Skessuhorn - 04.10.2006, Side 18
18
MIÐVIKUDAGUR 4. OKTOBER 2006
^ftUsunuu.
'f*ennúin~
Opið húsfyrir konur
Hemaður
Samfélög
manna hafa í
gegnum sög-
una borist á
banaspjótum -
þjóðarbrot
hafa tekið sig upp og ráðist á fjarlæg
ríki og lagt undir sig og einræðis-
herrar og kúgarar ríkt yfir þjóðtim.
Jafnvel íbúar heilla heimsálfa hafa
mátt þola það að lúta í lægra haldi
fyrir innrásarher sem komið hefur
yfir víðáttur úthafanna.
Ekld er gott að sjá hvað það er í
mannlegu eðli eða óeðli sem rekur
menn til óhæfuverka en tdlhneiging-
in til að verjast slíkum árásum hefur
því miður oft endað með því að
vamimar hafa orðið svo öflugar að
menn hafa séð ástæðu til þess að
sækja fram og drepa af fyrra bragði.
Aldrei hefur kveðið jafn mikið af
þess konar vömum og á síðustu öld
þegar hvert herveldið af öðm reis og
hneig. Hæst bar þetta í heimsstyrj-
öldunum tveimur og kalda stríðinu
þegar Bandaríkin og Sovétríkin
byggðu upp mikla heri til að verjast
hvort öðm en notuðu þessa vamar-
heri svo til að kúga þjóðir um veröld
viða.
Allar styrjaldir má rekja til græðgi
og heimsku þeirra sem valdið hafa.
Þær era háðar í heimshlutum þar
sem veraldleg gæði em næg, flestar
nærri miðbaug enda er fólksfjöldinn
þar mestur, loftslag og gróðurfar
hagstætt mannfólkinu. Og í styrj-
öldum drepa hermenn óbreytta
borgara.
Vemd
Herfangið ísland
Meðan kóngafólk í Svíþjóð og
Danmörku keppti við nágranna sína
í Englandi, Frakklandi og á Spáni
um yfirráð yfir hinum ýmsu lands-
svæðum í Evrópu var Island aldrei
bitbein í þessu kapphlaupi. Hér
bjuggu fáir og landið var hrjóstragt
og auðæfi engin sem vora eftirsótt af
kóngaslegtinu. Danakonungur ríkti
yfir þessari fámennu þjóð meira eins
og fyrir tilviljun en að það hafi verið
honum kappsmál. Þegar kom fram
á 20. öldina kom þar að heimurinn
alltu skildi reitaður niður og skipt
milli valdgíragra stórvelda. Jafiivel
smáríki í norðvu-höfum urðu skot-
pallur tmdir vígtól Bandaríkjahers.
Good by
Nú þegar svo er komið að þess
gerist ekki lengur þörf að geyma hér
vopn bandaríska hersins og hann er
farinn er rétt að huga að því hvers-
vegna hann dvaldi hér um stund.
Stjómmálamönnum væri hollt að
viðurkenna þó ekki væri nema fyrir
sjálfum sér að her var hér ekki til að
verja hagsmuni Islendinga heldur
þeirrar þjóðar sem fóstraði her-
mennina bamungu. Menn skildu
líka gefa því gaum að enn er það svo
hér á norðurhjara að efrir htlu er að
slægjast fyrir erlendar stórþjóðir og
staða landsins á alþjóðavísu með
þeim hætti að ekki er líklegt að stór-
styrjöld verði hér háð. Frekar en að
semja nýjar skýringar á því af hverju
her er hér eða er hér eklri ættu menn
að efla þær vamir er raunveruleg
þörf er fyrir hjá þessari þjóð. Hér er
velferðarkerfi sem ætlað er að
vemda hagsmuni þeirra sem að ein-
hverjum sökum hafa ekki sömu
stöðu og allur almenningur. Það má
lengi bæta. Frekar en að efla vopn-
aða sveit lögregluþjóna - sem án efa
leggja sig frarn um að vinna verk sín
vel - ættu menn að huga að því að
verja betur en nú er hagsmuni geð-
sjúkra, ellihrumra og fatlaðra. Það
er meiri reisn yfir þjóð sem býr vel
að þeim sem eiga undir högg að
sækja en þeim sem geta státað sig af
nýjum vígtólum og því að hafa bor-
ið réttlæti og lýðræði um heiminn
með sprengjuflugvélum.
