Skessuhorn


Skessuhorn - 04.10.2006, Side 4

Skessuhorn - 04.10.2006, Side 4
4 MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 2006 ^sunuui Umferðarráð vill hert viðurlög við umferðarlagabrotum Brotist inn í bát AKRANES: í vikunni sem leið var brotist inn í bát sem var í geymslu á Breiðinni á Akranesi og úr honum stolið siglingatækj- um. Vegfarandi tók eítir að hurð að stýrishúsi var opin og lét hann eiganda bátsins vita. Ekki er vitað hvenær farið var inn í bátinn en nokkuð er síðan hans var síðast vitjað. -kóp Þrjár bílyeltur SNÆFELLSNES: Bíll valt vest- an við Grundarfjörð um fjögur- leytið aðfararnótt surmudags. Ökumaðurinn var einn í bílnum og var hann fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan hans. Hann er grunaður um ölvtm við akstur. Þá urðu tvær bílveltur til viðbótar á Fróð- árheiði á laugardagskvöld en meiðsli í þeim óhöppum voru minniháttar. I annarri veltunni leikur grunur á að ökumaður hafi verið undir áhrifum efha. -mm Foiystumenn í bmdaferð FRAMSÓKNARFL: Á kom- andi vikum mun nýkjörin forysta Framsóknarflokksins halda opna firndi um land allt. I tilkynningu ffá flokknum segir að þau Jón Sigurðsson, formaður, Guðni Agústsson, varaformaður og Sæ- unn Stefánsdóttir muni hitta trúnaðarmenn flokksins og kjós- endur auk annarra sem áhuga- samir eru um starf flokksins og áherslur í einstökum málum. Fundimir verða samtals 20 og þar af verða 3 á Vesmrlandi. Á Akranesi verður fundað þriðju- daginn 10. október í Framsókn- arhúsinu, í Borgarbyggð í matsal Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, fimmtudaginn 12. október og í Stykkishólmi á Hót- el Stykkishólmi þriðjudaginn 17. október. Allir þessir fundir hefj- ast klukkan 20.30. -mm Svangur þjófur gerir víðreisn SNÆFELLSNES: Veitinga- húsamenn á Snæfellsnesi fengu óprúttirm gest í heimsókn í vik- unni sem leið. Sá átti fýrst leið inn á veitingastað í Stykldshólmi, pantaði sér máltíð og snæddi af bestu list. Efdr matinn þegar hann sagðist æda að gera upp kvaðs hann hafa gleymt seðla- veski sínu úti í bíl, fékk leyfi til að sækja það, en ók þá á brott og sást ekki meir. Veitingamaðurinn kærði manninn til lögreglu sem hóf rannsókn málsins. Til mannsins spurðist næst í Grund- arfirði en þar hafði hann leikið sama leikinn og í Hólminum á veitingastað þar í bæ. Glöggir lögreglumenn á Snæfellsnesi höfðu loks uppi á manninum á Hellissandi þar sem hann var gómaður í miðri máltíð. Maður- inn játaði brot sín skömmustu- legur, en saddur. -mm Umferðarráð kom saman til fund- ar þann 28. september sl. Þar var svohljóðandi ályktun samþykkt: „Umferðarráð lýsir þungum áhyggj- um vegna síendurtekinna frétta af miklum hraðakstri, bæði í þéttbýh og á þjóðvegum. I umfjöllun fjöl- miðla heyrist hugtakið ofsaakstur æ oftar notað um þessi mál. Ljóst er að nokkur hópur bílstjóra og bif- hjólamanna skellir skollaeyrum við hverskonar viðvörunum og sýna þessir ökumenn með hegðun sinni að þeir virðast ekki hafa skilning á, Heilbrigðisnefnd Vesturlands hefur óskað eftir því að forráða- menn fiskþurrkunarfyrirtækisins Laugafisks hf. á Akranesi leggi fyr- ir næsta fund nefndarinnar