Skessuhorn


Skessuhorn - 05.07.2006, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 05.07.2006, Blaðsíða 29
gSBSSIÍMftElM MIÐVIKUDAGUR 5. JULI2006 29 Si 11 á auglýsi i igu í Smáa úglýsi i iga i ATVINNA OSKAST Halló halló Halló. Eg heiti Rósa og hef alveg of- boðslega gaman af börnum og öllu í þeirra fari. Mig langar ofboðslega mikið að passa böm í sumar. Endilega hafið samband við mig ef að ykkur vantar góða og fjöruga pössunarpíu. Síminn hjá mér er 868-0602. Takk fyrir. BÍLAR/VAGNAR/KERRUR Toyota Corolla station Corolla station til sölu. Árg. 1994, beinsk, ekinn 202 þús. km., með skoðtm til okt 07. Verð ca. 150 þús. Uppl. í síma 892-2950. Tjaldvagn til sölu Til sölu er Combi Camp tjaldvagn árg. 2002 með hliðarkálli (auka svefhtjald) og beisliskassa. Gólfmotta, yfirbreiðsla stól- ar og borð fylgja með. Upplýsingar í síma 893-7050. Land cruiser til sölu Toyota Land Cruiser LX 120 árg ‘06 til sölu. Upphækkaður á 35“ dekk m. krómfelgum. 3 h'tra, dísel, túrbó. Sjálf- skiptur. Kassi aftaná. Ekinn 8000 km. Ath. skipti á ódýrari. Verð er 5.550 þús. Uppl. í síma 897-0156. Toyota Land Cruiser Til sölu Toyota Land Cruiser, nánari upplýsingar í síma 893-0888. Ford focus til sölu Frábært eintak af Ford focus til sölu. Arg. 2003, ekinn 43 þús. km, 5 dyra, sumar og vetradekk. Nánari upplýsingar í síma 893-0888. Odýr ódýr Suzuki swift, árg. 84 til sölu. Skoðaður 2007 athugasemdalaust. Fæst á 40 þús. Allar nánari upplýsingar í síma 696- 1686. Er í Borgamesi. Audi A4 til sölu Til sölu Audi A4 1,6 árg 94. Beinsk, álfelgur, nýleg sumar og vetrardekk, cd, topplúga. Bíll í toppstandi og vel með farinn. Verð kr. 380 þús. Upplýsingar í síma 899-2188. Fellihýsi til sölu Camplite fellihýsi árgerð „99 með for- tjaldi til sölu. Auka rafgeymir fylgir og fleira. Verð samkomulag. Upplýsingar í síma 862-0305. Mazda Húsbíll Til sölu Mazda E-2000 árg 91. Ekinn um 190 þús, með bilað hedd, innr, bekk- ir (rúm), borð, 2 gas hellur, pláss f / ís- skáp, skápur, vaskur, wc, still, topplúga, gasskynjari, 2 dekkjagangar á felgum og slatti af varahl. Tilboð óskast, er í Borg- amesi. Upplýsingar í síma 848-9828 eft- irkl. 14:00. Landcruiser til sölu Tbyota Landcruiser LX árg. ‘06 til sölu. Upphækkaður á 35“ dekk m. krómfelg- um. Kassi afianá. Ekinn 8000 km. Verð 5.550 mill. Nánari upplýsingar í súna 899-6960. DYRAHALD Kelirófum vantar heimili! Kettlingar fást gefins, kassavanir og krúttlegir. Nánari upplýsingar í síma 869-8643, Binni. Hvolpur gefins, Borde Collie Gefins 7 vikna yndislegur rakki óskar efdr góðu heimili. Upplýsingar í síma 899-8894. Hvolpar fást gefins 5 geðveikt sætir hvolpar fást gefins. Era 7 vikna gamhr. Blendingar: weimaraner, labrador, bordercolli. 4 hundar og 1 tík. Era aðahega svartir og hvítir, mjög vina- legir og fjöragir og algjörar dúllur. Nánari upplýsingar i sima 437-1849 eða 854-2219. FYRIR BORN Kerruvagn til sölu Fallegur og góður vagn, innbyggt flugnanet, hægt að brjóta saman, loft í dekkjum. Verð til 3. júlí 25.000, en efdr það 35.000. Kostar nýr 65.000 kr. Upplýsingar gefur Anna, í síma 662- 5602, er í Keflavík. Bamaferðarúm 0-3 ára Bamaferðarún tíl sölu. Verð hugmynd 10 þús., kostar nýtt 15 þús. Lítið notað ömmurúm. Nánari upplýsingar í síma 690-1796. HUSBUNAÐUR/HEIMILIST. Rúm til sölu 180 x 200 