Skessuhorn - 09.08.2006, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2006
13
Sm á a ug lýsi 1 iga 1
SmáaugJýsingai
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
Til sölu Nissan Almera
Til sölu Nissan Almera árg.’98, beinskiptur,
ekinn 124 þús. á álfelgum. Fallegur bíll. Sldpti
á ódýrari bíl eða íjórhjóli. Nánari upplýsingar
í síma 897-4223.
Isuzu Trooper 35“ árg 1999
Góður og vel með farinn bíll, ekinn aðeins 112
þús. km. Álfelgur, 35“ BF Goodrich, stig-
bretti, spoiler, húddhh'f, varadekkshlíf, dráttar-
beisli. 5 gíra, 7 manna, CD spilari o.fl. Verð
1670 þús. Uppl. í síma 692-3820.
Pajero til sölu
Höfum til sölu MMC Pajero árgerð 1993. Ek-
inn 194 þús. Lítur vel út og er í góðu ástandi.
Þarfnast fljótlega lagfæringar á bremsurörum.
Bensín, sjálfskiptur, 3000 vél, hækkaður, heils-
ársdekk á álfelgum, dráttarkúla. Þægilegur og
traustur ferðabíll. Verðhugmynd 440.000 eða
tilboð. Uppl. í síma 894-4581.
Til sölu
Suzuld Swift, ssk. árg. 1993 eldnn 86 þús.
Þarfnast lagfæringar fýrir skoðun, verð kr.
60.000. Uppl. í síma 894-3566.
Bíll í vinnuna til sölu
Vantar þig bíl í vinnuna? Er langur Mitsubits-
hi Pajero 17 ára gamall og er til í að skipta um
eiganda. Er óskoðaður og óskað er eftir til-
boði. Uppl. í síma 862-6114.
Mazda húsbíll
Til sölu Mazda E-2000 með sprungið hedd,
ryð í brettaköntum, þokkaleg innrétting, 2
gashellur, vaskur, skápar, topplúga, ferða wc, 2
dekkjagangar á felgum, slatti af varahlutum
fylgir, ýmiskonar skipti athuguð, verð 60 þús.
Uppl. í síma 848-9828.
DÝRAHALD
Hvolpar
8 hvolpar fæddir 2. júlí, blandaðir labrador og
border collie vantar góð heimili. Upplýsingar
í síma 431-2561.
Hestakerra til sölu
Til sölu 3ja hesta hestakerra, smíðuð hjá Vík-
urvögnum, 12 ára gömul. Upplýsingar í síma
897-7679.
Border Collie
Border Collie (blendingur) hvolpur fæst gef-
ins, er hvítur með brúna grímu. Hundurinn er
á Akranesi. Uppl. í síma 849-4207
Köttur fæst gefins á gott heimili
Vegna flutnings fæst gefins 4 ára gömul læða
sem búið er að gelda. Hún er ljúf og vön böm-
um. Búr fylgir með. Nánari uppl. veitir Erla í
síma 895-7449.
Vill einhver bjarga okkur?
3 kettlingar em tilbúnir að fara að heiman.
Vanir Htlum börnum. Finnst gott að knúsa og
kela. Heimsendingarþjónusta möguleg. Get
sent myndir. Uppl. í síma 864-3571.
FYRIR BÖRN
Vantar Hókus pókus
Oska eftir Hókus pókus barnastól fýrir lítirin
pening. Er búsett í Borgarfirðinum. Uppl. í
síma 663-4628.
70 ára gamalt hjónarúm
Til sölu 70 ára gamalt rúm án dýna. Uppl.síma
534-2448.
Sjónvarp óskast
Vantar sjónvarp fýrir lítinn pening. Uppl. í
síma 864-6496.
LEIGUMARKAÐUR
Til leigu í Reykjavík
Þriggja herbergja íbúð til leigu í Breiðholti ffá
1. sept. Upplýsingar í síma 660-5057.
Sárvantar litla íbúð
Ung kona óskar eftir að leigja 2-3 herbergja
íbúð á Akranesi sem fýrst. Sldlvísum greiðsl-
um og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma
867-9681.
