Skessuhorn


Skessuhorn - 05.07.2006, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 05.07.2006, Blaðsíða 17
 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 2006 17 Frá Lopapeysunni 2()^5 þar sem á þriíja þúsund gestir mættu. Irskir dagar á Akranesi um næstu helgi Leifshátíð í sjöunda sinn írskir dagar verða haldnir í sjö- unda skipti á Akranesi um næstu helgi. Hátíðin hefur vaxið og dafa- að með hverju árinu og gestum hefar einnig fjölgað. Tómas Guð- mundsson markaðs- og kynningar- falltrúi Akraneskaupstaðar segir að á síðasta ári hafi um tíuþúsund manns sótt bæinn heim á Irskum dögum og því hafi um fimmtán þúsund manns tekið þátt í hátíðar- höldunum sem geri hátíðina að einni stærstu fjölskylduhátíð lands- ins. Markmið hátíðarinnar er sem fyrr að bjóða fjölskyldum upp á há- tíð þar sem eitthvað er í boði fyrir alla. I fyrra var haldin svokölluð menningarvaka á fimmtudags- kvöldinu fyrir Irsku dagana og mæltist þetta menningarskotna „þjófstart“ afar vel fyrir. Menning- arvakan verður því endurtekin í ár. A föstudagskvöld er hið svokallaða götugrill bæjarbúa. Þá eru flestar göturnar lokaðar af á einhvern hátt og stórum grillveislum slegið upp. Tómas segir nýja dagskrárliði bætast við á hverju ári en meðal fastra liða má nefaa sandkastala- keppni á Langasandi, dorgveiði- keppni á bryggjunni, keppni um rauðhærðasta Islendinginn og Lopapeysuballið. A ballið mættu yfir 2 þústmd manns á síðasta ári og er ekki að efa að aðsóknin verður mikil þetta árið líka. I ár leika hljómsveitirnar Papar og Tod- mobile fyrir dansi og engu ómerk- ari maður en Raggi Bjarna stjórnar fjöldasöng og Oli Palli snýr skífam. Nánari upplýsingar um þessa miklu fjölskylduhátíð má finna á vefaum irskirdagar.is og í auglýs- ingu hér í blaðinu. HJ Næstkomandi helgi verður Leifsshátíð haldin að Eiríksstöðum í Haukadal. Hátíðin hefar verið haldin á hverju árið síðan árið 2000 og er þetta því í sjöunda sinn sem hún fer ffam. Hátíðin verður sett á laugardaginn klukkan 13:00 og mun Geir H. Haarde forsætisráð- herra fljrtja hátíðarávarp. A föstu- daginn verður hinsvegar tekið for- skot á sæluna með opnun Víkinga- Áslaug Finnsdóttir frá Hörnrum í Hauka- dal sýnir vattarsaum en þá aðferð notuðu íslendingar áður en þeirfórv aSptjóna. í næstu viku hefjast Norrænar ungmennabúðir á Varmalandi í Borgarfirði. Búðimar em haldnar af Ungmennafélagi Islands í nafni Norrænu ungmennasamtakana markaðar klukkan 18:00 og um kvöldið verður haldin skemmtidag- skrá með dansleik fram á nótt. Meðal þess sem boðið er upp á að þessu sinni er keppni í víkingabog- fimi, bæði vanra bogskytta og byrj- enda, glímusýningu, söngleik frá Grunnskólanum í Búðardal, flum- ing á Gísla sögu Súrssonar og Hrafnkels sögu Freysgoða svo nokkuð sé nefnt. A sunnudeginum verður síðan keppt í knattleik að hætti víkinga. Hljómsveitin BIT mun síðan halda uppi fjörinu bæði á föstudags og laugardagskvöld. NSU (www.nsu.is). Yfir 80 ung- menni á aldrinum 16-25 ára em skráð í búðimar og koma þau fr á öll- um Norðurlöndunum auk Græn- lands og Suður Slésvíkur. Ung- Næg tjaldstæði era á svæðinu og frí veiði verður í Haukadalsvatni. Síðastliðið ár mættu um 800 manns á hátíðina og vitað er af miklum áhuga fólks þetta árið, m.a. mun starfsfólk Mjólkurstöðvarinn- ar í Búðardal hyggja á sumarferð að Eiríksstöðum. Það er því ástæða til að hvetja fólk til að skella sér í fjör- ið, njóta náttúmnnar í Haukadaln- um og kynna sér hugmyndir okkar um forfeður vora ffá fyrstu hendi. Nánari upplýsingar er að finna á síðunni www.leif.is mennavikur sem slíkar em haldnar árlega og rótera á milli aðildarlanda NSU. Síðast vom þær í Noregi ná- lægt Bergen en þangað fóra fjórir Borgfirðingar sl. sumar. MM -KOP Norrænar ungmennabúðir á Varmalandi Vnr,880l5$64/6 Tjalddýna Vnr.88015972/4 Svefnpoki Tjalddýna, svört eða tjósblá. Kælibox an rafmagns, 28 Itr. 1.990 Svefnpoki -5°, grar eda dökkblár. Stæró: 200x80 cm 200 200 fU 'l/úfvt Vnr.88098l56 Útilegustóll Útiiegustólf, stór Vnr.88ul6002 Útigrill Einnota grill 1.190 BYKO æ m Akranes opið virka daga: 8-18 laug: 10-16 - Simi: 433 4100 GÆÐI A LÆGRA VERÐI

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.