tíma- setta áætlun um frekari rannsóknir fyrirtækisins til þess að minnka lyktarmengun frá fyrirtækinu. Á síðasta fundi nefndarinnar var lagt ffam bréf ffá Ingu Þóru Friðgeirs- dóttur framkvæmdastjóra Lauga- fisks þar sem óskað er eftir ffam- lengingu starfsleyfis fyrirtækisins sem að óbreyttu rennur út á næsta ári. Sem kunnugt er bókaði nefndin fyrir nokkru að forsendur þær sem forráðamenn Laugafisks lögðu til grundvallar veitingu núverandi starfsleyfis hafi ekki reynst „í sam- ræmi við raunveruleikann og lykt- armengun meiri en forsendur Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Vesturlands sem dæmdi mann í fjögurra mánaða fangelsi fyrir hótanir í garð nafn- greinds manns og lögreglumanns sem handtók hann í kjölfarið. Að auki er manninum gert að greiða allan málskostnað sem er rúmar 863 þúsund krónur. Það var 12. mars 2005 sem lögreglunni á Akra- nesi barst tilkynning um að maður væri að reyna að brjótast inn í fjöl- býlishús í bænum. Samkvæmt ffá- sögn vitna hafði hann haft í hótun- um við einn íbúa hússins. Hafði hann sagst þekkja vel til í undir- Mikið var rætt um samgöngumál á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV), sem haldinn var í Grundarfirði þann 15. september. Fundurinn mótmælti frestun á vegaframkvæmdum og benti á að hún kæmi verst niður á þeim svæð- um þar sem þensla væri ekki fyrir hendi. Þá lagði aðalfundurinn áherslu á nauðsyn þess að veita meira fjármagni í safn-, tengi- og styrkvegi. Þá var hvatt til þess að uppbyggingu þjóðvegar 1 í Norð- urárdal yrði hraðað eins og unnt er og ffamkvæmdum verði lokið ekki síðar enn 2008. Fundurinn leggur til að fjármagni verið veitt til að né þroska til að meta hvaða afleið- ingar slíkur háskaakstur getur haft í för með sér, bæði fyrir þá sjálfa og samferðamenn. Að mati Umferðar- ráðs er þetta vítaverð ffamkoma og ófyrirgefanleg eigingimi, sem full ástæða er til að bregðast við af alefli. Þrátt fyrir margháttaðar aðgerðir gegn þessari vá á undanförnum ámm hvetur Umferðarráð til enn róttækari aðgerða gegn hraðakstri og öðmm alvarlegum umferðarlaga- brotum, m.a. stórhertra viðurlaga". Sturla Böðvarsson, samgönguráð- starfsleyfisins gera ráð fyrir,“ eins og sagði í bókun nefndarinnar í sumar. I bréfi Ingu Þóm segir að for- ráðamönnum Laugafisks þyki heil- brigðisnefnd gera heldur lítið úr ár- angri rannsókna því þrátt fyrir að ekki hafi fundist nein töfralausn hafi ótvírætt náðst mikilvægur ár- angur. Nefnir hún sem dæmi að nú sé meira af fersku lofti dælt inn í vinnslurásina og þannig fáist meiri þynning á lyktarefnum sem mynd- ast við þurrkunina og þar af leið- andi minni lyktarmengun. Þá hafi hráefnismeðhöndlun verið bætt því nú komi allt hráefni ísað til vinnslu. Einnig segir að óson virki vel á þau efni sem greind vora og era að valda mestri lykt. Þá greinir Inga Þóra ffá því að nú sé að fara af stað framhaldsverkefhi heimunum og gæti hæglega látið menn hverfa. Einnig hótaði hann jafnframt að brenna fjölskyldu mannsins. Fóru lögreglumerm á vettvang og hittu ákærða fyrir og var hann í mjög annarlegu ástandi vegna áfengisneyslu. Akvað lögregla að handtaka manninn sem æstist