cm, antikbæsuð fura. Lítur út sem nýtt. Dux dýnur, yfirdýnur og dýnu- hlífar. Gott verð. Upplýsingar í síma 437-1520 og 865-4210. Sófáborð og hliðarborð til sölu Er með til sölu 10 mánaða gömul stofu- borð, sófaborð og hliðarborð. Þetta era Ekersby borð úr Ikea. Kosta ný 16 þús- und en er tilbúin að láta þau á 13 þús- und. Aðeins seld saman. Uppl. í síma 843-0476, Kolbrún. Til sölu skenkur Skenkur til sölu. Er með 6 djúpum skúffum. Fæst á 6 þús. Þá furufataskápur sem er um 110 cm á breidd sem fæst á 5 þús. Einnig fura-tölvuskrifborð, stórt með skúffiun og skáp, á 5 þús. Nánari upplýsingar í síma 690-1796. LEIGUMARKAÐUR Vantar húsnæði á Akranesi Oska eftir að taka á leigu íbúð eða hús á Akranesi ffá 9 eða 10 ágúst til 13 ágúst nk. Nánari upplýsingar gefur Orvar í síma 840-3747. Traustar greiðslur Hahó haUó! Mig vantar íbúð frá 15. á- gúst 2006. Erum þriggja manna fjöl- skylda sem bráðvantar íbúð í Borgamesi. Sldlvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 659-0795 eða tölvupósti drofhk@mi.is. Oska eftir íbúð Oska eftir h'tilh íbúð í Borgamesi. Upp- lýsingar í síma 865-5742. Húsnæði á Akranesi óskast Reglusöm og reyklaus fjölskylda sár- vantar 3-4 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 891-9810. Húsnæði óskast Við erum 6 manna fjölskylda sem erum að leita eftir húsnæði til leigu þann 1 september eða 1 okt. Langtímaleiga væri ekki verra en skoðum allt, erum reyklaus og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 846-0150 eða 869-0150 fbúð? Er 20 ára reyklus og mjög reglusöm að leita að lítilh íbúð í Borgarnesi sem fyrst. Er í síma 869-6516, Ragnhildur. Oska efitir íbúð Oska eftir 3 til 4 herbergja íbúð sem fyrst. AUar nánari upplýsingar fást í síma 865-2563. Ibúð óskast 3-4 herbergja íbúð óskast sem fyrst á Akranesi eða í nágrenni. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 860-6225. Atvinnuhúsnæði óskast Bflskúr, atvinnuhúsnæði eða geymsla óskast til leigu sem fyrst í Borganesi eða þar í kring. Greiðslugeta er um 20-30 þús. kr. á mánuði. Upplýsingar í síma 690-1796. Til leigu Stór 3 herbergja íbúð til leigu á Akra- nesi. Ahugasamir hafi samband í síma 860-5159. Ibúð óskast Fjölskylda utan af landi óskar eftir íbúð á Akranesi. Sldlvísum greiðslum heitið. Nánari upplýsingar í síma 899-8641 eða 848-0528. Óska eftir íbúð Ég er 22 ára ung kona og mig vantar litla íbúð í vetur á Akureyri. Uppl. í síma 868-6027. Húsnæði óskast Erum að flytja utan af landi og og vant- ar íbúð til leigu í lámark eitt ár á Akra- nesi eða í Borganesi. Erum tilbúinn að greiða sanngjarna leigu. Eram sex manna fjölskylda og lofum góðri um- gengni og skilvísum greiðslum. Vinsam- lega hringið í 860-3503 eða 846-6163 ef þú hefur húsnæði sem gæti hentað. OSKAST KEYPT Óska efdr skóflu Vantar skóflu á tvívirk Tríma tæki, ekki stærri en 1,50. Nánari upplýsingar í síma 861-9370. TAPAÐ / FUNDIÐ Týndir þú gaflajakka? Kvenngahajakki, dökkblár, var teldnn í misgripum á Breiðinni 17. júni. Karl gallajakki var sldlin eftir í staðinn. Ef þú saknar kvenn-jakkans eða ert með jakk- ann minn endilega hafðu samband í síma 431-2587. Týndirðu páfagauk? Regnboga Gári, fyísblár og gulur, fannst á Þórólfsgötunni 28 júní. Sá sem saknar hans vinsamlegast hafðu samband í sfma 437-1706. TIL SOLU Árbók F.I. Hef til sölu