Skessuhorn


Skessuhorn - 04.10.2006, Síða 23

Skessuhorn - 04.10.2006, Síða 23
t SK1SS1IH0BRI MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 2006 23 Komínn heim á fomar slóðir ✓ Rætt við Guðjón Þórðarson, nýráðinn þjálfara IA í knattspyrnu sem er kominn heim úr víking Guðjón Þórðarson er öllum þeim sem fylgst hafa með knattspymu síð- usm áratugina vel kunnur. Harm lék á árunum 1972-1986 um 400 leiki með IA, þar af 22 í Evrópukeppnum, og varð fimm sinnum Islandsmeist- ari og fimm sinnum bikarmeistari með hðinu. Þá hefur hann leikið A- landsleik, þrjá leiki með U-21 árs landsliðinu og sjö með U-18 lands- fiðinu. Guðjón hóf þjálfun árið 1987 og sem þjálfari hefur hann unnið íjóra Islandsmeistaratida, fjóra bik- armeistaratida og einnig deildarbik- arkeppnina. Hann er eini þjálfari landsins sem hefur náð þeim ein- stæða árangri að vinna „þrennuna" efrirsóttu, þ.e. Islandsmeistara-, bik- armeistara- og deildarbikarmeistara- titil, en það gerði hann með hði IA árið 1996. Þá var Guðjón landsliðs- þjálfari íslands árin 1997-1999 og lék fiðið undir hans stjóm 24 leiki, vann tíu, gerði sex jafhtefli og tapaði átta og skoraði 35 mörk og fékk á sig 23. Þá hefur Guðjón einnig þjálfað félagslið á Englandi, kom t.a.m. Stoke City upp í fyrstu deildina þar ytra. Hann hefur þjálfað efrirtalin fé- lagslið: ÍA, KA, KR, ÍBK, Stoke City, Barnsley, Start og Notts County. Guðjón hefur, eins og flestum ætti að vera kunnugt, nú verið ráðinn þjálfari IA. Hann er því snúinn heim á ný eftir nokkurra ára fjarveru í út- löndum. Skessuhorn hitti Guðjón að máh og spurði hann fyrst að því hvort það hefði ætíð verið ædun hans að snúa aftur á Skagann á ný. „Eg sá það alltaf fyrir mér að það yrði góður kostur að taka á ný við þjálfún IA, hvenær sem það yrði. Það veit hinsvegar enginn sína ævina fyrr en öll er. Það sem réði úrshtum að ég tók við starfinu nú var að ég sá að hægt yrði að koma IA í ffemstu röð á ný. Undanhald síðustu ára er ekki ásættanlegt í fótboltabæ eins og Akranesi. Eg tel mig vita hvað vel hefúr verið gert og hvað ekki hefúr verið gert síðustu ár og hef því for- sendur til að breyta gengi liðsins." Allir verða að standa þétt saman Guðjón segir að forsenda fyrir því að árangur náist sé að allir sem komi að liðinu standi þétt saman. Það eigi við um þjálfarana, stjórnina og stuðningsmennina, bæði stuðnings- aðila og einstaka stuðningsmenn. Hann telur forsendur fyrir því að byggja til ffamtíðar á Akranesi. „Hér hefur verið unnið mjög gott starf hjá yngri flokkunum. Það sýnir stórhug í unglingastarfinu að þar em tveir þjálfarar á fullum launum og einn starfsmaður í hlutastarfi. Síðan hefur Hafliði Guðjónsson tmnið geysilega gott og oft og tíðum óeigingjamt starf með 2. flokkinn. Undirbún- ingsvinnan hefur því verið unnin til frambúðar og að henni þarf að standa vel áffam. Það sem er hins- vegar mikilvægara en nokkuð annað; ef IA ædar að eiga ffamtíð í boltan- um, er að það náist breið og sterk samstaða um hðið. Fótboltinn hefur verið flaggslrip íþróttanna hér í bæj- arfélaginu, þrátt fyrir að við höfum átt affeksmenn í öðrum greinum, t.a.m. Evrópumeistara í sundi. Ef allir velunnarar hðsins vilja sjá ár- angur verðum við að starfa saman. Það er enginn einstaklingur stærri en IA og við verðum að vinna saman að því að halda nafúi bæjarins eins hátt á lofiri og kostur er.“ Stórhuga stj ómmálamenn Guðjón lýsir sérstakri ánægju sinni með þá aðstöðu sem byggð hefur verið upp í fótboltanum og horfir þá til Akraneshallarinnar. Hann segir hana vettvang tril að þjálfa unga og efúilega leikmenn enn betur og standa fagmannlegar að æf- ingum meistaraflokks. „Hún er í raun undirstaða undir þær vonir og væntingar sem við erum að setja af stað í dag. Þeir sveitarstjómarmenn sem tóku ákvörðun um að ráðast í byggingu hússins eiga heiður skril- inn. Akraneshöllinn breytir allri að- stöðu til þjálfúnar og er grundvöllur undir þá velgengni sem ædunin er að byggja hér upp til ffambúðar. Að halda í ungu strákana Guðjón segir að