Skessuhorn


Skessuhorn - 09.08.2006, Side 16

Skessuhorn - 09.08.2006, Side 16
Láttu ekki vandræðin verða til vandræða Ibúðalánasjóður www.ifs.is FJARHAGSLEG VELGEN.GNI ÞÍN ER OKKAR VERKEFNI GLITNIR Daglegar ferðir Opnunartímar virka daga 8-12 og 13-17. # #j Engjaás 2*310 Borgarnes • Sími: 458 8880 “’Í'.'.T fj landflutningar@landflutningar.is • www.landflutningar.is /SAMSKIP Bjargað úr sjónum við Akranes Unglingspiltur var hætt kominn þegar hann hugðist synda frá Langasandi að höfninni á Akranesi á sjöunda tímanum sl. miðviku- dagskvöld. Þegar hann var kominn á að giska hálfa þessa leið gafst hann upp og veifaði eftir hjálp. Ibúar við Langasand sáu til hans og hringdu á Neyðarh'nuna sem hafði samband við lögreglu og Björgun- arfélag Akraness. Einnig hringdi sjónarvottur á eigendur Jóns For- seta AK, smábáts sem staddur var í höfninni og fóru þeir strax af stað og björguðu piltinum. Honum varð ekki meint afvolkinu og gaf þá skýringu að hann væri að æfa sjó- sund og hefði ætlað að synda þessa leið. Tók hann reyndar björgunar- mönnum fremur fálega. I áhöfn Jóns Forseta var meðal annarra Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxa- flóahafna og sagði hann við blaða- mann að pilturinn hefði tekið því fálega að vera bjargað um borð í bátinn. „Hann kvaðst hafa verið í sjónum allan daginn og bar hann þess reyndar merki; rauður, saltað- ur og sællegur. Vildi í fyrstu ekki þiggja far með „Forsetanum“ í land, en lét þó til leiðast og skutl- uðum við honum að Langasandi þar sem föt hans biðu,“ sagði Gísli Gíslason í samtali við Skessuhorn. Þegar í land kom veitti lögregla piltinum tiltal fyrir uppátækið, þannig að vonandi reynir hann ekki slíkt sund aftur án fylgdar eða eftir- lits. Mikið er um að böm og ungling- ar séu að leik í sjónum við Langa- sand á sumrin. Þar er engin gæsla eða strandvarsla eins og e.t.v. væri ástæða til á góðviðrisdögum. Margir undra sig á því að ekki sé fylgst kerfisbundið með þeirri miklu umferð sem fer um Langa- sand á sumrin einkum í ljósi þess að bæjarfélagið auglýsir sandinn mikið í því skyni að fá þangað ferðafólk. Af þessum sökum er sérstök ástæða til að benda foreldrum og forráða- mönnum barna á að þau séu ekki efdrlitslaust að leik í sjónum. Mik- ið er t.d. um að börn séu með litla gúmmíbáta á sjónum en þá getur auðveldlega borið hratt ffá landi. MM Si í (3 Áýtíitfel. 1? óó Flytjendur eru Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir sópransöngkona og Jón Ólafur Sigurðsson, organisti Hjallakirkju í Kópavogi. Flutt verða verk eftir Pál ísólfsson, Freystein Gunnarsson, Sigurð Skagfield og Pálmar Þ. Eyjólfsson. Þá flytja þau Kristín og Jón saman í Messu fyrir sópran og orgel eftir Josef Rheinberger, Panis angelicus I eftir Cesar Franck, Pie Jesu eftir Gabriel Fauré, Ave Maríu úr Otello eftir Verdi og aríuna Lascia ch’io pianga eftir Hándel. Tónleikunum lýkur svo með hinu volduga Trumpet voluntary eftir Jeremiah Clarke. Aðgangseyrir 1500 kr. Upplýsingar og miðapantanir í síma: 433 8000. Sjá upplýsingar um tónleika sumarsins á www.reykholt.is (tn/ci/síiU í 'fáztyfehóitifeirifeju 13- Áýiítffel. Zö.