari heimsstyrjaldarinnar. Kjarnorkan var eitt af því sem vakti mönnum bjart- sýni og blés mönnum anda í brjóst. Heldur fer lítið fýrir bjartsýni og stórhug í skrifum um skipulagsmál í Borgarnesi á síðum Skessuhorns undanfarið. Þar rekur hver greinar- höfundur af öðrum hrakfarir sveitar- stjómar og klaufagang, bæjarfulltrúar eru handbendi lóðarhafa í einni greininni en troða á honum í þeirri næstu. Börnin glata leiksvæðum undir rútuplön, blessuð börnin einn ganginn erm marin milh tannhjóla í gróðamaskínu kapítalistanna. Dusil- Þá er sjálfsagt að öryrkjar í foreldra- hópnum njóti strax sömu kjara í skóla- dagvistum grunnskólanna og þeir gera á leikskólum. Slíkar gjaldskrárlækkanir em mögulegar nú vegnar sterkrar stöðu Akranesbæjar. Samfylkingin leggur til að byggðar verði tvær deildir við leikskólann Garðasel strax og í ffamhaldi hafin bygging á sex deilda leikskóla á Flöt- unum. Með stækkun Garðasels verður brýnni þörf fýrir dagvistun mætt og nálægðin við Grundaskóla gefur kost á auknu samstarfi leikskóla og grunn- skóla sem er afar spennandi kostur. Það er ekki flókið mál að tengja saman skólalóðir Grundaskóla og Garðasels svo vel sé með gagnkvæma nýtingu í menni við stjórnvölinn. Hinir dug- andi framkvæmdamenn þrá það eitt að þjónusta íbúa sem bíða norpandi effir húsaskjóh sem ei fær risið sökum kjarkleysis stjórnmálamannanna. Áralöngum undirbúningi kastað á glæ og fjármunir glatast. í íjögur ár hafa menn fótum troðið lýðræðið, forsmáð þá sem reynt hafa að vekja hinn sofandi lýð. Skipulagsstofhun reynir að koma vitinu fyrir fulltrúana en þeir reika villtir líkt og bundið sé fýrir öll vit. Og hrossakaup. Á nú enn að draga íslenska hestinn inn í kosningabaráttu í héraðinu? Ekki ætla ég að bera blak af sitjandi bæjarstjórn í Borgarbyggð né heldur að reyna að sannfæra kjósendur um ágæti mitt sem bæjarfulltrúa. Ég bendi hinsvegar á að hér hafast menn ennþá við í húsum sínum, sólin kem- ur upp í byrjun dags og úrkoman vökvar jarðargróðann. Eiríksjökull, Eldborg, Hafharfjall og Baulan enn á sínum stað. Enn er því von. Finnbogi Rögnvaldsson formaður bajarráðs Borgarbyggðar huga. Við framkvæmdir á skólalóðun- um mætti setja leiktæki hentug fýrir yngstu nemenduma á þann hluta sem næstur er Garðaseli. Sumum þykir óeðlilegt að þeir sem ekki eiga böm séu látnir greiða kosm- að fýrir foreldra. Ég er ekki sammála þessu og lít svo á að með sköttunum okkar séum við að greiða fýrir alhhða samfélagslega þjónustu sem allir njóta að einhverju leyti á einhverjum tíma. Með Samfýlkingumú getum við skap- að sterkara samfélag þar sem jafhræðis er gætt og allir fá að vera með. Hrönn Ríkharðsdóttir Höf. skipar 2. sati á lista Samfylking- arinnar á Akranesi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.