Finnbogi Rögnvaldsson
Mikið hefur verið rætt og skrifað
um Laugafisk undanfarin ár. Undir-
ritaður hefúr teldð þátt í þeirri um-
ræðu, meðal annars rætt við fulltrúa
allra flokka á ffamboðsfúndi í Bíó-
höllinni í aðdraganda kosninganna,
skrifað um þetta nokkra pistla og
eins hlustað á umfjöllun bæjar-
stjómar um máhð.
Það hefúr komið skýrt frarn í máli
íbúa á svæðinu sem kvartað hafa
undan lyktarmengun frá Laugafiski
að mælt sé með að fyrirtækinu skuh
fundin önnur staðsetning fjarri
íbúabyggð þar sem sátt náist um
starfsemina.
En viti menn! Fulltrúar allra
flokka kjósa ffekar að fyrirtækið fari
„Ókeypis leiðtoganámskeið
fyrir kontir - það geta allir
verið leiðtogar í eigin lífi ...
en hvemig?"
Kvenfélag Olafrvikur hefur fengið
Asdísi Höllu Bragadóttur til þess að
halda leiðtoganámskeið fyrir konur á
öllum aldri. Asdís Halla hefur haldið
sambærileg námskeið í Garðabæ, á
Seltjamamesi, í Reykjavík og víðar og
í öllum tilvikum hefur verið húsfyllir.
A þessu námskeiði hvetur hún konur
til þess að vera leiðtogar í sínu eigin
lífi og fer yfir það hvemig þær geta
sett sér markmið í lífinu, hvort sem
það er í þeirra eigin einkalífi eða á
og öll störfin tapist ffekar en að færa
starfsemina.
Það hefúr enginn þeirra fúlltrúa
sem tjáð sig hafa um máhð, minnst á
þann möguleika að færa Laugafisk,
aðeins að fyrirtækið þurfi að fara og
störfin tapist ef að ekki fæst ffam-
lenging á ólöglegu starfsleyfi á nú-
verandi stað.
Það væri gott að heyra ffá bæjar-
fulltrúum hvað þeir hafa að segja
um að úthluta Laugafiski lóð í
Höfðaseh, fyrst að fyrirtækið er á
annað borð að sækjast effir lóð í
bænum og fá haldbær rök fyrir því
að það sé ekki fysilegur kostur.
Ketill Már Bjömsson.
starfsvettvangi.
Kvenfélag Olafsvíkur skorar á ahar
konur að taka þetta kvöld ffá og mæta
í Olafsvíkurkirkju þriðjudaginn 10.
október nk. kl. 20:00. Aðgangur er
ókeypis en selt verðtn kaffi og köku-
sneið í hléi.
Þess má geta að Asdís Halla er ætt-
uð úr Olafcvík og ólst þar upp til 9 ára
aldurs. Asdís Halla er mjög störfum
hlaðin kona en þar sem Olafsvík
stendur hertni nærri ædar hún að gefa
sér tíma til að halda þetta námskeið á
gömlum heimaslóðum og því er
Kvenfélagi Olafsvíkur það sönn
ánægja að taka á móti henni þennan
dag.
Til hagræðis við undirbúning nám-
skeiðsins eru konur vinsamlegast
beðnar um að skrá sig hjá Nönnu í
síma 4361493/8657491 eða Steineyju
ísíma 4361534/8479307.
Nú er 56. starfsár Kvenfélags Olafs-
víkur að hefjast með því að öllum kon-
um á Snæfellsnesi er boðið á þetta
námskeið, óháð því hvort þær eru í
kvenfélagi eða eklri.
Kvenfélagið hefur verið virkt í bæj-
arfélaginu í áratugi og komið að ýms-
um verkefnum og styrkt bæði stofnan-
fr og einstaklinga. Félagið heldur
fúndi einu sinni í mánuði þar sem fé-
lagskonur koma saman og skemmta
sér og vinna að ýmsum mannúðar- og
menningarmálum. Kvenfélagið er
góður vettvangur fyrir konur að starfa
á og láta gott af sér leiða.