öó Tékkneski tónlistarhópurinn Musica ad Gaudium ásamt Eydísi Fransdóttor óbóleikara. Flutt verður tónlist frá endurreisnar-og barokktímabilinu ásamt nýrri tékkneskri og íslenskri tónlist. Nánari upplýsingar í síma 4338008 og á www.snorrastofa.is SI kreíjast afiturköllunar samþykktar bæjarráðs Akraness Eins og kom fram í síðasta tölu- kost. Þá minna samtökin á að frá- mann sviðstjóra tækni- og umhvef- blaði Skessuhoms samþykkti bæjar- ráð Akraneskaupstaðar að hafna öllum tilboðum sem bárast í gatna- gerð Smiðjuvalla og semja við Þrótt ehf. um verkið. Skóflan hf. átti lægsta tilboðið í verkið og lýstu eig- endur fyrirtækisins því yfir að þeir væru að íhuga viðbrögð sín við á- kvörðun bæjaryfirvalda. A fundi bæjarráðs sl. fimmtudag var lagt ffam bréf frá Samtökum iðnaðarins (SI) fyrir hönd eigenda Skóflunnar. Þar er þess krafist að samþykkt bæj- arráðs um að ganga til samning við Þrótt verði afturkölluð. I bréfinu kemur ffam að SI telji að Akraneskaupstaður hafi brotið á Skóflunni í útboðinu og við val verktaka. Kemur fram að samtökin telja að tilboð Þróttar ehf. hafi ver- ið ógilt þar sem ekki fylgdu öll til- skilin göng með því, en eins og fram kom í Skessuhorni vantaði lista yfir undirverktaka og tækja- vikstilboð séu einnig tilboð og því sé ffávikstilboð Skóflunnar hf., sem var lægst, gilt tilboð og hefði átt að taka því. I útboðslýsingu áskildu bæjaryfi- völd sér þann rétt að hafha öllum til- boðum og fella útboðið úr gildi. SI benda þó á að Akraneskaupstaður hafi ekki staðið rétt að málum þegar það var gert og nefha þrjú atriði máli sínu til stuðnings. I fyrsta lagi sé til- boð Þróttar ehf. ógilt þar sem gögn vantaði við opnun tilboðanna. I öðru lagi sé ekki búið að hafha tál- boðum skriflega og með skýringum eins og gert er ráð fyrir í greinum 10.1 og 10.3 í ÍST 30:2003. í þriðja lagi sé gildistími tilboðanna ekki lið- inn og því ekki heimilt að hefja við- ræður við aðra en þá sem skiluðu inn gildu tilboði, en Þróttur ehf. gerði það ekki að mati SI. I fyrri umfjöllun Skessuhorns kom það fram hjá Þorvaldi Vest- issviðs að það hafi þjónað hags- munum bæjarins að semja við Þrótt ehf. þar sem fyrirtækið átti lægsta tilboð í þann verkhluta sem snýr að Akranesbæ. I bréfi SI kemur ffam að ekki sé heimilt að velja eða semja við verktaka á þeim forsendum. Það sé heildartala tilboðs sem ræður, en ekki það hvernig einstakir þættir koma út. Að lokum krefjast SI þess að samþykkt bæjarráðs um samninga við Þrótt ehf. verði afturkölluð og farið verði að lögum. Verði ekki teknir upp samningar við Skófluna hf. áskilji eigendur fyrirtækisins sér allan rétt að sækja effir öllum til- tækum ráðtun þarm hagnað sem þeir hefðu fengið af verkinu og verði af ef þeir missi af fram- kvæmdinni. Bæjarráð fól sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs að svara bréfinu. -KÓP [íínUiJ U NAÐARN ES Framandi réttir í bland við þá gömlu og góðu, ásamt eðal Falleg gjafavara á góðu verði Opnunartímar í sumar: Mánudaga - miðvikudaga: 12:00-18:00 fimmtudaga og laugardaga: 12:00-20:00 föstudaga og sunnudaga: 14:00-20:00 Bcir M Barinn er opinn frá kl: 18:00 föstudags-, laugardags og sunnudagskvöld. Lifandi tónlist öll laugardagskvöld Paradísar kvöldverður á laugardagskvöld! 3 rétta matseðill á góðu verði Borðapantanir í síma 525-8441. Lystisemdir ehf, veisluþjónusta Aðstaða fyrir ráðstefnur, námskeið og hvers konar veislur. Tökum á móti allt að 100 manns í mat og drykk. Kaffi Paradís - Lystisemdir ehf. - Munaðarnesi. Sími: 525-8441 Flligger Hörpuskin, Hörpusilki og Utitex fást nú hjá KB Búrekstrardeild HORPuJj SKEN /0 Wr BUREKSTRARDEILD BORGAKM6S! ■I _ jp. Egilsholt 1-310 Borgarnes Afgreiðsla sími: 430-5505 Fax: 430-5501 Opið frá kl. 8-12 og 13-18 alla virka daga

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.