Skessuhorn - 05.07.2006, Qupperneq 31
-.fXMIH.-i
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 2006
31
Grámóska á lofti og í leik
Leikurinn reyndist vera lokaleikur liðsins undir stjórn Ólafs Þórðarsonar.
ÍA tapaði enn einum leiknum í
Landsbankadeildinni í knatt-
spyrnu sl. miðvikudag, nú fyrir
Víkingum 1-4 og vermir enn
botnsætið. Liðið hefur nú leikið
níu leiki, unnið tvo og tapað sjö.
Ljóst er að mikið þarf að breytast
ef liðið ætlar sér ekki að falla nið-
ur í fyrstu deild og mæðir því mik-
ið bæði á leikmönnum og nýjum
þjálfurum liðsins, bræðrunum
Arnari og Bjarka. Breiðablik er í
næstneðsta sæti með tíu stig og
þrjú lið þar fyrir ofan með ellefu.
Það var grámóskulegt yfir að
líta þegar flautað var til leiks sl.
miðvikudag. Einstaka regndropi
féll af þungbúnum himni. Ekki var
laust við að þessa gætti einnig í
leiknum en hann einkenndist af
miðjumoði. Skagamenn byrjuðu
betur og strax á 5. mínútu átti
Pesic þrumuskot úr aukaspyrnu
langt úti á velli sem bjargað var í
horn. Þremur mínútum síðar
komst Hjörtur í gott færi en átti lé-
legt skot. Það var eins og köld
vatnsgusa framan í ÍA þegar Vík-
ingur komst yfir á 11. mínútu. Lið-
in skiptust á að sækja eftir mark-
ið en ÍA átti mun betri færi. Það
var síðan á 38. mínútu að Jón Vil-
helm jafnaði metinn fyrir ÍA eftir
laglega rispu Hjartar upp hægri
kantinn. Skaginn var nálægt því
að komast yfir nokkrum mínútum
síðar þegar Guðjón Heiðar átti
gott skot sem var varið í horn og
upp úr því skaut Hjörtur rétt fram-
hjá. í heildina litið var ÍA betra lið-
ið í hálfeiknum og hefði átt skilið
að vera yfir, en leikmenn nýttu
færin sín illa og því stóð jafnt í
hálfleik.
Enn einu sinni gerðist það að
Skagamenn komu daufir í seinni
hálfleik. Leikurinn var lengi í gang
og einkenndist af baráttu á miðj-
unni. ÍA átti sína fyrstu alvöru
sókn þegar tíu mínútur voru liðn-
ar af hálfleiknum og enn var það
Jón Vilhelm sem átti góðan
sprett. Þá færðist líf í leik Skag-
ans, Þórður átti gott skot eftir
samspil við Jón Vilhelm og Bjarni
fékk upplagt skotfæri en varnar-
maður komst fyrir. Skömmu síðar
átti Pesic gott skot eftir góðan
sprett Þórðar. Á 68. mínútu
komust Víkingar hins vegar yfir og
þá var eins og allur vindur væri úr
liði ÍA. Ólafur Þórðarsson skipti
tveimur mönnum inn á, Hafþóri
Ægi Vilhjálmssyni og Andra Júlí-
ussyni fyrir þá Hjört Hjartarson og
Guðjón Heiðar Sveinsson. Það
breytti engu og fjórum mínútum
síðar komst Víkingur í 1 -3 eftir al-
gjöran sofandahátt hjá öftustu
varnarlínunni. Bjarki Gunnlaugs-
son kom inn á fyrir Bjarna Guð-
jónsson sem var allt annað en
sáttur við að vera skipt út af.
Bjarki kom með örlítinn frískleika í
leikinn en það breytti þó ekki
miklu. Víkingur bætti síðan marki
við þegar komið var tvær mínútur
fram yfir venjulegan leiktíma, en
þá var eins og leikmenn ÍA væru
hættir í leiknum.
Þrátt fyrir úrslitin sýndi liðið þó
á köflum ágætis samspil og menn
voru mjög hreyfanlegir, sérstak-
lega Jón Vilhelm og Guðjón Heið-
ar sem skiptu reglulega um stöð-
ur. Hjörtur átti fína spretti og Pes-
ic sýndi gott fordæmi með mikilli
baráttu, nokkuð sem vantaði sár-
lega meira af hjá mörgum leik-
mönnum.
Reyndist lokaleikur Óla
Þrátt fyrir grámóskulegt yfir-
bragð á Skaganum mátti víða sjá
glytta í heiðskýran himinn og
undir lok leiks mátti sjá bjart yfir í
fjarska. Vonandi á það líka við um
leik ÍA að framundan sé bjartviðri.
Á því þurfa Akurnesingar sárlega
að halda. Þegar úrslit leiksins
lágu fyrir gerði fáir og e.t.v. engir
sér grein fyrir því hvernig atburð-
arrásin yrði næstu daga. Strax á
föstudeginum kom í Ijós að þessi
leikur liðsins gegn Víkingi reyndist
vera síðasti leikurinn undir stjórn
Ólafs Þórðarsonar þjálfara.
