Skessuhorn - 05.07.2006, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 2006
9
írskir dagar
- á Akranesi
* 7. - 9. júlí 2006
Fimmtudagur 6. júlí
16:00-18:00 Húsasmiðjan býður Skagamönnum í grill og gleði. Kíktu á svæðið og fáðu
þér eina með öllu!
20:30 Stórtónleikar á Jaðarsbökkum í boði Glitnis
Frábærir tónleikar þar sem fram koma m.a. hin frábæra söngkona Hera, sjálfur KK
og stuðhljómsveitin ízafold, sem var m.a. hljómsveit hússins í síðustu
Idol-keppni. Aðgangur ókeypis!
Föstudagur 7. júlí
13:00-16:00 Stuðningsmannahátíðin Áfram ÍA! á
Akratorgi
Stuðningsmenn ÍA koma saman á Akratorgi og safna liði fyrir leikinn mikilvæga gegn
Grindavík! Andlitsmálun og aðrar skreytingar til að byggja upp réttu stemninguna.
14:00 & 15:30 Atriði úr hinu frábæra leikriti Benedikt búálfur og trúðar skemmta
börnunum.
Knattþrautir og fótboltamark í boði OgVodafone og fleira skemmtilegt.
Nettó og Borgarnes-kjötvörur bjóða öllum í grill. Hægt verður að ganga í stuðnings-
mannalið ÍA og kaupa miða á leikinn.
16:00 Skrúðganga fer frá Akratorgi og upp á Jaðarsbakka þar sem boðið verður upp
á stuð og skemmtun þangað til leikurinn hefst kl. 18:00 (Ath. breyttan leiktímal).
14:00 - 18:00 Markaðsstemming á útimarkaði á Jaðarsbökkum.
16:00 GO-KART á planinu fyrirframan Stjórnsýsluhúsið
15:00 - 20:00 Risatívolí frá Sprell á Jaðarsbökkum
18:00 IA-GRINDAVÍK
Götugrillsn vinsælu um ailan bæ um kvöldið
22:30 Kvöldvaka á Þyrlupallinum
Ekta fjöldasöngur undir öruggri stjórn söngfólks af Skaganum og varðeldur ef veður-
leyfir. Ekki missa af þessu! Hljómsveitin Rósin okkar heldur uppi írskri stemningu og
kemur öllum í rétta gírinn. Fjörið heldur áfram í magnaðri írskri stemmningu á Galito fram
á nótt!
Laugardagur 8. júlí
Opna Guinness mótið hefst á Garðavelli.
10:00 Sæþotuleiga (Jet-Ski) á Langasandi
11:00 GO-KART á planinu fyrir framan Stjórnsýsluhúsið
11:00-18:00 Risatívolí frá Sprell á Jaðarsbökkum allan daginn.
10:30-12:00 Sandkastalakeppni á Langasandi í boði SS verktaka og
Húsasmiðjunnar. Glæsilegir vinningar! Formaður dómnefndar er Steve Christer,
arkitekt sem meðal annars hannaði Ráðhús Reykjavíkur!
11:00-18:00 Markaðsstemningin í algleymingi á Jaðarsbökkum.
11:00-13:00 Dorgveiðikeppni á “Sementsbryggju” í umsjón Sjóstangaveiðifélagsins
og verslunarinnar Módel á Akranesi. Glæsilegir vinningar!
13:00 “Bylgjan á puttanum” I beinni frá Akranesi.
14:00-16:00 Kengúran 2006 - spennandi keppni í trampolínstökki á Jaðarsbökkum.
Glæsilegir vinningar!
15:30 Listflug - glæsileg tilþrif í háloftunum (ef veður leyfir)
15:45 Dean Ferrell sýnir brot af tónlistargjörningi sínum sem fram fer á Safnasvæðinu
á Görðum seinna um kvöldið.
16:00-16:30 Hin árvissa keppni um Rauðhærðasta íslendinginn.
14:00-16:00 Kassaklifur og aparólan vinsæla á Jaðarsbakkasvæðinu
13:00-17:00 Smábílaklúbbur Akraness sýnir listir sínar!
13:00-14:00 Frítt í sund í boði OgVodafone, þrautabraut fyrir krakkana!
13:00-17:00 Ferrari rafmagnsbílar í boði OgVodafone á Grundaskólalóðinni
15:00-18:00 Skagarokk 2006 í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum.
Ten Sing hópurinn kemur fram.
11:00-17:00 Símabíllinn mætir á svæðið. Hægt verður að fara í Hackey Sack leikinn
eða "Haltu boltanum á lofti" o.m.fl. í boði Símans og Pennans á Akranesi.
14:00-17:00 Glæsilegir amerískir eðalkaggar frá Bíiaklúbbnum “Krúser” til sýnis á
Grundaskólalóðinni (ef veður leyfir).
14:00-16:00 Strandblak-keppni á Þyrlupallinum. “Smassaðu” þig til sigurs!
14:00-17:00 Götukeppni í fótbolta á sparkvellinum á Grundaskólalóðinni. Hverjir eru
eiginlega bestir? Jörundarholt, Tindaflöt eða Furgrund? Skráning á staðnum.
Glæsilegir vinningar!
14:00-16:00 í körfu á Jaðarsbakkasvæðinu! Áfram amma!
Skráning á staðnum. Glæsilegir vinningar!
Sniglarnir mæta á svæðið, taka rúnt um bæinn og stoppa á Jaðarsbakkasvæðinu en
halda svo á Safnasvæðið (ef veður leyfir).
Sirkuskúnstir, eldgleypar o.m.fl.. Götuleikhús Skagaleikflokksins setur skemmtilegan
svip á bæjar-lífið á meðan á hátiðinni stendur.
15:00 Listasetrið Kirkjuhvoll - opnun listsýningar á verkum eftir nýútskrifaða nema frá
Listaháskóla Islands.
15:00 Samsýningin "Nær og fjær" - Glöggar systur í samstarfi við Púls 68. Sýnd
verður myndlist, leirlist, Ijósmyndir, skúlptúrar og hönnun í stofunni í Bakkatúni 20 á
Akranesi (á milli Bíóhallarinnar og Slippsins).Listakonurnar eru vinkonur, frænkur,
skólasystur og systur. Þær búa á Akureyri, ísafirði, Reykjavík, París og Akranesi og
nálgast viðfangsefni sín ýmist í mikilli nánd eða fjarlægð.
18:00-22:00 Irsk menningarvaka á Safnasvæðinu
Hin írskættaða Pauline McCarthy verður á Safnasvæðinu að Görðum, syngur, eldar
írskan mat og margt fleira! Með henni í för verða írskir tónlistarmenn.
20:30 Dean Ferrell verður með sýningu, n.k. tónlistargjörning í Garðakaffi.
Lopapeysan 2006 - Útihátíð írskra daga
Paparnir og Todmobile halda uppi fjörinu! Stærsta og magnaðasta ball ársins á
íslandi!
Sunnudagur 9.júlí
10:00 Sæþotuleiga (Jet-Ski) á Langasandi
11:00-16:00 GO-KART á planinu fyrirframan Stjórnsýsluhúsið.
Listasetrið Kirkjuhvoll - sýning á verkum eftir nýútskrifaða nema frá Listaháskóla
Islands.
Sýningin að Bakkatúni 20 hjá Jóhönnu Leópoldsdóttur ásamt frænkum og vinkonum
heldur áfram.
Safnasvæðið að Görðum opið allan daginn.
Nánari uppiýsingar:
I www.irskirdagar.is