Góð íbúð til leigu
Til leigu 3 herbergja góð endaíbúð að Vallar-
braut 3 á Akranesi. Laus 1. sept. nk. Lang-
tímaleiga, reyldaus íbúð, gæludýr ekki leyfileg.
Uppl. í síma 899-1502.
Ibúð óskast
34 ára einstæð móðir með þrjú stálpuð böm
óskar eftir hentugu húsnæði á Akranesi eða í
Borganesi, er reyklaus og heiti góðri um-
gengni. Upplýsingar í síma 846-6163.
Herbergi óskast
Oska eftir að taka á leigu herbergi með að-
gangi að baði frá og með næstu mánaðarmót-
um, meðmæfi ef óskað er. Helst á Akranesi eða
í Borganesi. Upplýsingar í síma 860-3503.
Ibúð í Borgamesi óskast
Eldri hjón óska eftir 3 herbergja íbúð í Borg-
amesi til leigu sem fýrst.Reyklaus og reglu-
söm. Skilvísum greiðslum heitið. Möguleild á
fýrirframgreiðslu.Upplýsingar gefur Sigurþór
í síma 845-1931.
Ibúð óskast
Par með eitt bam óskar eftir 3 herbergja íbúð
í Borgamesi, á Hvanneyri eða nágrenni sem
fýrst. Nánari upplýsingar em gefnar í símum
862-9252 og 865-2563.
TAPAÐ/FUNDIÐ
Giftingarhringur týndur
Karlmannsgiftingarhringur úr gulli og silffi
samanvafið, týndist í maí í grennd við Land-
námssetrið eða sundlaugina í Borgarnesi.
Hringurinn er með áletruninni Charlotte.
Finnandi er vinsamlegast beðinn um að hafa
samband í síma 896-0731. Fundarlaun í boði.
Bleik flíspeysa nr. 2
Bleik Cintamani flíspeysa nr. 2 týndist á
mánudaginn í síðustu viku. Hennar er sárt
saknað, ef þið finnið hana vinsamlegast hring-
ið í síma 431-3096 eða 699-5131.
TIL SÖLU
Hamstrabúr
Gott hamstrabúr á hálfvirði er til sölu. Nánari
upplýsingar í síma 431-3336 og 845-3580.
TÓLVUR/HLJOMTÆKI
Fartölva til sölu
Er með IBM T40 fartölvu til sölu. Þetta er 2
ára vél í toppstandi, með fýlgir docking station
og auka hleðslutæki. Uppl. í síma 860-5159.
Ný Dell tölva til sölu
Er með til sölu nýja Dell borðtölvu með nýj-
um flötum skjá. Sel þetta töluvert imdir verði
hjá EJS. Uppl. í síma 860-5159.
ÝMISLEGT
Ýmislegt til sölu
Til sölu vegna flutnings 3 ára Seally Post-
urepedic Queen size rúm st. 153x203, rúm-
botn og stálrammi á hjólum (yfirdýna báðum
megin). Heilsukoddar, Pioneer CD spilara
m/fjarstýringu, Sony myndavél, gsm símar,
gamaldags hægindastóll, eldhúsborð, línu-
skautar st. 42 (Er í Reykjavík). Uppl. í síma
894-1401.
Pútter til sölu
Til sölu nýr PJNG G5IANSER pútter. Þetta
er nýjasti pútterinn ffá ping. Hafið samband í
síma 898-9208.
Islendingur/Border collie
5 hvolpar blandaðir íslendingar og border
collie, fæddir 25 júní, óska eftir góðu heimili.
Móðirin 1/2 bordercollie og 1/2 Islendingur
og faðirinn hreinn Islendingur. Allar
upplýsingar í síma 899-6161/860-9032 og á
ferjubakki2 @emax.is
Oska efitir húsnæði
5 manna fjölskylda óskar eftir húsnæði í
Borgarnesi, Akranesi og nágrenni.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.
s. 437-1976/847-7853
3. ágúst. Drengur. Þyngd: 3870 gr. Lengd: 53
cm. Foreldrar: Lára Ingólfsdóttir og Grétar
Njáll Jónsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Sara B. Hauksdóttir.
3. ágúst. Drengur. Þyngd: 4050 g/: Lengd: 53
cm. Foreldrar: Guðný Kristín Guðnadóttir og
BrynjarÆgir Ottesen, Hvaljjarðarsveit.