mjög. Á leið á lögreglustöð hótaði hann lögreglumanni og sagði meðal ann- ars að hann vissi hvar barn lög- reglumannsins væri í leikskóla og hann ætlaði að ná í það og drepa. Jafnframt sagðist hann ætla að skera lögreglumanninn á háls fyrir ljúka uppbyggingu vegar um Fróð- árheiði, gatnamót Varmalands og Borgarfjarðarbrautar verði lagfærð og Skorradalsvegur verði byggður upp. Þá telur fundurinn nauðsynlegt að tryggja nægt fjármagn til áfram- haldandi lagfæringa á þjóðvegi 1 í gegnum Borgarnes og til uppbygg- ingar á aðreinum að þjóðvegi 1 við Brúartorg. Fundurinn leggur til að veggjald um Hvalfjarðargöng verði afhumið og tryggt verði fjármagn til girðinga meðffam öllum þjóð- vegum landsins. Aðalfundurinn hvatti til þess að haldið yrði áffam við endurbætur á herra fagnar harðorðri ályktun Um- ferðarráðs og sagði í viðtali við RUV að hún sé í samræmi við hans skoð- anir. Allra leiða verði leitað til að stemma stigu við slíku aksturslagi. Sturla hefur áður lagt áherslu á að hraðað verði uppsetningu hraða- myndavéla við þjóðvegi, umferðar- eftirfit lögreglu verði aukið, viður- lög við umferðarlagabrotum hert og að hugað verði sérstaklega að um- ferðaröryggi á fjölfömum leiðum svo sem á stofnbrautum út frá Reykjavík. MM í samvinnu við RF, Umhverfis- stofnun, Maritech og fimm aðrar hausaþurrkanir. Þar verði lögð áhersla á stýringar á ósoni og með- höndlun þess til að draga úr lykt við ffamleiðsluna. „Af ffamansögðu er ljóst að Laugafiskur stefnir ótrauð- ur áffam að draga úr lykt vegna starfsemi sinnar. Við teljum að fyr- irtækið hafi verið leiðandi á þessu sviði og ætlum okkur að vera það áffam. Laugafiskur hf. óskar því eftir endurnýjun á starfsleyfi verk- smiðjunnar á Akranesi sem rennur út árið 2007. Að lokum viljum taka það fram að Laugafiskur hf. vill vinna í sátt við umhverfi sitt og mun ávallt leitast við að vera með bestu fáanlegu lausn í mengunar- vömum,“ segir að lokum f bréfi Ingu Þóra. framan fjölskyldu hans. Við yfirheyrslur daginn eftir sagðist hann ekkert muna eftir at- burðum vegna mikillar drykkju. Hann sagðist þó muna eftir að hafa verið handtekinn og hann hefði verið beittur harðræði af lögreglu. Sannað þótti fyrir dómi að maður- inn hefði með hótunum sínum vak- ið ótta hjá mönnunum um velferð þeirra og vandamanna. Með brot- um sínum rauf ákærði skilorð og var því refsing hans eins og áður sagði talin hæfileg fjögurra mánaða fangelsi. vegi milli Vestur- og Suðurlands um Uxahryggi og Lundarreykjadal og hugað verði að úrbótum vega á Skógarströnd, Fellsströnd og á Laxárdalsheiði. Þá er áréttað að betur verði farið í undirbúnings- rannsóknir á vegstæði yfir Granna- fjörð og gert verði átak við gerð hjáreina á þjóðvegi 1 við fjölfarin gatnamót, t.d. við minni Hvalfjarð- arganga og Borgarfjarðarbraut við Seleyri. Fundurinn vill að áffam verði unnið að átaki við fækkun einbræðra brúa, en jafnframt er bent á nauðsyn þess að endurbyggja þær brýr sem ekki þola núverandi umferðarþunga. -KOP Fjörustemninn FAXAFLÓAHAFNIR: Stjórn Faxaflóahafha hefur samþykkt að taka upp á næsta vori veitingu umhverfisverðlauna hafharinnar og hafa þau hlotið nafnið „Fjöra- steinninn". Þau verða veitt því fyrirtæki á starfssvæði hafnanna sem verðskuldar viðurkenningu fyrir snyrtilegan frágang lóðar og umhverfis. Stefht er að því að veiting verðlaunanna verði árleg- ur viðburður í starfsemi hafn- anna. Stjómin fól hafharstjóra að vinna að tillögu um ffamkvæmd málsins. -hj Menntaskóli á íjárlögum BORGARFJÖRÐUR: í ffum- varpi því til fjárlaga, sem fjár- málaráðherra lagði fram við þingsemingu sl. mánudag, má finna tillögu um fjárffamlög til Menntaskóla Borgarfjarðar. Er lagt til að úr ríkissjóði verði greiddar 52,1 milljón króna til al- menns reksturs skólans. Verði fjárlögin samþykkt er því ljóst að undirbúningur og ffamkvæmdir við skólann verða auðveldari en ella. -kóp Fagna eyðingu refa og minka VESTURLAND: Samtök sveit- arfélaga á Vesturlandi fögnuðu á aðalfundi sínum í Grundarfirði fyrr í mánuðinum eyðingu refa og minka á Snæfellsnesi og í Eyjafirði. Fjárveitingu hefur ver- ið veitt til tilraunaverkefiús um eyðingu minka á umræddum svæðum og munu rannsóknir verða tengdar því. Aðalfundur- inn telur mikilvægt að á næstu þremur árum, sem verkefhið stendur yfir, verði ekki dregið úr fjárframlögum til eyðingar minka á öðram landssvæðum. Einnig er talið mikilvægt að fjár- framlög til veiða á refum verði næg til að halda stærð refastofhs- ins í skefjum. -kóp Fundað norðan heiða AKRANES: Það vakti athygli að síðustu fundir í bæjarráði Akra- neskaupstaðar og byggðaráði Borgarbyggðar fóru ffam á ekki ómerkari stað en Hótel Kea á Akureyri. Það átti sér eðlilegar skýringar þar sem fundur Sam- taka sveitarfélaga fór þar ff am og vora bæjar- og byggðaráðsmeð- limir viðstaddir hann. Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari segist ekki mynnast þess að bæjarráðsfundur á Akranesi hafi verið haldinn á Norðurlandi áður. „Það hefur svosem ekki verið gerð úttekt á þessu, en nokkuð oft hefur bæj- arráð haldið fundi utanbæjar. Man eftir í fljótu bragði fundum í Borgarfirði með bæjarráði Borgarbyggðar. Nokkuð oft hef- ur bæjarráðið fundað á Hótel Sögu í Reykjavík í tengslum við fjármálaráðstefnu sveitarfélaga og svo man ég eftir nokkram fundum í Reykjavík og víðar vegna ýmissa málefna.“ -mm Heilbrigðisnefnd óskar eftir tímasettri rannsóknaráædun Fjögurra mánaða fangelsi fyrir hótanir £7 Aðalfundur SSV leggur til vegabætur WWW.SKESSUHORN.IS Bjarnarbraut 8 - Borgamesi Sími: 433 5500 Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Fax: 433 5501 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1300 krónur með vsk á mánuði en krónur 1200 sé greitt með greiðslukorti. Elli- og örorkulíf.þ. greiða kr. 950. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-16 alla virka daca Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Blaðamenn: Halldór Jónsson 892 2132 hj@skessuhorn.is Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Kolbeinn Ó Pröppé 659 0860kolbeinn@skessuhorn.is Sigurbjörg Ottesen 868 0179 sibba@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Katrín Óskarsd. 616 6642 katrin@skessuhorn.is Umbrot: Cuðrún Björk Friðriksd. 437 1677 gudrun@skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.