Árbók Ferðafélags Islands frá 1928. Safnið er bara selt í heilu lagi. I góðu ástandi. Upplýsingar gefur Magn- ús í sfma 437-2141. Stórt toppbox Til sölu er stórt toppbox sem er aðallega ætlað fyrir húsbfla. Stærðin er 180x80 og dýptin er c.a 40 cm. Það er ekki með festingum. Verðhugmynd 15 þús. Sími 846-3334. Er staðsett á Akranesi. Kjarvalsbókin í öskju! Er með til sölu Kjarvalsbókina, hún er algerlega ónotuð og í öskju. Fullt verð út úr búð er ca.25 þúsund en ég læt hana á 18 þúsund. Áhugasamir hafi samband í síma 431-1531 eftirld. 14:00, Kristín. ÝMISLEGT Saumaskapur Vantar þið að láta stytta buxur, laga ýms- an fatnað eða sérsauma á þig. Gef lokið 6 önnum af 7 í iðnskólanum í RVK á fataiðnbraut. verð gegn samkomulagi. Nánari upplýsingar í síma 866-6495 og 431-2182. Skotar til sölu Til sölu skosldr maðkar. Uppl. í síma 437-1808 og 844-6677. Smáhýsi óskast Óska eftir að kaupa skúr eða smáhýsi til flutnings, helst með kamínu eða kolavél. Uppl. í síma 820-4780 eða 554-6698. AL-ANON Borgamesi Er áfengi eða önnur fikn vandamál x þinni fjölskyldu. Ftmdir alla mánudaga kl. 20:30 í Skólaskjólinu Gumflaugsgötu. Settu smáauglýsinguna þína sjálf/ur á www.skessuhorn.is Borgarjjörðiir - Fimmtudag ó.júlí Kvöldganga UMSB kl 20.00 í Víðigemlir. Hellirinn Víðgemlir skoðaður oggengið um nágrenni Fljótstungu. Leiðsögumaður Bjami H Johansen. Snæfellsnes - Fimmtudag 6. júlí Ovissuferð kl 14 á vegum Þjóðgarðsins Snrfelljökuk. Gönguferð íjylgd landvarða í norðurhluta þjóðgarðsins. Akveðið verður í hverri viku hvert verður farið. Hist við afleggjara á Óndverðames. Akranes - Fim. - sun. 6. júl - 9. júl Irskir dagar á Akranesi 6. - 9.júlí. Margvíslegar uppákmnur alla helgina um allan Skaga. Fjölbreytt írsk-tslensk menningar- og skemmtiveisla þar sem eitthvað er í boðifyrir alla, svo sem sandkastalakeppni, keppni í trampolínlistum, tívolí-tœki, hin rómaða keppni um rauðhœrðasta Islendinginn, dorgveiðikeppni, útimarkaðir, sjóstangoeiði, lifandi tónlist, strandblak, línudans, tónleikar, kvöldvökur, grillveislur, datisleikir, margvtslegar menningaruppákomur og margt, margtfleira. Dalir - Fös. - sun. 7. júl - 9.júl Leifshátíð, kl 17:00 á Eiríksstóðum í Haukadal. Þetta er víkinga- ogfjölskylduhátíð fyrir ungajafnt sem aldna. Nœg tjaldstæði eru á svœðinu og veitingatjald. I boði er: Víkingabúðir með alvöru víkingum Skemmtiatriði við allra hæfi. Sveitafitness, dansleikir, brenna, víkingakappleikir, sagnaþulir, dagskrá og leiksvæði jyrir bömin. Handverksmarkaður og ókeypis veiði í Haukadalsvatni. Upplýsingar í síma 434- 1118 ogá vatn@ismennt.is. Allir velkomnir. Borgatfjörður - Fös. - sun. l.júl - 9. júl Sumarháskóli RSE á Bifröst. Viltþú taka þátt ífróðleik og skemmtun í góðum hópi ífrábæru umhverfi? Þá er sumarháskóli RSE eitthvaðfyrir þig. Enginn aðgangs- eyrir en takmarkað sætaframboð. Boðið er upp á gistingu og tnálsverði á staðnum. Upplýsingar veittar í síma 893-6300. Umsóknir sendist á birgr@rse.is. Smefellsnes - Föstudag l.júlí Sænskur blásarakvintett kl 18:001 Stykkishólmskirkju. Sænski málmblásturkvin- tettinn Renaissance Brass er á tónleikaferð um Island. Hann samanstendur af 2 trompetleikurumfr'ónsku homi og 2 básúnuleikurum. Snæfellsnes - Laugardag 8. júlí Svalþúfa - Lóndrangar kl 14:00 á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Frá