Ástæða er til að óska Óla velfarn-
aðar í framtíðinni í hverju sem
hann tekur sér fyrir hendur. í
höndum hans hefur ÍA liðið
margoft unnið glæsta sigra og
þeir mega ekki gleymast þrátt fyr-
ir að illa hafa gengið í sumar.
KÓP
LATTU OKKUR
FÁÞAÐ
ÓÞVEGIÐ
,1:T
"vT.n.U'ui;
Efnalaugin Múlakot ehf.
Borgarbraut 55
310 Borgarnesi
Sími 4371930
www.kjoiur.is
Sími 525 8383
GLITNIR/
- mótaröðin
Lokamótið á Glitnis mótaröðinni fer fram
miðvikudaginn 5. júlí á Garðavelli
Verðlaunaafhending fer fram fimmtudaginn 6. júlí í
golfskálanum kl. 21:00
Glitnir á Akranesi - aðalstyrktaraðili
Golfklúbburinn Leynir - www.golf.is/gl
W Opna GUINNES
V golfmótið
Garðavelli Akranesi 8. og 9. júlí
Þú mátt ekki missa af þessu glæsilega móti. Greensome
leikfyrirkomulag, tveir í liði. Hægt að velja hvorn daginn
erspilað. Einn 18 holu hringur gildir til verðlauna
Nánari upplýsingar á www.golf.is/gl
Golfklúbburinn Leynir
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf
Dagskrá Þjóðgarðsins
Snæfellsjökuls
27. júní - 20. ágúst 2006
1 Þjóðgarðinum bjóða landverðir upp á fjölbreytta dagskrá. Dagskráin er
öllum opin og ergestum að kostnaðarlausu. Göngur eru jafnan auðveldar.
Nánari upplýsingar í símum 436 6888 og 436 6860 eða hjá
snaefellsjokull@ust.is
Gestastofan á Hellnum er opin alla daga frá kl. 10 -18 fram til 10. sept.
Föst dagskrá
Sunnudagar kl. 14. Búðir- Frambúðir.
Þriðjudagar kl. 14. Djúpalónssandur og nágrenni.
Fimmtudagar kl. 14. Óvissuferð frá vegamótum á Öndverðarnes.
Laugardagar kl. 14. Svalþúfa - Lóndrangar.
Barna- og fjölskyldustund kl. 11 - 12 laugardaga á gestastofunni.
Aðrar ferðir
Refaskoðun verður í júlí.
Blómaskoðunarferðir: 5. júlí kl. 20, 23. júlí kl. 14 og 20. ágúst kl. 14.
Menningarminjar: fimmtud. 27. júli kl. 20. og laugard. 12. ágúst kl. 13.
Geymið auglýsinguna og takið þátt í
ferðum Þjóðgarðsins!
af öllum glösum á írskum dögum
I, Ath: THboðfð gildir maðan birgðir
STILLH0LT116-18 • AKRANESI
SfMI 431 3333 • model.ak@simnet.is
KNATTSPYRNUSKOH
IÍSLANDs'
200
verður tialdinn • SAUÐARKROKI
3.-7. A6ÚST
Spennandi 09 vímulaus valkostur fyrir unglinga
Hnr: Á Sauiárkróki (6 árið f röð)
Hn««r: 3.-7. ijðrt 2006
Fyrir knrj*: AIU knaftsþyrnuiðkendur, stráka oj steþur, sem eru 11-17 In,
(,.«. fasdd 1989-1995.
Skilu«til«|: Fimmtudaginn 3. ágúst kl. 15:00 í Fjðibrautatkðlanum.
Maeting 12:00-14:00 jrann uma dag.
Skflulit: Mánudaginn 7. ágúst kl. 14:00
Ktiurtr: Reyndir jrjálfarar 09 íjrróttakennarar
Sóntikir |«>t«R Ólafur Kristjánsson, knattspyrnuÞjSlfari
Skilutjiri: Bjarni StefSn Koaráðsioa, íjrróttafræðingur 09 jjálfari
Skriaii) t) 179I.: I síma 554-0620 tia 695-4504 09 á bjarnist@mr.is
Vari: Kr. 15.900. Syitkinafsláttur: kr. 3.300.
Iiiifilil: Sjö æfingar 09 knattspyrnumót * Fullt fæöi ug hósnæót*
ölafer Krlsljínsjoii
8jaril Slefá*
Kðsráíssðfl
fótbolti, frítt f sunó, hæfileikakeppni o.fl. ■
Örugg gæsla allan sólarhringinn.
bakpoki, jrátttökupeningur,
Fræósla fagmanna um koattsyyrnuleg málefnl 1
LandsMmlfth
ssuðijárbwnde
INDSSAM BAND
ÚABÆNDA
GíVMIfi AU6trSiNGUNA!