Skessuhorn


Skessuhorn - 05.07.2006, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 05.07.2006, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ A VESTURLANDI Virka daga 10-19 Laugard. 10-18 Sunnud. 12-18 netté alltaf gott - alltaf ódýrt 27. tbl. 9. árg. 5. júlí 2006 - Kr. 400 í lausasölu ------7------------------ Ohressir vegna kaupa á leikskóla Forráðamenn tveggja stærstu byggingafyrirtækjanna í Borgar- byggð hafa ritað byggðaráði sveitarfélagins bréf þar sem þeir lýsa undrun sinni vegna vinnu- bragða við byggingu leikskóla í Borgamesi. Eins og fram hefur komið í fféttum Skessuhoms fól byggðaráð á dögtmum að semja við SG-hús hf. á Selfossi um kaup á húsi fyrir leikskóla sem reisa á við Ugluklett en bjóða aðra þætti framkvæmdarinnar út. I áðumeftidu bréfi, sem for- ráðamenn Lofforku Borgarnesi ehf. og Sólfells ehf. sendu, segir að það séu vægast sagt „mjög óvenjuleg og að okkar mati óvönduð vinnubrögð að semja við fyrirtæki utan héraðs án út- boðs og án þess að svo mikið sem ræða við heimaaðila um hvort þeir geti unnið verkið,“ segir orðrétt í bréfinu. Þá segir að með framgöngu sinni séu bæjaryfirvöld að kasta vemlegri rýrð á þau fyrirtæki sem áður em neftid og em með yfir 250 manns í vinnu í byggingar- iðnaði og að ffeklega sé framhjá heimaaðilum gengið. Með bréf- inu fara fúlltrúar fyrirtækjanna ffam á „að þessi ákvörðim verði dregin til baka og „axarskaft" sem þetta gerist ekki aftur“. I niðurlagi bréfsins segir: „Ef það er ædun bæjaryfirvalda að taka það upp að hundsa heimaað- ila er best að fá það ffam með skýrum og ákveðnum hætti svo þessi fyrirtæki viti hvern hug bæjaryfirvöld bera til sinna heimafyrirtækja.“ I samtali við Skessuhorn á dögunum sagði Páll Brynjarsson bæjarstjóri að SG-hús selji ein- ungis hönnun og einingar húss- ins og sá kostnaður sé einungis hluti endanlegs framkvæmda- kosmaðar eða um 30 milljónir af um 110-120 milljóna króna heildarkosmaði og að nefnd sem í hafi setið fagaðilar og fúlltrúar allra stjómmálaflokka hafi litist vel á hús ffá SG-húsum og lagt til að slíkt hús yrði keypt. HJ Málningarbúðin lokar og hættir Logi ogjóbanna eru stoltir verslunarmenn sem kveðja og þakka vidskiptavinum sínum Jýrir ánœgjulega samskipti í gegnum árin. Nú er ljóst að enn ein verslunin á Akranesi mun hætta rekstri á næsm vikum en það er verslunin Málning- arbúðin að Kirkjubraut 39. Rýming- arsala stendur nú yfir og hefur húsið verið sett á sölu. Logi Jóhannsson, verslunarmaður sagði í samtali við Skessuhom að fyrrverandi bæjar- stjóm ætti stærstan þátt í endalokum verslunarinnar. „Þessir menn hafa ít- rekað reynt að bola okkur út og komið mjög illa fram við okkur,“ sagði Logi sem er búinn að fá nóg að yfirgangi bæjaryfirvalda. „Þeir vora búnir að ráðstafa lóðinni og bjóða út þá ffamkvæmd að rífa húsið án þess að koma að máli við okkur. Það er auðvitað erfitt að reka verslun þegar maður þarf endalaust að ganga á glóðum gagnvart bæjaryfirvöldum sem vilja greinilega enga verslun hér á Skaganum, bara leikskóla, grunn- skóla og spítala. Það sannaðist þegar þeir komu strætó á laggimar og sýndu fólkinu hvemig á að komast í Kringluna og Smáralindina,“ sagði Logi og vill merna að sér hafi verið fórnað fyrir einhverjar atkvæðaveið- ar. „Nú era batteríin bara búin og við hjónin sáum að það var h'f fyrir utan þennan rekstur. Effir að við tdl- kynntum bæjarbúum tíðindin hefúr verið mikið að gera en það er bara orðið of seint. Það þýðir lítið að birgja branninn þegar barnið er dottið ofan í hann,“ sagði Logi sem hlær nú að þessu öllu saman. „Skagamenn era ekki nógu duglegir að nýta sér þá þjónustu sem hér er, þeir þurfta alltaf að fara yfir lækinn og leita langt yfir skammt,“ bætti hann við og vonar að einhver vakning meðal bæjarbúa komi til með að eiga sér stað. „Mér þykir vænt um kúnnana og ég á eftir að sjá efdr þeim en þeir era bara alltof fáir. Þá hef ég enga samúð með þeim sem hafa keypt tvær tölur á þessum átta áram sem við höfum rekið þessa verslun en það era þeir sem eiga eftir að gráta mest,“ sagði Logi og benti blaðamanni á að bæj- arfulltrúar hafa aldrei látið sjá sig í versluninni. „Fólk passar sig á því að við fáum ekki aukalega eitt saltkorn í grautinn okkar,“ bætti hann við. Logi, sem er ættaður úr Breið- fjarðareyjum, var trillukarl áður en hann hóf rekstur og hefur tekið upp þá iðju að nýju í samstarfi við son sinn. „Eg hef nóg að gera núna og drepst ekki þó ég hætti með búðina, en þetta era auðvitað dapurlegar að- stæður,“ sagði Logi að lokum. KÓÓ MP3 spilarar hættulegirí umferðinni Alls urðu sex umferðaróhöpp í síðustu viku í umdæmi lög- reglunnar í Borgarnesi. Engin teljandi sfys urðu á fólki í þess- um óhöppum en töluvert var um eignatjón. Líklega hefði mátt koma í veg fyrir flest óhöppin og alveg öragglega eitt þeirra en þar var ökumaðurinn að stilla MP3 - spilarann sinn og missti í framhaldi af því öku- tækið útaf veginum. SO ATLANTSOLIA Dísel ‘Faxabraut 9. Sigurbjörg Sandra Pétursdóttir, tólf ára Grundfirðingur varðjyrir cevintýralegri reynslu að kvóldi þriðjudags i síðustu viku, er htín óð út í Kirkjufellslónið, sem er skammtfyrir innan bæinn og bjargaði hafemi sem hafði hrapað þar niður eftir að hafafengið í sig grút. Stúlka þessi er mikið náttúrubam og dýravinur. Hér er hún hjá vinum sínum, heimilishestunum á Hálsabóli í Grundarfirði. Rœtt er við Sigurbjörgu Söndru í blaðinu í dag. Sjá bls. 12. Málningarbúðin lokar innan skamms. •&SPM SPARISJÓÐUR MÝRASÝSLU - HORNSTEINN í HÉRAÐI Digranesgötu 2 • 310 Borganes • Síðumúla 27 • 108 Reykjavík • Sími 430 7500 • Fax 430 7501 • spm@spm.is • www.spm.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.