margt hafi breyst í fótboltanum ffá því að hann hóf þjálfún. „Ég er búinn að þjálfa í tutt- ugu ár, þó það sjáist nú ekki á údit- inu,“ segir Guðjón og hlær. Hann segist hafa fylgst vel með í boltanum á þessum tíma og segir peningana skipta orðið gríðarlega miklu máh. Það sé eklri lengur nóg að búa til efúilega leikmenn, það þurfi að vera hægt að verja þá fyrir ásælni annarra liða. „Það er orðin mikil samkeppni á milli hða hér heima. Það era þrjú, kannski íjögur, lið á höfuðborga- svæðinu sem era tílbúin tril að tmdir- gangast miklar fjárhagslegar skuld- bindingar til að ná sér í leikmenn og reka liðin,“ segir Guðjón og vísar til FH, KR og Vals og mögulega Fram sem virðist vera að blása til sóknar. „Ef við ædum okkur að vera félag í ffemstu röð þarf að sækja grimmt inn á þennan markað. Vtð erum lítið bæjarfélag, ekkri einu sinni helming- urinn af Arbænum tril að mynda, og því enn mikilvægara að við stöndum þétt saman og viðurkennum að þetta gerist ekki nema með mikilli vinnu. Það eru tækifæri og uppgangur í samfélaginu og við þurfúm að yfir- færa það á íþróttimar." Guðjón er ekki hrifún af þeirri þróun sem orðið hefur ríkjandi und- anfarin ár að ungir og efiúlegir leik- menn fari í síauknum mæli til liða á Norðurlöndunum. Hann segir það orðið plagsið að tun leið og kalhð komi ffá údöndum stökkvi menn af stað og þá skipti engu máli hvert er farið. „Við erum að missa leikmenn tril Norðurlandanna og ég hef ekki milrið áht á þeirri þróun. Við eigum ffekar að horfa til alvöru atvinnu- mennsku og ekki láta Norðurlöndin stýra þessari þróun. Lið þaðan eru að sækja sér leikmenn hingað tiltölu- lega ódýrt. Það þarf að breyta stöð- unni þannig að bestu liðin hér verði valkostur við þessi erlendu lið. Til þess þarf að standa faglega að fjár- hagshhðinni.“ Ber lof á fyrrum þjálfara Endurkoma Guðjóns til IA hefur ekki verið með öllu átakalaus. Þeir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir, sem ráðnir voru til liðsins á miðju sumri, þóttu hafa staðið sig vel og voru ýmsir tilbúnir til þess að gefa þeim áffamhaldandi tækifæri. Guð- jón leggur hins vegar áherslu á að nú sé komin upp sú staða að hann sé ráðinn þjálfari og menn verði að standa saman um það tíl frambúðar. En hvað segir hann um þjálfaraferil þeirra bræðra? ,Arnar og Bjarki hafa í sjálfu sér staðið sig ágædega. Það var mikið á þá lagt og þeir bjuggu ekki yfir neinni reynslu af þjálfun. Það er með það starf eins og svo margt annað að það er auðveldara um að tala en í að komast. Ég hef aldrei efast um að þeir hafa verið einlægir í sinni nálgun á liðið og þeir lögðu sig alla fram um að gera sitt besta. Þeir eru mjög fótboltalega sinnaðir og juku mjög á flæðið í leik hðsins sem er jákvætt. Það hefur sýnt sig að það er milrill fótbolti í liðinu. Það er hins vegar staðreynd að fótboltinn rúhar í báðar áttir og það verður því að leggja mikla áherslu á vinnu án bolta." Guðjón segir hins vegar ekki hægt að neita því að síðasta sumar hafi verið vonbrigðasumar og árangur- inn eklri verið eins og lagt var af stað með. „Ég get ekki dæmt um hvað fór úrskeiðis. Það er hins vegar off þannig þegar illa gengur að fúllt af lidum atriðum fara úrskeiðis. Eitt- hvað var um meiðsl en þau vora ekki úrshtaþáttur. Heilt yfir held ég að staðan sé þannig að það eigi að vera hægt að gera mun betur.“ Of stutt leiktímabil Mörgum hefur verið tíðrætt um fyrirkomulag leiktímabilsins á ís- landi og vilja margir meina að það sé of stutt og sundurslitið. Það hefur oftar en ekkri verið vísað til þess sem skýringar á því hvers vegna árangur íslenska landshðsins er eklri alltaf í samræmi við væntingar. Nú hefur KSI boðað grundvallarbreytingar á skipulagi Islandsmótsins og að þær taki gildi árið 2010. Er þar talað um lengja tímabilið um tvo og hálfan mánuð og spila það að hluta til inn- anhúss. Þessar tillögur lágu ekki fyr- ir þegar Skessuhom hitti Guðjón. Lengd og fyrirkomulag tímabilsins bar hins vegar á góma, enda hefúr Guðjón lengi verið þeirrar skoðtmar að það beri að