Ljósmóðir: Bima Þ. Gunnarsdóttir.
5. ágúst. Drengur. Þyngd: 3500 gr. Lengd: 50
cm. Foreldrar: Rúna Bj 'órg Sigurðardóttir og
Eyþór Olafur Frímannsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir.
5. ágúst. Drengur. Þyngd: 3670 gr. Lengd: 50
cm. Foreldrar: Bjarnheiður Hallsdóttir og
Tómas Guðmundsson, Reykjavík.
Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir.
6. ágúst. Drengur. Þyngd: 4015 gr. Lengd: 57
cm. Foreldrar: Margrét Daghjört Guðlaugs-
dóttir og Karl Helgason, Reykjavík.
Ljósmóðir: Soffía Þórðardóttir.
7. ágúst. Stúlka. Þyngd: 3220 gr. Lengd: 52
cm. Foreldrar: Lilja Guðrún Guðmundsdóttir
og Teitur Már Sveinsson, Reykjavík.
Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir.
7. ágúst. Stúlka. Þyngd: 4575 gr. Lengd: 55
cm. Foreldrar: Anna Rún Gylfadóttir og Stef-
án Jónsson, Reykjavík.
Ljósmóðir: Bima Þ. Gunnarsdóttir.
7. ágúst. Stúlka. Þyngd: 3945 gr. Lengd: 52,5
cm. Foreldrar: Iris Bj'órg Þorvarðardóttir og
Þórður Þórðarson, Akranesi.
Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir.
Drengur, fieddist þann 25. júlísíðastliðin.
Foreldrar: Ragnheiður Valdimarsdóttir og
Magnús A. Sigurðsson á Borg, Stykkishólmi.
A döfmni
Borgarfjörður - Fimmtudag 10. ágúst
Tónleikar í Reykholtskirkju. Strengjakvartettinn Quartetto Constanze flytur verk eftir Haydn,
Beethoven, Schumann, Jón Leifs, Piazzola og R. Murray Schafer.
Snafellsnes - Fimmtudag 10. ágúst
Ovissuferð kl. 14 á vegum Þjóðgarðsins Sncefellsjökuls.Gönguferð íjylgd landvarða í norðurhluta
þjóðgarðsins. Akv. verður í hverri viku hvert verður fiarið. Hist við afleggjarann á Ondverðames.
Akranes - Fös. - sun. 11. - 13. ágúst
Sveitakeppni GSI2. deild karla á Garðavelli. 8 lið keppa í holukeppni. 3 keppnisdagar, 5 umferðir.
Sveit GL leikur í 2. deild.
Sncefellsnes - Laugardag 12. ágúst
Svalþúfa - Lóndrangar kl. 14 á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Frá bílastæðinu við Svalþúfu er
farið í skemmtilega göngu með landv. um Þúfubjarg og Lóndranga. Jarðjræði, fuglar og sögur.
Snafellsnes - Laugardag 12. ágúst
Fjölskyldustund kl. 11 í gestastofu Þjóðgarðsins Snæfelljökuls á Hellnum. Um klukkutíma fiæðslu-
stund með landvörðum, inni eða úti eftir aðstæðum, jyrir foreldra og böm á aldrinum 6-12 ára.
Akranes - Laugardag 12. ágúst
Markaðsdagur á Skaga á Safiiasvæðinu. Sölubásar í markaðstjaldi á svæðinu. Söluaðilar skrá þátt-
töku í síma 431-5566. Engin básaleiga en koma þarf með borð.
Borgarfj 'órður - Laugardag 12. ágúst
Bændamarkaður BVá Hvanneyri kl. 13-17 á hlaðinu á Hvanneyri. Bændamarkaður BV hefur
fengið góðar viðtökur og verður þessi síðasti markaður með hefðbundnu sniði.
Snafellsnes - Laugardag 12. ágúst
Seljarústir við Rauðhól kl. 13 á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Skemmtileg og aúðveld ganga
fyrir alla jjölskylduna. Hist við veginn í Eysteinsdal.