Félagskonur hlakka til vetrarstarfs-
ins og vonast eftir að nýir félagar bæt-
ist í hópinn í vetur.
Með kvenfélagskveðju,
Stjóm og varastjóm
Kvenfélags Olafsvtkur.
Fulltrmr allraflokka vilja að
Laugafiskurfari?
l/ÍUtAhó’tflið
Um menntun þeirra og mælskulist - margt er hægt að segja
Einhver frægasta
frásögn af kveðskapar-
þrautum er vafalaust
sagan af þeim Kolbeini
Jöklaskáldi og Kölska
er þeir sátu á bjarg-
brúninni og kváðust á
upp á líf og dauða.
Skiptust þeir á um að
kasta ffarn fyrripörtum en sá skyldi steypa sér
niður fyrir bjargið í brimólguna sem relrinn
yrði á gat. Er leikurinn hafði lengi staðið tók
Kolbeinn upp hm'f sinn og rak hann upp að
augum Kölska svo bar við tunglið sem óð í
skýjum í útsynningsgarranum og segir:
Horfðu í þessa egg, egg,
undir þetta tungl, tungl.
Eklri treysti Kölski sér til að botna þetta og
kvað það á einskis manns færi eða hvort Kol-
beinn gæti botnað þetta sjálfur. Kolbeinn
svaraði að bragði:
Ég steypi þér þá með legg, legg,
lið sem hrœrir úln, úln.
Með það steyptist Kölski niður í ólgandi
brimið og segir eklri af hontun meir þó ýmsir
telji vafasamt um dauða hans. En ekki hafa
heldur allir gefist upp fyrir erfiðu rími. Þór-
bergur Þórðarson var eitt sinn í heimsókn hjá
þeim ágætu systram, Olínu og Herdísi Andr-
ésdætrum og var kveðist á grimmt. Þær syst-
ur sendu Þórbergi þennan:
Nýja skýið skyggir á
skœra nýja tunglið.
Þórbergur botnaði óðara:
Lofnarkrían leið hér hjá
með litla píu á úlnlið.
Lofnarkría mun vera kvenkenning og áttd
konan þá samkvæmt þessu að halda á stúlku-
barni. Næstd fyrripartur, sem kom frá þeim
systrum, átti að reynast Þórbergi erfiður:
Það er straff og þrautin verst
þegar kaffið vantar.
Þessu er ég náttúrlega algjörlega sammála
þó það komi bragsnilli Þórbergs svosem ekk-
ert við. Þórbergur mátti nú hugsa sig um
drjúga stund en segir svo:
Cír - á - affa fara flest,
fá þá kaffið gantar.
Sá rökstuðningur fylgdi með þessum botni
að í Affíku færa menn ferða sinna á gíröffum
og þá væntanlega í kaffiboð sem og aðra
mannfundi.
Ekki veit ég hver sneri saman þennan
þrælslega fyrripart og hefúr öragglega ætlast
til að hann yrði óbotnanlegur:
Vond er gigt í vinstri öxl,
verri þó í hœgri mjöðm.
Einhver sá þó við honum og botnaði:
Eins og skáldið Aldous Höxl-
ey er verri en Krístmann Cvöðm.
Þessa vísu heyrði ég fyrst í heilu lagi og
velti því mikið fyrir mér hver hefði barið
þennan skolla saman. Aðra vísu rak á fjörur
mínar um daginn og er þar vikið að því að
Ingibjörg nokkur var sett skólameistari á Isa-
firði í stað Olínu Þorvarðardóttur sem þar
hafði setið en ekkd á ffiðarstóli:
Ingibjörg er orðin skól-
ameistari fyrír vestan. Sett.
En verður tæpast eins og Ól-
ína ef ég þekki hana rétt.
Karl einn austur á landi fór eitt sinn á
íþróttamót sem haldið var á Egilsstöðum og
horfði þar meðal annars á hástökk og/eða
fimleika en ortd síðan þessa hugleiðingu:
/ lausu lofti þeir leika sér
að líkamspörtum sínum.
