Skessuhorn - 05.07.2006, Síða 25
SSESSIíHOBI
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 2006
25
ijm R-7I4IÉ
ÍAMIÐLH
Héðinsmót í bekkpressu
Héðinsmót
í bekkpressu
Nýlega fór Héðinsmótið í bekk-
pressu fram í Olafsvík, en mótið er
minningarmót um Héðinn Magn-
ússon frá Olafsvík. Mótið héldu
aðstandendur Héðins og var það
glæsilegt í alla staði.
28 keppendur tóku þátt að þessu
sinni og settu hvorki meira né
minna en fjögur Islandsmet. I
kvennaflokki 75 kílóa flokki tví-
bætti María Guðsteinsdóttir Is-
landsmetið er hún lyfti 95 kg og
síðar 100 kg. í 100 kílóa flokki
setti Ingvar Jóel Ingvarsson Is-
landsmet er hann lyfti 222,5 kg. I
110 kílóa flokki setti Jakob Bald-
ursson, eða Skaga- Kobbi eins og
hann er kallaður, Islandsmet er
hann lyfti 265 kg. Hann varð þar
yfirburðasigurvegari í sínum
flokki. í 125 kílóa flokki setti Auð-
unn Jónsson Islandsmet er hann
lyfti 280,5 kg.
MM
Amarvatnsheiði nú
opin
Vegurinn yfir Arnar-
vatnsheiði, sem hefur að-
eins verið opinn að hluta
hefur nú verið opnuð alla
leið norðuryfir, að því er
ffam kemur á heimasíðu
Vegagerðarinnar. Flestir
hálendisvegir landsins hafa
nú verið opnaðir þó enn
séu örfáir lokaðir. Umferð
um Arnarvatnsheiði hefúr
verið töluverð eins og
komið hefur ffam í fréttum
Skessuhorns á liðnum vikum. Þar koma þessum ökumönnum til
hafa ökumenn verið að festa bfla hjálpar, þrátt fyrir merkingar um að
sína og hafa bæði lögregla og heiðin hafi ekki verið akstursfær og
björgunarsveitarmenn þurft að akstur því bannaður. SO
Varúð - Ljósastaurar!
Eins og flestir ættu nú að vita eru
írskir dagar á Akranesi framundan.
Vakið hefur athygli þar í bæ hversu
fljótir bæjarbúar eru til að skreyta
ljósastaura bæjarins í tilefhi hátíð-
arhaldanna. A alla ljósastaura ffá
innkeyrslunni í bæinn við Olís og
alla leið niður á höfn eru ýmist írsk
flögg eða annað áberandi skraut í
írsku fánalitunum. Einn glöggur
bæjarbúi sá út að ástæðan fyrir
þessum miklu ljósastaura skreyt-
ingum væri sú að á Lopapeysuball-
inu í sementsskemmunni um næstu
helgi er Todmobile að spila! MM
norðuryfir
Merki þetta sem er niður við Kalmanstungu, er nú
ekki lengur í gildijýrir veginn um Amarvatnsheiði
ogsegir Vegagerðin leiðinaftera.
Frestur til
lO.júlí
Frestur til að skila
búreikningum vegna
rekstrarárs 2005 hefur verið
framlengdur til 10. júií.
Hagþjónusta landbúnaðarins
hvetur bændur til að skila
búreikningum sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar
veitir Ingibjörg
Sigurðardóttir í síma 433-
7084. Tölvupóstfang:
ingibj@hag.is
Hagþjónusta landbúnaðarins,
Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311
Borgarnes. Sími 433-7081.
REYKHÓLAHREPPUR
Leikskólastjóri óskast
Laust er starf leikskólastjóra við leikskólann
Hólabæ á Reykhólum.
Nánari upplýsingar á skrifstofu
Reykhólahrepps, sími 434 7880.
Umsóknarfrestur er til 12. júlí 2006
Reykhólahreppur
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Hvalfj arðarsveitar
Fyrir ferðalagið:
• Ny Vegahandbok,Ferðahandbok fjolskyldunnar
• Nýi Vegaatlasinn frá Landmælingum
• Útivistarbókin, ný Kortabók AVó
• Bíll og bakpoki (10 nýjar gönguleiðir um ísland)
• 4. bindi Stangveiðihandbókarinnar
Einnig allar nýju kiljurnar, tímaritin og K
ýmislegt fyrir börnin.
Fytir irsku dagana:
Fanalengjur, handveifur, stakir fánar,
hattar, hárkollur, andlitslitir o.fl.
CSMljJ^
Kirkjubraut 54 - Akranesi - simi 431 1855
Hvalfjarðarsveit auglýsir laust til umsóknar starf
skipulags- og byggingarfulltrúa.
Hvalfjarðarsveit er sameinað sveitarfélag hreppanna sunnan
Skarðsheiðar. Ibúar eru um 600.
Mikil uppbygging á sér stað í sveitarfélaginu í atvinnu-, íbúa- og
slápulagsmálum. Góð grunnþjónusta, s.s. skólar, íþróttaaðstaða
og heilsugæsla er boðin í sveitarfélaginu.
Starfið felst meðal annars í:
• Framkvæmdastjóm skipulags- og byggingamefndar.
• Verkefhum skv. skipulags- og byggingarlögum.
• Umsjón með fasteignum sveitarfélagsins, veitukerfum og
verklegum framkvæmdum.
Menntunar og hæfniskröfur:
• Vísað er til 48. og 49. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.
73/1997. Sérstaklega er lögð áhersla á menntun og/eða reynslu
á sviði skipulagsmála.
• Þekking og/eða reynsla af notkun upplýsingakerfa á skipulags-
og byggingarsviði.
• Fæmi í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund.
I • Nákvæmni í starfi og góð tölvukunnátta.
o
{ Umsóknareyðublöð má sækja á www.hvalfjordur.is.
I Umsóknir óskast sendar oddvita sveitarfélagsins, Hallffeði
Vilhjálmssyni, Innrimel 3, Hvalfjarðarsveit, 301 Akranes,
fyrir 15. júlí 2006.
Upplýsingar um starfið veitir oddviti í síma 864-7628.
V_______________________________________________________________J
30% afsláttur ►viðh
af allri viðarvörn frá Slippfélaginu
101 VITRETEX
útimálning
6.500,- kr.
Áður 11.616 kr.= 44% afsl.
Hágæða íslensk málning
sem vit er I fyrir íslenskar aðstæður
VIÐAR
Hálfþekjandi
VIÐAR
Pallaolía
VIÐAR
Þekjandi
Slippfélagið
LITALAND
Stillholti 16-18 - Akranesi - Sími 431 1799