bílastæð- inu við Svalþúfu erfarið í skemmtilega göngu með landvörðum um Þúfubjarg og Lóndranga. Jarðfræði, fuglar og sögur. Akranes - Lau. - sun. 8. júl - 9. júl Opna Guinness mótið á Garðavelli. Opið 18 holu golfmót. Hægt að keppa á laugar- degi eða sunnudegi. Snæfellsnes - Laugardag 8. júlí Söngtónleikar Mozart í 250 ár kl 17:00 í Stykkishólmskirkju. Flutt verða verk úr óperum eftir Mozart. Flytjendur eru Þórunn Marinósdóttir sóprariyAlexandra Rig- azzi-Tarling mezzosópran,Hlöðver Sigurðsson tenor, Valdimar Hilmarsstm baríttm og Magnus Gilljam píanó. Akranes - Laugardag 8. júlí Sniglamir koma í heimsókn upp á Skaga. Laugardaginn 8. júit munu Bifhjólasam- tök lýðveldisins, Sniglamir, koma í heimsókn áfákum sínum og aka um bæinn. Þeir munu síðan stoppa við Safnaskálann að Görðum og þar gefst fólki tækifæri á að skoða hjólin og hitta kappana. Akranes - Laugardag 8.júlí Lopapeysan 2006 á írskum dögum. Jæja gottfólk, núfer senn að líða að írskum dögum á Akranesi. Lopapeysan verður haldin í 3. skiptið 8. júlí. Fram koma Tod- mobile, Papar ogfleiri. Borgarfjórður - Laugardag 8. júlí Bændamarkaður BVkl 13-17 á hlaðinu á Hvanneyri. Bændamarkaður BVverður haldinn í annað sinn á Hvanneyri þann 8. júlí n. k. Þar má finna vörur eins og sauðaosta, geitaosta, hákarl, harðfisk, grænmeti, bakkelsi og margtfleira góðgæti. Mætið og upplifið skemmtilega markaðsstemningu á Hvanneyri. Snæfellsnes - Laugardag 8. júlí Fjölskyldustund kl 11:00 í gestastofu Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls á Hellnum. Um klukkutíma fræðslustund með landvörðum, inni eða úti eftir aðstæðum, fyrir for- eldra og böm á aldrinum 6-12 ára. Snæfellsnes - Sunnudag 9. júlí Gönguferð að Búðum. Kl 14 á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Gengið frá kirkj- unni og um Frambúðir. Stutt og þægileg ganga ífylgd landvarða. Smefellsnes - Þriðjudag ll.júlí Gönguferð við Djúpalónssand. Kl 14 á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls Frá bilastæðinu við Djúpalónssand bjóða landverðir upp á gönguferð um sandinn og/eða nágrenni hans. Akranes - Mið. - lau. 12.júl - 15.júl Meistarmót Leynis á Garðavelli. Innanfélagsmót, 72 holur, 4 leikdagar. Nýfœddir Vestkndingar mi bokir velkmnir í heminn um leii og nýbijkukmforeldmm emferinr hmingjmkir 28.júní. Drengur. Þyngd: 3525 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Katrín Erika Hjálmars- dóttir og Gunnar Ásgeirsson, Akranesi. Ljós- móðir: Lóa Kristinsdóttir. Drengurinn hejur hlotið nafhið Daníel Logi. 29.júní. Stúlka. Þyngd: 3650 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Þórunn Elfa Magnúsdóttir og Snorri Þór Omarsson, Hagamel. Ljósmóðir: Erla Björk Olafsdóttir. 2.júlí. Drengur. Þyngd: 3620 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Iris Bj 'órg Jónsdóttir og Bjótg- vin Gestsson, Bessastaðahreppi. Ljósmóðir: Margrét Knútsdóttir. 3.júlí. Drengur. Þyngd: 3630 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Elín Krisjánsdóttir og Guð- mundur Magnússon, Borgamesi. Ljósmóðir: Sojfía Þórðardóttir. 3. júlt. Drengur. Þyngd: 3100 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Guðrún Kristinsdóttir og Þor- kett Magnússon, Kópavogi. Ljósmóðir: Lóa Kr 'istinsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.