Sáiina þeir svæfa í sér
með alls konar látœði.
Það má þó segja um svona vísur þó þær
standist kannske ekki ströngustu bragreglur
þá koma þær að minnsta kosti frá hjartanu.
Vinnumaður einn á Rangárvöllum sem orti
bæði mikið og vel að eigin álitri hafði gjaman
þann starfa að aka fjóshaug á tún og eitt vor-
ið gerði hann þessa stöku um hauginn:
Ertu farínn vinur minn?
Fjóshaugurinn fagrí.
Það er ekki ífyrsta sinn
sem okkar skiljast leiðir.
Kerling ein sem kölluð var Imba Sveins var
vinnukona hjá séra Valdemar Briem. Leit hún
mjög upp til hans og taldi nánast í guðatölu.
Þegar Grímur Thomsen andaðist var maður
sendur austur að Stóra Núpi til séra Valde-
mars að biðja hann að yrkja erfiljóð um skáld-
ið en þá orti Imba:
Grímur Thomsen dauður var.
Sendimaður sendur var
upp í séra Valdemar
til að yrkja Ijóðin þar.
Nú er mér ekki fulljóst hvemig umhorfs
var í munni séra Valdemars en þó margt færi
þar um góðra orða gæti þar hafa verið þröngt
um til yrkinga ef taka ætti vísuna bókstaflega.
Aður en hvert þorp landsins fékk sinn tann-
lækni (og sum tvo), gat orðið bið á því að fólk
kæmist að því að nýta sér þjónustu þeirra.
Þótti gott ef slílrir menn sáust á svæðinu í
svosem viku árlega. Ein virðuleg iðnmeistara-
ffú á Blönduósi hafði staðið í bameignum um
hríð og höfðu fordjarfast hennar meðfæddu
tennur svo hún lét verða af því að fá sér nýjar
„borðstofúmublur". Einn lærlingur hennar
ágæta eiginmanns orti til hennar þetta ljóð:
/ tilefni af tönnunum
til þín yrki ég stöku,
munur er á munninum
milli nefs og höku.
Litlum sögum fer hins vegar af fagnaðar-
látum húsfreyju. Það hefúr nú lengi verið sagt
um blessaðar konumar að þær kunni að nota
munninn sem tjáskiptatæki. I tilefni af félags-
málanámskeiði sem haldið var í Staf-
holtstungum orti Ragnhildur Einarsdóttir:
Um menntun þeirra og mælskulist
margt er hægt að segja.
En kœnna værí að kenna fyrst
konunum að þegja.
Olína Jónasdóttdr heyrði merm hallmæla
umkomuh'tilli stúlku og orti:
Hún er að sjá íhegðun breytt,
hefur smáan vinning.
Kannske á hún ekki neitt
annað en þrá og minning.
Það er nú svona með þrámar og minning-
amar að það verður kannske síðast frá manni
tekið. Ekki veit ég hins vegar um tilefni þess-
arar stöku efffr Stefán Stefánsson frá Mó-
skógum:
Blóðið um kroppinn bunar ótt,
beiskur er þessi heimur.
A sófagarmi um svarta nótt
segir fátt af tveimur.
Ein ágætur borgfirskur hagyrðingur fann
einu sinni að því við mig að ég birti helst þær
vísur efitir sig sem einhver broddur eða hálf-
kæringur væri í. Eg reyndi auðvitað að bera
blak af mér og bar því við að þetta gengi bet-
ur í lesendur en sálmaljóð og guðsgrænir
náttúrulofsöngvar. Lúðvík Kemp orti á sínum
tíma mikið að kjamyrtum kveðskap og hvað
sem um efnið má segja er orðsnilldin slík að
fáum einum er lagið. Nokkra efitir andlát
Kemps kvað Rósberg Snædal og hefur þá
væntanlega verið búinn að heyra eitthvað
kjamgott:
Áður fyrrí Kemp kvað
klám og níð og sitthvað.
En maður kemur í manns stað
-og meira að segja vel það.
Með þökk fyrir lesturinn.
Dagbjartur Dagbjartsson,
Refsstöðum 320 Reykholt
S435 1367 og 849 2715
dd@simnet.is