lengja. „Ég hef lengi talað fyrir því að það verði fjölgað í deildinni og tímabilið lengt. Það á að vera hægt að bæta viku sitt hvoru megin við tímabilið án nokkurra vandkvæða nú þegar. Við sjáum menn spila hér á golfvöll- Guíjón segir aS menn verði að standa þétt saman að liðinu til að ná árangri og leggja á sig mikla vinnu. Guðjón Þórðarson er nú snúinn ajiur á Skagann til að þjálfa meistaraflokk ÍA í knatt- spymu. um langt fram á vetur og þekkmgin er orðin það mikil á umhirðu vall- anna að þetta á ekki að vera mikið mál. Það kostar vissulega eitthvað aukalega en ávinningurinn er gríðar- legur.“ Þá segir Guðjón að tímabilið hafi verið allt of mikið slitið í sundur og þar hafi verið of mikið af götum. „Vissulega era menn að leika í Evr- ópukeppnum og einhverjir lands- leikrir eru en þannig er það nú bara ef menn eru í ffemstu röð. Við þurft- um oft hér fyrr á tíðum að fara um langan veg til að spila leiki. Við fór- um t.a.m. til Albaníu, komum heim og spiluðum deildarleik skömmu síðar og bikarleik þar rétt á eftir. Þetta er álag sem hð í ffemstu röð verða að vera undir það búin.“ Góðar móttökur á Skaganum Guðjón segir að það hafa verið mjög ánægjulegt að snúa aftur heim á fomar slóðir. Það hafi ahtaf verið öruggt að hann mundi snúa heim á best hvaða kröfur eru gerðar til manns í þessu starfi, ég geri sjálfúr miklar kröfur til mín og þeirra sem vinna með mér.“ Vinna og afitur viirna Guðjón hitti á dögunum leik- menní meistarflokki og í 2. flokki og kynnti þeim gróflega æfingaráædun vetrarins. Leikmönnum gefast eldri mikil ffí því æfingar munu hefjast á ný þann 17. október, eða um þrem- ur vikum eftir að tímabilinu lauk. Þá hefur Guðjón boðað að allir leik- menn verði teknir í mælingar og þeir verði að gera sér grein fyrir því að þetta verður mikil vinna. „Ég þekki einungis eina leið að árangri og það er vinna og aftur vinna og svo enn meiri vinna. Menn verð að byrja strax að æfa. Knattspyrnumaður verður ekki til á nokkrum mánuð- um, til þess þarf mikla vinnu.“ Guðjón segist snúa aftur á Skag- ann reynslunni ríkari eftir áratuga feril. Harm segir skemmtilegt að hta Stjóm meistaraflokks ÍA ásamt GwSjáni bitti liðsmenn áfundi áfimmtudag í liðinni viku og ræddi væntanlegar breytingar. Hér er hluti leikmannahópsins að hlýða á boðskapinn. endanum. Hann segir að oft sé það þannig að Islendingar virðist ekki kunna að meta landið sitt fyrr en þeir búa erlendis. „Það er nú bara þannig að það er á fáum stöðum betra að búa en hér. Við höfum fjöl- breytt veður til að tala um, skellum okkur bara í góð hlífðarföt ef með þarf og bútun við góðan húsakost þar sem við getum kúrt við kertaljós í verstu hríðunum. A endanum snýst þetta um fjölskylduna, börn og barnaböm og þau tengsl sem þú vilt hafa við fólkið þitt til frambúðar. Við sjáum til dæmis að íslenskir atvinnu- menn sækja allir heim á endanum." Guðjón segist hafa fengið mjög góðar móttökur á Akranesi. Mikill stuðningur hafi verið á meðal stuðn- ingsmanna við að hann tæki við lið- inu. „Til okkar, sem komnir eru til starfa hjá IA, eru gerðar miklar væntingar og fólk bindur vonir við góðan árangur. Ég þekki það manna yfir farinn veg. „Það er gaman til þess að hugsa að maður hittir sömu karakterana affur og affur Jþó þeir heiti mismunandi nöfúum. Ég þekki þetta bæði sem þjálfari og leikmað- ur. Það eru ákveðin karakterein- kenni sem fleyta mönntun langt í boltanum. Eftir því sem maður vex að árum og viti þekkir maður betur inn á þau og skynjar betur hluti sem kannski fóru framhjá manni í upp- hafi.“ Guðjón segir árangur í fótbolta á endanum aðeins snúast um eitt sem allir verði að velta fyrir sér, þjálfarar, stjómarmenn, leikmenn og stuðn- ingsmenn. „Það langar alla að vera góðir í fótbolta og búa til gott lið. En eru menn tilbúnir til að gera það sem þarf til þess? Þeirri spurningu þurfúm við að svara, ég, stjómin, leikmennimir og allir þeir sem koma að liðinu," segir Guðjón að lokum. -KÓP * * ♦ ■#- *

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.