Borgarfjörður - Sunnudag 13. ágúst
Orgeltónleikar í Reykholtskirkju kl. 17 í Reykholtskirkju. Jón Olafur Sigurðsson leikur á orgel og
Kristín R. Sigurðardóttir.; sópran syngur.
Smefellsnes - Sunnudag 13. ágúst
G'önguferð að Búðum kl. 14 á vegum Þjóðgarðsins Snæfelljökuls.
Gengiðfid kirkjunni og um Frambúðir. Stutt og þægileg ganga ífylgd landvarða.
Snæfellsnes - Þriðjudag 15. ágúst
Gönguferð við Djúpalónssand kl. 14 á vegum Þjóðgarðsins Snæfelljökuls.
Frá bílast. við Djúpalónssand bjóða landverðir upp á gönguferð um sandinn og/eða nágrenni hans.
Borgarjjörður - Þriðjudag 15. ágúst
Musica ad Gaudium í Reykholtskirkju kl. 20.
Akranes - Miðvikudag 16. ágúst
Mótaröð B-4 á Garðavelli. Innanfélagsmót.
Tónleikahald ffamundan
í Reykholtsldrkju
Fimmtu tónleikamir af sjö í org-
eltónleikaröð Reykholtskirkju og FIO
verða haldnir sunnudaginn 13. ágúst
kl. 17.00 þegar Jón Olafur Sigurðsson
orgeleikari og Kristín R. Sigurðar-
dóttir sópran koma fram.
Rristín lauk 8. stigs söngprófi frá
Söngskólanum í Reykjavík 1993, nam
óperusöng á Ítalíu og lauk söngkenn-
araprófi frá Söngskólanum í Reykjavík
2001. Hún hefur starfað á Ítalíu og í
Búdapest, sótt þar námskeið og haldið
fjölda tónleika. Hún hefúr komið víða
fram með ýmsum kórum og hljóm-
sveitum. Kristín starfar sem einsöngv-
ari og kennir söng við Nýja söngskól-
ann; Hjartans mál.
Jón Olafúr lauk námi frá Tónskóla
Þjóðkirkjurmar 1970. Hann hefur
stundað nám í orgelleik og kórstjóm
bæði innanlands og erlendis og starfað
sem organisti á Akranesi frá 1983 til
1992. Frá 1998 hefúr hann verið org-
anisti og kórstjóri við Hjallakirkju í
Kópavogi og hefur fært upp ýmis kór-
verk með kómm sínum bæði hér
heima og í Svíðþjóð.
Tónleikamir em fyrst og firemst
söngtónleikar þar sem lögð er áhersla
á að sýna orgelið sem undirleikshljóð-
færi. Flutt verða verk effir ýmsa
innlenda sem erlenda höfúnda.
Barokktónleikar
þriðjudagskvöld
Tékkneski tónlistarhópurinn
Musica ad Gaudium flytur tónhst frá
endurreisnar-og barokktímabilinu á-
samt nýrri tékkneskri og íslenskri tón-
fist í Reykholtskirkju þriðjudaginn 15.
ágúst kl. 20.00. Tónlistarhópurinn var
stofnaður 1989 og hefúr sérhæft sig í
flutningi tónhstar frá endurreisnar- og
barokktímabilinu og hlotið fjölda við-
urkenninga. Samstarf hópsins við Ey-
dísi Franzdótmr, óbóleikara hefur
staðið yfir með hléum ffá 1992 og er
Eydís gestur hópsins á tónleikunum í
Reykholti.
r
Framleiðnisjóður
landbúnaðarins
ATVINNA
Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir eftir
starfskrafti til almennra skrifstofustarfa. Krafist er
sjálfstæðis í vinnubrögðum, almennrartölvukunnáttu
og þekkingar á ritvinnslu-, reikni- og
gagnagrunnsforritum ásamt bókhaldskunnáttu.
Um er að ræða 60-80 % starfshlutfall.
Nánari upplýsingar veitir Jón G. Guðbjörnsson
í síma 430 4300 eða eftir samkomulagi á skrifstofu
sjóðsins að Hvanneyrargötu 3, 2. hæð, Hvanneyri.
Umsóknarfrestur er til 25. ágúst nk.
en umsækjandi þarf að geta hafið störf eigi síðar
en 1. september nk.
J